Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 4
4 smm VISIR . Miðvikudagur 14. apríl 1995. Páskadagbók / Framh. af bls. 10 velja og kynna lög við flestra hæfi. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. apríl Páskadagur Fastir l'iðir eins og venjulega 8.00 Morgunmessa í Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson. Ofganleikari: Páll Halldórsson 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Jón Thorarensen. Org *.nleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisátvarp 13.05 Úr Lilju Eysteins Ásgríms sonar. Einar Bragi talar um skáldið og verk þess, hann valdi og efnið og bjó þáttinn til flutnings. 14.00 Miðdegistónleikar: „Sköp- unin,“ eftir Joseph Haydn. 16.00 Kaffitíminn. 16.35 Endurtekið efni 17.30 Barnatími 18.50 Miðaftanstónleikar. 20.00 Auglýst síðar 20.25 Píanótónleikar í Austurbæj arbíói: Jörg Demus frá Austurríki leikur. 21.00 Um Skálholt: Magnús Már Lárusson prófessor tekur saman dagskrána. 22.05 Kvöldtónleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands og söng- sveitin Fílharmonía flytja tvö hátíðleg tónverk 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 19. apríl Annar páskadagur 8.00 Létt morgunlög 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa 12.15 Hádegisútvarp 13.20 Ævintýrið í Vesturdal: Árni G. Eylands flytur síð ara hádegiserindi s'itt. 14.00 Miðdegistónleikar: Gestir í útvarpssal: Foerster-tríóið Miðvikudagur 14. apríl 17.00 Tac Library 17.30 Fræðsluþáttur um skólamál 1800 Aluminium Fun 15.30 Kaffitíminn 16.35 Endurtekið efni. 17.30 Barnatími frá Prag leikur 18.30 „Stjörnublik:" Frægir söngvarar syngja óperuarí- ur. 20.00 Með ungu fólki: Andrés Indriðason og Troels Bent sen safna efninu saman og kynna það. 21.10 Verðlaunaþátturinn í sam- keppn'i útvarpsins um skemmti- efni: „Geimskotið," eftir Einar Kristjánsson frá Her mundarfelli. 21.40 Tónleikar í útvarpssal: Sin fóníuhljómsve'it íslands leikur. 22.10 Ðanslög, þ.á.m. leika hljóm sveitir Karls Jónatanssonar og Árna ísleifssonar gömlu og nýju dansana. Söngvari: Jakob Jónsson 01.00 Dagskrárlok 18.30 Sannsöguleg ævintýri 19.00 Fréttir 19.15 Encyclopedia Britann’ica 19.30 Páttur Dick Van Dyke Sjónvarp um páskana þessi hráefni: ndi baðmullarfræsolía, hert jarðhnetuolía, kókosfeiti, kókosfeiti, soyabauna-lecithin, rta-bindiefni, jurtalitur, undanrennuduft, salt, tn, kartöflumjöl, sítrónusýra, bragðefni og A-,og D3-vítamfn. í hverju grammi JURTA- smjörlíkis eru 30 einingar af A- og 3 einingar af D,-vítamíni. 175 gr lurta-smjörlíki V2 1 mjólk 175 gr hveiti (sigtað) 1/4 tsk salt • 2 tsk sykur 4-5 egg (eftir stærð) 2? juria Allur bakstur betri með Jurta smjörlíki • • • • • • • • • Þér þufið að • reyna Jurta-smjörlíki • • til að sannfærast * • um gaeði þess. ° • • * • • • ns °3 \- BOLLUR Jurta-smjörlíkið að suðu- hveitið, sykurinn og saltið í og I vei. Deigið kælt, látið í skál og iitt og eitt, hrært vel á milli. Setjið deigið með skeið á vel smurða plötuna. Bakist í 45 mín. við góðán hita (375° F eða 190° C). Varizt að opna ofninn fýrstu 35 mfn.j Sem fyllingu í bollurnar má nota t.d. rjóma og1 sultu, rækju jafning eða- salat og ís. 20.00 Þáttur Dinah Shore 21.00 I led three lives 21.30 The Untouchables 22.30 Markham 23.00 Kvöldfréttir 23.15 The Tonight Show Fimmtudagur 15. apríl, 17.00 Verður tilkynnt 17.30 Fræðsluþáttur um kommún- isma. 18.00 To tell the Truth: Spurn- inga- og skemmtiþáttur. 