Vísir - 13.04.1965, Side 6

Vísir - 13.04.1965, Side 6
6 VI S IR . Þriðjudagur 13. april 1965. íbúð óskast Þrjár danskar flugfreyjur óska eftir 3ja her- bergja íbúð frá 14. maí n.k. Uppl. í síma 12309. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera húsið Blikanes 27, Amamesi fokhelt. Útboðsgagna má vitja á teiknistofu minni n. d. milli kl. 5—7 e.h. gegn 500 kr. skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 29. apríl. Guðmundur Þór Pálsson arkitekt Rafhahúsinu við Óðinstorg. Prentsmiðja til sölu Lítil prentsmiðja í fullum gangi á góðum stað í bænum ásamt nýjum og góðum vélum til sölu. Til greina kæmi að stórir og góðir viðskiptavinir fylgdu. Þeir, sem hafa áhuga leggi nafn sitt heimilisfang og síma inn á auglýsingad. blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: — Prentsmiðja 3392. Páskaskreytingar Körfur, skálar, pottar. Komið með ílátin. Sel skreytingar, afskorin blóm og pottablóm. Opið til kl. 1 skírdag. GLEYMÉREI. Sundlaugavegi 12. Sími 22851 Sólheimabúðm ouglýsir: NÝKOMIÐ Fallegt úrval af gardínuefnum úr nylon. — Drengjasokkar, crepe, þrjár stærðir, margir litir. Verð kr. 26. — Herrasokkar í miklu úr- vali. Verð frá kr. 35. — Ódýr telpunærföt. — Ódýr drengjanærföt. — Mikið úrval af falleg- um bamafatnaði. — Ennfremur fyrirliggj- andi: Sísí-nylonsokkar 30 den. Tauscher ny- lonsokkar, 30 den og 60 den. Hudson nylon- sokkar 30 og 60 den og Jovanda 30 den. o. m. m. fl. SÓLHEIMABÚÐIN. Sólheimum 33. Sími 34479 Fusteignir TIL SÖLU Y2 húseign við Kirkjuteig. Stór 4 herb. íbúð á 2. hæð, 2 svalir, teppi á öllum gólfum, uppþvotta- vél f eldhúsi. Bílskúrsréttur. 3 herb. íbúð í rishæð, teppi á stig- um. 4 herb íbúð við Ljósheima. 1 stofa, 3 svefnherb. á sér gangi, eldhús bað og svalir. 4-5 herb. íbúð við Safamýri. Ný í- búð með teppum, 2 svalir, sér geymsla, sameign f þvottahúsi. Bflskúrsréttur. Timburhús á eignarlóð i miðbænum Kjallari, hæð og rishæð. Á hæð- inni er 4 herb. íbúð, í rishæð 3 herb. fbúð með kvistum. í kjall ara þvottahús og geymslur. 2 bíl- skúrar. 1 smfðum: 4 herb. fbúð fokheld í Kópavogi. Sér inngangur og sér hiti. Stærð um 110 ferm. Geymsla og þvotta hús f kjallara. Húsið er á góðum stað á nesinu. 4 herb. íbúð um 123 ferm. við Holta gerði f Kópavogi, Tilbúin undir tréverk. 1 stofa, 3 svefnherb. á sér gangi .eldhús, bað. Þvotta- hús á hæðinni. Geymsla f kjall- ara. 3 herb. íbúðir fokheldar við Kárs- nesbraut. Sér þvottahús á hæð- inni gert ráð fyrir sér hita. Hús inu skilað múruðu og máluðu að utan. JÖN INGIMARSSON lögm. Hafnarstræti 4 . Simi 20555 Sölum.: Sigurg. Magnúss., kvöldsími 34940 TWntuti p prenismiðja & gúmmfstlmplagerð Elnholtl Z - Slmi 20960 Vegghillur Hentug fermingargjöf 3 stærðir 20x80, 25x80 og 30x80 Hagstætt verð og einnig höfum við fyrirliggjandi símahillur. Uppl. í síma 60076 eftir kl. 5. BUreiðaeigendur othugið Bifreiðaeigendur athugið! — Gerum við raf- kerfi bifreiða. VÉLVERK, Hátúni 13, sími 18152 Fermingarúr Nýjustu gerðir Mikið úrval Póstsendi MAGNÚS E. BALDVINSSON úrsmiður Laugavegi 12 . Sími 22804 — Hafnargötu 35 Keflavfk Lítið í gluggana Gjörið svo vel að ganga í bæ- inn. Raf tækj averzlunin LÓS & HITI Sími 15584 Garðastræti 2 Vesturgötumegin HANDBOK HUSBYGGJEIMDA Ha a .1965 er komin út. Greinar um húsaeerð skrif- aðai innum — sniðnar fyrir húsbyggjendur. Kynn- ing á l. . og skrá yfir seljendur vöru og þjónustu fyrir byggingariöucv... — Yfir 200 síðna bók í stóru broti. Ómissandi bók fyrir alla þá sem vinna við húsbyggingar. Seld í bókabúðum og gegn póstkröfu. Verð kr. 198.50 (söluskattur innifalinn). HANDBBÆKUR H.F. pósthólf 68 — Reykjavik. // FRÍMERK! 44 fíanorif frímerkjasafnara — 1. HEFTI KOMIÐ ÚT Frímerkfamiðstöðin Týsgötu 1 — Sími 2-11-70 QB R

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.