Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 13.04.1965, Blaðsíða 16
 ÞriSjndagur 13. april 1965. á skírdag Btfreiðaeigendur halda nú á- kveðfð áfram aðgerðum til stofn unar hrns nýja tryggingafélags síns, sem verður almennings- hlutafélag. Eru nú byrjaðar inn- greiðslur á hlutafé og fara þær fram á skrifstofu FfB í Bolholti 4. Er skrifstofan opin fram á kvöld f dag og á morgun. Framhaldsstofnfundur verður haldinn f Oddfellowhúsinu á skírdag. Kronprins Oínv til Islands Húsgögn flutt inn Á þessu ári hefur verið út- hlutað leyfum fyrir um 1.3 millj. kr. til innflutnings á hús- gögnum, en á árinu verður alls veitt leyfi fyrir um 4 millj. kr. Innflutningur á húsgögnum hef- ur ekki verið leyfður áður, nema þá hlutar í húsgögn, eins og dýnur. Að því er Hjörtur Jónsson kaupmaður í Húsgagnahöllinni tjáði Vísi í morgun, eru 90% tollar á þessum húsgögnum. Á- lagning er bundin við 15% í smásölu, en 9% f heildsölu. — Hann taldi að húsgögn þessi væru samkeppnísfær við íslenzk húsgögn miðað við verð, en að íslenzkri húsgagnaframleiðslu ætti ekki að stafa hætta af inn- flutningi þessum. Aftur á móti sagði hann, að álag á íslenzkum húsgögnum væri frjálst og að það gæti einungis verið íslenzkri húsgagnaframleiðslu til góðs að álag á þessum innfluttu húsgögn um yrði einnig gefið frjálst. Hann sagði að fólk tæki hús- gögnum þessum vel, þau væru með öðru sniði en íslenzku hús- gögnin. fyrir 4 millj; kr. Myndin hér fyrir ofan er tek- in daginn sem hið nýja íslands- siglingaskip Sameinaða, Kron- prins Olav lét úr höfn í Kaup- mannahöfn í sína fyrstu ferð til íslands. Það var á fimmtu- daginn 8. apríl. Þá leysti skipið landfestar við Larsens Plads í Höfn. Á myndinni eru Djurhus, Norsku húsgögnunum hefur verið stillt út. för skipsins getur þess að nú taki ferðin til íslands mun skemmri tíma en með Drottn- ingunni og þægindin um borð séu mun meiri. Margir munu minnast sinna gömlu daga er þeir stigu um borð í skipið segir blaðið, en skipið er eitt af kunn- ustu farþegaskipum Dana. ins og Georg Andersen aðalfor- stjóri Sameinaða í Kaupmanna höfn. Hingað til Reykjavíkur kemur skipið í fyrramálið. Kronprins Olav hefur nú hlot ið gagngera viðgerð og verið mjög endurbætt, en skipið var byggt 1937. Danska blaðið Aktu Stúdentafél. kvöld- vaka a morgun Annað kvöld efnir Stúdentafé lag Reykjavíkur til veglegrar kvöldvöku að Hótel Sögu, Súlna sal. Verður þar að vanda margt Byrjunurstig iðnnáms flutt uf vinnu- stað í verkstæðisskóla Mörg nýmæli í frumvarpi um iðnfræðslu í gær var lagt fram á Aiþingi frumvarp um iðnfræðslu, þar sem gert er ráð fyrir vfðtæk- um breytingum á núgildandi skipulagi. Meðal breytinga eru þær, að iðnfræðsla verði ekki Fræðslu- númskeið Fræðslunám- [ skeiði Verkalýðs ráðs og mál- fundafélagsins Óðins er að ljúka og verður síðasti fundur þess haldinn í Valhöll í kvöld kl. 8.30. Páll Lín dal borgarlögmaður talar um stað- greiðslukerfi skatta. Þátttakendur eru beðnir