Vísir - 04.12.1964, Qupperneq 3
VÍSIR . Föstudagur 4. desemuer 1964.
3
FRAMLÖG TIL GATNAGERBAR
OG FtLAGSM/LA STORAUKIN
Framh at bls 1
fall , 8.2%, nokkuð.
Á eignabreytingareikningi eru
gjöldin áætluð kr. 169.150 þús. í
stað kr, 125.950 þús. Hækkunin
némur kr. 43.2 millj., eða 34.3%.
Væri hins vegar kostnaður við
nýjar götur og holræsi færður á
eignabreytingu bæði árin yrðu
gjöldin 1964 kr. 200.150 þús. og
1965 kr. 261.350 þús. Hækkunin
næmi þá kr. 61.2 millj., eða 30 6%.
Teknamegin á eignabreytinga-
reikningi er yfirfærslan frá rekstra
reikningi, kr. 157.150 þús. ( stað j
kr, 118.950 þús. Hækkunin er kr.1
á8.200 þús., eða 32.11%. Auk þess
er þar gert ráð fyrir 12 millj. kr.
lántöku til Borgarsjúkrahússins í
Fossvogi.
Heiidarútgjöld borgarinnar, l.æði
á rekstrarreikningi og eignabreyt-
ingareikningi, eru áætluð kr.
697.097 þús. í stað kr. 603 840
■ þús. Hækkunin er kr. 94.257 þús.
eða 15.6%.
Rekstrartekjur eru áætlaðar Kr.
685.097 þús. í stað kr. 595 840
þús. á yfirstandandi ári. Hækkun.
in er kr. 89.257 þús., eða 14 98%.
Mismunur á hækkun rekstrarteitna
og heildarútgjöldum fæst með
hækkuðum lántökum til Borgar-
sjúkrahússins 12 millj. kr. [ stað
7 millj. kr.
Borgarstjóri las síðan yfirlit yfir
hækkanir hinna ýmsu liða í rekstr
aráætlun'inni. Síðan sagði borgar-
stjóri:
STJÓRN
BORGARINNAR.
Stjóm borgarinnar hækkar um
2.9 millj. kr. eða 11.7%.
Hér munar mestu að launa-
greiðslur í skrifstofu borgarverk-
fræðings hækka um tæpa 1 millj.
kr. vegna aukins mannahalds. Und-
ir skrifstofu borgarverkfræðings
falla í þessu sambandi skipulags-
deild, skrifstofa lóðaskrárritara,
gatna- og holræsadeild, hreinsunar
deild, garðyrkjudeild og byggingar-
de’ild. Vegna hinna mjög auknu
umsvifa I flestum þessum deildum
í sambandi við þær framkvæmdir,
sem nú stan yfir, og fyrirsjáan-
legt er að munu enn aukast, hefur
reynzt óhjákvæmilégt að fjölga
starfsfólki allverulega. 1 fjárhags-
áætlun fyrir yfirstandandi ár var
reiknað með 35 starfsmönnum. Á
árinu hefur þeim fjölgað um 6
og áætlað er, að á næsta ári muni
verða að bæta við 2. Fjölgun
starfsfólks stafar einnig af mjög
aukinni skipulagsvinnu. Hinir 8
nýju starfsmenn bætast við eftir-
gre'indar deildir: 2 í byggingar-
deild, 2 í skipulagsdeild, 2 í mæl-
ingadeild, 2 í alm. skrifstofu.
Laun í hagfræðideild hækka um
kr. 180 þús., enda er gert ráð fyrir
að ráð'inn verði hagfræðingur til
viðbótar þeim starfsmönnum, sem
fyrir eru, í samræmi við ályktun
borgarstjórnar um eflingu þessarar
deildar.
Þá stafar hækkunin af því, að kr.
250 þús. eru nú áætlaðar fyrir hljóð
r'itun og handrit umræðna á borgar
stjómarfundum.
Húsnæði hækkar um kr. 260 þús.,
talslmar um kr. 200 þús., pappir
ritföng og prentun um sömu upp-
hæð og skýrsluvélavinna um kr.
250 þús.
Stjórnarkostnaður borgarinnar
er, samkv. áætluninni fyrir 1965
einungis 4,1% af rekstrargjöldum
og yfirfærslu á eignabreytinga-
reikning. Kostnaður þessi hefur far
ið lækkandi á undanfömum árum,
miðað við sömu útgjöld og nú var
lýst, Árið 1960 var hann 5.5%,
árið 1961 5.2%, árið 1962 4.9%,
árið 1963 4.6% og árið 1964 4.2%.
