Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 7
■> V í S I R . Miðvikudagur 14. apríl 1965. »>. w: Rætf við Jóhann Jónsson | og Erling Ólafsson garð- , yrkjubændur i Mosfellsdal höfum einn sölumann, sem kemur hingað daglega til þess að sækja blóm og fara með til Reykjavíkur, þar sem þeim er síðan dreift á milli blómaverzl- ana. Hvergerðingar hafa tvo sölu menn og ég býst fastlega við að þeir ásamt okkar sölumanni ann ist dreifingu og sölu á um 90% þeirra blóma, sem seld eru í Reykjavík, segir Erlingur og Fólk ætti yfirleitt að kaupa blóm, áður en þau springa út til þess að geta notið þeirra Iengur. t sem á garðyrkjustöðina Reykja- dal er ungur maður um tvítugt, keypti hana af Mosfellskirkju um sl. áramót, en Jóhann hefur rekið garðyrkjustöð að Dals- garði f mörg ár. segir sjálfur: það má eiginlega segja að ég sé alinn upp í gróður húsi. Frá bví Erlingur keypti stöðina sem er 1100 ferm. að stærð, hefur hann að mestu leyti þar ásamt eréfnkoaa sinni ☆ „Ég er þeirrar skoðun- ar að fólk kaupi yfirleitt of mikið af blómum í einu. Fólk ætti þess í stað að kaupa blóm oftar og minna hverju sinni“. Þannig komst Jóhann Jónsson garðyrkjubóndi að Dalsgarði m. a. að orði, þegar við ræddum við hann og nágranna hans Erling Ólafsson, garðyrkjubóndaí Reykja dal. Fyrir skömmu skruppum við f stutta heimsókn í tvö gróður,- hús í Mosfellssveit og ræddum við tvo eigendur þeirra. Erlingur Mikið um tulipana í ár. Þeir Jóhann og Erlingur byrj- uðu á því að fræða okkur á að allar lfkur bentu til þess að ár- ið í ár yrði eitt bezta tulipana árið á þessari öld. „Fréttirnar frá Hollandi herma að árið í fyrra hafi verið þar eitt bezta tulipanaárið á þessari öld og njótum við nú góðs af því“, seg ir Jóhann. Næst spyrjum við Eri'ing, hvernig blómasölu hann búizt við í apríl. — Aprfl er án efa einn bezti blómasölumánuðurinn. Ekki sízt vegna páskanna og sumardags- ins fyrsta. Að sjálfsögðu eiga páskaliljur að vera í blómavasa á hverju heimili og á sumar- daginn fyrsta fagna allir sumri með blómum. Já, og svo má auð vitað ekki gleyma fermingunum, þá má blómin heldur ekki vanta. Erlingur er alinn upp við garð yrkjustörf eða eins og hann Helgu Kristjánsdóttur. í garð- yrkjustöðinni rækta þau aðal lega, tulipana, páskaliljur, rósir og Iris. Blóm seld til Reykjavíkur daglega. — Við hér f Mosfellssveitinni Hanna litla er strax byrjuð að hjálpa pabba. Á myndinni sést hún með Erlingi föður sfnum að „knuppa“ nellikur. bætir sfðan við: en markaður- inn er ákaflega viðkvæmur og algjörlega háður eftirspum og framboði. — Er aldrei skortur á blómum í Reykjavík? — Ef til vill getur það kom- ið fyrir að það vanti eina og eina tegund, en þetta er að svo miklu leyti árstfðabund’ið. Hins vegar virðist það vera þannig að ef blómasala almennt fer fram úr því sem venjulegt er eitt ár, þá er strax byggt næsta ár til þess að fullnægja þörfinni. Já, og ef um offramleiðslu, er að ræða á einhverri ákveðinni tegund getur það eðlilega haft það f för með sér að verð fellur. — Hvað um útflutning á blóm um, Jóhann? — Það er mín skoðun að vet urinn sé alltof kaldur til þess að hægt sé að ræða um möguleika á að flytja út blóm. Það er t. d. alveg á takmörkunum að sum- ar tegundir af nellikum lifi — En raflýsing getur hún ekki komið til greina? — Nei, góður ljósaútbúnaðtrr er ennþá of dýr, það kostar lfk- lega jafnmikið að lýsa upp hvem ferm. í gróðurhúsi eins og það kostar að byggja hvem ferm. Veljið knúppa, sem eiga eftir að springa út — Finnst ykkur að fólk kaupi blóm yfirleitt á réttum tfma? — Mér finnst fólk yfirieitt ekki njóta blómanna nógu lengi. Margir kaupa t.d. laukblóm, þeg ar knapparnir eru á einu feg- ursta þroskaskeiði. Ef fólk kaup ir „blóm á réttum tfma“ eins og ég kalla það, þá getur það notið þeirra 4—5 dögum lengur, segir Erlingur að lokum. Eltt bezta tulipana- árið á þessari öld „Þær eru fallegar páskaliljumar hans pabba“. Ljósmynd Vísis I. M. veturinn af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.