Vísir - 20.11.1964, Blaðsíða 10
/0
V í SIR . Föstudagur 20. nóvember 1964
Bifreióaeigendut afhugid
Nú er rétti tíminn að láta ryðverja — Sé
bíllinn vel og tryggilega rvðvarinn með
TECTYL og undirvagninn húðaðui með slit-
lagi af gúmmi og plasti (sem er um leið hljóð-
einangrandi), þá er honum vel borgið — Ryð-
vörn borgar sig
Gufuhreinsum einnig mótora og tæki
Fullkomin tæki og vanii menn
ODVÖRN
Grensásvegi 18 Sími 19945
BIFREIÐAEIGENDUR
öryggi og (jkuhæfni bifreiflarinnar ei
skilyrði fyrir öruggum akstri
Við önnumst öryggisskoðun a bifreiðun-
um, stillum stýrisúfbúnað. hiolaiafnvægi.
mótoi. lios o fl Fvlgirl vel með b'freið-
inni öryggi borgai sig
BÍTASKOÐIN
Skúlagótu 32 Sinu 13-100
- ’&SSL BIFREIÐA-
fSsp^ EIGE.JDUR
Framkvæmum hjóla og mótorstilhngai á
öllum stærðum og gerðum bitreiða
BÍLASTII LINGiN simi 40520,
Hafnarbraut 2 Kópavogt
FLUGKENNSLA
HELGI JÓNSSON
Símar 16870 og 10244.
{ktw&P '■
VELAHREINGERNINGAR
OG TEPPA-
HREINSUN
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA.
ÞÖRF — SÍMl 20836.
KÓPAVOGS-
BÚAR!
Málið sjálf, við
lögum fyrir
ykkur litina
Fullkomin
bjónusta.
LITAVAL
Álfhólsvegi 9
Sími 41585.
o
O'
8
NYJA TEPPAHREINSUNIN
EINNIG
VÉLHREIN-
GERNING-
AR
Nýja teppa-
og húsgagna-
hreinsunin.
Sími 37434.
SLYSAVARÐSTOFAN
Dpið sllan sólarhringinn Slmi
21230 Nærui or ‘iplstóasslæknn
t sama -!lm&
Næturvakt i Reykjavík vikuna
14. —21. nóv. verðu í Lyfjabúðinni
Iðunn
Neyðarvaktbn kt. 9—12 og 1—5
alla vtrka daga nema iaugwdaga
kl 9—12 Sími 11510.
Læknavakt i Hafnarftafll
faranótt 21. nóv. Ólafor
son, ölduslóð 46. Sími 50862.
að-
BÍLAEICENDUR
Ventlaslípingu hring
skiptingu. og aðre mótor i
vmnu táið þér hjá okk-
ur
Otvarpið
Föstudagur 20. nóvember
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Síðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni.
17.40 Framburðarkennskt í esp-
eranto og spænsku.
18.00 Sögur frá ýmsum lönAwn.
20.00 Efst á baugi. Tómas Karls
son og Björgvin Guðmunds
son.
SIMI 35313
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Endurnýj-
um gömlu
sængurnar.
Seljum
dún- og
f ;ðurheld
ver.
NÝJA FIÐURIIREINSUNIN.
Hverfisgötu 57A. Simi 16738.
VéSahreingerning
TF.PPA
hreinsun
HÚSGAGNA.
hremmn
Vanir og
vanri’'trkir
menn.
Ódýr og
öruge
hiónusta.
ÞVEGILLINN
SÍMl 36281
TEPPAHREINSUN
op húseagna.
Vönduð
vinna.
Simi 18283
VELAHREINGERNING
Handhreingeming
Fagmaðut t hverju starfi Slmar
HÚSGAGr MAHREISUN
Teppa-
hreinsun f TZz&ii’ ■
Vönduö w'í" /
vinna.
Simi
18283.
5 -T1 I SKERPINGAR
o-
3
e
■ö
Bitlaus verk-
færi tefja alla
vinnu. önn-
umst allar
skerpingar.
BITSTAL
Grjótagötu 14. Simi 21500.
ÞORGRiMSPRE.NT- ,1]
:'NMAUf/aaúén^
BLOÐUM FLETI
m--
<zs
í dag er ég ríkur, — í dag vil ég gefa
demanta perlur og sktnandi gull.
Gakk þú í sjóðinn, og sæktu þér hnefa,
unz sál þín er mettuð og barmafull.
Það er ókeypis allt
og með ánægju falt — ,
og ekkert að þakka, því gullið er valt.