Löggæzla lækkar um kr. 515 þús
eða um 2.44%.
Brunamál hækka um kr. 658 þús.
eða um 7.96%.
Fræðslumál hækka um kr. 7.261
þús., eða 13.11%.
Framlög til lista, íþrótta og úti-
veru hækka um kr. 2.860 þús., eða
12.83%.
Hreinlætis- og heilbrigðismá!
hækka um kr. 9.660 þús., eða
18.66%.
Kostnaður við sjúkrahús hækkar
um kr. 908 þús., eða um 5%.
Á bls. 51—60 í greinargerð =r
mjög nákvæm sundurliöun á fjár-
hagsáætlun sjúkrahúsa.
Farsóttahúsið kr. 191.90
Hvítabandsspítalinn — 230 86
Fæðingarheimilið — 216 17
Borgarspítalinn — 199.77
Til Landakotsspítala er greitt kr
100.00 pr. dag fyrir innanbæjar-
sjúklinga, en ef miðað væri við
alla sjúklinga eins og á hinum
spítölunum, væri styrkur úr borg-
arsjóði kr. 66.67 pr. legudag.
Félagsmál hækka um kr. 16.031
þús., eða 10.41%.
Framlög til sjóða, flest lögbundin,
eru 25.9 millj. kr. og hækka um
kr. 4.224 þús., eða um 19:5%.
GATNAGERÐ.
Fjárframlög til gatna- og hol-
ræsagerðar hækka um kr. 24.670
þús., eða um 24.16%.
Til nýrra gatna eru ætlaðar 80
millj. kr. í stað 45.8 millj. kr. og
götur, sem malbikaðar verða á næst
unni, verði látnar sitja á nakanum
f viðhaldi.
Þá er og stóraukið framlag til
götulýsingar og umferðarmála eða
úr 9.5 millj. kr. í 14 millj. k- til
þess að efla umferðaröryggi.
Framlag til Strætisvagna Reykja
víkur er nú áætlað 7.5 millj. Kr„
Til niðurgreiðslu á fargjöldum eru
áætluð 10% af áætlaðri fargjalda.
sölu fyrirtækisins, eða 4.5 rm’lj.
kr., og til nýs verkstæðis 3 millj kr.
Vík ég nokkrum orðum sfðar að
þessu fyrirtæki.
Kostnaður við fasteignlr hækkar
um kr. 3.760 þús., eða 39.6%. Aóal
hækkunin stafar af því að til kaupa
á fasteignum og erfðafestulöndum
eru nú áætlaðar 6 millj. kr. í stað
3 millj. kr. áður. Er fjárveiting
Frá borgarstjórnarfundi. Geir Hallgrímsson og frú Au ður Auðuns, forseti borgarstjórnar.
Á þessu ári gengu í gildi nýjar
reglur, er höfðu í för með sér hækk
un á daggjaldatekjum þeim, er
sjúkrahúsin fá frá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur, öðrum sjúkrasamlög-
um og ríkissjóði.
Breytingar á tekjuliðum sjúkra-
húsanna eru sem hér segir:
1. jan. 1964 hækkuðu daggjöld
úr kr. 210 í kr. 300. 1. sept. 1964
hækkuðu þau um 30% fyrir sjúk-
linga, sem sjúkrasamlög utan
Reykjavíkur greiða fyrir, en þó uð
eins 30 fyrstu legudagana. Reiknað
er með, að daggjaldið hækk'i 1. jan
1965 í kr. 360.
Rekstrarstyrkur ríkissjóðs hækk-
aði á árinu þannig:
Farsóttahús úr kr. 10 f kr. 21
á legudag.
Hvftabandsspítali úr kr. 10 í kr.
30 á legudag.
Borgarspítali úr kr. 25 í kr. 39
á legudag.
Fæðingar tofugjald hækkaði 1
jan. 1964 úr kr. 650 [ kr. 850 og
er ekki gért ráð fyrir hækkun á
því f fjárhagsáætlun.
Þessi hækkun daggjalda jg
rekstrar 'yrks frá ríkinu veldur
því að hækkun á útgjöldum vegna
sjúkrahúsa verður ekki meiri, en
auðvitað ættu daggjöldin að gréiðs
allan rskstrarkostnað vel rekinna
sjúkrahúsa og þátttaka borgar- og
sveií sjóða að vera bundin við
lögbundið framlag til sjúkrasam-
laga og Almamatrygginga, en bsð
framlag nemur á næsta ári k-
72.3 millj. eins og síðar verður
vikið að.
