Vísir - 04.12.1964, Síða 8

Vísir - 04.12.1964, Síða 8
s VISIR . Föstudagur 4. desember 1964. \ VISIR Otgefandi: Blaðaútgáfan VtSIR Ritstjóri: Gunnar G. Schram Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson Fréttastjðrar: Þorsteinn ó. Thorarenser Björgvin Guðmundsson Ritstjðrnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Áskriftargjaid er 80 kr á mánuði I lausasölu 5 kr. eint - Sími 11660 (5 línun Prentsmiðja Visis - Edda h.t . Traustsyfirlýsing £Jndirtektir þjóðarinnar voru slíkar, er ríkisstjómin gaf út 50 millj. króna spariskírteinalánið, að bréfin seldust upp á einni viku. Þær viðtökur sýna, að al- menningur í landinu hefur trú og traust á þeirri fjár- málastjóm sem nú ríkir, og vill leggja sinn skerf til þeirra stórframkvæmda, sem nota á féð til. Þessi traustsyfirlýsing er mikilsverð fyrir ríkisstjórnina, því hún sýnir að fólkið í landinu telur að stefna hennar í efnahagsmálum sé rétt. Þessi frábæri árangur náðist brátt fyrir það, að bæði blöð stjómarandstöðunnar vöruðu almenning við að kaupa skírteinin og fullyrtu, að þau væru aðeins skálkaskjól auðmanna, sem vildu svíkja undan skatti. Almenningur lét slík gífuryrði sem vind um eyru þjóta. Og það kom í ljós, að það voru ekki fáir menn, sem keyptu bréfin, heldur allur borri fólks. Þess vegna ætti ríkisstjómin að gefa að bragði út annað spariskírteinalán til frekari fram- cvæmda í þágu alþjóðar. VIÐ EIGUM SIÐFERÐISLEG AN065ÖGULEGAN RÉTT Vísindaþing Jþó dönsk blöð hafi verið full af efni um handritamálið að undanförnu, er það nærri ótrú- legt, hve lítinn áhuga þau virð ast hafa haft á því að kynna lesendum sfnum það starf sem er verið að vinna og undirbúa á íslandi. Þ6 að það eigi að vera hörðustu rök andstæð'inga handritaafhendingar — að íslendingar séu ekki færir um að varðveita og rannsaka handritin, þá hafa dönsku blöðin haft ótrúíega lítinn áhuga á því að kynna sér af eigin raun, hvernig aðstæður eru uppi á ls- landi. Það er ekki fyrr en núna fyrir nokkru sem danskur blaðamaður að nafni Walther Hjuler kom hingað til lands til að kynna sér þetta og er þá athyglisvert, að hann er blaðamaður við blaðið Aktuelt, en það er eina af stærri blöðum Danmerkur sem styður handritaafhendingu og er það þá varla af tilviljun sem önnur blöð hafa minni áhuga fyrir að kynna sér aðstæður hér heima. Ciðastliðinn sunnudag birtir ^ Hjuler svo grein um hand- Mynd af hinum aldna fræðimanni Birni K. Þórólfssyni þar sem hann situr við rannsóknir sinar í handritasal Landsbókasafnsins. próf. Bröndums Nielsens að ís- lendingar geti ekki unnið að handritunum. En Bröndum Niel- sen hefur aldrei verið á íslandi. Annar fremsti mótstöðumaður handritaafhendingar próf. West- ergaard Nielsen hefur ekki kom ið til íslands síðustu 20 ár. En XTjuler blaðamaður spyr Einar, hvort hann geti ekki skilið afstöðu danskra starfsbræðra? — Ég hef alltaf reynt að skilja mannlegan veikleika. Finnst yður ég kannski vera of harður, þegar ég svara þannig? Ég held nefnilega að hér sé um — sagði próf. Einar Ól. Sveinsson í samtali við danskan blaðamann | ræðu sinni 1. desember lagði Háskólarektor til, að rallað yrði saman vísindaþing. Vísir vill taka undir bessa merku tillögu. Hlutverk þess þings ætti að vera ið gera grundvallargrein fyrir því hvar þjóðin er í dag >tödd í vísindaefnum, kanna þörfina á eflingu nýrra /ísindagreina, gera tillögur um menntun vísindamanna og það hvemig fjár skuli aflað til vísindabyltingar á íslandi. Slík ráðstefna myndi geta gert úr garði áætl- un, sem marka mundi þáttaskil í atvinnu- og efna- hagslífi þjóðarinnar. Nýjar síldarverksmiðjur JJinar miklu síldargöngur