Vísir - 16.01.1965, Side 6

Vísir - 16.01.1965, Side 6
£ VI S IR . Laugardagur ■nrwriiiwiirrwwwwiTTiiiirTTtHnwMwi■■ i»ii.i,i ................................................. 11 1 |||l■llllllliiimi«ihibi1iih 1 l■lllllll■■———1 llillll 1 liliinm 11 11 n - NiðursuðuverksmJ Kópavogi Þessar myndir eru teknar af niður- suðuverksm'iðjunni að Kársnes- braut 128 í Kópavogi, sem sagt var frá f blaðinu í gær. Áætlað er, að niðursuðuverksmiðjan fari af stað um mánaðamótin febrúar-marz um Pramh at Ols I heiði í nótt en áætlunarbíllinn og mokstursvélarnar snúa samstundis til baka til að teppast ekki vestan heiðar Óvíst er með öllu hvenær brotizt verður næst yfir Öxnadals- heiði því með þessum ruðningi sem nú hefur verið gerður mynd ast hár hryggur á veginum ef skef ur í brautina eða fennir, og verð ur þá hálfu dýpri snjór á honum en áður. Er Vegagerðinni mjög ó ljúft um slíkar aðgerðir á meðan veðurbreyting er ekki í aðsigi, sagði Hjörleifur Ólafsson við Vísi ■ gærkvöldi, en það hefði verið mjög fast sótt að fá aðstoð í gær til að koma bílunum yfir, og því hefðu mokstursvélar verið sendar með bilalestinni i gær. Nær ófært er á vegum á Norð- austurlandi og á Austurlandi var stórhríð í fyrrinótt og allar leiðir ófærar. Kvikmynd — Framhald af bis. 16. mínútna sýningartíma og verða 9/10 hlutar hennar teknir hér á land'i að sjálfsögðu verður að taka myndina í snjó og þess vegna þyk jr æskilegt að hafa jökul í nálægð a.m.k. ef jörð er að öðru leyti auð Að óathuguðu máli hefur helzt 'romiS til mála að taka myndina annaðhvort í nágrenni Kaldadals og Oks, eða þá í nágrenni Mýrdals jökuls, en úr þvi verður senni- iega skorið fljótlega. leið og þorskvertiðin og á hún i fyrstu aðallega að sjóða niður hrogn og lifur. Verksmiðjan hefur þegar samið um sölu á danskan markað fyrir um 18 milljónir kr. árlega. Vélarnar eru flestar úr nið- Hesta þarf til kvikmyndarinnar og verða þeir látnir draga sleða í snjónum, hvort heldur kvikmynd að verður á jökli eða á láglendi. Kvikmyndaleiðangurinn er vænt anlegur til íslands um eða eftir miðjan marz n.k. og verða líklega f honum 15 manns. Er búizt við að hægt verði að ljúka myndatök unni á 1-2 vikum. Þess má að lokum geta að ann ar leiðangur var hér á sl. sumri frá sama sjónvarpsfyrirtæki „Zweites Deutsches Fernsehen“ til að taka kvikmynd af sambúð varn arliðsins og íslendinga. En inn í þá kvikmynd er fléttað ýmsum at vinnuháttum Islendinga. Leizt Þjóðverjum þann veg á sambúð ina að þeir kölluðu sjónvarpsþátt þennan „Frostige Freundschaft“ eða Köld vinátta. Honum var sjón varpað í Þýzkalandi fyrrihluta des embermánaðar sl. Skipstjórinn — Framhald af bls. 1 skylda sín í Fleetwood hefði fylgzt með þessu máli í blöðun- um í Fleetwood og eins hefði hann haft samband við hana í síma. Hann ætlaði að reyna að komast í samband heim til sín strax og hann gæti fengið sím- talið í gegn til að segja konu sinni og börnum gleðitíðindin. Hann sagði okkur ennfremur t'rá þvi, að útgerðarfélagið HE WITT, sem á togaran og 4 aðra hefði átt merkisafmæli nvlega, það varð 200 ára gamalt og elzta togarafélag í heiminum. Á skipum Hewitt-félagsins ursuðuverksmiðjunni Mata, sem hætti starfsemi fyrir nokkru, en alls er áætlað, að verksmiðjan kosti tvær og hálfa milljón