Hér má geta þess, að áætlaður
rekstrarhalli á legudag f sjúkra-
húsunum er þessi:
til nýrra holræsa eru áætlaðar 45
millj. kr. í stað 41.6 millj. kr. á
yfirstandandi ári.
Að meðtöldum öðrum gatna. og
holræsagerðarframkvæmdum er
í heiid varið 126.2 m. kr. til þtssa
á næsta ári í stað 100.6 millj. kr.
nú í ár (þ.e. 88.6 milij. kr. skv.
fjárhagsáætun 1964 og teicinm
af benzínskatti 12 millj.), tða
25.4% hærri upphæð verður varið
til þessara framkvæmda næsta ár
en á yfirstandandi ári.
Hér er um mjög ríflegt framlag
til þessara framkvæmda að ræða
og rúml. það, sem ráð var fyrir
gert varðandi næsta ár í áætlun
gatnagerðar áratuginn 1963—1972,
þótt tekið sé tillit til hækkandi
verðlags.
Þótt heildarframlag til pessara
framkvæmda aukist þannig um
25.4% þá dragast frá heildarfram-
laginu 126.2 millj. kr. — tekjur
borgarsjóðs af benzínskatti 14
millj. kr., svo og áætluð gatna.
gerðargjöld 20 miillj. kr., þannig
að greiða verður' af almennum
tekjum borgarsjóðs til þessara
framkvæmda 92.2 miljj. kr. f stað
74.2 millj. kr. á yfirstandandi ár„
Hækkunin nemur þannig séð 24.3
prs. í beinum útgjöldum borgar-
sjóðs.
Ástæðan til þess, að gatnagerð-
argjöld hækka úr 14.4 millj. kr. f
20 millj. kr. er annars vegar endur
skoðuð gjaldskrá vegna hæ-ri
gatna. og holræsakostnaðar ems og
fyrir er mælt í gjaldskránni en hins
vegar aukin úthlutun lóða.
En auk hækkaðs framlags r.ý-
bygginga er og aukið framlag lil
viðhalds gatna, þótt malarbornar
þessi sízt of há, þegar höfð eru
í huga nauðsynleg kaup á þessum
eignum vegna nýs skipulags. Af
öðrum gjaldliðum má nefna, að
j viðhald og endurbætur á íbúðarhús.
i um hækkar um 500 þús. kr. og rnat
Ijurtagarðar um 200 þús. kr.
Mun ég því nú snúa mér að gjöld
um á eignabreytingareikningi, þ.e.
a. s. fjárframlögin til ýmissa
framkvæmda borgarfélagsins ann.
arra en gatna og holræsagerðar.
Eins og áður er getið eru gjöld
á eignabreytingareikningi nú á.
ætluð kr. 169.150 þús. f stað kr.
125.950 þús. kr. á yfirstandandi ári
Hækkunin er 43.2 millj. kr., cða
34.3%.
Á næsta ári verður einkum
lögð áherzla á framkvæmdir við 3
stofnanir, svo að hægt /erði að
taka byggingar þeirra f notkun.
Hér er átt við:
1. Borgarsjúkrahúsið i Fossvogi.
2. Sundlaugina f Laugardal.
3. íþrótta- og sýningarhúsið í
Laugardal.
Hækkun á framlagi til Borgar-
sjúkrahússins er kr. 7 millj. Er r<‘.ð
gert að verja til sjúkrahússius 40
millj. kr. Af þeirri upphæð e; gert
ráð fyrir, að rfkissjóður greiði 10
millj. kr. og að til framkvæmdanna
verði tekið 12 millj. kr. lán. Kemur
þá í hlut borgarinnar að greiða 18
millj. kr. f stað 11 millj. kr. á yfir-
standandi ári. Fjárveitingin er auk
in svo með það fyrir augum, að
unnt verði að taka sjúkrahúsið í
notkun fyrir árslok 1965. Þessi fjár
veiting nægir þó ekki til að greiða
allan kostnað við núvérandi fram
kvæmdir við Borgarsjúkrahúsið og
búnað þess. Er búizt við, að á ár-
inu 1966 og síðar falli til viðbótar
30 millj. kr. kostnaður. Ráðgert er
að greiða hann með fjárfranilög.
um þá og lántökum til bráðab'rgða
enda á og rfkisframlagið að stór-
hækka, þar sem ríkissjóður hefur
tekið á sig þá skuldbindingu að
greiða 60% byggingarkostnað, er
á hefur fallið eftir 1. jan. 1964.
