Vísir - 05.04.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 05.04.1965, Blaðsíða 7
V f S IR . Mánudagur 5. april 1965. 7 ☆ Ean er „landsins forni fjandi" kominn i heimsókn upp að Norð urlandinu og fikrar sig suður með ströndum, bæði að austan og vestanverðu og andar frost köldum gusti inn yfir byggðir og örævi. Sunnanlands höfum við lítið orðið þeirrar gestkomu enn varir, sem betur fer; hlust- um með öðru eyranu á ísfrétt- imar í útvarpinu, leikur for- vitni á hvort nokkuð hafi sézt til bjamdýra eða heyrzt, fær um stólinn eilítið fjær miðstöðv arofninum svo að við höfum við þol fyrir hitaveitunni og lygnum siðan aftur augunum andartak svo að við getum skoðað sjálfa okkur standandi á hafísjaka með byssu í miði andspænis tröHstórum, gapandi hvítabimi. En við erum svo sem ekkert að vorkenna þeim fyrir norðan þó að þeir verði að sitja uppi OM0 þennan geðkalda gest. Við vitum að þe'ir búa í sæmilega sfcjólgóðum húsakynnum, flestir að minnsta kosti, hafa nægilegt fóður og fóðurbæti handa skepn unum, enn sem komið er og sjálfir nóg að bíta og brenna. Og fari svo, að birgðir þrjóti — sem vonandi kemur ekki til — þé verði einhver ráð að koma þeim tfl þeirra, með ölfum þe'im samgðngutækjum og tækni, sem við hðfum yfir að ráða nú. En ekki hefur það alltaf verið þannig, þegar hann kom f heim sókn, landsins fomi fjandi. Þeir hafa ekki alltaf haft aðstæður tfl að horfa geiglaust í heikald- ar sjónir hans, Norðlendingar, og ero þó ekki kjarklausari en merm í öðrum fjórðungum yfir Wtt Sú kynslóð er ekki aldauS, sem þessi „óvígi floti méð Öfug skaut skelku í bringu, þeg ar bann stefndi að landi. Karmski sannar ekkert betur þann reginmun, sem orðirxn er á ðllum búskap og búskaparhátt um þjóðarinnar, miðað við það sem var og þó sér í lagi hvemig hún býr að sjMfri sér, en ein- raitt þetta — með hvaða hugar farí hún tekur nú heimsókn þessa síns foma fjanda. Við þwfum ekki frekar vitnanna við. en að rifja upp fyrir okkur þá kveðju, sem skáldjöfur hjartahitans og lífsins, Matt- hfas Jochumsson, sendi þessum þagnarjöfri þelkuldans og dauð ans — einhverja þá kynngi- mögnuðustu ákvæðadrápu sem nokkurt skáld hefur ort fjanda sínum: betri aðbúnað og aukin úrræði. Að vísu er sú heimsókn hvim- leið enn og óæskileg, veldur truflunum og trafala og enn er óséð hverjum spjöllum hún get ur valdið á gróðri; það fer nokk uð eftir þvi hve þaulsætinn fjandi sá áverður. En glott Helju kerlingar i stafnir hræðir þrekskrokk. Ritverk þetta fjall- aði um þvf sem næst árbundið veðurfar á Grænlandi langt aft ur í tímann og hafisrek við Is landsstrendur, en þar hafði L. Koch stuðzt við hið gagnmerka rit Porvaldar Thoroddsen, „Ár- ferði á íslandi i 1000 ár,“ sem hann ræddi um af mikilli lotn- fram ströndum, mundu það hafa þótt miklar birgðir vorið 1869 þegar ísinn lá landfastur fyrir norðan til 24. júní. Þá voru Norðlingar ekki eins vel undir það búnir og. nú að heilsa til- neyddir þessum vágesti, enda varð þá hart í ári Norðanlands. Til er einkar greinargóð lýs- Nonnahúsið“ á Akureyri þar sem Sveinn Þórarinsson skrifari bjó siðustu æviárin. okkur ekki ^ins og áður og hungurdiskar hennár geiga á fluginu yfir græði — sem betur fer. HAFISSRIT LAUGA KOCH. Það var skömmu eftir að síð ari heimsstyQöldinni lauk, að ég hitti Lauge Koch að máli, ingu, og kvað mundu einstakt í sinni röð. Kvaðst L. Koch hafa fundið þama reglubundið samband á milli veðurfars'ins á Grænlandi og