Vísir - 26.03.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 26.03.1965, Blaðsíða 10
f 0 V í S IR . Föstudagur 26. marz 1965. I / • * w 1S • ' 1 borgin i dag borgin i dag borgin i dag Næturvarzla I Hafnarfirði að- faranótt 27. marz: Jósef Ólafsson Ölduslóð 27, sími 57820. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur- og helgidagslæknir l sama síma. Næturvarzla vikuna 20.—27. marz: Lyfjabúðin Iðunn Ctvarpið Föstudagur 26. marz Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdesútvarp 16.00 Síðdegisútvarp 17.05 Endurtekið tónlistarefni 17.40 Framburðarkennsla í esp- eranto og spænsku. 18.00 Sögur frá ýmsum löndum. 20.00 Efst á baugi. 20 30 Siður og samtíð: Jóhann Hannesson prófessor hug- ieiðir hið fomkveðna „Far ið heilar, fornu dyggðir." 20.45 Lög og réttur: Logi Guð- brandsson og Magnús Thor oddsen sjá um þátt'inn. 21.10 Einsöngur í útvar'pssal: Erl ingur Vigfússon syngur. 21.30 Útvarpssagan: „Hrafn- j hetta,“ eftir Guðmund Dan íelsson XXI. I 22.10 Lestur Passíusálma XXXIV 22.25 Smásaga: „Morgunn í Afr- íku,“ eftir Langston Hug- hes. Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir. Margrét Jóns- dóttir les. 22.40 Næturhljómleikar. 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 26. marz 16.30 To Be Announced 17.30 Science in Act'ion 18.00 To Tell The Truth 18.30 Sea Hunt 19.00 Afrts News 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 Harrigan and Son 20.00 The Sid Caesar Show 20.30 The Jack Paar Show 21.30 Rawhide 22.30 Heart of the City 23.00 Afrts Final Edition News 23.15 Northern Lights Playhouse, „Maryland.“ Álieit og gjafir Styrktarfélag vangefinna hafa borist eftirtaldar gjafir og áheit á tímabilinu 3.10. 1964 t'il 10.3. 1965. Áheit frá Sigmari 150. NN 500. Þ.G. 500. NN 1000. NN 500. Jóni Jónssyni Öxl 100. NN 200. K.S. 5000. Ingigerði 50. NN 1000 V.M. 1000. NN 300 NN 25. NN 100. .ip .«* ir. W W STJORNUSPA ^ ; : 1 ■ - Spáin gild'ir fyrir laugardaginn 27. marz. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Einbeittu þér að starfi þínu og láttu ekki trufla þig með fáránlegum tillögum og bollaleggingum. Skildu vel á m'illi þess raunhæfa og óraun- hæfa. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú átt margra sæmilegra kosta völ ,en sennilega er óhyggilegt að breyta verulega til að svo stöddu. Annað mál er að at- huga hvað framundan er. Tvíburamir, 22. mal til 21. júni: Farðu varlega með þig, það er hætt við að þú fáir ein- hvern lasleika undir helg’ina. Hvíldu þig vel í kvöld við lest- ur eða tónlist. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Njóttu skemmtunar í hófi, en láttu skyldustörfin þó ekki sitja á hakanum. Sértu á ferðalagi, skaltu varast missvefn og búa þig vel. Ljónið, 24.. júlí til 23. ágúst. Gættu þess að láta ekki fljót- færnina og kappið hlaupa með þig I gönur. Viðskipti varasöm varla sá ágóði, sem sýnast kann t fljótu bragði. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Góður dagur t'il að koma í fram- kvæmd ýmsu, sem dregizt hefur á langinn, en slður til nýrra framkvæmda, nema þær hafi verið undirbúnar áður. Vogin, 24. sept-. til 23. okt.: Þú átt í höggi við einhverja keppendur eða andstæðinga, sem ekk'i beita drengilegri ráð- um en nauðsyn krefur. Þú skalt bfða átekta mn um hríð. Drekin, 24. okt. til 22. nóv.: Þú átt erfitt kvöld í vændum, kunningi eða nágranni, sem ger ir þér lífið leitt. Reyndu að forðast árekstra eftir því sem unnt er. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þeir atburðir geta gerzt, sem hafa mikil og að minnsta kosti jákvæð áhrif á framtíð þfna, ef þú kemur fram af ein- lægni og tortryggnislaust. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Vinur af gagnstæða kyninu hefur mikil áhrif á gang mál- anna undir kvöldið. Þér er að öllum líkindum óhætt að treysta því að hann vilji vel. Vatsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Varastu allar vífillengjur stefndu beint að markinu og þér mun sækjast betur en þú þorð- ir að vona. Hirtu ekki um úr- tölur kunningja þ'inna. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Tími til kominn að taka sig á og sinna viðfengsefnunum af festu og kappi. Þú ættir að skipuleggja helg'ina til starfs — ekki skemmtana. NN 2500. Hönnu Jónsdóttur 200. Guðbjörgu 1000. NN 100. Þór- hild'i Bjarnadóttur 550. K.G. 200. Gjafir: Frá NN 500. NN 1000 Kvenfélagi Neskirkju 1000. Í.K. 1000. Grétari 3234. NN. 25. F.P. 500. ME. 200. NN 300. Halldóri Ásgrímssyni og frú 1000. Skáta félaginu Ábúar 2300. NN 1000. Stapafelli h.f. 500. Guðmundi 490. NN 100. Stjórn Styrktarfélags vangef- inna flytur 'innilegar þakkir fyrir þann ómetalega stuðning, er þeir veita starfsemi félagsins með gjöfum sínum og áheitum. Stjórn Styrktarfélags van- gefinna. Skýringar: Lárétt: 1. hnöttur, 3. þra, 5. hávaði, 6. upphróp- un, 7. sjór, 8. leiðsla, 10. jafnvel, 12. mjög, 14. arfi (danska), 15. veiðarfæri. 17. tveir hljóðstafir, 18. ortir. Lóðrétt: 1. misgerða, 2. endir, 3. mannsnafn, 4. fúna, 6. rámur, 7. lengdarmál ef. flt., 11. mjúkur, 13.. slæ, 16. skammstöfun. Skýring á krossgátunni í gær: Lárétt: 1. lús, 3. aur, 5. et, 6. án, 7. örn, 8. ró, 10. saka, 12. att, 14. mun, 15. arf, 17. Ra, 18. flúrur Lóðrétt: 1. Ieira, 2. út, 3. Ann- am, 4. rómana, 6. árs, 9. ótal. 11. kurr, 13. trú, 16. Fr. Blöö og tímarit Sjómannablaðið Víkingur 2. tbl. er komið út. Efni m.a.: Leysir tæknistofnun vandann: Örn Steinsson. Halaveðrið mikla fyr- ir 40 árum: Frásagnir fjögurra togaraskipstjóra. Sumarnótt á veiðivatni: Gunnar frá Reynidal. Skipsnafn’ið Halk- ion: Guðjón Ármann Eyjólfsson. Skot í næturskjóli, saga: Jón Kr. ísfeld. Upphafsár vélvæðingar í Vestmannaeyjum. Aflaverðmæti togaranna 1964: Ósvald Gunnars son. Félag bryta 10 ára: Böðvar Steinþórsson. Úr fundargjörð Öldunnar: Guð- mudur Oddson. Blaðamaður seg ir frá: Þýtt. Hvernig verður tóm stundum sjómannsins bezt var'ið í landlegum: Ingólfur Stefánsson. Með regnhlíf: Þormóður Hjörvar. Frívaktin o. m. fl. