Vísir - 12.01.1965, Blaðsíða 14
14
V í S I R Þriðjudagur 12_ janúar 1965
fjAMLA 8IÓ
Börn Grants skipstjóra
Walt-Disney mynd i litum
Samin af Lowel S.,Huntby eft
ir hinni kunnu skáldsögu
Jules Veme.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
MJSTURBÆJARBÍÓ 1?384
Tónlisfarmaðurinn
Sýnd kl. 9.
Blóðský á himni
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5
HAFNARBfÓ 16444
Riddari drotfningarinnar
Stórbrotin ný Cinemascope lit-
mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAV0GSB[Ó4?§S'í
41985
/0y“meHT
FHOM
ASHIYA'
nuntat
áWTMAlWöfi
5 RICHARD WIDMARK YUL
GFnflW
Hetjur á háskastund
(Stórfengleg og gíai spenn-
andi, ný, amerlsk mynd I litum
og Panavision, er lýsir starfi
hinna fljúgandi björgunar-
manna sem leggja líf sitt l
hættu ti! *• rss að standa við
ejnkunnarorð sin „Svo aðrir
megi lifa"
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Fridagar i Japan
Afar spennandi og bráð fynd
in ný amerísk stórmynd I lit
um og Cinemascope.
Glenn Ford
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenzkur texti
TÓNABfÓ 11182
JAMES BQND
Ag«rtt 007... |
n«iLri*Lt:
. IAN rUCMING s
Br.Ho
Heimsfræg. ný, ensk sakamála-
mynd f litum gerð eftir sam-
nefndri sögu hins heimsfræga
rithöfundar Ian Flemings. Sag-
an hefur verið framhaldssaga 1
Vikunni Myndin er með is-
lenzkum texta. Hækkað verð
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan if ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
STÖÐVIÐ HEIMINN
Sýning miðvikudag kl. 20.
Hver er hræddur
við Virginiu Woolf?
eftir Edward Albee.
Þýðandi: Jónas Kristjánsson.
Leikstjóri: Baldvin Halidórsson.
Frumsýning
fimmtudag 14. janúar kl. 20
ustir frumsýningargestir vitji
miða fyrir kl. 20 í lcvöld.
Sardasfurstinnan
Sýning föstudag kl. 20.
Aðeöneumiðasalan er opin frá
kl. 13.15-20 Sími 11200
NÝJA BfÓ
Simi
11544
Flyttu hig yfirum, elskan
(„Move over Darling‘‘l
Bráðskemmtileg ný amerísk
CinemaScope litmynd, með
Doris Day. sem I 5 ár hefur
verið ein af „toppstjörnum''
amerískra kvikmynda, ásamt
James Garner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEBffiÍMÍ
REYIQAyÍKUK
Ævintýri á gönguför
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT
Sýning miðvikudag kl. 20.30
UPPSELT
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
UPPSELT
Næsta sýning laugardag.
Vanja frændi
Sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op
in frá kl. 14. Sími 13191.
___LAUGARASBIO________
Ævintýri i Róm
Ný, amerisk stormynd i litum
með úrvalsleikurunum
Troy Donahue
Angi! Dickinson
Rossano Braz i
Susanne Pleshettes
Islenzkur skýringartexti
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4
HÍSKÓLABfÓ 22140
ARABIU-LAWERENCE
Stórkostlegasta mynd, sem tek
in hefur verið t litum og Pana-
vision. 70 mm — 6 rása segul-
tónn Myndin hefur hlotið 7
Oscars-verðlaun.
Sýnd kl. 8
Bönnuð Innan 12 ára.
Hækkað verð
Verðlaunamynd’in
Glugginn á bakhliðinni
Leikstjóri Alfred Hitchock
Aðalhlutverk:
James Stewart og Grace Kelly
Endursýnd kl. 5.
Leik-
félag
Kópa-
vogs
Fint fólk
Sýning í Kópavogsbíó miðviku-
dagskvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
PRJÓNASTOFUR
i
Viðskiptavinum sínum til hagræðis hefur umboð okkar, ODENSE GARN A/S Odense,
nú fyrirliggjandi birgðir af hinu þekkta ODELON gervi-vélprjónagami, sem við getum
afgreitt frá Tolivörugeymslunni í Reykjavík með mjög stuttum fyrirvara. - Nánari
upplýsingar hjá umboðsmöiinnm.
STEINAVÖR H.F.
Norðurstlg 7, Reykjavík — Sími 24123
UTSOLUR — UTSOLUR
SKEMMUCLUGGINN
ÚTSALA
Útsala í dag á alls konar barnafatnaði
úlpum, peysum, gallabuxum, dömupeysum,
brjóstahöldum o. fl.
SKEMMUGLUGGINN
Laugavegi 66
Byggingarfélag verkamanna,
Reykjavík.
TIL SÖLU
3ja herbergja íbúð í XI byggingarflokki. Félagsmenn
sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir sínar
á skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á
hádegi miðvikudaginn 20. þ. m.
Stjómin.
RAFMAGNSRÖR
Höfum fyrirliggjandi norsk rafmagnsrör 5/8”, 3/4”
og lx/4”- Einnig plast- rafmagnsrör, hollenzk 5/8”
og 3/4”.
G. MARTEINSSON H.F. — Heildverzlun
Bankastræti 10 Sími 15896 og 41834
SENDLAR
Óskast til starfa hálfan daginn, fyrir eða
eftir hádegi.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytin
ARNARHVOLI
AÐALFUNDUR
TÝS F.U.S.
í KÓPAV0GI
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu við
Borgarholtsbraut n. k. mánudag 18. jan.
1965
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn TÝS.
XSUbv**ú?. -i*' itilð