Þá verður áfram haldið hinum
miklu skóiabyggingarframKvæmd-
um og er gert ráð fyrir, að héildar.
framlag til þeirra hækki úr 3é millj.
kr. í 43.5 milíj. kr„ eða fúm 25%,
en borgársjóður og ríkissjóður
standa að jöfnu undir þessum út-
gjöldum, 21.750 þús. hvor.
Framlag til Iðnskólans hækkar
úr 2 millj. kr. í 4 millj. kr„ en
framlag til annarra skóla úr 34
millj. kr, í 39.5 millj. kr. Auk þessá
mun vérða veitt 2 millj. kr.
geymslufé í borgarsjóði til pejsárá
framkvæmda, er kallar á jafnháa
upphæð úr ríkissjóði.
TEKNALIÐIR
Að lokum ræddi bofgarstjóri um
teknaliðina óg sagði:
Ég héf nú f stórum dráttum gert
greln fyrir útgjöldum borgarinbir
og kem þá að þvf að gerá gréin
fyrir þeim tekjum sem afla þarf
til að standa undir þessum kosth.
aði.
Fasteignagjöld éru ásétluð 45
millj. kr. f stað 2Ö millj. kr. í
tekjuáætlun þéssari er gert ráð fyf
ir því, að húsagjöld verði innheimt
með 100% álagi og lóðagjöid ineð
200% álagi. Er flutt tiliaga að
reglugérð um fásteignaskatt f
Reykjavfk, þar sem gért ér ráð
fyrir að gjöldin Skuli ihnheimt með
þessu álagi.
Tillaga þessi byggist á þrénnu:
1 fyrsta lagi er háft í huga, að nú
er unnið að nýju fástéignamáti, Og
má búást við, að stofn fasteigna
gjaldanna hækki verulega, og
mundu þá fasteignagjöldin að sjálf
sögðu hækka samkvaémt þvj. Rétt
ara virðist, að héekkunin kömi á
gjaldendur í áföngum, heldur eh að
hún skelli á öll í einu. — í Öðru
lagi eru fasteignir svo til eini
gjaldstofrtinn, sem svéitarfélög báfa
Itil að afla sér tekna tll lækkunar
á útsvörum og eru á flestart hátt
eðlilegur gjaldstofn sveitat'é'ága,
þar sem svo mikill hluti útgjalda
þeirra eru beint og óbéint bundih
fastéignum. — í þriðja lági héfur
fasteignaskatturinn íarið sfminnk
andi á undanförnum árum f h!ut.
falli við heildartekjur:
Árið 1959 var hann 5.7% af héild-
artékjum.
1960 5.5%
1961 5.4%
1962 5-2%
1963 4.1%
1964 3.4%
1965 yrði hann 3-1% af hélld
artekjum, éf ekki væri um hækk
un að ræða.
Með hækkuninni verður hann
6.6% af heildártékjum.
Áætlað er, að álagið á gjöldin
gefi 24 millj. kr tekjur. Ef þésSi
upphæð ætti að nást með hækkur
útsvarsupphgsðar, þyrfti hún að
hækka um tæp 18% f stað tæpra
12% eins og nú er gert ráð fyrir
Hækkun fasteignaskatta mun og
létta skattabyrðar útsvarsgreið
I enda, þar sem hluti fasteignaskatta
er grgiddur af áðilum sem ekkeri
og lftið útsvar greiða.
Geta má þess, að f 1. nr. 67/
1945 var sveitafstjórhUm veitt
heimild að hafa skattinn mismuri’
andi á ýmsum tégundum löðá
Einnig var helnállt að hafa skátt
inn mismunándi, eftir þvf til hvers
eignirnar voru notaðar, og af hún
eignum enn fremdr mismunnhdi
eftir verðmæti þeirra, miðað við
fasteignamatsverð og íbúðafjölda
Með 1 nr 69/1962 voru allár þfcss
ar heimildir felldar niður. Er þV
sú leið, sem felst f breytlngartil-
lögu Kristjáns Benediktssonár i
borgarráði ekki heimil lögúra sam.
kvæmt, auk þess sem hún myndi
Framh. á bls. 6
mmm