Vísir - 28.11.1964, Page 16

Vísir - 28.11.1964, Page 16
 Illllpl :S:ÍSí?Íí::3Síí;S AFTUR FRAMLEITT — og ttiiírorar fá aftur kafk í fínpússningu Laugardagur 28. nóv. 1964 Líklega hefur brúnin lyfzt a ísienzkum járniðnaðarmönnum fyrir nokkru, þegar ísaga h.f. hóf aftur framleiðslu sína á acetylengasi, sem er notað til logsuðu ásamt súrefni. I rúmt ár hefur orðið að flytja inn gas ið með ærnum kostnaði og fyr- irhöfn og mikil vandræði skap- azt af eins og gefur að skilja. Síðast í október var byrjað að framleiða með nýjum vélakosti fyrirtækisins f nýjum húsakynn- um á Ártúnshöfðanum. Blaða- maður frá Vísi skoðaði verk- smiðjuna ífyrradag og hittu þar Frímann Helgason, yfirverk- stjóra. Frímann kvað aðstöð- una þarna í nýju húsakynnun- um alla mun betri en var og ýmsar nýjungar hafa verið tekn- ar upp til að létta framleiðsl- una. Acetylengas er unnið úr jarð- efnum, svonefndum karbít, sem er fluttur inn frá Noregi, en karbíturinn er leystur upp i vatni og myndast þá bruni i efninu og gastegundin myndast. Tvær dælur, mjög fullkomnar, eru notaðar til að dæla inn á gashylkin, en úrfallið er kalk- vatn, sem rennur í þró fyrir utan verksmiðjuhúsið og þar botnfellur kalkið og er selt til Framh. á bls. 6 Kristófer Lárusson, vélgæzlumaður, og Frímann Helgason, verkstjóri, í nýju verksmiðjunni í morgun. Cífurleg aukning í far- þegaflutningum tillandsins Ein mesta aukning sem um get- ur I farþegaflutningum milli ts- lands og útlanda frá einu sumri til annars varð í sumar sem leið. Samkvæmt upplýsingum frá út- lendingaeftirlitinu kemur auknirig- in á fjórum sumarmánuðunum 5290 manns frá í fyrrasumar. Og I er eingöngu átt við þá sem til | mánuðir ársins. í júlí einum komu íslands komu, en ekki þá sem fóru 1 rúmlega 6800 farþegar og í ágúst héðan. j 6500 manns. Alls komu til íslands á tímabil- j Langmestur hluti farþeganna hef i inu frá júníbyrjun til september- ur komið með flugvélum, þ. á m. i loka 23167 farþegar. Þar af 13712 nær öll aukningin í farþegaflutn- j útlendingar en 9455 íslendingar.: ingunum frá því í fyrra. Farþega- ! Á sama tíma sumarið áður komu ! flutningar með skipum eru nokkuð 17877 farþegar til íslands, 10806 útlendingar og 7071 íslendingur. Júlf og ágúst eru mestu ferða- áþekkir frá ári til árs, enda ekki um mikið svigrúm til aukningar að ræða. JÓLATRÉ FLOKK- UÐ ÚT Á LAND Þeir Sigurður Skúlason (t. v.) og ir jólin og nú um mán.mótin eru Kristinn Erlendsson, tveir ungir fyrstu skipaferðir út á land meB starfsmenn í Skógræktarstöðin starfsmenn í Skógræktarstöð- inni f Fossvogi, eru hér að búa um sendingar á jólatrjám út á land. GuIIfoss kom f síðustu ferð sinni um miðjan nóvember með 60 tonn af jólatrjám og jólagreinum. Mikill hluti af þeirri sendingu fer út á land. Undanfarið hafa verzlanir verið að senda inn pantanir sínar fyt- IBM 360 tekur rúm á irið þrjú meðalskrífborð Stórbylting á rafreiknum, sem gerir kleift oð nota þá hjá minni fyrirtækjum Magnús Z. Sig- urðsson faBar ú klúbbfundi hjó HEIMDALLI í dag kl. 12,30 verður klúbb- Ifundur fyrir Heimdallarfélaga fj * Sjálfstæðishúsinu. Gestur fund- (arins verður dr. Magnús Z Sig< I urðsson, forstjóri og mun hann < , ræða um „Skipulag útflutnings- i ins og markaðsmál“. MálefniJ • þetta hefur verið mjög til um- j , ræðu manna á milli nú að undan < »förnu og er ekki að efa að fund < Jurinn verður fjölsóttur. Félagar eru beðnir að athuga i i breyttan fundartíma og mæta j [ stundvfslega. Allt virðist miða að því að raf- , reiknar framtíðarinnar verði ekki j mikið stærri en mannsheilinn. 1 gærdag sögðu tæknimenn IBM á íslandi og Ottó A. Michelsen blaða mönnum frá nýjustu byltingunni f rafreiknum eða rafheilum eins og flestir nefna þessi furðutæki. Hefur nú verið leidd fram og kynnt ný gerð, miklum mun minni en fyrri gerðir, en getur unnið sömu verk- efni og flestir rafreiknar, en sam- einar kosti rafreiknis og gatspjalda- vélar. Eru þessir rafreiknar eink- um hugsaðir fyrir minni fyrirtæki. IBM 360 nefnist þessi nýja vél og er af gerðinni 20. Fer vart meira fyrir tæki þessu á skrifstofu en þrem skrifborðum meðalstórum. — Hefur fyrirtæki Ottós pantað hing- að rafreikni af þessari gerð vegna útvíkkunar á starfseminni og kem. ur hann hingað eftir eitt ár. Mun hann auka áfkö-fn og öryggi að mun. Með vélinni má vinna verkefni eins og t. d. bókhald, reiknings- yfirlit, birgðabókhaid, viiskipta- mannabókhald, söluskýrslur, út- |legar rannsóknir. ; Guðmundur Pálmason, verkfræð- I ingur, sagði okkur að rafreiknir j þessi væri útbúinn örsmáum trans-: istorum, sem væru svo smáir að i reikning vaxta, útreikning iðgjalda, hundruð eða jafnvel þúsundir kæm, ýmsa tölfræði og jafnvel vísinda- Framhald á bls. 6. jólatré um borð. Flest trjánna fara sjóleiðina en nokkur hhiti með flutningabílum og er af- greiðsla á þeim hluta þegar haf- in. Það er f mörg hom að llta, ef allir eiga að fá það, sem þeir vilja, og annasamt hjá Skógræktarstöðinni um þessar mundir. í þessari ferð Gullfoss kom einnig mikið af stóm Jóla- trjánum, sem eiga að fara á torg, en þó er Oslóartréð ekki komið. Það kemur með næstu ferð Gullfoss, viku af desember, en þá kemur einnig geysilegt magn af trjám, einkum það, sem verður selt í Reykjavík. Jóla- trjáainnflutningurinn f vetur er meiri en nokkm sinni áður, enda em jólatrén stöðugt að verða nauðsynlegri þáttur í jólahald- inu. Þetta em yfirleitt falleg og myndarleg tré og þau em ný- höggvin. Þau eru flest höggvin í október. — Það var heldur kuldaleg vinnan við þetta í frostinu í gær, en það verður að sjá um, að hver fái sitt jóla- tré svo að bömin verði glöð á jólunum. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.