Vísir - 04.12.1964, Page 6

Vísir - 04.12.1964, Page 6
6 V í S IR . Föstudagur 4. desember 1964. ) - Skemmuglugginn HELENA RUBINSTEIN gjafakassar YARDLEY og LANCASTER í miklu úrvali. Lítið í SKEMMUGLUGGANN SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 66 Sími 13488. Opið til kl. 22 í KVÖLD KLÆÐAVERZLUNIN KLAPPARSTÍG 40 Skemmuglugginn Ný sending franskir og amerískir náttkjólar og undirfatnaður í glæsilegu úrvali. Lítið í SKEMMUGLUGGANN SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 66 Sími 13488. íbúð óskust 2—5 herbergja íbúð óskast strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Sími 33430. Nú er tíminn til að kaupa fallegar gjafir handa konunni. Náttkjólar, undirfatnáður og ilmvötn í glæsilegu úrvali. Lítið í SKEMMUGLUGGANN SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 66 Sími 13488. Afgreiðslumunn og ufgreiðslustúlku í KJÖRBUÐ vantar okkur nú þegar. WieUcUdi, Auglýsing um samkeppni Alþjóðaf jarskiptasambandið hefur í tilefni af aldarafmæli sínu á næsta ári ákveðið að efna til alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni um höggmynd, sem reist yrði framan við hús sambandsins í Genf. Þeir íslenzkir listamenn, sem áhuga kynnu að hafa á þátttöku í samkeppni þessari, geta snúið sér til pöst- og símamálastjórnarinnar um allar nánari upplýsingar og óskast það gert fyrir 15. desember n. k. Reykjavík, 28. nóvember 1964 Póst- og símamálastjómin. Valo — Framh ar bls 1. en að hita kaffisopa en fyrst er heilsað upp á Einar örn tveggja ára og Áma, sem verður átta mánaða um jólin, og litazt um i nýj. fbúðinni. í einu homi stofunnar »r geysistór útskorinn stóll forn- legur álitum. — Þetta er spænskur kardi- . nálastóll, segir Vala, sjáið hatt- inn og hún bendir á hatt, sem er skorinn út í bak stólsins, — eins og sjá má er ekki búið að ganga frá öllu — heldur hún á- fram um leið og hún litur í kringum sig. — Við fluttum inn I júlí, keyptum íbúðina cil- búna undir tréverk og höfura ver'ið að ganga frá þessu sjálf. — Hvernig er svo vinnudeg- inum háttað Vala, er ekki erf.tt fyrir þ! með tvö smáböm að vera að stíga á fjalimar aftur? — Nei, ne'i, ég var svo heDp- in að fá ágæta konu, sem á heima hérna rétt hjá tií þess að hugsa um strákana meðan ég er f burtu, hún tekur líka til á meðan. Annars era æfingamar frá klukkan hálf ellefu til þrjú og það >arf að fara á sauma- stofuna, bað eru tekin mál af manni og svo era það blaða- menn'imir. Vala brosir, það tek- ur sinn tfma. Á eftir er svo að kaupa í matinn. En það þýðir ekki að kvarta. Ég er heppin að fá þetta tækifæri, svo er þetta ágætt, nú slepp ég við mestall- an jólagalskab'inn en mér finnst hann alltaf vera að verða meiri og meiri, f þetta sinn sleppi ég iólabakstrinum og svo eru strák amir svo iitfir að þeir era ekki famir að hafa vit á jólagjöfun- um ennþá. — Annars finnst mér alltof mikið veður gert út af mér Bessi í hlutverki litla mannsins er aðalleikarinn, mitt hlutverk er ekki svo stórt. Vala er byrjuð á matseldinni og ekki gengur að tefja hana lengur. notum samt tækifærið til þess að smella af henni mynd þar ssm hún er að undir- búa kvöldmatinn. — Ég set hvítlauksduft í þetta þvf Cramer finnst hvft- laukur svo góður, jg Vala held"- áfram matseldinni og raspar niður lauk. — Þetta fer svo í augun á mér, viljið þið ekki taka aðra mynd af mér þar sem tárin renna niður eftir kinnunum og hún skell" '"or. SENDILL ÓSKAST Sendill óskast fyrir hádegi. Dagblaðið VÍSIR, Laugavegi 178. Gangstéttahellu-vél Gangstéttahellu steypuvél og tilheyrandi hrærivél til sölu. Sími 40376 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Opið til kl. 10 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Framlög — Framh. af 3. síðu valda margvislegum framkvæmda- örðugleikum op réttaróv'issu, þó'.t hún að öðru leyti væri fær. Áætlað er að framlag úr Jöfn- unarsjóði verði 80 millj. kr. og er þá miðað við, að ríkissjóður greiði til sjóðsins þær upphæðir, sem ráð er fyrir gert í framvarpi að fjár- iögum fyrir árið 1965, og •'rthlut- unarreglur sjóðsins að öðru eyti. Aðstöðugjöld eru áætluð 88 millj. kr. eða 10 millj. kr. hærri en gert er í gildandi fjárhagsáætlun. Hækkunin nemur 12.8%. Gert er þó ráð fyrir sömu gjaldskrá að- stöðugjalda. Ýmsir skattar hækka um kr. 270 þús., arður af eignum um k'. 