haffssins við Is- land, og byggt á því kenningu, en samkvæmt henni mætti allt- af segja fyr'ir hafíssár á íslandi með nokkrum fyrirvara. Eitt- hvað lét hann og f það skína, 'atxrt ítílf ing af ástandinu i höfuðstað Norðlendinga þetta hafíssvor þar sem eru dagbækur Sveins amtmannsskrifara Þórarinsson- ar.sem þá haWi verið búsettur á Akureyri nokkur ár. Sveinn Þórarinsson var faðir Jóns Sveinssonar, „Nonna“ gáfumað ur og hinn vandaðasti til orðs og æðis, og ekki neinum vafa f* i 'úm Jaeöia utómont ur sér ti! bjargar. Vinnufólk gengur nú og biður um vinnu fyrir mat og um vist. Uppflosn un bænda almenn i Skagafirði og Þingeyjasýslum.“ Mann- talsþing var haldið þennan dag og gaf Sveinn sýslumanni og aðstoðarmanni hans rjólbita upp í sig, óg bætir viö: „Nú kvaö sumir vera búnir aö fá háis bólgu og aðrir meinsemdir af tóbaksleysi." Sveinn bjó öðrum betur að rjóltóbaki og átti það eftir að reynast honum nota- drjúgur gjaldmiðill, þegar hann þraut vistir handa heimili sfnu, því að flest vildu menn heldur við sig losa en að verða uppi- skroppa með tóbak, og mundi efalaust svipað nú, ef tfl kæmi Daginn eftir var „norðan heij arkuldi með hrið og gránaði of- án í sjó.“ Þá fékk Sveinn sjö ixfsa fyrir tvo þumlunga af rjóli. „Nú ér ég að verða hey- laus fyrir kúna,“ skrifar hann. Pollurinn fylltist af ís og rak sex hákarlaskip upp undan bon um upp í f jðruna. Þann 26. maí var logn og mikið frost, framan af lónaði isinn innst í firðin um, en Sveinn fór á bæi og reyndi aö fá hey handa ktani, en varð lftið ágengt Þami 27. gekk í norðvestan storm með frosti og hriö. Sveini áskotnað- ist nokkuö af heyi handa lctanL Þegar haim kom inn, varð hamn og aðrir á heimilinu, að Hggja í rúminu vegna kulda, „þvi að hvergi verður lagt i ofn vegna eldiviðarleysis." Þá var bjargar- leysi almennt orðið og alger skortur á kaffi og tóbaki. „Kaupm. Havsteen hefur nú ein tóm fjallagrös og tóbakssósn í nefinu ... Ég hef tóbak enn og Iftíð af matvækim; höfranga- lllOIJJ ■> • ’■ •. flUU *■ Ofi - • -omsv* WöfJmaíraMsV Sb ibaebtor sbs- ötího'slad li I OTÖHB örv immg glíTRfíu f' } * ' ■ * i- LANDSm FORNIFJANDI hinn kunna, danska Grænlands könnuð, sem mesta forgöngu hafði um námuvinnsluna í Meistaravík. Það var um borð í Grænlandsfarinu „Gustav Holm“, sem við ræddumst við. L. Koch hafði þá miklar fyrir ætlanir f huga, sem ekki munu ejm komnar að öllu leyti í fram kvæmd, og var skrafhreifinn um þær, en það er önnur saga. Það, sem ég vildi sagt hafa af Ertu kominn, landsins fomi fjandi? FJrrstur varstu enn að sandi, fyrr en sigling, sól og bjapgarráð. Silfutfloti, sendur oss að kvelja! Situr ei í stafni kerling Heljja, hungurdiskum hendir yfir gná®1 Þú átt, hafís, allt sem andann fælir, allt, sem grimmd og hörku stælir án þess samt að örva þrelc og móð. Fomjóts bleika, fimbulkakda vofa, fjötruð hlekkjum þúsund ára dofa, þú hefur drjúast drukkið islands blóð. Hverjum mundi nú til hugar koma að lýsa gesti þessum þann ig, þó að leiður sé enn? Eðli hans er óbreytt frá því er Matt- hfas valdi honum þessa kveðju. gusturinn, sem af honum stend ur, jafnkaldur; það er viðhorf þeirra, sem ver$a að láta sér lynda heimsókn hans, sem hefur þreytzt fyrir aukna velmegun fundum okkar i þessu sambandi er það, að hann sýndi mér rit- verk, mikið að vöxtum, er hann hafði dundað við að semja að mig. minni árin, sem styrjöldin lokaðl honum ölium leiðum til Grænlands af óyfirstíganlegri harðtneskju en rekísinn