Vísir - 28.11.1964, Page 11

Vísir - 28.11.1964, Page 11
VÍSIR . Laugardagur 28. nóvember 1964. 11 borgin i dag horgin é dag borgin í dag Sjónvarpið Laugardagur 28. nóvember 10.00 Barnatími 12.00 Roy Rogers 12.30 My LittLe Margie 13.00 Wrestling: Fjölbragða- glíma 14.00 Star Performance 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi“ 18.00 American Bandstand 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Fréttir 19.15 Social Security in Action Fræðsluþáttur 19.30 Perry Mason: Mikilsmet- inn maður er ásakaður um að hafa skotig vinnuveit- anda sinn til bana. 20.30 Desilu Playhouse: „Aftur- koma.“ 21.30 Gunsmoke: Hópur iligjarnra Mexikana, sem er í leit að hestum ræðst á dvalarstað góðgjarnra manna. 22.30 King of Diamonds 23.00 Fréttir 23.15 N.L. Playhouse: „In Old Chicago". „í gömlu Chi- cagoborg." Saga O’Leary- fjölskyidunnar, sem átti kúna, sem talin var hafa or sakað hinn mikla Chicago- bruna. VETRARHJÁLPIN Munið Vetrarhjáipina í Reykja vík Ingólfsstræti 6, sími 10785. Opið frá kl. 9-12 og 1-5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina, # % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. nóvember. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Einn af þessum, að því er virðist rólegu dögum þegar fátt ber til tíðinda — en ýmislegt ger ist aftur á móti að tjaidabaki, sem getur haft mikil áhrif, þeg- ar frá líður og ekki kemur fram strax. Nautið 21. apríl til 21. maí: Hálfgert öngþveiti, eitt rekur sig á annað og örðugt að koma í verk nokkru að gagni. Þegar þannig er, virðist gæfulegast að taka öllu með eins mikilli ró og hægt er, og bíða þels að um hægist. Tvíburarnir 22. mai til 21. júni: Það er mjög hætt við að þú eigir þér öfundarmenn, sem una illa framgangi þínum, og kannski er þeirra að leita með al samstarfsmanna. Þú skalt að minnsta kosti vera við því bú- inn að veita þeim athygli. Krabbinn, 22. júni til 23 júli: Þú vinnur talsvert á i einhverju máli, sem þér er hugleikið að komizt í framkvæmd. Varastu samt að reka of mikið á eftir hlutunum, það gæti spillt fyrir, en nú vantar ekki nema herziu- muninn. Ljónið 24 júli tii 23 ágúst Þér verður falið að kippa ein hverju í lag, sem öðrum hefur mistekizt, og skaltu kynna þér vel allar aðstæður, áður en þú gengur þar að verki. Má vera að ætlazt sé til að þér tak'zt það ekki heldur. Meyian 24. ágúst ti) 23 sept. Það virðist enn ganga örðugiega fyrir þér í einhverju máli, sem þú átt mikið undir. Athugaðu hvort að þú hefur snúið þér til réttra manna varðandi mikil- vægar upplýsingar eða beiðni um aðstoð. V'ogin, 24. sept. til 23. okt.: Minningarnar sækja á þig, og helzt þær dapurlegri í sambandi við aðstöðu, sem einhver vinur þinn hefur komizt í. Reyndu að láta hann njóta hliðstæðrar reynslu þinnar, en láttu ekki of mikið uppskátt. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Þér finnst eflaust mikið liggja við að koma mörgu í fram- kvæmd undir eins, en hætt er við að það gangi erfiðlega. Gefðu þér tíma til að fara gæti lega í umferðinni, og haltu þig sem mest heima við. Bogmaðurinn 23 nóv. til 21. des.: Að öllum líkindum verður þú í margmenni einhvern tíma dagsins, og skaltu þá hafa aug un og eyrun hjá þér, því að þar færðu sennilega þær upp lýsingar, sem mjög koma þér að gagni, spurðu engan neins. Steingeitin 22. des. til 20. jan.: Nóg að gera, og þar sem þú verður sennilega óvenju vel upplagður, ætti mikið að kom- ast í verk. Kvöldið skaltu nota til að undirbúa he’gina á þann hátt, sem þér er hugleikið í bili. Vatnsberinn 21 jan. til 19 febr.: Láttu ekki blekkjast þó að einhver þykist eiga við þig á- ríðandi erindi, þar liggur annað á bak við — senniiega er eilt hvað, sem Iiann vill komast á snoðir um, varðandi sjálfan þig eða aðra. Fiskami' 20 Febr tii 20 marz: Ljáðu því ekki eyru, pó að einhver vilji spilla fyrir vini þínum við þig. Hann mun reyn ast þér betri cg' tryggari, en þig órar fyrir nú — og hver er það sem ekki hefur einhvern tíma gert eitthvert glappaskot? MESSliR Á MORGUN Háteigsprestakall: Barnasam koma í hátíðarsal Sjómannask-ól ans kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðar son. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10. Séra Magnús Runólfsson. Heimilispresturinn Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Hátíðarmessa í tilefni 12 ára starfsafmælis safnaðarins kl. 2. Báðir prestarnir annast þjónustuna. Messa kl. 5 fellur niður vegna samkomu um kvöld ið. Langholtssöfnuðurinn minnist 12 ára afmælis síns í safnaðar heimilinu næstu aðventukvöld. Laugardagskvöld er ræðumaður séra Ólafur Skúlason. Einsöngur: Friðbjörn Jónss. Sunnudagskvöld er ræðumaður séra Jakob Jóns son. Smábarnakór syngur. Mánu dagskvöld er ræðumaður séra Sig urður Pálsson. Kirkjukór safnað arins syngur. Öll kvöldin verða myndasýningar og kaffiveitingar. Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Bræðrafélagið. Bústaðaprestakall: Barnasam koma í Félagsheimili Fáks kl. 11. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga (ath. breyttan messutíma). Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svav arsson. Neskirkja: Messa kl. 2 og al menn altarisganga. Séra Jón Thor arensen. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Garðasókn, Bessastaðasókn: Messa á Bessastöðum kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson Hallgrímskirkja: Barnasam koma kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsso.n. Messa og altaris ganga kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Grensásprestakall: Breiðagerð isskóli. Barnasamkoma kl. 10.30 Síðdegismessa kl. 5. Séra Felix Ölafssor, Bræðrafélag Bústaðapresta kalls gengst í Aöventukvöldi í samkomusa; Réttarholtsskóla n.k. sunnudagáitvulá 29. nóv. (fyrsta sur.nudag í aðventu) kl. 8.30 e.b. Ræðumaður kvöidsir.s verður forsætisráðherrann ar. Bjarni Benediktsson, sem mun segja frá ferð sinni tii Israei si. haust. Jó G. Þórarinsson orgel leikari kirkjunnar munvleika tvö orgelverk. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jóns G. Þórarinsson ar.. Ungt fólk úr æskulýðsfélagi safnaðarins aðstoðar við samkom una, Aðgangur er ókeypis og all ir velkomnir meðan húsrúm leyf ir. Dómkirkjan: Messa kl. U. Séra Óskar J. Þorláksson prédikar. — Barnasamkoma að Fríkirkjuvegi 11, kl. 11. Séra Hjalti Guðmunds- son. BLÖD OC IÍMARIT Heima er bezt II. hefti þ.á. er komið út. Efni m.a.: Straumhvörf í menntamálum, eftir Std. St., Jón H. Þorbergsson á Laxamýri, eftir Þorstein Jósepsson, Látra Sæmundur segir frá, eftir Jó hannes Ó. Sæmundsson, Bækur og myndir, eftir Steindór Stein dórsson frá Hlöðum, Draumar, eft ir Böðvar Magnússon, Kvenhetja úr Kjósinni, eftir Hólmgeir Þor steinsson, Austfirzk skáld og rit höfundar, eftir Benedikt Gíslason Ljósir blettir á Iiðinni ævi, eftir Sigurð Jónsson Stafafelli, Mennta setur í strjálbýlinu, eftir Stefán Jónsson o.fl. Söfnin Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl, 1.30-4 Ameríska bókasafnið er opið mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 12-21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-18. Bókasafn- ið er f Bændahöllinni á neðstu hæð. Listasafn íslands er opið sunnu daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1.30-4. Bókasafn Seltjarnarness er op- ■ð: Mánudaga kl. 17.15-19 og 20 22. Miðvikudaga kl. 17.15-19. Föstudaga kl. 17.15-19 og 20-22. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. Minningarkort Óháða safnaðar ins fást i verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3. IVf i nni d £ ar sp j ö I d Minningarspjöld blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdótt ur Lækjargötu 12B. Bókaverzl un Sigfúsar Eymundssonar Aust urstræti 18. Emelíu Sighvatsdótt ur Teigagerði 17 Guðrúnu Bene diktsdóttur Laugarásvegi 49 og Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvalla götu 24 Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Minningarkort fást í Oculus, Valhöll og Lýsing h.f. Hverfisgötu. Minningarspjölú Kvenfélags Nes Kirkju fást á eftirtöldum stöðum Verz! Hjartar Nilsen, Templara sundi Verzl Steinnes Seltjarn / BUT I MIGHT 4 BB ABLE. TO | OFFER A FAIR EXCHANSE... , KEEP OUNTINS. ENEROUS l ONE. 50METHIN0 WORTHYOF A MEMENTO FROAA SUCH A SREAT ' BEAUTV. f 4 ONE MOMENT, M MY FRIENP.'FATE " HA5BROUSHTTHIS j 600P FORTUNE TOME/ XP/ I WOULPN' STEALYOUF LOVE FROA' YOU... ♦ * Bfddu augnablik, vinur m:nn segir Feneyingurinn. Örlögin hafa fært mér þennan happasæla hlut. Ég mundi ekki stela ástinni þinni frá þér, segir Rip brosandi. En það gæti verið að ég vildi skipta og það yrði hagnaður fyrir þig. Skipta með því, sem er verðugt minjagrips um svo mikla feg- urðardís. Haltu áfram að telja öðlingur, segir Feneyingurinn og starir á peningaseðlana. arnesi, Búðin mln. Vfðimel 35 oa hjá frú Sigríði Árnadóttur. Tóm- asarhaga 12 Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld f bókabúð Braga Brynjólfssonar og hjá Sigurði Þorstemssym. Laugarn*? Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Agústu Jóhann esdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlfð 28 Gróu Guðjónsdóttur Stangarholti 8. Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlfð 4. Sigrfði Benónýsdóttur Barmahlfð 7 Ennfremur f bókabúðinni Hlíð %i. Miklubraut 68 í ÁRNAÐ | j HEILLA J Þann 21. nóv. voru gefin sam an f hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún Erlendsdóttir, Hlíðarvegi 51, Kópavogi og Ásgefr Ásgeirs son, Stigahlíð 14. Heimili þeirra er að Hlíðarvegi 51. (Ljósm. Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Dóra B Gissurardóttir og Björn B. Hallgrímsson. Heimili þeirra er að Óðinsgötu 21. (Ljósm. Studo Guðmundar) Þann 21. nóv. voru gefin sam an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen; ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og Þór oddur Thoroddsen, Rauðalæk 10. (Ljósm. Studio Guðmundar.) ■imm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.