18.30 Ripcord 19.00 Fréttir 19.15 Fréttakvikmynd 19.30 Star and the story. 20.00 Synir mínir þrír: Gaman- mynd. 20.30 Kvöldstund með Carol Burn ett. 21.30 The Defenders. 22.30 Þriðji maðurinn. 23.00 Kvöldfréttir 23.15 Kvikmynd „Johnny Apollo“ Með aðalhlutverk fara Tyr- one Power, Dorothy Lam- our og Edward Arnold. Föstudagur 16. apríl 17.00 Shindig 17.30 Men of Annapolis 18.00 I’ve got a secret 18.30 Sea Hunt 19.00 Fréttir 19.15 Encycloped'ia Britannica 19.30 Grindl 20.00 Þáttur Edie Adams 20.30 Hollywood Palace 21.30 Rawhide 22.30 Hjarta borgarinnar 23.00 Kvöldfréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Ævintýri í Shanghai.“ Laugardagur 17. apríl. 10.00 Þáttur fyrir börn 12.00 Sp'ike Jones 12.30 Lifes of Jeffrey Jones 13.00 Þjóð”' | 14.00 Colonel Flack 14.30 íþróttaþáttur 16.30 Col. March of Scotland Yard. 17.00 Efst á baugi: Viðtal 17.30 Spumingakeppni háskóla- nema. 18.00 Lög unga fólksins 18.55 Chaplain’s Comer 19.00 Fréttir 19.15 Fréttakvikmynd 19.30 Perry Mason 20.30 Leikhús Des'ilu 21.30 Gunsmoke 22.30 M-Squad 23.00 Kvöldfrétt-r 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Pretty Boy Floyd." Sunnudagur 18. apríl 13.00 Chapel of the air 13.30 Keppni í keiluspili 15.00 This is the life 15.30 Wonderful World of Golf 16.30 Vestur-Afríka — Nigería 17.00 The Big Picture. 17.30 Þáttur Ted Mack 18.00 Þáttur Walt Disney 19.00 Fréttir 19.15 Encyclopedia Britannica 19.30 Sunnudagsþátturinn 20.30 Bonanza 21.30 Þáttur Ed Sullivan 22.30 San Francisco Beat 23.00 Kvöldfréttir 23.15 Leikhús norðurljósanna: „Wh'ispering Ghosts.“ Mánudagur 19. apríl 17.00 Science All-Stars 17.30 Bæjarstjórinn 18.00 Password 18.30 Shotgun Slade 19.00 Fréttir 19.30 Harrigan & Son 20.00 Dagarnir í Death Valley 20.30 Þáttur Danny Kaye 21.30 Stund með Alfred Hitchock 22.30 Bold Venture 23.00 Kvöldfréttir 23.15 The Tonight Show Kirkjuvaka Á skírdagskvöld efnir kirkju- kór Neskirkju til Kirkjuvöku í kirkjunni, og hefst hún kl. 8,30. Aðalefni vökunnar verður er- indi, sem Páll V. Kolka, læknir flytur, og nefnir hann það „Trú- ariðkun og læknislist". Auk þess verður kórsöngur og safnaðar- söngur, og að lokum hugleiðing og altarisþjónusta, er prestar safnaðarins annast. Það er ein- læg von kórsins, að sem flestir Mjólkur- búðir Mjólkurbúðir í Reykjavík verða opnar um páskana sem hér segir: kl. 9-1 á skírdag. Lokaðar á föstudaginn langa. Kl. 8-1 á laugardaginn. Lokað á páskadag. KI. 9-12 annan í páskum. Mat- vörubúð’ir sem selja mjólk hafa lokað alla dagana eins og á sunnu dögum. leggi leið sina í Neskirkju þetta kvöld. Kórinn hefur nokkrum sinnum áður staðið fyrir kirkjulegum samkomum um þetta leyti árs, s.l. ár á skírdag. Með þessu vill kórinn leggja fram sinn skerf til eflingar kirkju legu starfi, og mun reyna eftir þvl sem aðstæður leyfa að hafa „Kirkjuvöku á skírdagskvöldum", sem fastan lið i starfi sínu. Messa Hafnarfjarðarkirkja: Skirdags- kvöld. Altarisganga kl. 8,30. Föstu dagur langi. Lítúrgisk messa kl. 2. Páskadagsmorgunn. Messa kl. 8. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessa- staðir. Páskadagsmorgunn: Messa kl. 10. Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn. Páskadagur. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Sól- vangur. Annan páskadag: Messa kl. 1 Séra Garðar Þorsteinsson. Fermingargjafir Til fermingargjafa. ILMVÖTN STEINKVÖTN GJAFAKASSAR í miklu úrvali. LÍTIÐ í SKEMMUGLUGGANN Skemmuglugginn Laugaveg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.