Vísir - 31.03.1965, Blaðsíða 14
14
VÍSIR . Miðvikudagur 31. marz 1965.
GAMIA BIÖ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Dularfulla greifafrúin
Hörkuspennandi sakamálamynd
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd' kl. 5
HAFNARBÍÓ 1I&
Rauðá
Spennandi amerísk stórmynd
með John Wayne.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
/ parisarhjólinu
Sprenghlægileg amerísk gam-
anmynd með
Abott og Costello
Endursýnd kl. 5
Leiksýning kl. 8.30
LAUGARASBIO
KVEN'HETJAN
Rússnesk stórmynd tekin í
I panorama 70 m.m.
j Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala írá kl. 4.
REYNIÐ
4
Vaníllokex
GÓLFTEPPI
Fullkomin tsjónusta
xzfítainsun
Bolholt 6 — Slmi 35607
TÓNABÍÓ M
NÝJA BfÓ
Sfmi
11544
ÍSLENZKUR TEXTI Á hálum brautum
ssmmMip
’ (55 Days At Peking)
Heimsfræg og snilldarvei gerð
ný, amerísk stórmynd f litum
og Technirama.
Myndin er með íslenzkum
texta.
Charlton Heston
Ava Gardner
David Niven.
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga framleiðanda Sam-
uel Bronston og byggð á sann
sögulegum atburðum, er áttu
sér stað árið 1900, er sendiráð
11 ríkja vörðust uppreisn
hinna svoköiluðu „Boxara" f
Peking.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl..4.} Ilri0!6.:.)ís j “
HÁSKÓLABÍÓ 22140
Sprellfjörug sænsk-dönsk
gamanmynd f litum. Hláturs-
mynd frá byrjun til enda.
Karl-Arne Holmsten
Elsa Prawitz
í gestahlutverkum:
Dirch Passer og
Judy Gringer
Sýndkl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hver er hræddur
við Virginiu Woolf ?
Sýning í kvöld kl. 20
Bannað börnum innan 16 ára.
Sannleikur / gifsi
Sýning fimmtudag kl. 20
Stöðvið heiminn
Sýning föstudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan ei opin frá
kl 13 15-20 Sfmi 11200
STÓRMYNDIN
Greifinn af Monte Cristo
Gerð eftir samnefndri skáid-
sögu Alexander Dumas. Endur-
sýnd vegna mikillar eftir-
spurnar og áskorana en aðeins
„örfá skipti.“
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBfÓ 18936 í
ísienzkur texti.
A valdi ræningja
Æsispennandi og dularfull ný
amerísk kvikmynd í sérflokki.
Spennandi frá byrjun til enda.
Tvímælalaust ein af þeim mest
spenhandi myndum sem hér
hafa verið sýndar.
Aðalhlutverk ieikin af úrvals-
leikurur. i Glenn Ford og
Lee Rcmick.
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Sýning f kvöld kl. 20.30
HART l BAK
202. sýning fimmtud. kl. 20.30
Uppselt.
Ævintýri á gónguför
Sýning laugardag kl. 20.30
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag
Aðgöngumiðasalan I fðnó er
onir> frá kl 14 Sími 13191
Leikfélag Kópavogs
Fjalla Eyvindur
eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik-j
stjóri: Ævar R. Kvaran. Sýn-
ing í Kópavogsbíói í kvöld kl.
20.30.
Næsta sýning föstudag.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4. Sími 41985.
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða lipran og ábyggilegan mið-
aldra mann til afgreiðslustarfa í Teppadeild
vora. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma).
VERZLUNIN GEYSIR H.F.
Afgreiðslumaður óskast
Röskur og ábyggilegur maður óskast í bygg-
ingarvöruverzlun. Uppl. í Veggfóðraranum
Hverfisgötu 34 (ekki í síma).
íbúð óskast
íbúð óskast til leigu nú þegar eða fyrir 14.
maí. Uppl. í síma 21354.
Mótor til sölu
Til sölu mótor úr Pontiac Star Chief árg. ’59
8 cyl. Sími 20430.
Verkstæðið
Útvarpsviðgerðir
Langholtsvegi 176 verður lokað um tíma frá
laugardegi 3. apríl í hálfan mánuð til 3 vikur
Uppl. í síma 35310.
Útboð á jarðgöngum
Tilboð óskast í gröft á jarðgöngum á Siglu-
fjarðarvegi við Siglufjörð. Útboðsgögn verða
afhent á Vegamálaskrifstofunni Borgartúni 7
gegn 3 þús. kr. skilatryggingu.
Vegagerð ríkisins.
ÚtvarpsVirkjar
Ungur reglusamur piltur óskar eftir að kom-
ast að sem nemi í útvarpsvirkjun. Uppl. í síma
33142 kl. 5 til 10 í kvöld.
fis
/SG®
Þæi mæla neé séi ijálfar,
sær rumar Vá ifannv
Hrísateig 1
simar 38420 & 3,4174
Blómabúbini Frá Sjúkrasainlagi Reykjavíkur
Magnús Bl. Bjarna-
son, læknir
hefir látið af störfum, og þurfa þeir samlags-
menn, sem haft hafa hann sem heimilislækni
að velja annan lækni í hans stað. Samlags-
skírteinum skal framvísað, þegar læknir er
valinn.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
r-- BÍLABÓNU N
Bk. HREINSUN
BÓNUN OG HREINSUN VÖNDÚD'*
VINNA • PANTIÐ TIMA
BILABÓNUN, HVASSALEITI 27
'SÍMI 33948