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sígurði Hauk Guðjónssyni, ungfrú Alda Bene- diktsdóttir Efra-Núpi Miðfirði og Sigurður Friðrik Haraldsson frá Akureyri. (Studío Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Frið- rikssyni, ungfrú Anna Sigrún Guðnadóttir og William Charles Douglas. (Studio Guðmundar). Árnað heilla LITLA KROSSGÁTAN I’LL HAVE TOCHANCE , THAT... ^ VOU'RE ^ PRIVING- MB \ TO FDLICE HEAPOUARTERS? ARE YOU CRAZY? . MY FATHER WILL Á . SUE YOU. A\ HELLO, EILEEN, BABY V/HAT HAVE YOU ^ BEEN POINS NOW?/ SfitiT Lfj ■ CHIEF... j {j^sHTÍOi i j iT-2/r hsi raiiMnrnTfn'i iíi nTV" . .í.-v.»-^*bb Þér eruð á leið með mig til að- ur. Ég vörð að hætta á það. Þér skyida mín hefur mikil áhrif'. urðu nú gert af þér? O. hallu allögreglustöðvarinnar, eruð þér eigið eftir að iðrast þessa, fjöl- Halló Eileen, elskan, hvað hef- kjafti foringi. brjálaður, faðir minn lögsækir yð • VIÐTAL DAGSINS Magnús K. Valdimarsson framkv.stj. F.Í.B. — Hvert er álit F.I.B. á, iwtk- un aurhlffa? — Það er rangt, sem margir hafa haldið fram að notkun aur- hlífa hafi verið bönnuð í Dan- mörku, h'ins vegar hefur þetta ákvæði verið fellt niður. En Svíar og Norðmenn hafa þetta í sinni reglugerð og þar gildir áfram reglan að nota aurhlífar. Það hefur vakið sérstaklega at- hygli mína hversu margir fé- lagsmenn hafa kom'ið hingað og talið sig hafa orðið fyrir tjóni, sem beinlínis stafi af aurhlíf- um. Persónulegá tel ég að nauð synlegt sé að þeir, sem þessum málum ráða hér á landi lát'i fara fram rannsókn, sem skeri algjörlega úr um gildi aurhlífa. Við verðum að gæta þess að við búum við sérstakar aðstæður, þar sem vegir hér á landi eru gjörólíkir vegum á h'inum Norð- urlöndunum. — Hvað er annað á dagskrá hjá ykkur núna? — Um þetta leyti árs hefst undirbúningur að vegaþjónust- unni næsta sumar, eins og und anfarin sumur. Og við ætlum að reyna að hafa hana enn víð- tækari en sl. sumar m.a. stefn- um við að því að félagíð auki bílakost sinn og vegaþjónustan geti hafizt tímanlega. — Á hvaða tímabili starf- rækið þið vegaþjónustuna? — Vegaþjónustan verður starfrækt allar umferðarmestu helgar sumarsins. Búast má við að hún hefj'ist fyrrihluta júní- mánaðar og ljúki ekki fyrr en en byrjun september. — Eruð þið með nýjungar á sviði vegaþjónustunnar? — Fyrst og fremst leitumst við við að endurbæta bílakost félagsins, fá sérútbúna vega- •þjónustubíla frá Bretlandi, enn fremur ætlum við að reyna að veita bifreiðareigendum þjón- ustu sem nær yfir lengra tfma bil. — Hvað um aðra starfsemi fé lagsins? — Eins og kunnugt er vinn- ur félag'ið að öllum hagsmuna málum íslenzkra bifreiðaeig- enda. F.I.B. telur nauðsynlegt * að stórauka þurfi alla umferðar t> fræðslu fyrir almenning hér á i landi, og nú fyrir nokkru sendi e félagið mann t'il Englands til * . þess að kynna sér þessi mál þar. en engin þjóð hefur náð eins langt og Englendingar á * þessu sviði. Ætlum við á næst- l unni að senda frá okkur tillög- 1 ur sem fela í sér gerbreytingar « á umferðarfræðslu hér á landi. * r- 1 i Kr.?piwm<n

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.