Vísir - 02.01.1965, Page 4

Vísir - 02.01.1965, Page 4
4 V 1 S I R . Laugardagur 2. janúar 1965. I kynmsterð m Reykja- vík á snjóbíl GuSmundar og ferðamaðurinn hafði aldrei áður lent í snjó Ræöa forsætisráöherra Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir hefur nú í næstum heilt ár haldið uppi kynnisferðum um Reykjavík fyrir útlenda ferða- mtenn sem hingað koma m.a. á vegum Loftleiða. Hefur aldrei fallið úr einn dagur með þessar ferðir, jafnt á virkum sem helg um dögum. Á sumrin eru þess- ir leiðangrar oft fjölennir svo að taka þarf stóra langferðabíla f bær, á veturna minna en þó aldrei svo að þær hafi fallið nið ur. En nú í snjókomunni og í ill viðrunum voru góð ráð dýr, færðin í borginni var orðin svo slæm', að vart var hægt að kom ast um göturnar, eða hvernig átti t.d. að komast á venjuleg um bíl upp að hitaveitugeym- unum á Öskjuhlíðinni, sem er ómissandi liður í þessari kynn ingu. Frekar en að fella ferð- ina niður var nú ákveðið að fá snjóbíl hjá Guðmundi .Tónssyni ,en hann hefur annazt þessar ferðir. Vill svo vel til að Guð mundur á beltissnjóbíl sem kemst yfir allt. I ferðinni í þetta skipti var aðeins einn útlendur ferðamað ur, ungur kúbanskur mennta- maður, sem hefur dvalizt á Spáni, að nafni Betancourt. Hann var á leið til Bandaríkj- anna. Hann var einn af þeim ferðamönnum með flugvélum Loftleiða, sem , notfæra sér möguleikann til að dveljast á ís landi einn dag gegn vægu gjaldi Þegar samferðamenn hans og fé- lagar heyrðu að hann ætlaði sér að eyða degi í að skoða ísland fóru þeir að hlæja og töldu ekki mikið að sjá í Reykjavík. En Betancourt sagði að faðir sinn hefði kennt sér, að þegar menn væru á ferðalagi ættu þeir j | aldrei að sieppa tækifæri til að i ' skoða ókunn lönd. Það væri ein§ gott og háskólamenntun. En þessi faðir hans var áður háttsettur í utanríkisþjónustu Kúbu en andaðist nú fyrir mán uði í fangels'i Castros. Og hvernig skyldi þessum suðræna manni hafa líkað ferða lagið í blindösku skafbyl. Hann sagðist aldrei hafa skemmt sér jafnkonunglega í kynnisferð, þó hann sæi að vísu varla út úr augunum. Honum var að vfsu dauðkalt, en það var stórkost- legt að upplifa þetta. — Ég hef aldrei áður komið í snjó, aðeins séð snjó á fjallatindum á spænsku hásléttunni. Þessum degi í íslenzku norðankafaldi mun ég aldrei gleyma. framh. at 3. sfðu Við íslendingar þekkjum það af biturri reynslu, að það er dýrt að vera fátækur, og þó enn dýrara að vera bæði fátækur og ósjálfstæður. Við sjáum þess vegna ekki í það fé, sem það kostar að rétta sig úr kútnum og vera eins og maður með mönnum. En við skulum þá einnig fúslega gera okkur greiri fyrir, að þetta hef- ur krafizt og krefst mikilla fjár muna og þar með mikils erfiðis og mikiUar vinnu. Við hefðum raunar ekki náð svo langt, sem raun ber vitni, ef við hefðum eins og aðrar sjálfstæðar þjóðir þurft að verja of fjár til varn- ar landi okkar. í bili höfum við leyst þann vanda og skal ég ekki um hann fjölyrða. En i þó að þeim bagga hafi verið ! af okkur létt, þá er það alger | misskilningur eins og stund- ! um heyrist,- að það eitt nægi I til þess, að menn geti á ís- ! landi vænzt minni framlaga til j almannaþarfa en annars stað- ar. Ef sú byrði