Vísir - 14.12.1964, Side 14
74
tesember 1964.
PjAMIJV biö
Með ofsahraba
(The Green Helmet)
Afar spennandi ensk kapp-
akstursmynd.
Bill Travers — Sidney James
Sýnd kl. 5, 7 og 9
__LAUGARASBIO
I hringíðunni
Ný, amerísk mynd í litum
með
Tony Curtis og
Debbie Reynolds.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
STJÖRNUBlÓ 18936
Asa-Nissi með greifum
og barónum
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg ný kvikmynd með
hinum vinsælu sænsku bakka-
bræðrum Asa-Nisse og
Klapparparn. Þetta er ein af
beztu myndum þeirra.
John Elfström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
The Misfits
Amerísk stórmynd með
Clark Gable.
Marilyn Monroe.
Montgomery Clifft.
Sýnd kl. 9.
Herkules hefnir sin
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 .ira.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
fslenzkur texti.
Konur um viða veröld
(La Donna Del Mondo)
He'imsfræg og snilldarlega vel
tekin, ítölsk stórmynd í lit-
um. Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Jaco-
petti en hann tók einnig
Mondo Cane.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ iii82
Þrjár dularfullar sögur
rm
r TAm
' ■r’-
Hörkuspennand’i og mjög vel
gerð ný, amerísk mynd I lit-
um, urp mjög hrollvekjandi at
burði.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBÍÓ 16444
GOLIAT
Spennandi amerísk Cinema
Scope mynd.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
AUGLÝSINGA
TEIKNUN
ÁSTMAR ÓLAFSSON
simi 30250
NÝJA BÍÓ 11^544
Gleðikonur á flugstöð
Spennandi og snildarvei leikin
þýzk mynd frá hersetu Banda
ríkjamanna í Þýzkalandi.
Helmut Wildt,
Ingmar Zeisber.
Danskir textar.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Strandlif
Leiftrandi skemmtileg ame-
rísk mynd, er fjallar um úti-
vist og æskuleiki, og smáveg-
is dufl daður á ströndinni.
Myndin er f litum og Pana-
vision.
Frankie Avalon,
Annette Funicello.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r\ ír^n
SKARTGRIPIR
Irúlolunarhringar
ilodelsktBrfgripir
Hverfisgötu 16
LEIKFONG
Útlend leikföng og gjafavörur í miklu úrvali.
HEILDSALAN Vitastíg 8. Sími 16205
OMEGA-URIN heimstrægu eru enn í gangi trá siðustu öld.
OMEGA-CJRIN fást hjá
Garðori Ólofssyni úrsmið
LÆKJARTORGl SIMI 10081
Sáttfiafi r3Ígeyma
tullnægja ströngustu kröfum sem gerðar eru
uni fyrstaflokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval
6 og 12 volta jafnan ‘yrirliggjandi.
SMYRILL
í MATINN
Cornet beef
(léttsaltað nautabrjóst)
Opið alla doga tii kluklcan 10 á kvöldin
KRÓNAN Mávahlíð 25. Sími 10733.
Munið að panta
Alimmök
Glæsilegt almanak
er bezta auglýsingin.
HAGPRENT h.f.
Bergþórugötu 3
Sími 21650
Húfur
Enskar húfur nýkomn
ar í miklu úrvali.
HATTABÚÐIN HULD
KIRK JUH V OLl
Góð iólagjöf
tmMBH
Þrívíddarkíkirinn „VIEW-MASTER“ (Steroscope)
hefur farið sigurför um víða veröld og náð miklum
vinsældum hjá börnum jafnt sém fullorðnum.
„View-Master“-kíkir kr. 125.00.
1 myndasería (3 hjól) 21 mynd kr. 77.00.,
Myndirnar í „View-Master“ eru í eðlilegum litum
og sjást í „þremur víddum“, þ.e. hlutimir í mjmd-
unum skiljast hver frá öðrum og í þeim verða fjar-
lægðir auðveldlega greindar.
Jafnframt er fyrirliggjandi hjá oss fjölbreytt úrval
mynda frá flestum löndum heims, auk mikils úrvals
ævintýramynda fyrir böm. Sendum { póstkröfu
mm ipimm?
Bankastræti 4 - Sími 20313