króna í sinni upphaflegu mynd. kvaðst Hutcheon hafa verið í 15 ár sem skipstjóri. „Þessi ár hef ég verið mest á veiðum héma í kringum landið ykkar og hér vildi ég helzt halda á- fram að veiða, — þó aldrei inn an landhelginnar,“ bætti hann við. „Togararnir ykkar hafa aldeil is selt vel undanfarið,“ segir skipstjóri allt í einu. „Þa5 er mikill skortur á fiski heima í Bretlandi núna og við verðum að fá fisk hvað sem hann kost ar. Fiskur er mjög vinsæl fæða í Bretlandi. Fiskleysið stafar mikið til af því, að togararnir okkar eru langflestir að veiðum í Hvita hafinu og þar hefur veðrið verið afar slæmt að und anfömu og veiði lítil sem eng in. Þegar ljósmyndarinn mundaði vél sína kom lítill hvolpur trítl andi til húsbónda síns og hopp aði upp í fangið á honum. „Hann er Islendingur, — Fritz köllum við hann, fengum hann hérna í Reykjavík fyrir nokkr um mánuðum. Hann er stórkost legur félagi. Annars erum við tveir „íslendingarnir“ hér um borð, — hann og ég. Já, því skyldi ég ekki vera íslendingur búinn að lóna hér eins nærri landsteinunum og lög leyfa í um 20 ár.“ Robert Hutcheon og áhöfn hans sigldu út úr höfninni strax og skipspappírarnir höfðu ver >'ð afare'ddir Ferðinni var heitið á m:ðin aftur eftir nokkurra daga trut'lun. Það þurfti að bæta við þau 12 tonn sem komin voru 1 í lestarnar af fiski. Flýði — Framh. af bls 16 hlut sinn og kvaddi lögregluna sér til hjálpar.. En áður en hún kom á staðinn hafði viðkomandi ökumaður komið sér bakdyramegin út úr húsinu og enginn hafði hugmynd um hvert hann hafði farið. Ekki kom hann heldur heim til sín. um kvöldið eða nóttina, en í gær lét hann lög regluna vita hvar hann væri stadd ur og þangað var hann sóttur. Maður þessi liggur undir ákveðn um grun um að hafa verið ölvað ur við akstur. Því neitar hann ger samlega, en viðurkennir hins veg ar að hafa ekið brott af áreksturs stað. Fyrir það á hann heldur ekki gott með að þræta. því að þeim at burði hefur lögreglan næg vitni. Rannsókn málsins stóð yfir seinni hluta dags í gær og varð alls ekki lpkið. Á meðan situr ökumað urinn í fangageymslu lögreglunnar Norðurlandaróð — 1 1*0’ uíw Vramír a? ois 1 ráðs verða haldnir í kennslu- stofu Háskólans. Þingið á að standa dagana 13. —18 febrúar og er gert ráð fyr ir því að hlé verði á fundum Alþingis á meðan. ★ Það er fjölmennur hópur er- lendra gesta, sem mun gisfa Reykjavík þessa daga. Þingfull- trúar eru 69, en til viðbótar þeim munu um 24 ráðherrar koma frá Norðurlöndum til að sækja þingið. Þar við bætist fjöldi sérfræðinga og síarfsliðs og blaðamenn, en öll helztu blöðin á Norðurlöndum senda sína menn hingað til að fylgj- ast með því, sem þarna gerist. Þegar allt kemur saman, er búizt við að erlendir gestir verði nálægt því 190 talsins. Hefur það fallið á herðar skrif- stofu Alþingis og skrifstofu- stjóra Friðjóns Þórðarsonar, að sjá um alla framkvæmd þing- haldsins. Fékk Vísir upplýsing- ar hjá skrifstofustjóranum um það hve mikið verk hér er um að ræða. Sérstakar leiguflugvélar frá íslenzku flugfélögunum munu flytja hina erlendu fulltrúa til og frá landinu. Flugvél frá Flug félaginu sækir sænsku og finnsku fulltrúana en flugvél frá Loftleiðum sækir dönsku full- trúana og önnur frá Loftleiðum sækir þá norsku. ★ Þá er næst að