Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 14.04.1965, Blaðsíða 12
12 V1 S I R . Miðvikudagur 14. apríl 1985. ÍÍINÆDI HUSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 3 börn óska eftir 2—4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 18728 eftir kl. 6. IBÚÐ — ÓSKAST Hjón með ársgamalt barn óska eftir 1—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 34466. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2 — 3 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 36467 eftir kl. 7 á kvöldin. lliliilillllliiii: LAGTÆKIR MENN — ÓSKAST Okkur vantar nú þegar 3 — 5 lagtæka iðnaðarmenn til verksmiðju- vinnu. Runital — þilofnasmiðjan h.f., Síðumúla 15. Simar 35555 og 34200. JÁRNSMIÐIR — AÐSTOÐARMENN Jámsmiðir og lagtækir menn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Jám, Síðumúla 15. Símar 35555 og 34200. STÚLKA ÓSKAST Stúlka vön framleiðslustörfum óskast strax. Hótel Skjaldbreið. Slmi 24153. tSTÚLKUR — ÓSKAST Matreiðslu og framreiðslustúlka óskast. Ennfremur stúlka til aðstoð- ar í eldhúsi og í uppvask. Hábær, Skólavörðustíg 45. Sími 21360. BÍLSTJÓRASTARF — ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir bílstjórastarfi strax. Vanur keyrslu. Sími 50459. KAUP-SALA KAUP-SALA PRÓNAVÉL TIL SÖLU Passap Duomatic prjónavél til sölu ónotuð. Simi 16633. REIÐHJÖL TIL SÖLU Ný, ódýr reiðhjól drengja og telpna. Leiknir s.f., Melgerði 29. Sími 35512. SVEFNPOKAR — SJÓNAUKAR Bláfeldssvefnpokar, sjónaukar, margt fleira. Hagstætt verð. stundabúðin, Hverfisgötu 59. Sími 18722. ____ Fri- í PÁSKAFERÐINA I páskaferðina fáið þið, þykka og góða karlmannssokka og vettlinga, einnig kvensokka (sport nýjasta tizka). Haraldur Sveinbjamarson, Snorrabraut 2. HÚSNÆÐI ÓSKAS7 Húsráðendur. Látið okkur leigja Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 bak- húsið, sími 10059. Stúlka, sem vinnur úti óskar eft ir lítilli ibúð. Símj 12210 og 36246. Einhleypur ungur maður óskar eftir lítilli íbúð ca. 30 ferm. í fjöl- býl'ishúsi fyrir 15. mai n.k. Tilboð sendist Vísi merkt „6127“. Lítil íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Uppl. i síma 13597, íbúð óskast. Einhleyp kona ósk- ar eftir Htilli íbúð. Uppl. í síma 22857 eftir kl. 17. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð í vesturbænum. — Simi 23028. 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 14939. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð, má vera I Kópavogi. Hjón og 13 ára telpa í heimili. Uppl. f sima 41426. Eldri kona sem vinnur úti allan daginn óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 32744. Fullorðln kona óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 14. maf. Simi 18628. Roskinn mann vantar ’ herbergi og eldhús 1. maí Er skilvís og reglusamur. Æskilegt í gamla bæn- um. Uppl. í síma 18752 eftir kl. 18.30. ^msíe^t - tu árUc TIL SOLU Til sölu vel með farið telpu- reiðhjól fyrir 7-10 ára. Verð kr. 750. — Sími 36326. Svefnbekkir ódýrir og dívanar. Klæðum og lagfærum bólstruð hús gögn, sækjum sendum. Bólstrarinn Miðstræti 5. Sími 15581. Veiðimenn, hárfiugur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla í fiuguhnýtingum. Analius Hagvaag Barmahlíð 34, sími 23056. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst hann. Vörusalan Óðinsgötu 3. Opið frá kl. 1—6 e.h. og 9 — 1 f.h. á laugardögum. Til sölu: Nordisk Konversations Leksikon. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 12709 efir kl. 8 á kvöldin. Til sölu góð Hofer ryksuga, 1500, einnig nokkrir kjólar, 1 kápa og pels á tækifærisverði. Simi 11149. Til sölu er Höfner rafmagnsgítar, 3 pick ups, nýlegur. Uppl. í síma 38011 eftir kl. 18. Til sölu mjög ódýrt ný tvöföld (Thermopane) rúða, stærð 214,6x 169.8 cm. og sófasett, eldri gerð. Uppl. í síma 12472 eða 13554. Sófi og tveir stólar, verð kr. 1300 og barnarúm, verð kr. 300. Uppl. Hofteig 8, uppi. Vandað orgel með eolshörpu í gegn til sölu og sýnis laugardag miili kl. 10—12 f. h. á Amtmanns- stíg 5, kj. Gengið inn í portið. — Skermkerra til sölu ódýrt, einnig telpukápa á 8—10 ára. — Sfmi 33677.___________________________ Lííil þvottavél til sölu. Háaleitis- braut 38, II. hæð t. v. Nýr, enskur modelkjóll, blúndu- kjóll, pils og vorkápa til sölu, ódýrt einnig notuð ryksuga. Sfmi 10517 eftir kl. 5 í dag. ÓSKAST KEYPT Búðarinnrétting óskast. Uppl. i síma 12854. Eldhúsinnrétting og nýleg elda- vél óskast til kaups. Sími 12494 til kl. 5 e.h. Forstofuherbergi með innbyggð- um skápum óskast fyrir einhleypan mann sem getur látið í té afnot af síma. Uppl. I sfma 16271, eftir kl. 6. — Lftil ibúð óskast í stuttan tíma í Smáibúða- eða Breiðholtshverfi. — Uppl. í síma 33552. VATNSLÁSAR FYRIR HANDLAUGAR og baðkör, framlengingarhólkar, tengirör o. fl. nýkomið. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, sími 41640. _ KOLIBRÍFUGL Óska eftir að kaupa uppstoppaðan Kólíbrífugl 1 eða fleiri. Sími 11422 RADÍÓFÓNAR O. FL. — TIL SÖLU Radíófónar, Philips og Telefunken, útvarpstæki, Philips. — Einnig Mahogni skrifborð með bókahillum 120x63 cm Uppl. í sima 37368 kl. 18—21 næstu daga. MIÐSTÖÐVARKETILL ÓSKAST til kaups, 3 til 4 rúmmetra, með tilheyrandi. Uppl. í síma 15818. Félagslíf Valsmenn! Fjölmennið í skálann um páskana. Sjá nánari auglýsingu um ferðir. — Stjórnin. K.F.U.M. Um hátíðimar: Fundir og samkomur verða sem hér segir: Skírdag kl. 8.30 e. h. Almenn samKoma. Sigursteinn Hersveins- son, útvarpsvirki, talar. Föstudaginn langa: Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma. Baldvin Steindórsson, rafvirki, talar. I Páskadag: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amtmannsstíg. — Drengjadeild irnar Kirkjuteigi og Langagerði. Barnasamkoma f samkomusalnum Auðbrekku 50, Kópavogi. Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildin Holtavegi. Kl. 8,30 e. h. Almenn samkoma f húsi félagsins við Amtmannsstig. Ástráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri, talar. Kórsöngur. Annan páskadag: Kl. 1.30 e. h. Drengjadeildimar við Amtmannsstíg. KI. 8,30 e. h. Almenn samkoma. Séra Ingólfur Guðmundsson talar. Allir eru velkomnir á sam- komurnar. Ung, barnlaus hjón óska eftir 1 —2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. f sfma 36012. Fullorðinn, rólegur maður óskar eftir góðu herbergi sem fyrst, gæti lánað afnot af síma. Uppl. n. d. f síma 20746 og á kvöldin í síma 19691. Miðaldra kona óskar eftir 1—2 eða 3 herb. og eldhúsi eða eldhús- aðgangi. Uppl. f sfma 15470. Ungan, reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Uppl. í sfma 19720 frá kl. 12—18. VII skipta á 3 herbergja íbúð á Óðinsgötu og einbýlishúsi, má vera f smíðum. Þeir sem vildu at- huga þetta eru beðnir að senda nöfn sín á augl.d. blaðsins fyrir 15 þ. m., merkt: „Góður staður — 686“. Tvær, reglusamar stúlkur óska eftir tveggja herbergja íbúð strax eða 14. maí Sfmi 10349. Vil gjarnan kaupa lítinn sumar- bústað með ræktaðri lóð, ekki langt frá Reykjavík. Uppl. í síma 20301 eða 36308. