Vísir - 05.04.1965, Side 1
VÍSIR
Björgunaræfing
Sl. laugardagsmorgun fór
fram sameiginleg æfing hjá
Flugbjörgunarsveitinni í Rvík
og björgunarsveit varnarliðsins
á Keflavíkurflugvelli. Hér var
um skyndiæfingu að ræða og
voru meðlimir sveitanna ekki
látnir vita, að hér væri um
æfingu að ræða. Þegar sveit-
irnar voru boðaðar út var þeim
sagt, að einn eða tveir flugmenn
á biiaðri herþotu hefðu skotið
sér út í fallhlíf. Var sveitinni
gefinn upp sá staður, þar sem
flugturninn á Keflavíkurflug-
velli átti að hafa heyrt síðast í
þotunni.
Eftir nokkurra klukkustunda
leit fann herflugvél fallhlff, en
skömmu seinna fann einn af
leitarflokkum Flugbjörgunar-
sveitarinnar tvo menn við
Stífnisdalsvatn og reyndust það
vera flugmennirnir og var ann-
ar þeirra „hryggbrotinn“. Var
síðan búið um hann til flutnings
en þá fyrst fengu björgunar-
mennimir að vita að hér væri
aðeins um æfingu að ræða. —
Þyrla frá varnarliðinu kom síð-
an til þess að sækja „hinn slas-
aða“ og tók B. G. Ijósmyndari
Vísis þessa mynd þegar þyrlan
fór á loft.
LOFTLEIDIR nota leiguvélar / verkhllinu
Rolls Royce-vélornar hafa stöðvazt
Aðfaranótt laugar-
dagsins hófst verkfall
flugmanha á hinum
stóru Rolls Royce-flug-
vélum Loftleiða. Flug-
vélamar sem eru tvær
leiguflugvélar til að annast flug.
I gær fengu þeir eina DC-6 flug
vél leigða hjá Sterling Airways
og flaug hún frá Luxemborg,
kom við í Keflavik í nótt og er
nú á leiðinni til New York. —
Leiguflugvélamar verða þó að-
eins leigðar túr og túr, þar sem
menn vonast til að deilan leys-
ist
Blaðið átti I morgun tal af
Torfa Hjartarsyni. Hann var þá
ekki búinn að boða nýjan sáttar-
fund.
örðugt er að fá nákvæmar
uppiýsingar um deiktefnið, þ«r
sem aðiljar telja eWd rétt að
tala mikið um það meðan málið
er hjá sáttarsemjara. Um helg-
ina birtist frétt i Morgunblaðinu
þar sem segir að kröfur flug-
manna séu næstum tvöföldun á
þeim kjörum sem gilt hafa á
eldri vélum félagsins, en flug-
stjórar þeirra véla munu rrú fá
300— 400 bús. kr. árstekjur.
Samkvæmt því ættu kröfurn-
ar nú að vera um 600 — 800 þús-
und króna laun.
Vísir sneri sér í morgun bæði
til Loftleiða og samninganefndar
flugmanna og vildu hvorugir
kannast við þessar upplýsingar
né heldur gefa neinar upplýsing-
ar um efni samningaumleitana.
Framh. á bls. 4
luku ferðum sínum en'
eru síðan stöðvaðar önn-
ur í Luxemburg, hin í
New York.
Verkfallið nær aðeins til RoIIs
Verksmidjan kaupir ammoitíak
Royce-flugvélanna. Hafa Loft-
leiðir gripið til þess ráðs að fá
í fyrra var reistur ammoníak-
tankur við Áburðarverksmiðju
ríkisins f Gufunesi og hafa nú
komlð 2 skip með ammoníak.
Það fyrsta kom scinast i
janúar, en hitt var að dæla
ammoníakinu f morgun í tank-
inn.
Að því er Hjálmar Finnsson
tjáði blað'inu i morgun hefur
þessi leið verið valin til þess að
afköst verksmiðjunnar verði
eins mikil og mögulegt er mið-
að við þá orku, sem verksmiðj-
an fær til umráða. Afköst verk
smiðjunnar eru mjög mismun-
andi frá ári til árs, ailt frá 16—
23 þús. tonn og hefur framleíðsl
an farið minnkandi undanfarin
ár vegna orkuskorts. Orkufrek-
asta starfsemi verksmiðjunnar
er framleiða vatnsefnis í ammon
íak, en verksmiðjan fær fasta
raforku, sem næg'ir til þess að
hreyfa flestar vélar. Orku þessa
fær Áburðarverksmiðjan fyrir
sama verð og rafmagnsnotend-
ur í Reykjavík og Hafnarfirði.
Umframorka úr Soginu, sem
Áburðarverksmiðjan fær fyrir
1/6 hluta þess verðs, sem raf-
magnsveitur í RVK og Hafnar-
firði kaupa hana á, er notuð
Framh. á bls. 4
EINN LEZT 0G 5EX SL0SUDUST
í ÁREKSTRUM
Tveir bílar eru taldir allt að
UM HELGINA
Heroya dælir ammoniakinu í
Iand á Gufunesi.
B L A D1 O 1 D L G
1 maður Iézt og 6 slösuðust
í bifreiðaslysum nú um helg-
ina og a.m.k. tveir nýlegir bil-
ar eru taldir gerónýtir. Banaslys
ið varð kl. 6.40 á laugardags-
morgunlnn á einni flugbrautinni
á Keflavíkurflugvelli. Hörður
Magnússon, flugumferðarstjóri.
Víðihvammi, Hafnarfirði, beið
bana i árekstri. Þá meiddist fé-
lagl Hai'ðar og einnig ökumað-
ur bflsins sem Ienti f árekstri
við þá, lítilsháttar. Næsta slys
varð uppi við Baldurshaga. 3
piltar úr Reykjavik lentu þar
í árekstri við stóra vörubifreið
því ónýtir
með þeim afleiðingum að þeir
voru allir fluttir á Slysavarð-
stofuna og einn þeirra síðan
á sjúkrahús. Bfllinn er talinn
stórskemmdur ■ ef ekki ónýtur.
Stór árekstur varð einnig seinni
part laugardags inni á Laugar-
nesvegl.
Banaslysið á Keflavikurflug-
vell’i varð með þeim hætti, að
Hörður og félagi hans, Hermann
Þórðarson, ætluðu í morgunmat
frá flugturninum og óku inn á
flugbrautina. Voru þeir á bfl
sem Hörður átti. Um svipað
leyti var .radioViðgerðarmaður
kallaður út til viðgerðar og 6k
Framh. á !>ls 5.