Vísir - 31.03.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1965, Blaðsíða 1
 Á brunastað í morgun: Martein Winken, Sören Bögeskow og Magnús Eggertsson varðstjóri í rannsóknarlögreglunni. Peysufatadagur er orðinn fastur liður í mörgum skólum og Verzlunarskólinn hefur haldið slíkan dag í áratugi. Kvennaskólastúlkur fóru fylktu liði um borgina í morgun og þessi hópur varfS á vegi ljósmyndara Vfsis í Vesturveri, þar sem Ringelberg í Rósinni var að selja þess- um komungu „peysufatakonum“ fallegar, rauðar rósir. Peysufatakonur í Vesturveri VISIR 31. marz 1965. - 76 tbl. LANDSFUNDUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Eins og áður hefir verið tilkynnt, hefst landsfundur Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík 22. apríl næstkomandi. Dagskrá fundarins verður tilkynnt síðar. Er þess vænzt, að þau félags- samtök flokksins, sem ekki hafa enn kosið fulltrúa sína á landsfundinn, geri það sem fyrst og tilkynni aðalskrif- stofu flokksins í Reykjavík nöfn fulltrúa. Miðstjóm Sjálfstæðisflokksins. Sex hross köfnuðu í reyk. Kringlumýrarblettur 19 stórskemmist í eldsvoðu í nótt það þar til byggt yrði hér“, mestan hluta húsnæðisins og sagði Bögeskow. leigðu þau síðan nokkrum hesta Bögeskow leigði Steingrími eigendum. Ekki vissi Bögeskow Oddssyni og Svövu Kjærnested nákvæmlega hver hefði átt alla hestana, sem brunnu inni, en kvaðst halda að Steingrímur Oddsson, Einar Jónsson og Kol Framh. á bls. 4 Sex hross köfnuðu í reyk, er timburhúsasamstæða að Kringlumýrarbletti 19 stór- skemmdist í eldsvoða í nótt. 18 hrossum var bjargað út á síð- ustu stundu. Alls voru 24 hross i húsinu og vom þau flest í eigu félaga í Hestamannafélaginu Fák. Húsið var mannlaust, og þegar slökkviliðið kom á stað- inn, var allmikill eldur í þvi. Það var kl. 2.30 í nótt, sem Slökkviliðinu í Reykjavík barst tilkynning um að eldur væri .AÐIÐ laus að Kriglumýrarbletti 19. Þegar slökkviliðið kom á stað- inn, var strax hafizt handa um að bjarga út hrossunum. Lágu sum þeirra niðri og virtust allt að því köfnuð, en sex höfðu þá þegar kafnað í reyknum. Vom hrossin rekin og dregin út úr hesthúsunum. „Það verða ekki fleiri skepn- ur hýstar f þessum húsum“, sagði Sören Bögeskow við frétta mann Vísis i morgun, þegar hann gekk um húsasamstæðuna þar sem hann hefur rekið bú- skap í 26 ár og jafnframt búið þar sjálfur. „Ég byrjaði hér fyrir 27 árum, en fyrir rúmu ári hætti ég að búa hér. Reykj avikurborg á nú þetta hús næði, en mér var leyft að hafa ■ Hluti byggingarinnar að Kringlumýrarbletti 19, sem skemmdist í eldsvoða i nótt. (Ljósmynd Vísis, B. G.) Loksins holræsi / lækinn í Kópuvogi Horfur eru nú loks á þvi, að endir verði bundinn á það van- sæmandi ástand sem rikt hefur i sunnanverðum Kópavogsbæ, þar sem Fífuhvammslækur flytur til sjávar allt skolp úr þeim bæjar- hluta, opinn og óvarinn. Hefur ný- Iega verið samið við verktaka, að undangengnu útboði, um að leggja holræsi í Fífuhvammsveg og eiga framkvæmdir að hefjast í vor. Þessi aðbúnaður að heilbrigðis- málum mikils hluta Kópavogsbúa hefur ítrekað orðið tilefni til op- inberra umræðna, enda oft legið grunur á, að börn hafi smitazt úr læknum. Á sl. ári var gerð hörð hríð að bæjaryfirvöldum i Kópa- vogi og þess krafizt, að úrbætur yrðu framkvæmdar. Varð það til þess, að umræður urðu um málið í bæjarstjórn, sem ákvað að hefja Framh. á bls. 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.