Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 5
V í S IR . Föstudagur 15. janúar 1965 5 útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í í morgun SAMEINING ÍRLANDS ER FRAMTÍÐARMÁL en nukið sumsfurf rætf á fundi forsæfisráðherra í Belfast Fyrsti fundur forsætisráðherra Eire (írska lýðveldisins) og Norð ur-írlands frá því að landið klofn aði fyrir 43 árum, var haldinn 1 .Jelfast í gær, eftir að Sean Le mass forsætisráðherra Eire kom þangað 1 opinbera hcimsókn. — Mikill viðbúnaður var í sambandi við komu hans. Búizt er við, að for sætisráðherra Norður-írlands Terr ence O'Neill endurgjaldi heimsókn I STUTTU MÁLI ► Tsjombe tilkynnti í gær, að hann myndi senda nefnd til Belgíu til viðræðna um fjárhags leg mál við belgísku stjórnina, en hann mundi ekki fara sjálfur sem formaður hennar, eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Bar hann því við, að hann vildi ekki vera í Brussel samtímis og Adoula fyrrv, forsætisráðherra, en hann var þá rauar á förum til Bonn, enda gaus upp sá kvitt ur, að hin raunverulega ástæða Tsjombe væri. að hann vildi ekki ræða við Paul Henri Spaak utan- ríkisráðherra nú, vegna ágrein- ings þeirra varðandi námurétt- indi Union Miniére. Belgíska stjórnin birti svo tilkynningu í gær, að samkomulagsumleitun- um væri frestað og ekki teknar upp fyrr en Tsjombe kæmi sjálf ur sem formaður samninganefnd ar. Belgia skuldar Sameinuðu þjóðunum 1 milljón sterlings- punda og neitar að borga — fyrr en hún fái skaðabætur fyrir það tjón, sem gæzlulið S. þj. hafi valdið í Kongo á belgískum eign um . ► Tyrkland tilkynnir, að það gerist ekki aðili að kjarnorku- flota, sem margar þjóðir standi að. Samband bankastarfsmanna á Bretlandi sem nær til 150,000 manna ber fram kröfur um bætt kjör. ina og fari til Dyflinnar í opinbera heimsókn innan tíðar. Þegar þjóðaratkvæðið fór fram, en samkvæmt úrslitum þess var lýðveldið stofnað vildu 6 af 9 sýslum (counties) í Ulster ekki slíta tengsl við Bretland, og kom þannig til sérstakt ríki, Norður-ír land, sem hefur sitt eigið þing og stjórn, en er í tengslum við Bret land (utanríkismál, landvarnir o.fl.) Sambúð hinna tveggja rikja á írlandi hefur verið erfið, en hef ur þó farið mjög batnandi á síðari árum einkum vegna dvínandi starf semi írska lýðveldishersins (IRA), sem nú orðið er ekki annað en ó löglegur félagsskapur, sem haldið hefur uppi skemmdarverkastarf semi á landamærunum. Þar til fyr ir tveimur árum eða svo var það aitítt að flokkar úr IRA sprengdu brýr, tollstöðvar, pósthús og síma stöðvar í loft upp, eða gerðu árás ir á þær, ennfremur á lögreglu stöðvar. Á seinni árum hafa við skipti aukizt millj landshlut- anna og í sambúð einstaklinga í Norður- og Suður-írlandi hefur mikil vinsemd jafnan ríkt og ferða lög tíð milli landshlutanna. Beztu menn beggja hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir „að þetta litla ey land ætti að vera sameinað," eins og einn af leiðtogum Norður-íra komst að orði, en á þvi eru miklir Silfurbrullaup ú Scilly-eyjum erfiðleikar. Framtíðin kann þó að leysa þá, en sameining Iandshlut anna mun ekki á dagskrá nú, held ur aukið menningarlegt samstarf og viðskipti. Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands hefir átt annrikt svo sem að líkum lætur, eftir að hann tók við stjórnartaumunum, en mörg og stór vandamál bíða úrlausnar, og vart of mikið sagt, að þau hrúgist upp með viku hverri, en forsætis- ráðherrann gat þó tekið sér dálítið jólaleyfi, og dvaldist þá í húsi sem hann á á Scilly-eyjum. Og þar héldu þau, hann og kona hans, upp á 25 ára hjúskaparafmæli sitt 1. þ. m. Myndin tekin við komu þeirra y>frá eyjunum til London. ! Myndin er af teikningu frá Douglas-verksmiðjunum af flugvél, sem getur flutt 700 menn með al- væpni í einu. SIYGGINGAK ERU DYRAR- 7RYGGINGAR ÓDÝRAR. Hverjum húsbygigjanda er íjrýn nauðsyn að tryggja þau verðmæti er hann skapar; ennfremur ábyrgðina, sem Hann stofnar tíl, meðan húsið er f byggingu. m ALMENNAR TRYGGINGAR PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍIVII 17700 H F Harold Wilson og kona hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.