Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 15.01.1965, Blaðsíða 11
VÍSIR . Föstudagur 15. jarsúar 1965 I • !> f y • * i S • > 1 borgin i dag borgin i dag borgin i dag Sigurbjörnsson syngur 21.30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta,“ eftir Guðmund Daníelsson I. Höfundur fiytur. 22.10 Næturhljómleikar ' 23.10 Dagskrárlok !5jonvarpið Föstudagur 15. janúar 16.30 Barnatími 17.30 Password 18.00 Skemmtiþáttur Phil Silvers 18.30 Sea Hunt 19.00 Fréttir 19.15 Science Report 19.30 Grindl: Grindl fær starfa hjá kauphallarbraskara og tekur hún til við að aðstoða menn í að velja og hafna bréfum sem eru föl á verðbréfa markaðnum. 20.00 Sösglagaþáttur The New Christy Minstrels. 20.30 Skemmtiþáttur Jack Paar 21.30 Rawhide. Cesar Romero fer með gestahlutverk í þessum þætti. 22.30 Headlines 23.00 Fréttir 23.15 N.L. Playhouse: „Syndir Jezebel." Paulette Goddard fer með hlutverk Jezebel drottningar, sem með fram- ferði sínu fær fólk sitt upp á móti sér. Árnað heilla Sunnudaginn 22. nóv. voru gef in saman í hjónaband í Hvamms kirkju í Dölum af sr. Ásgeiri Ingi bergssyni Svanur Hjartarson (Kiartanssonar bónda Vífilsdal # % % STJÖRNUSPÁ # Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það verður rólegra hjá þér í dag en oft að undanförnu Notaðu tímann til að skipu- leggja starfið eftir föngum. Gerðu þér sem fyllsta grein fyr- ir hvað mikilvægast er að kom ist í framkvæmd á næstunni. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er gott að vera hjálpsam- ur, en gættu þess, að það verði ekki misnotað, og er þar hætt an mest af hálfu gagnstæða kynsins. Segðu þínum nánustu frá því, sem þú ert að hugsa um að koma í framkvæmd, öðr- um ekki. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Ekki er ólíklegt að þú komist að raun um það í dag að þú hafir orðið fyrir meira happi, kannski fyrir nokkru síð- an, en þú gerir þér grein fyrir og hefur kannski ekki vitað um Farðu gætilega með fjármuni. Krabbinn, 22. júní til 23 júlí: Láttu ekki freistast til dóm- hörku gagnvart samstarfs- fólki, þó að það eigi það kannski skilið, er hætt við dð þú hittir sjálfan þig fyrir seinna. Leggðu áherzlu á gott samkomulag, bæði á vinnustað og heima. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Sú kyrrð, sem þú hefur notið tvo síðustu daga, er nú liðin, þú færð að finna fyrir því strax fyrri hluta dagsins og harðnar þó, þegar á líður. Vertu við því búinn að þú njótir lítillar að- stoðar samstarfsmanna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.. Þér kemur eitthvað þægilega á óvart, þegar á daginn líður. Einhver tengdur eða úr fjöl- skyldunni kann að valda þér einhverjum óþægindum fyrri hluta dagsins, en það lagast fljótt, enda á misskilningi byggt. * Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Láttu þér ekki bregða, þó að þú fáir óvænta heimsókn, en hún verður að öllum líkindum geðþekk og getur verið að þú hafir eitthvað gott af henni. Að öllum líkindum verður gagn- stæða kynið þér þægilegt við- skipts. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Þreyta, kannski lasleiki, þú ætt ir að minnsta kosti að fara hægt í sakirnar og þakka fyrir, ef þú getur sinnt skyldustörf- um þinum. Hvíldu þig þegar kvöldar og láttu það lönd og leið þó að samkvæmi séu í boði. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu þín í umferðinni, einkum ef þú situr íindir stýri Það er einhver órói í þér í dág, leitaðu dægrastyttingar hjá góðum kunningja af gagnstæða kyninu, sem þú þarft ekki að óttast að bregðist trúnaði þín- um. Steingeitin, 22. des. til 20. jan: jan.: Það gæti farið svo, að eitt hvað örlagaríkt gerðist síðari hluta dagsins, sem hefði tals- verð áhrif á ævi þína, að minnsta kosti um nokkurt skeið Farfðu gætilega í skiptum við gagnstæða kynið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Taktu ekki mark á sögu- sögnum og umfram allt — forð astu að koma þeim á kreik, því að einhver, þér nákominn, tek ur þær ef til vill nærri sér. Ef þér býðst að vera samvistum við vini er kvöldar, skaltu gera það. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú verður -fyrir ein hverju sem þér fellur ekki — kannski lasleika, sem háir þér Við starf þitt. Hvíldu þig, og þurfir þú einhverrar aðstoðar við skaltu leita til vinar eða kunningja, sem þú mátt treysta AMBXCLUSIVE W/NTBR-RESORT HOTEL... fremri) og Edda Tryggvadóttir (Tryggva heitins Gunnarssonar bónda í Arnarbæli). Heimili ungu hjónanna er í Búðardal. Á nýársdag voru gefin sam- an í hjónaband i Hvammskirkju í Dölum af séra Ásgeiri Ingi- bergssyni Ragnar J. Ragnarsson (Jóhannessonar, frkvst. Lauga- teigi 21 Rvk.) og Steinunn R. Magnúsdóttir (Halldórssonar bónda á Ketilsstöðum í Hvamms sveit). Heimili ungu hjónanna verður að Digranesvegi 26 Kópa vogi. PRENTARAR! ■bmw———iiwrw wi ni' <ni >i ... Prentarar! Jólatré nmtunin verður sunnudaginn 17 núar kl. 3. Miðar fást við innganginn. — Dansleikur fyrir fullorðna kl. 9. Dansað til kl. 1. Minningarspjöld Barnaspital •• sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripavnrzlun Jóhannesar Norðfjörð, Eynmnds onarkjallara, Verzluninni Vestut götu 14. Verzluninni Spegilbnn Laugavegi 48, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó teki, Holtsapóteki og hjá frz. Sig ríði Bachmann, yfirhjúkrunar- konu Landsspítalans. "t |E1 * S- Hjfrjyi jff sí: •---- '■ •SíiíllÍHiiIi 0 FRÆGTFOLK Það eru margir karlmenn, sem veita hinni mjög svo kven Iegu sænsku söngkonu Anita Lindblom athygli, en hún á líka í erfiðleikum vegna þess að hún er oft tekin fyrir að vera karlmaður. Það getur ekki ver- ið munu margir karlmenn hugsa með sér, En hér er saga frá Miinchen. Það barst mikill há- vaði frá herberginu, sem Anita hafði á hótelinu. Dyravörður- inn hélt að karlmaður væri að syngja og hringdi upp. Dimm fyrirskipaði rannsókn, þar var enginn maður. En Anita varð svo reið a'ð hún flutti strax á annað hótel. >f Núna, þegar nærri hver ein- asta unglingsstelpa í Bandaríkj- unum á sinn eigin síma er byri að að framleiða handa þeim sér símaklefa. Þeir eru útbúnir með stoppuðum sætum, veggjum, sem eru útbúnir þannig, að hægt sé að skrifa á þá til minn is símanúmer og annað og þeir eru hljóðeinangraðir til þess að foreldrarnir geti ekki hiustað á einkasamtöl hinna ungu. Góðan daginn, afsakið ég get ekki tekið ofan, já það er frem ur kalt hérna, en ég er að hafa bað af, örstutt eftir I Iand, ég hef sko ekki alveg gleymt sund tökunum ennþá, kemst þó hæg' “ari. Þessi mynd birtist í lönsku blaði fyrir skömmu, vif irlegt nýárssundmót, sem halc' ð er í Helleruphöfninni, vai nikill áhorfendaskari mættui í: virðist m.a. dans hafa verif tiginn í það minnsta var þess' vo ákafur í dansinum að hanr cfn ekki or datt í vatní?' >f rödd svaraði honum í símann. — Get ég fengið að tala við ungfrú Lindblom? heimtaði dyravörðurinn, það er ekki leyft að hafa karlmenn í her- bergjunum. Anita með dimmu röddina svaraði: — Já, en þér eruð að tala við ungfrú Lind- blom. — Þér getið ekki leikið á mig svaraði dyravörðurinn. — Vesalings Anita sem var ein í herberginu vildi auðvit- að ekki láta undan. Dyravörð- urinn kastaði símtólinu á og í heimi tízkunnar er oft háð grimmilegt stríð milli hinna ýmsu tizkuhúsa. Hið nýjasta, sem hefur gerzt í þeim málum er að hlð gamia stríð milli borg anna Rómar og Flórens hefur blossað upp aftur, nú þegar á að fara að sýna vor- og sumar- tízkuna. Flest af hinum stóru tízkuhúsum eru staðsett i Róm og í þetta skipti hafa þau ákveð- ið að sýna hvert á sínum stað en ekki sameiginlega eins og þau eru vön að gera í Flórens. Meðal styrjaldaraðilanna eru nöfn eins og Pucci, Forquet, Lancetti, Valentino og Schubert Blöð og tímarit Blaðinu hefur borizt Dýra- verndarinn, L. árg. 5.-6. tbl. 1964 Efni: „Fjallkonan hefur upp harmalag" minnzt forsetafrúar Dóru Þórhallsdóttur, Lítið til fugl anna í loftinu, Arnakönnun fugla verndunarfélagsins, Hvað flýgur þarna?, eftir Þorstein Einarsson, Fallinn forystumaður, eftir G.G. H., Furðufuglar Suðurskautsins, Sorglegur atburður, eftir G.G.H., Skuggi og Tryggur eftir Guð- rúnu frá Ásláksstöðum, Bréf frá Lappa, Hrafnreyðurin eða hrefn- an, eftir Finnboga Bernódusson. Margt fleira er í ritinu. Söfnie Á glæsilegum vetrardvalarstað. i Komdu Wolfgang það er tími til| að klæða sig upp fyrir kvöldmat-1 dást að útsýninu. En i sama augna inn. Púff ég sem einmitt var að I Eins og venjulega er Listasafn Einars Jónssonar lokað frá miðj um desember fram í miðjan apríl Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 Þjóðminjasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl 1.30-4 ATNUGIÐ! \ Tilkynningum sé skil- ab i dagbókina fyrir hádegi daginn áður en þær eiga að birtast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.