Vísir - 26.04.1965, Page 4
76
V í S I R . Mánudagur 26. apríl 1965.
Talað við fulltrúa á landsfundi Sjálfstæðisflokksins:
BBOBDBOBOBDBDDDDDDDnOBBDDDDDDDDDDODQQQDilQI3DaDDDQDDDDDDDaDQDDDDDBt]DDBQDDDDDDDDaDDaODQODQDDDDDDDDDBIQDDQDDnQDDDt3DDD|
Núverandi stefna
í landbúnaðar-
málum er rétt
To/oð v/ð Lárus Á. Gislason, bónda
i Mibhúsum
Tárus Á. Gíslason frá Miðhús-
rtm f Hvolhreppi er einn af
funtrúum á Landsfundi Sjálf-
staeðisflokksins. Tíð'indamaður
blaðsins náði snöggvast tali af
honum og spurði hann tíðinda.
— Hvernig hefur tíðin verið
hjá ykkur í vetur?
. — Það má segja að það hafi
verið harðindi frá nóvember-
lokum fram á þorra en úr því
má tfð teljast gðð. En jörðin
er núna ðvenju dauð, ekki mik
iH klaki, en það má búast við
að hún verði lengi að taka við
sér. Fénaður allur hefur verið
óvenjulengi á fóðrum, en flestir
hafa átt nægileg hey.
— Hvemig er afkoma bænda
nú?
— Hún er sfzt lakari nú en
áður. Mjólkurbú Flóamanna
skilaði verðlagsgrundvelli á
mjólkinni fullkomlega, en það
hefur ekki oft tékizt áður. Verð
á dilkakjöti er mun hagstæðara
nú en áður, hefur verðið hækk
að mjög síðastliðin 2 ár og má
jafnvel búast við að mjólkur-
framleiðslan dragist éitthvað
saman af þeim sökum. Og það
getur átt rétt á sér a.m.k. með
tilliti til útflutnings, þvf það er
mun hagstæðara að flytja út
kjðt en mjólkurafurðir. En svo
getur það á hinn bóginn skeð
að það vanti mjólk suma mán-
uði ársins.
— En hvað er svo framund-
an?
— Það má t.d. geta þess að
mjólkurbúið ætlar að hefja til-
raunir með að koma upp mjólk-
urtönkum á bæjum. Á að koma
þessum tönkum upp á einu ári
undir Eyjafjöllum. Er gert ráð
fjnlr að þeir verði tæmdir ann-
an hvem dag. Verður þetta til
mikils hagræðis fyrir bændur
þótt þessi útbúnaður sé dýr í
byrjun. Þessir tankar munu
kosta milli 30-40 þús. kr. í inn-
kaup'i auk þess sem gera verð
ur ráð fyrir að það verði að
breyta mjólkurhúsum og jafn-
vel heimreiðum. Þetta er að
vísu dýrt í byrjun en kemur til
með að borga sig í framtíðinni.
Og þá má geta þess að það er
í athugun að mjólkurbúið setji
upp verksm'iðju til að framleiða
þessa tanka og er reiknað með
að þeir verði ódýrari með því
móti.
— Og hvað viltu svo segja að
Iokum?
— Ég vil taka það fram, að
ég tel það höfuðskekkju. sem
vfða hefur komið fram, að álíta
okkur við grá-
sleppuveiðina
•— Rætt við J'órund Gestsson, bónda og
skáld á Hellu i Steingrimsfirbi
Jörundur Gestsson.
Jörundur Gestsson bóndi, skáld
og Hstaskrifari var einn fund-
armanna. Hann er reyndar hætt
ur búskap, bjó á Hellu í Stein-
grfmsfirði, en varð kunnur fyrir
Ijóðabók, sem hann gaf út með
eigin rithendi og þótti takast
mjög vel að efni og frágangi.
Hafísinn hefur verið ágengur
við Steingrímsfjörð eins og
kunnugt er af fréttum og er því
eðlilegt að spyrja Jörund fyrst
um áhrif fssins á atvinnulífið við
Steingrímsfjörð.
, — Haffsinn hefur alveg losað
okkur við grásleppuveiðina og
kemur það sér mjög illa þar
sem margir hafa ráðizt í mikla
fjárfestingu í sambandi við þær
veiðar t. d. með báta og net.
Mikið verð hefur verið boðið
fyrir grásleppuna núna, eða 16—
20 kr. fyrir stykkið. í fyrra var
verðið um 13 kr. svo hér er
um talsverða hækkun að ræða.
Hæstu bátar í fyrra komust upp
í það að veiða fyrir 120 — 130
þúsund kr. í vor verður þvf al-
gjört atvinnutjón í þessari
atvinnugrein, því þó ísinn reki
ef til vill frá verður ís að velt-
ast um grynningar fram eftir
öllu vori og skemmir net ef
þau verða lögð,
— Heldurðu að hafísinn geti
Ánægður með bú
skap á íslandi
— Segir Kalman Stefánsson, bóndi /
Kalmanstungu
Lárus Á. Gíslason.
að niðurgreiðslur séu til hags-
bóta fyrir bændur. Þær eru að-
eins til að hamla á móti vax-
andi dýrtíð og hækkandi verð-
Iagi í Iandinu.
Og ég tel, að núverandi
stefna í landbúnaðarmálum sé
rétt I aðalatriðum og ekki sé
hægt að breyta henni nema á
löngum tfma.
valdið því að fólk fari að flytj-
ast úr Steingrímsfirði í ríkari
mæli en verið hefur?