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu skúr í Hafnarfirði á tveim hæðum. Ca. 35 ferm. hvor hæð. Rafmagn, 3ja fasa lögn. — Simi 50526 eftir kl. 6 á kvöldin. Til leigu nú þegar mjög vönduð 4 herb. íbúð í austurbænum. Til- boð er greini fjölskyldustærð send- ist blaðinu fyrir þriðjudag, merkt: „6315". Til sölu nýr, síður kjóll og nokkr ir stuttir kjólar, stærð 40—42. — Ennfremur dragt. Uppl. í síma 17185, Grenimel 14, I. hæð. Til sölu innrömmunarhnífur (geirskurðarhnffur). Uppl. á Berg- staðastræti 15, milli kl. 2—5 e. h. Thor þvottavél, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma ,37815. Svefnsófi, aðeins kr. 1950 — eins manns. Tveggja manna kr. 2.500 — nýyfirdekktir. Nýir glæsi- legir svampsvefnbekkir á aðeins kr. 2.300 og 2.800. Vandað nýyfir- dekkt sófasett 3.900. Seljum svamþ dýnur. Sófaverkstæðið, Grettis- götu 69. Sími 20676. Opið 2—9. Vel með farinn Scandia barna- vagn til sölu. Uppl. í sfma 50784 Til sölu er Simson skellinaðra í góðu lagi. Uppl. í síma 40814 eftir kl. 7. Chevrolet ’59 í fyrsta flokks lagi til sölu eða í skiptum fyrir jeppa. Tilboð sendist blaðinu fyrir 17. apríl ’65, merkt: „Góð skipti — 3043“. Rauðamöl. Fín rauðamöl til sölu. Mjög góði í allar innkeyrslur, bíla- plön uppfyllingar o. fl. Bjöm Áma- son. Sími 50146. Til sölu mjög góður Höfner raf- magnsgítar. Uppl. í síma 36831. Barnabað með borði til sölu. Sími 37091. Pedegree barnavagn til sölu, eldri gtrð. Sími 51708. Til sölu A.K. 8 mm. vestur- þýzk Upptökuvél og 8 mm. ensk Speckto sýningarvél, spólur og filmur fylgja. Uppl. í síma 51708. Til sölu s'undurtekinn fataskáp- ur. Uppl. Mávahlíð 7, risi, eftir kl. 7 e. h. Drengjareiðhjól í góðu standi til sölu nú þegar. Uppl. í síma 31184 milli kl. 5—9. Góður barnavagn til sölu. Sími 31337. Bamakerra, hár barnastóll og gítar til sölu. Freyjugötu 35, eftir kl. 6. Sími 18770. Herbergl til leigu við miðbæinn. Ný, ódýr fermingarkápa til Sími 18694. sölu. Sími 23794. Klæðaskápur óskast til kaups. — Sími 15306. Skellinaðra. Vantar ógangfæra N.S.U. skellinöðru, helzt árg. 1959 —1960. Uppl. í síma 41983. I Vil kaupa vel með farna litla Hoover þvottavél með rafmagns- vindu og suðuelementi. — Sími 14017.______________•______________ Bíll óskast. Er kaupandi að nýj- um eða nýlegum 4—5 manna bfl, milliliðalaust. Uppl. í síma 15823. Telpureiðhjól óskast. Uppl. í síma 40018. Volkswagen. Vil kaupa góðan Volkswagen, árg. ’60—’63 gegn stað greiðslu. Uppl. í síma 41525. ATVINNA l BOÐI Karl og kona óskast til svéita- starfa. Uppl. á Hverfisgötu 16A. Á sama stað losnar húsnæði bráðlega. Nokkrar stúlkur vantar til ýmissa starfa að Hábæ, Skólavörðustig 45. Sími 21360. Stúlka óskast til sveitastarfa. — Má hafa barn. Hátt kaup. Uppl. Hverfisgötu 16 A. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja drengja (2ja og Zl/2 árs) hálfan daginn. Simi 41434. Veitingastofa Sveins og Jóhanns vantar stúlku til afgreiðslustarfa o. fl. fyrripart dags. Sfmi 36640. TIL LEIGU Til leigu fyrir fullorðna konu 2 herbergi og eldunarpláss í kjallara Engin fyrirframgreiðsla, en hús- hjálj^ einu sinni í viku. — Tilboð, merkt: „Teigar — 6376“ sendist augl. blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld. KENNBLA öku-ennsla, hæfnisvottorð. — Kennt t VW. Zephyr og Mercedes Benz. Sími 19896 á kvöldin eftii kl. 8. Ökukennsla — Hæfnisvottorð Ný kennslúbifreið. Sími 32865 i' i m ca ■■ ■ ' i ■5BBS81—-aai Enska. Kenni ensku þennan mán uð til landsprófs, gagnfræða- og unglingaprófs. Bjarni Jónsson, B.A sími 24706. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kenni á nýjan Volkswagen. Sími 37896 Vélritunarkennsla. Get lánað vél- ar. Uppl. í síma 16830.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.