leysa gisti- vandamálið. í sjálfu sér eru til gistirúm fyrir um 190 manns. En ekki þykir hægt að láta þing menn frá hinum Norðurlanda- rikjunum búa tvo saman í her- bergi, og því skortir gistirúm. Eina vonin er sú, að hægt verði j að ljúka við að gera hið nýja Hótel Holt tilbúið fyrir komu fulltrúanna hingað Þá verður nægilegt gistipláss Annars yrði sennilega að leysa he..ta því að láta einhvern hluta st liðsins búa í einkaherberg u úti í bæ. Allt rými í gistihúsu. borgarinnar var pantað veg Norðurlandaráðs einu ári fyri - fram. Upplýsingar liggja fyrir hendi um það, að á gistihúsum c" veitingahúsum hér er nóg rým til borðhalds fyrir alla fulltrúana og verður engi'nn vandi með það mál. ★ Því ber ekki að neita, að hátíðasalur Háskólans er of lít ill fyrir svo fjölmenna sam- komu, en á öðru betra húsnæði er ekki völ hér. Vonandi tekst þinghaldið þrátt fyrir þrengslin, því að þröngt mega sáttir sitja. Mestur hluti þingskjala er til búinn fyrirfram, prentaður í Svíþjóð, en tillögur sem fram koma á þinginu verður að fjöl- rita hér. Umræður verða teknar upp á segulband með sama hætti og gerist á Alþingi, en annars eru hraðritarar að starfi, þegar fundir Norðurlandaráðs eru haldnir í hinum ríkjunum. Ræð ur verður að flytja annað hvort á dönsku, sæ>,sku eða norsku. ★ — Ég er sannfærður um það, saglii Friðjón Þórðarson, að þó undirbúningur slíkrar ráðstgfnu sé mikið verk, þá munu engin vandamál koma upp í sambandi við þinghaldið, seríi ekki verður hægt að leysa. Sendiherrafrúr — Framhald at bls. 1 þær, hvort hann mætti taka mynd af þeim. svaraði banda- ríska konan frú Penfield, að það værballt í lagi, nema bara ekki ef við dettum. En þess þurfti ekki með, því að auðséð var, að þær voru alvanar á skautum. Skautaferð sendiherrafrúnna ætti að vera fólki hér á landi til fyrirmyndar. Erlendis tíðk- ast það miklu meira en hér, að fullorðið fólk iðki útiíþróttir. — Hér ætti fullorðna fólkið að hætta að kúldrast inni af feimni og fáskiptni, þegar það gæti liðk að líkamann og hresst upp á sálina með þvi að fara á skauta. Barnaleikrif — Framhald af bls. 16. sig grímuna en fleiri dýr koma við sögu því að þarna voru ljón, tígrisdýr, kýr, hundur og asni. Æfingunni var lokið og við náðum sem snöggvast tali af Helga Skúlasyni, sem stjómar leiknum. — Það er góður mórall í þessu segir Helgi. Leikurinn er byggður á austurlenzku æv- intýri, um konungsson, sem vegna vonzku sinnar við dýrin er settur í þau álög af álfa- fólki að vera í hundsgervi í 6 mánuði, en sem asnj i aðra sex. Eftir þessa þolraun hefur kon- ungssonur gjörbreytzt. Höfund- ur leikritsins er Ólöf Ámadótt- ir, og er þetta fyrsta barnaleik- ritið, sem sett er á svið eftir hana en áður hefur hún samið bamaleikrit fyrir útvarp. Frum- sýningin verður í næstu viku. Hlutverkin í leiknum em fjöl- mörg eða um 30 talsins. Með aðalhlutverkið sem Almansor konungssonur fer Borgar Garð- arsson, en auk hans eru Guð- rún Stephensen, sem leikur drottninguna, móður hans, Mar- grét Ólafsdóttir, sem leikur álfa drottninguna, Sigmundur Örn Arngrímsson leikur hirðfíflið. — Einnis leika þeir Jóhann Páls- son, Guðmundur Pálsson. Stein- dór Hjörleifsson, Karl Guð- mundsson og margir fleiri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.