Vísir - 02.12.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 02.12.1964, Blaðsíða 16
VISIK Miðvikudagur 2. des. 19^4. ---------------------------- Risastórar Ijósmyndavélar á Rjúpna- hæð og Fljótsdalshéraði Eins og alkunnugt er orðið eigum vér íslendingar nú sér- fræðing í norðurljósarannsókn- um dr. Þorstein Sæmundsson stjamfræðing hjá Eðlisfræði- stofnun Háskólans, sem vinnur að fyrrnefndum rannsóknum með háum styrk úr Vísindasjóði Eðlisfræðistofnunin hefir nú til umráða tvær risastórar ljós- myndavélar sem notaðar eru til að taka ljósmyndir af norður- Ijósunum, og hefir annarri þeirra verið komið fyrir uppi á Rjúpnahæð, en hina er verið Framh. á bls. 6 BÚIÐ ER AÐ FL YTJA NÆR ALLA SÍLDINA ÚT Þrjú skip lesfa ú Seyðisfirði ú tveim dögum Það er búið að flytja út næst- um alla síldina, sem var veidd á sumarvertíðinni og landað hér, og er alveg einsdæmi, að afskip animar gangi svona fljótt. Mána foss fór í fyrrin. með 9000 tunn ur og Rangá tók hér i gær 3000 tunnur af síld. Áætlað er, að Fjallfoss hafi lestað hér 800 tvuuiur I kvöld. Eftir þessa út- skipanahrotu má heita, að öll sfld sé búin hér. Mest munar um, hvað lítið er af Rússlandssíld í þetta sinn. Það er alltaf mikil vinna í kring um hana á hverju hausti og það þarf að umsalta hverja tunnu. í ár var mest um sérverkanir, sem eru miklu einfaldari i meðförum. Er trúlegt, að öll síld verði hreinsuð út fyrir áramót en í fyrra stóðu útskipanir fram í febrúar. Saltendur eru ánægðir, þótt minna hafi verið saltað en í fyrra, því verkun Rússlandssíld arinnar er miklu kostnaðarsam- ari en sérverkuðu síldarinnar. Svo gerðu Rússarnir í þetta sinn el^kert múður út af söltuninni eins og í fyrra, þegar þeir höfðu allt á hornum sér í sambandi við verkunina. A myndinni sést dr. Þorsteinn Sæmundsson hjá stjarnljósmyndavélinni miklu, sem senda á austur á Hérað. Vélin er í „húsi“, sem byggt hefir verið yfir hana og kostar 40 þúsund krónur. Hægt er að lyfta hús- þakinu og myndavélinni upp úr húsinu. Plasthjálmur er yfir henni til skjóls við myndatöku þegar úrkoma er. Innkaupustofnun Reykjavíkur 5 úra: Hefír keypt inn fyrír 315 milljónir og gert verksamninga upp á357mittj. Innkaupastofnun Reykjavíkur-1 inn framkvæmdastjóri hennar I. borgar hefir nú starfað í rétt 5 ár desember 1959. Á þessu tímabifi í núverandi mynd, eða síðan Val- hefir stofnunin keypt inn fyrir garð Briem, lögfræðingur, var ráð-1 borgina vörur, nær einvörðungu Ekki Davíðshús áAkureyri Bæjarstjórn samþykkir að kaupa bókasafnið á tæpdr 3 milljonir Á hæjarstjórnarfundi á Akur- jyr^ var síðdegis í gær samþykkt ið kaupa bókasafn Daviðs skálds rá Fagraskógi af erfingjum hans >n ekki hús Davíðs að Bjarkarstfg i. Þetta hefur verið mikið nitamál i Akureyri frá því um helgina og íafa nokkrir þekktir borgarar safn ið undirskriftum tæplega 1400 Ak ireyringa undir áskorun á bæjar- itjórn að kaupa hús Davíðs líka. Fréttamaður Vísis á Akureyri, Sigurbjörn Bjarnason, sat bæjar- stjórnarfundinn, þar sem málið var tekið til meðferðar. Fyrir funi inum lá samningur sá, sem Magn- ús Guðjónsson bæjarstjóri og Jón Sólnes, forseti bæjarstjórnar, höfðu gert fyrir hönd bæjarstjórn- ar við Valdemar Stefánsson, sak- sóknara ríkisins, fyrir hönd erf- ingja Davíðs. f samningnum er gert ráð fyrir, að Akureyrarbær kaupi bókasafnið fyrir matsverð, eða 2.824.000 krónur, sem greiðist Framh. á bls. 6 frá útlöndum, fyrir samtals 315 milljónir króna, þar af 88 milljónir á því ári, sem nú er að líða, eða meira en nokkurt ár áður. Að starfi þessarar stofnunar er ómet- anlegur sparnaður og sívaxandi fyrir bæjarfélagið. Mest hefir verið keypt inn sam- kvæmt útboði, og aðallega fjár- festingarvörur til rafmagnsveitu, hitaveitu og annarra bæjarstofn- ana. f öðru lagi gerir Innkaupastofn- un bæjarins heildarsamninga um 'innkaup á ýmsum vörutegundum, svo sem benzíni, olíum og máln- ingavörum, sem bærinn þarf á að halda í ríkum mæli, en kaupir ekki sjálf inn, heldur kaupa við- komandi bæjaraðilar inn hver fyrir sig innan ramma slíkra samninga. Þriðja aðalverkefni Innkaupa- stofnunarinnar er útboð á verk- legum framkvæmdum.og samninga gerðir á grundvelli slíkra útboða. Á fimm árum hefir stofnunin gert 171 samning um verk upp á sam- tals 357 milljónir króna. Er hér m. a. um að ræða samninga um hita- véituframkvæmdir, byggingu skóla Framhald á bls. 6 Sjúlfstæðisfólk Reykjavík Munið spilakvöld Sjálf- stæðisfélaganna í kvöld. íslenzkar norðurliósarannsóknir vegna geimferða Silli & Valdi opna glæsi* lego kjörbúð í Austurstræti „Við reynum að opna á föstu dag en sennilega tekst það þó ekki fyrr en á laugardags- morgun“, sagði Sigurliði Krist- jánsson, annar aðaleigandi hinnar nýju Silla & Valda- búðar, sem opnuð verður í hinu nýja húsi þeirra félaganna i Austurstræti. „Annars erum við vanir að opna búðirnar okk- ar á mán-’ "igum, en ekki laug ardögum, eins og venja virðist vera“. Starfsfólk Silla & Valda var önnum kafið að raða i hillur hinnar nýju verzlunar. Það er geysimikið verk að koma öllu fyrir. Vöruflutningabilar renndu að dyrum verzlunarinnar Hafn- arstrætismegin, og það var mikið Hf í tuskunum. Sigurliði kvað starfsfólk hinn ar nýju verzlunar verða milli 8—10 talsins, en þarna verður á boðstólum glæsilegt vöruval í matvörum og stór og rúmgóð deild fyrir kjötvörur. Unnið í nýju kjörbúðinni I Austurstræti í morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.