Sigurður Sigurðsson, frá Amarholti.
Að Kirkjubæjarklaustri.
Á tólftu öld réð Kirkjubæ auðugur prestur og lærður, Bjarnharður
að naf.n'. er tók þá ákvörðun, og framkvæmdi hana með ráði Klængs
biskups í Skálholti, Þorsteinssonar, að stofna þar nunnuklaustur undir
reglu hins heilaga Benedikts. Vigði hann klaustrið árið 1186 og
stjórnuðu því tólf abbadísir til siðaskipta. Þá var það tekið uridan
yfirráðum kirkjunnar og eignir þess, sem orðnar voru ekki færri
en þrjátíu og tvær jarðir, lagðar undir Danakonung. Árið 1542 ritaði
Krist'án konungur þriðji Halldóru, hinni síðustu abbadís, og lagði
fyrir hana að stofna á klaustrinu skóla, til þess að unglingum í
grenndinni yrði kennt að lesa og skrifa og þeim veitt fræðsla í höf-
uðgreinum hins nýja siðar. En ráðagerð þessi varð að engu.
Ferðabók Henderson
upp af jörðunum af peningaskorti
þá reistum við okkur höll og ‘
skráðum þar okkar sögu. Og nú
hefi ég heyrt því fleygt, að sjó-
mannasamtckin ætli lfka að fara
að reisa sína höll, með sínu. hót
eli og kalla það hótel Aflasögu,
eða hótel Fiskisögu, þeir um það,
og hyggist fylla þar allar næt-
ur... þeir um það, segi ég, en
hótel Holt...
TÓBAKS
KORN
Ég var að lesa í einu dagblað-
anna, að enn væru stökustu vand-
ræði með gistingu í höfuðborg-
inni, þrátt fyrir hið lofsverða og
myndarlega átak okkar bænd-
anna þegar við réðumst í að
stofnsetja Hótel Sögu undir okk
ar hallarþaki, svo að við þyrftum
ekki að híma undir húsveggjum
þegar við gistum borgina. Þess
vegna sé nú verið að byggja ný
gistihús í Reykjavík, og eigi eitt
eitt þeirra að geta tekið til starfa
á næsta ári... En ég verð að
játa að mér brá dálitið í brún
þegar ég las nafnið, sem því mun
fyrirhugað, „Holt“ sér er nú hver
lágkúran, ég segi bara það. Og
ekki hefur það hingað til þótt
nein gestrisni að vfsa mönnum
til svefns úti í holti, og gerir
þar enga breytingu, þó að orðið
sé með upphafsstað, því að ekki
heyrist það í framburðinum. Og
ætli það verði ekki hljóðbært þar
í þokkabót — segir ekki máltæk
ið ,að oft sé í holti heyrandi
nær? Eða hvernig verður með ráð
stefnurnar þar og þingin —
hvernig komst hann Jónas okk
ar ekki fyrrvcrahdi að orði:
hrafnaþing kolsvart í holti, jú,
það sagði hann, ef ég man rétt.
Nei, þá er það rishærra, nafnið
á gistihúsinu okkar, kannski
helzt til rishátt, meira að segja,
ef það ætlar að bera blessaða
bændahöllina okkar ofurliði, ég
sko á bara vitanlega við nafnið,
ekki annað — ef farið verður að
tala um bændahöliina á Hótel
Sögu, það er alger fölsun á sögu-
legum staðreyndum, sem við
aðstandendurnir, tökum ekki i
mál. Hitt er annað mál, að_þetta
er okkar Saga, okkar frægðar-
saga, þegar við vorum að flosna
Nú kvað vera komin út skáld-
saga sem gerjst að nokkru leyti
meðal knattspyrnumanna á Akra
nesi .. skrifuð eins og höfund-
urinn væri káerringur ...
? } 7
... nú kváðu komin í leitirnar
leyniskjöl, sem sanna að kóngur
einn norrænn sendi Hitler sáluga
heillaóskaskeyti, þegar hann réð
ist á Rússana. . bara að það
komi nú ekki líka í leitirnar skeyti
frá Einari, þegar Hitler og Rússar
réðust á þá pólsku
MER EP
SAMA
hvað hver segir ... sé það satt að
kaupenhafnarblöðin segi að
dönsku handknattleiksmeistararn
ir hafi tapað fyrir þeim islenzku
vegna þess að þeir íslenzku
kunni ekki handknattleik ... því
í ósköpunum læra þeir dönsku
þá ekki að kunna-ekki-handknatr
leik?