bættist ofan á, vrðu álögurnar trúlega óbæri- legar. Vegna þess að við erum laus ir við hana, þurfum við sízt að inna meira af höndum til Framhald at b'ls. 5. hlít til að gera menn hamingju- sama? Er saddur maður ætíð sæll? .Svo hefir ekki alltaf reynzt. Það er e’itthvað til, sem heitir sál, og hungrar og þyrst- ir eftir því réttlæti, sem ekki er tóm laun eða tryggingalög- gjöf. Vér viljum sjá eitthvað fram á veginn og jafnvel gegn- um dauðans dyr, sem blasa við öllum. Á þessu nýja ári hugs- um vér til framtíðarinnar. Ef vér höfum einhvern til- gang og starf, sjáum vér að almannaþarfa en með ná- grannaþjóðum okkar tíðkast. Þess vegna höfum við ekki á- stæðu til umkvörtunar. Við höfum sjálfir valið okkur veg- legra og kostnaðarsamara verk efni en nokkur annar svo fá- mennur hópur í veröldinni við jafnerfið skilyrði. Það verkefni er að láta sjálfstætt fullvalda menningarríki blómgast á þessu fámenna, misviðrasama eylandi norður í höfum og haga svo meðferð mála, að hér megi allir komast til nokkurs þroska. Að sjálfsögðu hafa fyrirætl- anir okkar tekizt misvel og margt stendur til bóta. En hví skyldu menn vera með vol og víl, þegar við höfum áorkað því, sem enginn ókunnugur á íslandi mundi trúa, að svo fá- ir menn fengju framkvæmt við svo erfiðar aðstæður? í stað þess skulum við biðja drottin allsvaldandi að gefa okkur styrk til að verða þjóð okkar að því gagni sem hugur okkar stendur til. Megi hið nýja ár færa ís- lenzku þjóðinni og gervöllu mannkyni gæfu og gengi. vlsu nokkuð fram á veginn, hvernig eigi að stíga hin næstu fótmál. En hungur mannlegrar sálar stendur dýpra, og stundum bregður fyrir skærum geisla, eins og frá jólastjömu, páskum og hvítasunnu. Þá birtu hefir kirkjan flutt mörgum á öllum öldum, og ekki sízt þeim sem eiga andstreymt. í rauninni er jólaguðspjallið leiðarstjama allra stjórn- og trúmála: friður og velþóknun. Gleðilegt nýtt ár! Gleðilegt ár. Avarp Forseta — jBridgeþáttur VÍSISl • • • _ • • ••••••••• RjfSfj Sfefán Guðjohnsen •••••••••• Fábreytilegt gamlárskvöld og kuldalegt á Akureyri Engar samgöngur við bæinn á Eandi eða í lofti Spilið I dag kom fyrir I rúbertu bridge og eftir að suður hafði unn ið sex hjörtu, þá voru menn ekki á eitt sáttir, hvort hægt hefði verið að bana spilinu og ef svo, hvort ú vörn væri eðlileg án þess að sjá öll spilin. Nú skuluð þið dæma sjálf. Norður gefur, allir utan hættu. * 10-6-4-3-2 4 ekkert 4 A-3-2 Jf, A-K-8-4-3 4 G-9 8-5 4 8-6- 5-2 4 9-5-4 Jf, D-10-5 4 K-D V A-K-D-G 9-7-4. 48 9-7-6 Sagnir voru þannig: Norður Austur Suður Vestur 1* P 24 34 p P 34 P 34 P 4G P 54 P 64 Endir Vestur spilaði út tígulkóng, sem var drepinn á ásinn. Sagnhafi spji- aði síðan spaða á kónginn og vest- ur átti slaginn á ásinn. Hann þótt- ist viss um að ekki þýddi að spila tígli og til þess að fækka innkom um í borði, þá spilaði hann laufi. Suður drap á kónginn í borði og spilaði tígli og trompaði. Síðan tók hann tromp í botn og átti eftir spaða 10 og 6 laufa Ás í borði og hjarta drottningu, laufa 9 og 7 heima. Austur var klemmdur í criss-cross kastþröng, sem kölluð er. „Þú verður að spila spaða til baka“, sagði austur, til þess að losa mig úr kastþrönginni. En þá verður austur fórnarlamb