Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Föstudagur 15, ianúar 1955 13 llllllllllllllilil STARF'SSTÚLKA — ÓSKAST HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn fljót og góð vinna. Sími 23714. Starfsstúika óskast fyrir 15. jan. Uppl. ekki gefnar i síma. Gufu- Hreingerningar. Vanir menn. — pressan Stjarnan, Laugavegi 73. Sími 36683, Pétur._______________ ATVINNA — ÓSKAST Ung kona óskar eftir vinnu á kvöldin eða nóttinni. Margt kemur til greina. Tilboð merkt 1899 sendist augl.deild Vísis fyrir 23. þ. m. ATVINNA — ÓSKAST Stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41384. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka eða kona óskast til afgreiðslustarfa strax. Sælakaffi Brautar- holti 22. liliiiillllliiiiiilll Hreingerningar. Vanir menn. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjarni Húsgagnahreinsun. Hreinsum hús '■'ögn ( heimahúsum. Mjög vönduð 'dnna. Simi 20754. Hreingerningar Hreingernlnga; Vanir menn, fljót atgr*';ðsla Símar 15067 og 23071. Hólmbræður. Hreingeniir„_r. gluggapússun rlíuberum hurðir os þiljur Uppl i síma 14786. ÝM1$IECT ÝMiSLEGT BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á 4 —5 manna bílum. Hringið í sima 18352. SMURT BRAUÐ OG SNITTUR Kalt borð smurt brauð jg snittur. Brauðskálinn Langholtsvegi 126. Sími 37940 og 36066. VATNSKASSAVIÐGERÐIR Hef opnað aftur vatnskassaviðgerðaverkstæði í Skipholti 8, inngang- ur frá Stangarholti Heimasími 20627. BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir á 4 —5 manna bílum. Hringið i síma 18352. TRÉVERK — SKÁPASMÍÐI Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum, skápum o. fl. Smíðum m. a. úr plasthúðuðum viðarplötum í viðarlíkingu og fleiri litum, Sími 41309. URVAL KAFFI SÆTI VIÐ MUNUM GJÖRIÐ S\/0 KAPPKOS VEL AÐ TA AÐ V LITA INN GOÐA ÞJONUSTU VIÐ ÓÐINSTORG — Sími 20-4-90, (HORNITÝSGÖTU OG ÞÓRSGÖTU) BÍLSKÚR — ÓSKAST Bílskúr eða annað hentugt piáss óskast undir tómstundastarfsemi í Vesturbænum. Sími 20076 milli kl. 6—7 í kvöld. HÁRGREIÐSLUDÖMUR Hárgreiðslustofa tii leigu nú þegar, tilvalið fyrir tvo sveina. Einnig óskast 2 nemar. Þær ganga fyrir, sem hafa unnið eitthvað við hárgreiðslu áður. Tilboð sendist augl.deild Vísis f. hád. laugardag merkt „Gott tækifæri". Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna — Sími 13549. Útsalan HERBERGI — ÖSKAST Herbergi óskast til leigu fyrir unga stúlku. Sími 19882 kl. 8—10 f kvöld. HERBERGI TIL LEIGU Til leigu í Vogunum stórt herbergi með innbyggðum skápum og eldhúsi ásamt þvottahúsi og síma. Tilboð sendist blaðinu merkt „Vogar - 685“ byrjuð HATTABÚÐIN HULD IÐJA félag verksmiðjufólks ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir ungt par. Algjör reglusemi. Sími 21945. Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu stjómar, vara- stjórnar og endurskoðenda fyrir árið 1965. Hér með er auglýst. eftir uppástungum. Hverri uppástungu skulu fylgja skrifleg meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Uppástungum skal skilað á skrifstofu félags- ins fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 16. þ.m. Stjóm I Ð J U , félag verksmiðjufólks. Kirkjuhvoli. ii SMURBRAUÐSSTOFA v/ð OÐINSTORG SMURT BRAUÐ OG SNITTUR - SIMI 20-4-90

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.