100 þús., arður af fyrirtækjum um kr. 1.837 þús. og ýmsar tekjur um kr. 100 þús. Gjaldársútsvör eru áætluð óbreytt, kr. 1.5 millj. og útsvars- skiptikröfur til annarra sveitarfé- laga kr. 400 þús. hærri en frá öðr- um sveitarfélögum bæði árin. TekiuHðir beir, sem nú hafa ver- ið nefndir. nema samtals -tr 238 800 þús Á eignabreytingareikn.ngi er gert ráð fyrir 12 millj. kr. lán. töku. Eins og áður segir eru hei'.d- arútgjöld borgarinnar áætluð kr. 697.097 þús. Vantar þvf Kr. 446. ,297 þús. til að brúa bilið milli gjalda og tekna, annarra en út. svara. Þá upphæð, að viðbættum 5-10% verður að leggja á sem út. ! svar. ! Útsvör árið 1964 voru áætluð kr. 399.347 þús. Hækkun milli ár anna nemur kr. 46.950 þús., eða 11.76%. Reynt hefur verið að draga úr þessari hækkun eftir megni, til þess að gjaldabyrði útsvarsgreið- enda aukist ekki og lækki fremur f hlutfalli við tekjur þeirra. Þegar litið er á þær kaupnækk- anir, sem urðu á árinu 1963 og fram á þetta ár, og atvinnuárferði almennt, mun ekki fjarri að ð. lykta, að tekjur manna hafi ekki síður hækkað frá 1963 til 1964 en frá 1962 til 1963, þar sem kaup- hækkana gætir allt yfirstandandi ár auk 5% hækkunarinnar í vor í stað hluta fyrra árs. Útsvarsupphæðin hækkaði sem kunnugt er á yfirstandandi ári um 39.8%, þar af samkvæmt fjárhags- áætlunarfrumvarpi í fyrra um 25. 2%, svo að vænta má að útsvörin verði hlutfallslega lægri næsta ar miðað við tekjur manna. í ráði er að endurskoða útsvars stigana og persónufrádrætti, en ao þeim óbreyttum er talið ekki ósenni legt, þrátt fyrir aukinn frádrátt gjaldþegna vegna útsvarsgreiðslna þessa árs, að unnt verði að veita allt að 20% afslátt af útsvórum á næsta ári miðað við þessa úr- svarsupphæð í stað 9% afsláttar, er veittur var á yfirstandandi ári. Þar sem ekki er um meiri bækk un útsvarsupphæðar að ræða kem- ur og gjaldbyrði hennar á greiðend ur jafnar niður á árið í heild, en safnast ekki saman seinni hluta árs'ins, eins og nú í ár. Það sem nú hefur verið rakið, er sagt með þeim fyrirvara, að jafn vægi haldist og kostnaður hækki ekki svo mjög á næsta ári, að nauð synlegt sé að hækka útsvarsupp- hæðina á miðju næsta ári eins og raun hefur á orðið sl. tvö ár vegne verðbólguþróunar þeirra ára. Að lokinni ræðu borgarstjóra töluðu þeir Guðmundur Vigfússon Kristján Benediktsson og Óskar Hallgrímsson. Gagnrýndu þeir einkum hækkun útsvaranna. Borg arstjóri, Geir Hallgrimsson, sagði, að auðvitað væri æskilegt að þurfa ekki að hækka útsvör neitt, en bæði væri um að ræða fjölgun í- búanna, svo og aukna þjónustu borgarinnar. Um hækkun á fast- eignaskattinum væri það að segja, að hann yrði til að létta útsvars- byrði á hinum almenna skattgreið anda, enda virtust borgarfulltrú- ar minnihlutans vera þvf samþykk ir. Um tillögu Kristjáns Benedikís sonar, um að nauðþurftarhúsnæði verði undanþegið fasteignaskatts- skyldu, áliti hann, að vafasamt væri, hvort hún gæti talizt lög- mæt. Að minnsta kosti væra allar sérreglur um skattaálagningu vara samar og gætu leitt til öngpveitis. Annars urðu ekki miklar umræð ur um fjárhagsáætlunina 1 þess- um fundi og virtust borgarfuiltrú- arnir ætla að spara púðrið þar til fjárhagsáætlunin kemur til 2. um ræðu að hálfum mánuði liðnum. Húfur Enskar húfur nýkomn ar í miklu úrvali. Opið til kl. 10 í kvöld. HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI Dóttir mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ÁSTBJÖRG BÆRINGSDÓTTIR sem lézt 26. nóv. verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu laugardaginn 5 .þ. m. kl. 10,30. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Jóhanna Ámadóttir Bjami Haildórsson Kolbrún Halldórsdóttir Kristján Ómar Kristjánsson Harpa Halldórsdóttir Halldór Sigfússon. og bamaböm.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.