að mæta vel og stund- víslega. einungis veitt f löggiltum iðn- greinum, komið verði upp verk- námsskólum iðnaðarins, meist- araskólum og starfræktur verði einn iðnfræðsluskóli f hverju kjördæmi, skipaður verði iðn- fræðslustjóri og lagt er til, að reynslutími samkvæmt iðnnáms samningi lengist úr þremur mánuðum í sex mánuiði. Ein helzta breyting frumvarpsins gengur í þá átt að flytja upphaf iðnnámsins af vinnustað í sér- staka verkstæðisskóla. Frumvarpið er alllangur laga- Spilakvöld Munið spilakvöld Sjálfstæðisfé- laganna í kvöld. Birgir Kjaran flyt- ur ávarp kvöldsins. Sýnd verður ný kvikmynd frá helmssýningunni f New York 1964-1965. Þá munu Los Comuneros del Paraguay skemmta. bálkur í niu köflum og með langri greinargerð og ítarlegri. Frumvarp þetta er samið á grundvelli tillagna nefndar, sem menntamálaráðherra skip- aði árið 1961, og skilaði hún tiOögum sínum í haust. Hafa breytingar nefndarinnar verið teknar upp í frumvarp'ið. 1 atliugasemdum með frum- varpinu segir, að helztu breyt- ingar, sem hér sé um að tefla frá gildandi lögum, séu þessar: 1. Iðnfræðslukerfið taki ekki einvörðungu til náms í lögg’ilt- Framhald á bls. 7. til skemmtunar og vel til dag- skrár vandað. Pétur Pétursson hagfræðingur form. Stúdentafélagsins flytur "® ávarp. Þá fer fram spuminga- ; þáttur, að þessu sinni milli stúd enta að norðan og sunnan. Stjórnandi er Aðalsteinn Guð- jónsson en dómari er Þórir Ólafs son kennari að Laugarvatni. Hafa spumingaþættir sem þessi jafnan verið mjög vinsælt skemmtiatriði. Þá fer fram ó- vænt atriði sem ekki verður aug lýst að þessu sinni, en siðan verður dans stiginn a.m.k. til kl. 2 eftir miðnætti. Matur verð ur framreiddur fyrir þá sem það kjósa í Súlnasalnum frá kl. 7. Aðgöngumiðar að stúdenta- kvöldvökunni eru seldir í Bóka- verzl. Eymundssonar og við inn- ganginn. Kvótaúthlutun aukin og tek in upp á ýmsum vörum Nýlega er lokið úthlutun kvóta fyrir innflutningi í frjálsum gjald- eyri fyrir þetta ár. Skýrði Björgvin Guðmundsson fulltrúi viðskipta- málaráðuneytisins í gjaldeyrisút- hlutuninni blaðinu frá, hvernig kvót arnir hefðu verið ákveðnir nú. Á þessu ári er í fyrsta sinn út- hlutað kvóta á bómullarskyrtur og nærföt úr bómull og nemur hann 2,5 milj. kr. Þá er nú leyfður innflutningur frá V-Evrópu á gólfteppum fyrir 3 milljónir kr. Húsgagnakvóti á árinu er 4 millj. kr. Er það lika nýtt, að öðru leyti en þvi að á s.l. ári var leyfður innfluthingur fyrir 800 þús. kr. á tilbúnum hlutum til húsgagnafram lelðslu. Liðurinn til gúmmískófatnaðar er hækkaður úr 4,5 millj. í 6 millj. Er nú gefið leyfi til, að nokkurt magn af skóhlífum verði flutt inn á frjálsum gjaldeyri sem áður var bundið við vöruskiptalönd. Þá er leyfður innflutningur á sementi fyrir 5 millj. kr. móti 1,2 millj. kr. i fyrra. Ætlunin með því mun vera sú, að skip sem sigla lítt hlaðin heim geti notað sement sem ballast. Framh. á 7. siðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.