Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 5
VÍ S IR . Þriðjudagur 13. apríl 1965. WILSON RÆÐIR VID JOHNSON FORSETA 00 UTHANT Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands flýgur vestur i dag til þess að flytja erindi i New York og ræða við Johnson forseta í Washington. Einnig ræðir hann við U Thant í N.Y. — Undir viðræðun- um leggur hann megináherzlu á að gera greirí fyrir átaki stjómar sinn ar til efnahagslegrar viðreisnar á Bretlandi og fyrir stefnunni varð- andi Vietnam. Þess er skammt að minnnast, að Wilson taldi uppástungu Johnson um skuldbindingarlausa ráðstefnu um Vietnam vott þess, að stefnu brezku stjórnarinnar væri sem lausn þess vandamáls að vaxa fylgi / FERMINGARVEIZLUNA SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MUNIÐ AÐ PANTA TIMANLEGA DEILDARLÆKNIR . Staða deildarlæknis við barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur er laus til um- sóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í barnasjúkdómum. Laun samkvæmt kjara- samningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist stjórn Heilsuverndarstöðvarinnar í Reykjavík fyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 12. apríl 1965. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur en það er vissulega ekki meðal kommúnistaleiðtoga, því að þeir láta sem þeir vilji hvorki heyra hana né sjá, og seinast í gærkvöldi barst frétt um það, að Pekingstjóm in hefði neitað að fallast á, að Patrick Gordon Walker, fyrrver- andi utanríkisráðherra kratastjóm- arinnar brezku kæmi þangað, til þess að vinna að samkomulagi um ráðstefnu um frið í Vietnam. FJÁRLÖGIN James Callaghan þótti bera af við umræður um fjárlagafrumvarp- ið en henni lauk með atkvæða- greiðslu og sigraði stjómin með 19 atkvæða meirihluta. — Callaghan sagði við umræðuna, að hér eftir myndi enginn gera tilraun til að koma því til leiðar, að fella yrði pundið. TSR2 Deilúnni um TSR2 flugvélamar, sem stjórnin hætti við að fram leiða, em ekki hjaðnaðar. Umræða er að hefjast í neðri málstofunni og hafa fhaldsmenn borið fram van traust á stjómina vegna þessa máls. ÚTGERÐARMENN - HÚSEIGENDUR Trefjaplast sparar yður peninga og áhyggj- ur af viðhaldi. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og nýsmíði úr þessu efni, sem vald- ið hefur byltingu á heimsmarkaðinum. Leggj- um á húsþök, í rennur á gólf, baðherbergi og þvottahús. Klæðum lestir í skipum og bátum Smíðum einnig vatnskör í öllum stærðum o. fl. eftir pöntunum. Vanir menn, fullkomin þjónusta, leitið upplýsinga. PLASTSTOÐ s.f., sírni 30614. --------------------------------------;--------------------- JAFNAN FYRIRLIGGJANDI STÁLBOLTAR MASKÍNUBOLTAR BORÐABOLTAR MIDFJAÐRABOLTAR SPYRNUBOLTAR SLITBLAÐABOLTAR STÁLRÆR JÁRNRÆR HÁRÆR VÆNGJARÆR HETTURÆR FLATSKÍFUR SPENNISKÍFUR STJÖRNUSKÍFUR BRETTASKÍFUR SKÁLASKÍFUR MASKÍNUSKRÚFUR BLIKKSKRÚFUR FRANSKARSKRÚFURl DRAGHNOD * HANDVERKFÆRI BRAUTARHOLTI 20 R.VÍR - SÍMI 15159 SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGtRÐ RIKISINS M.Sr HEKLA fer austur um land til Vopnafjarð- ar 21. þ.m. Vömmóttaka í dag og á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir 20. apríl. þingsjá Vísis þingsjá Vísis þingsjá Vísis 4 lög afgreidd frá Alþingi Stuttir fundir voru á Alþingi í gær. Mörg mál voru þó á dagskrá beggja funda, en flest afgreidd um ræðulítið. Þá voru fjögur frv. af- greidd sem lög frá Alþingi. Voru það frv. um búfjárrækt, lífeyris- sjóð hjúkmnarkvenna, land- græðslu og jarðrækt'arlög. EFRI DEILD Þar mælti Jóhann Hafstein, heil birgðismálaráðherra fyrir frv. um læknaskipunarlög. Frv. er komið frá neðri deild. Alfreð Gíslason tók til máls i þessu sambandi og sagði, að þróunin ætti að vera sú, að læknishéruðin stækkuðu svo þangað væri hægt að ráða hóp af læknum, því að þeir vildu ekki þurfa að starfa einir og ein angraðir. Heilbrigðismálaráðherra kvaðst geta tekið undir þetta með Alfreð og og vissulega væri hægt að stækka mörg læknishéruð vegna bættrar samgangna. Ólafur Jó- hannesson mælti fyrir nefndar- áliti á frv. um eftirlit með útlend- ingum. Leggur nefndin til, að frv. verði samþykkt óbreytt. Alfreð Gíslason gerði- ýmsar athugasemdir við frv. og sagði m. a. að sér þætti það ekki vera rétt látt að flæma mann frá öllum Norðurlöndunum ef hann hefði brotið eitthvað lítillega af sér í einu þeirra. Ennfremur gæti hann ekki séð betur en útlendingaeftir lit annarra landa kæmu til með að ákveða hvaða útlendingar mættu koma til íslands. Var frv. síðan vísað til 3. umræðu. Þá var frv. um lán fyrir Flug- félag íslands og brunatryggingar í Reykjavík vísað til neðri deild- ar. NEÐRI DEILD Þar mælti fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen fyrir frv. um breytingar á tollskrá. Er frv. þetta komið frá efri deild þar sem það fór í gegnum tvær umræður á fundi síðastliðinn laugardag. Meginbreytingar sem felast í frv. eru þær, að allir tollar á vélum eru lækkaðir til muna og enn- fremur er felldur niður söluskatt ur á innlendri vélaframleiðslu. í lok ræðu sinnar mæltist ráðherr ann til að málið fengi fljóta af- greiðslu í deildinni Þá mælti Bjöm Fr. Björnsson fyrir nefndaráliti á frv. um hrepp stjóra. Sagði hann, að hingað til hefði mjög skort heildarákvæði um hreppstjóra, en þau væri nú helzt að finna í reglugerð frá 1882. Bætti þetta frv. þvi úr brýnni þörf og leggur nefndin til að það verði samþykkt óbreytt. Þá var fírv. um skipti á dánarbú- um afreitt til 3. umræðu og frv. um hundahald afgreitt umræðu- laust til 2. umræðu og nefndar. Smurbrauðsdama óskast nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. í síma 24631 í dag (Vaktavinna). Brauðhúsið Laugavegi 126 Bónstöð SHELL við Reykjanesbraut bónar, þvær og hreinsar bílinn yðar fljótt og vel. Opið frá kl. 8—7 alla virka daga. Sími 12060. Nylonskyrtur Hvítar nylonskyrtur fyrir herra Verð frá kr. 180,00 Hvítar nylonskyrtur drengja. Verð frá kr. 130.00 EmEfi meo tatnaoinn á fjölskylduna taugaveg 99, Snorrahrautar megín - Sími 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.