Vísir - 12.01.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 12.01.1965, Blaðsíða 1
........ A Var hann hinn mikilhæfasti VISIR 55. árg. - Þriðjndagur 12. janúar 1965. - 9. tbl. Reynt að fá síld úr Meðallands- bugt til R.víkur Von er um, að síldin úr Meðal- landsbugt verði flutt hingað til Reykjavíkur til vinnslu, að minnsta kosti ef framhald verður á veiði, en góð veiði var í nótt í bugtinni og veðurskilyrði góð. ' Blaðinu er kunnugt, að Bæjarút- gerð Reykjavíkur hefir áhuga á að fá sild til Vinnslu og voru um- leitanir hafnar í því skyni, er blað- ið átti tal við BÚR, en þá ekkert ákveðið. Heyrzt hefur, að Þórður Jónas- son kunnj að landa hér. Bátaflotinn, sem er á veiðum, mun nú allur kominn í Meðallands bugtina, en það eru bátar úr verstöðvum, þar sem bátasjómenn eru ekki í verkfalli. Blaðið fékk árdegis í dag upplýs- ingar um nokkra báta, sem fengu afla í nótt, en fleiri fengu afla. Þórður Jónasson hafði fengið Framh. á bls. 6 Thor Thors sendi- herra látinn í gær andaðist á heimili sínu í Washington Thor Thors sendiherra íslands í Bandaríkjunum, 61 árs að aldri. Hafði hann kennt sér nokkurs las- leika að undanfömu og verið rúmfastur. Bana- mein hans var skyndileg innvortis blæðing og and aðist hann um hádegis- bilið í gær, eftir íslenzk- um tíma. Thor Thors gegndi sendi- herrastörfum í Washington síðustu 23 árin og var jafn- framt formaður sendinefndar íslands á þingi Sameinuðu þjóðanna frá því Island gekk í samtökin 1946. Stálu 10 þús. kr. í sparimerkjum í gærkvöldi var kært til rann- sóknarlögreglunnar yfir þjófnaði á peningaveski með peningum og öðrum verðmætum. Sá sem kærði hafði boðið inn til sín tveimur piltum, en veitti því síðan athygli eftir að þeir voru famir að úr jakkavasa hans var peningaveski horfið. í því voru 10 þús. kr. í sparimerkjum og um 1500 kr. í peningum. Jakkann hafði maðurinn lagt frá sér Lögreglan handtók umrædda pilta í nótt og flutti þá í fanga- geymslu. I morgun tók rannsókn- arlögreglan þá til yfirheyrslu og játaði þá annar þeirra strax. Rann sókn málsins var ekki lokið fyrir hádegið. s/W\AAAAAA/V\AAAA/VW^ Ekkert sam- komulag Sáttafundur var i sjómanna- deilunni til kl. 3 í nótt. Ekkert samkomulag náðist. Ekki hefur verið boðaður fundur á ný. AAAAAAAAAAAAAAAAAAA BLAÐIÐ í DAG í nótt var framið innbrot í mjólkurbúð á Freyjugötu 27 með þeim hætti, að gluggi hafði verið spenntur frá og komizt þann veg veg inn. Engu var stolið. og glæsilegasti fulltrúi Is- Iands á erlendum vettvangi og vann ómetanlegt starf fyr- ir Iand sitt og þjóð. Að hon- um er mikill mannskaði, er hann fellur nú frá í blóma lífsins. í grein um Thor Thors sextugan sem Pétur Bene- Framh. á bls. 6 Thor Thors. FLUGSÝN HYGGUR Á KAUP FJÖGURRA HREYFLA VÉLAR |ins flogið yfir 200 sinnum jsíðan í aprfl. Nú er svo j komið að félagið þarf I stærri flugvél á þessa Flugsýn hyggur nú á! afar vel, ekki sízt flugleið- i flugleið og er nú svo komið kaup á fjögurra hreyfla in Reykjavík -- Neskaup- j að líklegt má telja að keypt Sennilegt að Heron-flugvét 15 sæta verði fyrir vaiinu flugvél, enda hefur flug- starfsemi félagsins gengið staður, en þangað hefurjverði flugvél af HERON- Beechcraft flugvél félags-1 gerð. I Heron-flugvélarnar eru fjögurra hreyfla vélar, smíðaðar í flugvéla- smiðjum De Havilland í Bretlandi. Taka flugvélar þessar 15 manns í sæti og eru útbúnar mjög skemmti- lega fyrir farþegaflug, hafa snyrti klefa, gluggar eru stórir og útsýni því mjög gott. Heron-flugvélin, sem Flugsýn hefur í huga er smíðuð 1959 og er því tiltölulega nýleg. Hreyflar vélarinnar eru 250 hestöfl hver um sig Frarr.n a bls B BIs. 2 íþróttir — 4 Umferðarmál. — 7 Heimsókn að Keld- um. — 8-9 Skímarfonturinn i Dómkirkjunni. ' Hér ljirtist mynd af flugvélinni sem Flugsýn er að kaupa. Myndin er tekin á Renfrew-flugvelli við Glasgow.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.