fyrir Austurlandi hafa þeg- ar vakið ítarlegar rannsóknir á þörf nýrra og stærri síldarverksmiðja í þeim landshluta. Verðmæti aflans fyrir Norður- og Austurlandi Fsumar og vetur er nú orðið yfir einn milljarð króna og á miklu ríður að unnt sé að vinna hann sem fyrst í landi. Tveir aðilar hafa lýst áformum sínum um byggingu nýrra verksmiðja á Raufarhöfn og Seyðisfirði, þeir Jón Gunnarsson og Ingvar Vilhjálmsson. En fleira þarf að gera til þess að taka á móti síldmni. Nauðsynlegt er að Síldarverk- smiðjur ríkisins hafi forgöngu um byggingu verksmiðja á öðmm stöðum austan lands, og koma þá helzt til greina eftirtaldir staðir: Þórshöfn, Stöðvarfjörður og Ðjúpivogur. Hér yrði vitanlega fyrst í stað aðeins um að ræða litlar verksmiðjur, en sé reiknað með því að hin nýja tækni geri síldveiðar árvissari en verið hefur, er ijóst, að því fyrr sem verksmiðjur þessar eru reistar því betra. Þær myndu verða mikil lyftistöng öllu at- vinnulífi á austfirzku fjörðunum. ritasafn Landsbókasafnsins og Handritastofnunina, sem byggist á samtölum við forstöðumenn og starfsmenn þessara stofnana. Má sjá af því, að hann hefur m. a. átt samtöl við þá próf. Einar Ól. Sveinsson og Jónas Kristján magister við Handritastofnuriina og Stefán Pétursson þjóðskjala- vörð. '\/|'eðal spurninga, sem hann leggur fyrir próf. Einar Ó1 Sveinsson er, hvort hann telji, að íslendingar eigi Iagalegan rétt til handritanna. — Ég veit það ekki, svarar Einar. Ég er ekki lögfræðingur. En siðferðislegan og sögulegar, rétt eigum við. Svo bætir hann við: — Brennandi ðskir okkar eftir að fá handritin stafa ekki af því að við sækjumst eftir efna hagslegum ávinning'i. Þau munu einmitt hafa talsverð útgjöld í för með sér. Prófessor Einar Ól. kveðst í samtalinu þekkja staðhæfingar Kjartan Ó. Bjarnason Kvik- myndatökumaður er að ljúka sýningarferð á nokkrum stutt- um kvikmyndum, sem hann hef ur tekið heima og erlendis. Þættimir, sem Kjartan sýnír, jru m. a. úr ferðalögum með það hafa orðið miklar framfarir á íslandi á sfðustu árum, alveg eins og það hafa orðið breyting ar hjá Árna Magnússonarstofn uninni í Kaupmannahöfn. Mynd af próf. Einari ÓI. Svelns syni, sem birtist með samtalinu Ferðafélagi íslands og Guðm. Jónassyni um byggðir og öræfi, frá Norðurlandakeppni i hand knattleik kvenna, þar sem ís- lenzku stúlkurnar báru sigur úr býtum frá Vetrar-Olympíuleik unum 1964, skiðamynd’ir frá Noregi, heimsókn Philips drottn að ræða svolitinn mannlegan veikleika. Prófessor Einar segir að af- hendingarlistar þeir sem birtir hafa verið í Berlingske Aften- avis séu að mestu réttir. Ef ís- lendingar fengju það sem þar væri talið yrðu þeir ánægðir með það. — Og þeir myndu ekki setja fram viðbótakröfur síðar? — Það er erfitt að binda fram tíðina. Hvernig getur maður ver ið öruggur um það. En það ætti að vera hægt að afhenda handritin með sérstöku ákvæði sem útilokar frekari kröfur. T oks spyr hinn danski blaða- maðurinn, hver yrði afleið ingin á íslandi, ef handritin yrðu ekki afhent. — Ég held mér sé óhætt að segja, að það myndi vekja mikil og djúp vonbrigði meðal mikils hluta þjóðarinnar. — Ög beizkju? — Við skulum láta nægja að segja vonbrigði: ingai -iins til íslands, Fegurð arsamkeppnin i Reykjavík 1964. Surtsey o. fl. Kjartan hefur haldið 90 sýn ingar víðs vegar um land haust og sumar og við meiri aðsókn en nokkru sinni áður Nú e. ' mn á förum í sýninsar ferð til Noregs og Svlþjóðar og síðustu sýningar hans áð verða í Hafnarfjarðarbíói i da og í Kópavogsbíói næetkomandi þriðjudag. Kjartan 0. Bjamason að Ijúka sýningarferð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.