Vísir - 16.01.1965, Page 8
1 janúar 1965
’íminn heldur því fram, að gætt hafi mikils vonleysis
n framtíðina í áramótagrein Bjarna Benediktssonar
rsætisráðherra. Ekki er vitað, hvort ritstjóri Tímans
•fur lesiö þessa grein eins og sagt er að viss persóna ;
si Biblíuna, en hann hefur a. m. k. lesið hana með
eim ásetningi, að fá út úr henni annað en þar stend-
r. Hann segir að eina „vonarglæta" ráðherrans sé
í, að erlent fyrirtæki fáist til að byggja hér alumin-
imverksmiðju og að hún „geti leyst sjávarútveg og
ndbúnað að einhverju leyti af hólmi“.
Ráðherrann sagði: „Lang mikilvægasta verkefnið,
em nú er framundan, er stórvirkjun í Þjórsá og bygg- é
ig aluminíumverksmiðju, sem geri þá virkjun fjárhags
ga kleifa. Sumir segja að með því verði hallað á aðrar 1
tvinnugreinar, svo sem sjávarútveg, því að mikið
korti á, að afurðir hans séu enn fullunnar í landinu.
afalaust er þar mikið verkefni fyrir höndum. En léleg
etrarsíldveiði hér við suðvesturland undanfamar vik- -
■.■í'
r minnir okkur enn á, að óviss er sjávarafli. Engm f'’
eiðitækni eða vinnslustöðvar koma að gagni, þegar |:
skur gengur ekki á miðin. Þess vegna verðum við um- , Hér síást llær litlu systurnar Jacqueline með hundinn sinn og Lee. Þær voru aldar upp í mikilli
... , . . j dýravináttu. Lee systir hennar er nú gift Radzwili prinsi.
am allt að skapa flein oruggar atvmnugreinar, sem ;
eti orðið burðarásar í okkar veikbyggða þjóðfélagi“.
Það má mikið vera, ef það hefur aldrei staðið í Tím- f 0%________#-------------f_______m.mm
num. að sjávarafli geti brugðizt, og þvi sé teskilegt l (JSdiMíOiMlÉiiÍI OQ SlíilHQOUf
o byggja upp aðrar atvmnugremar með, sem geti aö
okkru borið uppi rekstur þjóðarbúsins, þegar illa árar ||
I sjávarins. Svona útúrsnúningar eru ákaflega lág- Jjer verður sagt lítillega
úmlegur og ódrengilegur áróður. Hvernig er hægt að ||| frá bernskuárum Jacque-
á það út úr þessum orðum forsætisráðherra og öðru, line Kennedy. Hún var
em staðið hefur í stjórnarblöðunum um málið, „að § lítll rík og falleg telpa,
jóðin eigi sér enga framtíð, nema hér verði reist alum- g|; en bemska hennar var
líumverksmiðja af erlendum aðila“? ■, ekki alltaf hamingjusöm.
Þetta segir ritstjóri Tímans aðeins til þess að geta \ Það sem mest angraði
omið þessari þokkalegu setningu að á eftir: „Hvernig hana var ósamlyndi for-
alda menn, að sú ríkisstjórn, sem þannig lítur á málið, | eldranna, sem endaði
aldi á rétti landsmanna í samningum við hinn erlenda |1 með skilnaði. Eins og
iðila? Getur henni fundizt annað en hún sé alveg háð alltaf í skilnaðarmálum
íonum og \rerði því nauðug eða viljug að ganga að / urðu börnin verst úti og
:ostum hans?” vegna þess varð bamið
Þarna kemur fram sami lubbahátturinn og ódreng- ■ að þola mikið hugarang-
kapurinn og í skrifum Tímans um lausn landhelgis- . ur.
eilunnar og hugsanleg tengsl íslands við Efnahags- ■< ‘ Menn spyria oft Ngar f»tið
andalag Evrópu. Blaðið er alltaf að reyna að telja fólki - hverjí^ hafiP mest Ihrif á^það!
TÚ Um að ríkÍSStjÓmÍn Sitji á SVÍkráðum VÍð þjóðina hverjir eigi mestan þátt í að
g sé þess jafnan albúin, að afsala rétti hennar í hendur ||
tlendinga. Þetta segir blaðið um sömu mennina, sem
oringjar Framsóknar mundu hvenær sem væri fúsir að
íynda með ríkisstjórn, og eru raunar áfjáðir í að gera.
Framsóknarmönnum skal ekki borið það á brýn, að i
>eir vilji svíkja þjóð sína. Og Tíminn veit að núver- ||
ndi ríkisstjórn vill ekki gera það heldur Þess vegna í;
ritstjórinn ekki að nota svona lubbalegan og ódrengi- ||
íegan áróður.
beina því inn á réttar brautir í
andlegum þroska.
Hér eins og víðast hafði móð-
irin Janet Lee mest áhrifin. Hún
var hæfileikakona og marga þá
kvenlegu eiginleika, sem gerðu
Jacqueiine síðar svo Vinsæla
meðai bandarísku þjóðarinnar
hafði hún frá möður sinni.
Tanet Lee hafði hlotið mennt-
" un í beztu skólum Bandaríkj
anna og um tíma langaði hana
mjög til að gerast rithöfundur.
Ekki varð samt úr því. Það
lengsta sem hún komst var að
birta í tímariti nokkrar veiði-
sögur undir dulnefni.. í uppeldi
barnanna forðaðist hún að segja
börnunum beint að þetta ættu
þau að gera eða að þetta ættu
þau ekki að gera. Heldur hvatti
hún þau óbeinlínis með ýmsum
hættj með því að vekja upp á-
huga þeirra og löngun. Lee
yngri systir Jacqueline segir t. d.
að móðir þe’irra hafi haft fyrir
sið við matborðið að tala mikið
við börnin og leggja fyrir þau
ýmiss konar gáfnaþrautir og oft
hafi orðið úr þessu eins konar
kennslustund. Einu sinni, þegar
þau voru farin að læra erlend
tungumál, t. d. frönsku, þá var
tekið upp á því, að einungis
mátti tala frönsku við matborð-
ið. Hver maður fékk 10-20 eld-
spýtur, en ef einhverjum varð
á að nota enskt orð, varð hann
að láta eina eldspýtuna. Sá, sem
hafði fæstar eldspýturnar að lok
um, hafði tapað.
Lee systir hennar varð miklu
meira gefin fyrir matreiðslu. —
Jacqueline hafði engan áhuga á
því, en ef eldabuskan fékk frí
eða var af einhverjum ástæðum
fjarverandi varð það hlutverk
Lee að matreiða. Jacqueline
hafði aðallega áhuga á bókum.
Hún hafði engan áhuga á að
VISIR
Utgefandl: Blaðaútgáfan VISIR
Ritstjóri: Gunnar G. Schraro
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Þorsteinn ó Tborarensen
Björgvin Guðmundsson
Ritstjórnarsknfstofur Laugavegi 178
Auglýstngar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Askriftargjald er 80 kr á mánuði
t lausasölu 5 ki eint - Sími 11660 (5 línur)
Prentsmiðja Vísis - Edda tr.i
.... m iiihi iiii—
Lubbaskrif Tímans