Vísir - 05.04.1965, Blaðsíða 10
70
V í S I R . Mánudagur 5. apríl 1965
GAMLA 810
R KNUDSEN
'JAR
IKMYNDIR
pvtSURTURFER SUP
/SVEITIN MILlf SANE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mSTURBÆJARBÍÓ &
Mállausa stúlkan
Skemmtileg ný amerísk kvik
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBÍÓ 16444
Rauðá
Spennandi amerísk stórmynd
með John Wayne.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
KÓPAV0GSBÍÖ4?98i5
Hrossið með
hernaðarleyndarmálin
(Follow that Horse)
Afar spennandi og bráðfyndin
ný, brezk gamanmynd.
David Tomlinsson
Cecil Parker
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARASBIO
Njósnarinn
Amerlsk mynd í sérflokki með
íslenzkum texta.
Endursýnd kl. 5 og 9
Miðasala frá kl. 4
NYIR
*■
VORHATTAR
Hattabuðin HULD
KIRKJUHVOLI
GÓLFTEPPI
Fullkomin þjónusta
^Jdieinsutt h.fi.
Bolholt 6 — Síml 35607
TÓNABÍÓ 11182
ÍSLENZKUR TEXTI
(55 Days At Peking)
Heimsfraeg og snilldarvel gerð
ný, amerísk stórmynd f litum
og Technirama.
Myndin er með íslenzkum
texta.
Chárlton Heston
Ava Gardner
David Niven.
Myndin er gerð áf hinum
heimsfræga framleiðanda Sam-
uel Bronston og byggð á sann
sögulegum atburðum, er áttu
sér stað árið 1900, er sendiráð
11 ríkja vörðust uppreisn
hinna svoköiluðu „Boxara" f
Peking.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4
HÁSKðLABlÓ 22140__________
STÓRMYNDIN
Greifinn at Monte Cristo
Gerð eftir samnefndri skáld-
sögu Alexander Dumas. Endur-
sýnd vegna mikillar eftir-
spurnar op áskorana en aðeins
„örfá skipti."
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Athugið breyttan sýningartíma.
STJÖRNUBÍÓ 18936
tslenzkur texti.
A valdi ræningja
Æsispennandi og dularfull ný
amerfsk kvikmynd f sérflokki.
Spennandi frá byrjun til enda.
Tvfmælalaust ein af þeim mes'
spennandi myndum sem hér
hafa verið sýndar.
Aðalhlutverk leikin af úrvals-
leikurur. t Glenn Ford og
ie n nick.
Sýno h-1 t og 9.
Bönnuð börnum.
Þæi mæla nef séi ijáltai.
sæn rurnár frá ^annv
NÝJA BlÓ &
A hálum brautum
Sprellfjörug sænsk-dönsk
gamanmynd í litum. Hláturs-
mynd frá byrjun til enda.
Karl-Arne Holmsten
Elsa Prawitz
f gestahlutverkum:
Dirch Passer og
Judy Gringer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
w
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Hver er hræddur
\ ‘5 Virginiu Woolf ?
Sýning miðvikudag kl. 20
Bannað börnum innan 16 ára.
Tónleikar og
listdanssýning
í Lindarbæ miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan ei opin frá
kl. 13.15-20 Sími 11200
LGl
^EYKJAylKDg
Ævintýri á gönguför
Sýning þriðjudag kl. 20.30
UPPSELT
Sýning föstudag kl. 20.30
Uppselt
0
ir
Sýning miðvikudag kl. 20.30
HART 'I BAK
203. sýning fimmtudag kl. 20.30
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14 Sfmi 13191
Leikfélag Kópavogs
Fjallo Eyvindur
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4 Sfmi 41985.
FERMINGAR-
ÚR
Höfum margar teg-
undir af úrum til ferm-
ingargjafa og annarra
tækifærisgjafa. Póst-
sendum.
MAGNUS
ÁSMUNDSSON
úrsmiður
Ingólfsstræti 3 og
Laugavegi 66
Sími 17884.
ÚTGERÐARMENN
- HÚSEIGENDUR
Trefjaplast sparar yður peninga og áhyggj-
ur af viðhaldi. Tökum að okkur hvers konar
viðgerðir og nýsmíSi úr þessu efni, sem vald-
ið hefur byltingu á heimsmarkaðinum. Leggj-
um á húsþök, í rennur á gólf, baðherbergi og
þvottahús. Klæðum lestir í skipum og bátum
Smíðum einnig vatnskör í öllum stærðum o.
fl. eftir pöntunum. Vanir menn, fullkomin
þjónusta, leitið upplýsinga.
PLASTSTOÐ s.f., sími 30614.
Nýjar gerðir af kvenskóm með innleggu
Þægilegir fyrir eldri konur.
SÍS. Austurstræti
Kaupmenn —
Kaupfélög
Höfum tekið að okkur einkaumboS fyrir
HEKLU niðursuðuvörur frá Akranesi.
VERZLANASAMBANDIÐ H.F.
Skipholti 37 . Reykjavík . Sími 38560
Verkstæðið
Útvarpsviðgerðir
Langholtsvegi 176 verður lokað í hálfan mán-
uð til þrjár vikur frá laugardegi 3. apríl. —
Uppl. í síma 35310.
ALLT Á SAMA STAÐ
Bílalyftur
amerískar, sænskar og
þýzkar frá IV2—30
tonna.
EGILL jVILHJÁLMSSON H.F.
Laugavegi 118, 22240.
Vestfirzkar ættir
Ein bezta tækifænsgjöfin er sem tyrr ritið
Arnardalsælt, 1. og 2. bindi. Sími 10647 og
15187.