Vísir - 16.01.1965, Side 16

Vísir - 16.01.1965, Side 16
I gær fóru tveir þýzkir sjón- varpsmenn í leiguflugvél yfir , nokkum hluta íslands til að leita að heppilegum stað til að kvik- mynda suðurpólsferð Scotts 1910. Svo sem kunnugt er varð ferð Scotts og leiðangursmanna hans einn samfelldur harmleikur, sem bezt kom í ljós og átakanlegast pegar lík þeirra fundust löngu setnna ásamt dagbók sem Scott hafði skrifað. Hesta höfðu leiðang ursfarar haft með sér frá Síberíu og er talið að ef Scott hefði ekki verið jafnmikill dýravinur og hann var og e'itthvað harðari af sér við hestana, myndi hann hafa komizt lífs af úr þessari heljarraun. Nú hefur þýzka sjónvarpsstofn unin „Zweites Deutsches Fern- sehen" ákveðið að gera kvikmynd af suðurskautsferð Scotts og end- anlega verið ákveðið að hún yrði tekin á Islandi seinni hluta vetrar. Hefur Zwéites Deutsches Fern- sehen sent hingað tvo menn til að kanna alla möguleika á þessari væntanlegu kvikmyndatöku. Þeir hafa dvalið hér í nokkra daga og m.a. beðið eftir heppilegu veðri til að fljúga yfir sunnanvert land ið og leita að stað, sem þeir telja heppilegan til kvikmyndatökunnar. Vísir átti stutt viðtal við þessa þýzku sjónvarpsmenn, þá Fritz Hoppe og Dieter Lemmel, en þeir eru báðir frá Munchen Þeir sögðu að það hefði staðið til um skeið að taka kvikmynd af síðustu ferð Scotts og ævilokum. Miklar bollaleggingar voru uppi um það í hvaða landi myndin skyldi tekin og kom fyrst til tals að taka hana annaðhvort í Finnlandi eða Norður-Svíþjóð, en nú hefur fs land orðið fyrir valLnu. Kvikmyndin á að taka yfir 70 Framh. á bls. 6 Þýzku sjónvarpsmennirnir, sem ætla að gera kvikmynd á íslandi af heimskautsferð Scotts. Dieter Lemmel til vinstri, Fritz Hoppe til haegri. í fyrrakvöld varð bifreiðaárekst ur á mótnm Laugavegar og Vita- stígs og reyndi annar ökumanna að flýja af hólmi, var eltur og náð ist, en tókst síðan að komast und an á nýjan Ieik. Áreksturinn varð um kl. 8,30 um kvöldið. Báðir bflamir skemmdust nokkuð og beygluðust, en báðir þó í ökuhæfu ásigkomulagi á eftir. Ökumaður bifreiðarinnar sem kom Vitastíginn kærði sig ekkert um að nema staðar eftir árekstur- inn, heldur hélt áfram á fuflri ferð og dró síður en svo úr hraðanum. Hinn ökumaðurinn viMi ekki tóta hlut sinn, veitti bílnum eftirför og náði honmn við heimili þess fyrr- nefnda, uppi á Bergþórugöto. Þar töluðust báðir ökumennimir eitt- hvað við, en áður en nokkur nið- urstaða fengist af viðraeðunum stakk Bergþóragötubúirm sér iim í hús og hvarf. Hinn sat eftir með sárt ennið, vildi þó enn ekki láta Framh. á Ms. 6. Dómur í togarumáli: Slapp við sekt, en í sakadómi Reykjavikur var í gær kveðinn upp dómur i máii togarans Péturs Halldórssonar sem talinn var hafa verið að ólögleg veiðum út af Snæfellsnesi sl. mánudagsmorgun. Það var varðskipið Þór sem tók togarann út af Malarrifi og kom með hann til Reykjavíkur, en síð an hafa réttarhöld farið fram í málinu og í gær var dómur kveð inn upp. ! Dómurinn féll á þá lund að skip stjórinn slapp við sekt en afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. f dómsforsendum segir, að sann að sé talið að skip ákærða hafi verið að veiðum innan fiskveiði markanna eins og þau vom ákveð- in 1961. Hitt þykir ekki fullsannað anna eins og þau vom á árunum 1958-1961. Af hálfu ákærða var því haldið fram að heimilt væri að stunda veiðar á svæði því sem auk'ið var við fiskveiðiiandhelgina með reglu gerð nr. 3 frá 1961. Nðurstaða dómsins varð sú, að óheimilt væri að stunda veiðar á þessu svæði. Hins vegar væm á- kvæði þau, sem lúta að þessu efni svo óglögg að um afsakanlega van þekkingu eða misskilning á rétt- arreglum hefði verið að ræða hjá ákærðum. Leiddi þetta til þess að skip stjóranum var ekki ákveðin refs ing með dóminum. Hins ’ vegar var afli skipsins og veiðarfæri gert upptæk og ákærði dæmdur til SAMFELLD HAFÍSBREIÐA SÁST NORDUR AF HORNI í GÆR VÍSIR \ Laugardagur 16. janúar 1965 ^AAAA^AAAAAAAAAA/WV IBarnaleikrit í Tjarnarbæ Þegar við komum í Tjamarbæ var hópur af fólki á sviðinu, sem virtist skemmta sér kon- unglega. Þegar við komum nær sáum við að verið var að máta búningana f barnaleikritinu Sag- an af Almansor konungssyni, en sýningar á því eiga að hefjast bráðlega. Apinn var að setja á Framh. á bls. 6 íshröngl og ísbreiða liggur nú í hálfhring eða skeifu út af Vestfjarðakjálkanum, allt aust- an frá Geirólfsgnúp og vestur á móts við Göltinn. fsinn er þarna á siglingaleið og þvi all varasamur fyrir skip og báta, sem leið eiga um þetta svæði. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Páli Bergþórssyni veðurfræðingi í gær liggur sam felld ísbre'iða svo langt sem aug- að eygir 4 sjómílur norður af Homi. Þaðan liggur ísinn í ASA í stefnu inn Húnaflóa og kemst næst landi 3 sjómílur undan Geirólfsgnúp. Þá hefur ísrek sézt á siglinga- leið fyrir Kögur og Straumnes og ennfremur á siglingaleið fyr ir sunnan ísafjarðardjúp eða í norðvestur frá Galtarvita. ísinn hefur þannig myndað eins kon- ar skeifu um Vestfjarðakjálk- ann og verða skip að gæta fyllstu varúðar á þessari leið. Á Hombjargsvita var 11 stiga frost siðdegis í gær og þar er því mjög kuldalegt um að litast eins og stendur og útlit fyrir harðnandi veður. Kaldast var annars á Þingvöll um 14 stig kl. 5 síðdegis í gaer og í Reykjavík var frostið kam- ið niður f 12 stig kl. 8 f gaer- kvöldi. Flýði og íaldi sig eftir árekstur veiðarfæri og afU upptækt gert

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.