hafði nokkurn tíma haft í frammi við þennan þrautseiga þjark og að ekki væri með öllu víst að vísindamenn viðurkenndu þessa uppgötvun hans, þeir höfðu, að mér skildist, ekki alltaf verið honum beinlínis hliðhollir. Þótt ist ég vita hvað hann væri að fara, þó að ég léti ekki á bera og lauk svo þessum fundi okk ar, að hann bauð mér með sér í leiðangur til Grænlands að ári — hvað hann og efndi, þó að ég hefði þá ekki aðstæður til að taka því boði. En aldrei hef ég heyrt neinn geta um þetta ritverk hans og veit ekki meira um það, en heyrt hef ég bað á fleirum, en honum sjálf- xim að hann hefði ekki verið mik ils metinn sem vfsindamaður og kannski hefur þessi kenning hans ekki verið sem vísindaleg ust, þegar til kom. En ekki væri það ónýtt að geta sagt fyrir hafíssár með nokkurri vissu, þó ekki væri til annars en að verzl unarfyrirtæki í norðlenzkum kaupstöðum gætu þá birgt sig betur upp af öllum nauðsynjum í tæka tfð. HAFÍSSVORH) 1869 OG ANNÁLL SVEINS SKRIFARA. Þó að eitthvað kunni á það að skorta, að þau verzlunar- fyrirtæki séu nægilega birg af nauðsynjum nú, ef hafísinn lok ar Iengri siglingarleiðum með- bundið að þessi látlausa frá- sögn hans er í alla staði hin á- reiðanlegasta. Er hún rakin hér samkvæmt kafla úr dagbókum Sveins, er birtist í þjóðsagnarit- inu „ömmu", sem Finnur Sig- mundsson . landsbókavörður, Steindór Steindórsson yfirkenn- ari og Ámi Bjömsson bókaút- gefandi stofnuöu til á sinum tima, en er nú fyrir skömmu komið út f annarra útgáfu, eink ar vandaðri, á vegum Bókaútgáf unnar „Þjóðsaga", eftir að fyrri útgáfan hefur lengi verið ófáan- leg öll. Dagbækur hélt Sveánn „frá því hann var unglingur til ævi- loka.“ Kváðu þær fjalla um einkahagi hans fyrst og fremst, en hafa þó margvíslegan fróð- leik að geyma, sem notadrjúgur er til heimilda um margt á því tímabili, sem hann var uppi. Sveinn andaðist þann 16. júlí þetta sumar, 1869, eða þrem vikum eftir að hafísinn kvaddi Nofðnriand — f það skiptið. LANDSINS FORNI FJANDl Þann 24. maí 1869, eða fyrir einni öld og fjórum árum bet- ur, segir Sveinn frá því að Poll inn sé að fylla af haffe. „Úr öllum áttum fréttist nú að liggi við manndauða af hungursneyð og að menn skeri horaðar kind- kjöt og spik, fisk, baunir og kont, þó einungis til nokknmt daga," segir Sveinn. Þann 28. maf dró etlitíð úr kuldanum. Sveinn „gekk út f bee og gaf P. Johnsen rjóttáta upp f sig, vitlausum af tóbaks- leysi.... Skipið hingað og önn ur Uggja alltaf inniklemmd f fs við Austurlandið." Næstu daga var allt svipað, vistir á þrotum, „hungrið og heyleysið fréttíat úr öilum áttum og f dag (3. júnf) var sagt að tvö börn vasru dáin úr htmgri á ólafsfirði. Þann 6. júnf tóku nokkrir bæjarbóar rögg á sig og sendu mann anst ur á Vopnafjörfl eftír tóMri,** og lagði ég f þann sjóð 60 ak. fyrir 14 pund af rjóli, þvf | gasr skar ég þann sfðasta tóbaksmohi sem ég átti.... Hungur þrengir nú hart að mönnum, jafnvel æðri sem lægri.“ Var helzt að einhverjir náðu í hnefa af rógi sem steinolfa hafði farið ! og seit var á 1 rd. skeppan. Ekid getítr Sveinn um hver seit hafl. Og þann 10. júnl skrifar Sveintr „Nú Hggur almennt við mann- dauða af hungri og eru ýrasir hér farnir að skera niður skepn ur til bjargar. Vonarlaust er um skipakomu að svo stöddu.“ Elleft júní fékkst tniklð af spiksfld í lagnetum við fsinn, Frarah. á bls. 5. er ekki fnmar sá fíaudi, sem hann var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.