tromp-. kastþröngvar. Suður á þá spaða 10 og 6, laufa ás og kóng í borði Og eitt tromp og þrjú lauf heima. Eina vörnin sem til er, er að gefa spaðakónginn. Það er erfitt en ekki óhugsandi að gera það samt. Ef suður heldur þá áfram með spaða, þá verður vestur að spila laufi, til þess að eyðileggja trompkastþröngina. Þetta er mjög skemmtilegt og lærdómsríkt spil og undirstrikar þá reglu, að bezta vörn gegn kast- þröng, er gefa þann slag, sem sagnhafi reynir að gefa fljótt í spilinu. Gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir það liðna. Það voru fremur kuldaleg og fá- breytileg áramót á Akureyri, og með allt öðrum og fátæklegri svip en venja er til, að því að fréttarit ari Vísis þar símaði f gær. Að því er Erlingur Pálmason, varðstjóri hjá lögreglunni tjáði, var gamlárskvöld með allra róleg- asta móti, enda fátt manna á göt- um úti sökum kulda og illrar færðar. Af 11 brennum sem áætl- aðar höfðu verið var ekki kveikt í nema 4. Fiugeldaskot voru miklu færri en á undanförnum árum og blysaártalið f Vaðlaheiði, sem Guð mundur Jónsson málarameistari hefur annazt á undanförnum gaml árskvöldum, féll niður, vegna þess að þangað varð ekki komizt sökum ófærðar. Einu slysin, sem lögreglan hafði af að segja voru þau, að tveir menn skárust á viskíglösum svo illa að flytja varð þá á sjúkrahús til aðgerðar. Samgöngur hafa verið erfiðar við Akureyri síðustu dagana. Allt flug legið niðri frá því 2. í jólum. Nú bíða um 100 manns á Akureyri að komast suður, en eitthvað færri bíða í Reykjavík eftir að komast norður. Hins vegar bíður gífurleg ur póstur, blöð og farangur ýmiss konar. Á gamlárskvöld voru 7 dans leikir ákveðnir á Akureyri, en að- eins 5 þeirra voru haldnir. Einn féll niður vegna þess að hljómsveitin var veðurteppt í Reykjavík og ann ar fyrir þær sakir, að ekki seldust nema 15 aðgöngumiðar. Reyna átti í gærkvöldi að senda flugvél norður og eru þess engin dæmi áður að flogið hafi verið Forseti islands hefir í dag sæmt eftirgreinda riddarakrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu: Egil Vilhjálmsson, forstjóra, fyrir störf á sviði bifreiðaiðnaðar. Ingvar Vilhjá'-.'.sson, útgerðarmann, fyrir störf að sjávarútvegsmálum, Jó- hannes Gunnarsson, b’iskup, fyrir störf sem kaþólskur biskup, Jónas J ;son, bónda, Hrauni, Öxnadal, á milli þessara 'staða á nýársdag. Þó var ekki með fullu víst að tak ast myndi að ryðja Akureyrarflug- völl, en á honum liggur 60 cm. jafnfallið snjólag.. Fjórar moksturs vélar unnu I allan gærdag við að ryðja snjónum af flugbrautinni. Allir vegir til og frá Akureyri voru alófærir á gamlársdag, en 1 gærmorgun sendi Vegagerðin moksturstæki á helztu vegi í ná- grenni bæjarins til að flýta fyrir ruðningi í dag og auðvelda mjólk- urflutninga. fyrir búnaðarstörf, Sigríði Eiríks- dóttur hjúkrunarkonu, fyrir hjúkr- unar- og heilsuverndarstörf, S’igurð B. Sigurðsson, ræðismann, fyrir störf á sviði verzlunar- og við- skiptamála, S’igurjón Sigurðsson, bónda Raftholti, Rang., fyrir bún- aðar- og félagsmálastörf, Svein- björn Oddsson, bókavörð, Akra- Framhald á bls. 2. 4 10-3 4 K-D-G 10-7-6-2. 4.G-2 N ' V 41 S Orðuveitingar um úrumótin

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.