— Það er ekki gott að segja
um það. Reynslan hér áður fyrr
sýnir að hafís getur komið ár
eftir ár og ef svo verður þá tel
ég líklegt að fólk fari að flytjast
á brott. Annars hefur tíðarfarið
verið ágætt í vetur þrátt fyrir
ísinn. Það eina, sem er við haf-
fsinn að saka er að hann lokar
avinnusvæðum, bátarnir kom-
ast ekki út á miðin og er ekki
hægt að skamma neinn fyrir
það. Það er við stóran að deila
þégar náttúran er annars vegar.
— Hvernig er afkoma manna
þarna fyrir vestan?
— Hún er ekki sem verst, en
hitt er annað mál, að fólki þyk
ir það aldrei hafa nóg og'hefur
nokkuð flutzt á brott seinustu
ár. Það hefur verið lítill afli und
anfarin ár út af Steingrímsfirði
og í vetur sáralítill, bæði vegna
veðurs og fiskleysis. Undanfarið
hafa bátarnir hæst komizt upp
í 3 tonn í róðri.
— Eru nokkur sérstök áhuga
mál í sveitinni?
— Ja, það veit ég ekki al-
mennilega. Ætli fólk hafi ekki
aðallega áhuga á því að lifa.
jU alman Stefánsson er formað-
ur Félags ungra Sjálfstæð-
ismanna í Mýrasýslu. Hann býr
á Kalmanstungu á öðrum bæn-
um, hóf búskap fyrir 6 árum, en
áður hafði hann rekið bú fyrir
föður sinn í 2 ár.
Erfitt er að segja hvað land-
areign Kalmanstungu er stór,
en sumir segja að jörðin sé um
100 ferkm. og fellur Eiríksjökull
þá inn í landareignina. Aðspurð
ur um þetta segir Kalman, að
það verði líklega að sleppa
sjálfum jöklinum úr upptalning-
unni, þar sem það muni vera
siður að telja að ríkið eigi alla
jökla.
' — Hvað telur þú að standi
íslenzkum búskap mest fyrir
þrifum í dag?
— Yfirléitt er ég ánægður
með búskap á íslandi. Ég er
bjartsýnismaður. Ef ætti að
benda á eitthvað ákveðið nei-
kvætt þá væri kannski hægt að
benda á, að bændur sjá oft
fram á að enginn tekur við bú-
inu, þegar þeir láta aJ búskap
og þar sem ekki fæst kostnaðar-
verð fyrir bú, þá hafa þeir ekki
eftir néinu sérstöku að keppa
í sambandi við stækkun búanna
Þeir sjá ekki ástæðu til þess
að leggja á sig aukið erfiði ef
það þjónar engum tilgangi og
er varla hægt að lá þe'im það.
Ég er bjartsýnismaður með
því fororði að bændur hafi
sömu lífskjör og aðrir, enda
tel ég að svo sé, eða að minnsta
kosti er stefnt að því. Ég er
að mestu leyti ánægður með
okkar mann, Ingólf Jónsson ráð
herra, er hefur með öll þau
mál að gera, er snerta okkur
bændur mest, þ.e. samgöngumál
raforkumál og landbúnaðarmál.
Hefur hann unnið vel að þeim
málum.
Auðvitað eru málefni, sem
varða okkur bændur sem
þyrftu að komast í þetra horf,
eins og t.d. 1.. .garmál og
vinnumiðlun í sve’itum. Við
bsendur þurfum að tryggja at-
vinnurekotur okkar betur. Einn
ig er mjög aðkallandi að vinnu
miðlun verð'i komið á í héruð-
unum, sem gæti miðlað vinnu-
krafti til okkar, þegar sérstak-
lega stendur á. Búnaðarfélögin
gætu haft fólk þetta á kaupi
og le'igt okkur það fyrir eitt-
hvað hærra kaup en þau sjálf
borga fólkinu og þannig unnið
upp þann tíma, sem fólk þetta
væri ekki í vinnu. Ég álít að
ekki ætti að vera erfitt að fá
fólk i þetta. Vinna sem þessi
gæti verið spennandi fyrir ungt
fólk um tíma, þvf á þennan hátt
gæfist því tækifæri til þess að
flakka um og kynnast öðru
fólki.
— Hvað álítur þú um flótt-
ann úr sveitunum?
— Er það nokkur flótti, að
fólk fari á þá staði, sem það
hefur meira við að vera og jafn
vel betri lífssk'ilyrði? Annars er
flóttinn úr sveitunum ekki svo
gífurlegur. Það nægir að eitt
bamanna taki við búskapmnn
til þess að viðhalda tölu bærrda.
— Á hverju heldur þú að
stækkun búanna strandi aðal-
lega?
— Það er margt sem kemur
til, eins og t.d. skortur á afrétt-
um. ræktun, húsakosti, en a. m.
k. við fjárhú held ég að
:
Kalman Stefánsson.
hirðing á skepnum hindri ekki
stækkun búanpa.
— Hvem'ig mælist minkafrum
varpið fyrir meðal bænda í
Mýrasýslu?
— Ég hef ekki kynnt mér mál
ið sérstaklega, en eftir því sem
mér hefur virzt hafa þeir ekk-
ert á móti því, nema það ,að
ekki skuli vera skýrari ákvæði
um frágang þúanna og eiimig
það, að fmmvarpið skuli ekki
vera einskorðað við minka,
heldur loðdýr almennt.
— Telur þú að stækka ætti
búin með því að fækka þeim
og láta þau renna saman?
— Nei, við stækkum okkar bú
innan frá hér á íslandi með t.
d. aukinni rækt. Það em 5000
bú á landinu eins og stendur og
það tekur varla að fækka þéim.
Það er að vfsu einhver umfram-
framleiðsla eins og stendur, en
jafnvel þótt framl.geta hvers
einstaklings aukist með aukinni
tækni, þá hef ég ekki trú á að
hún tvöfaldist fyrir næstu alda-
mót, en þá er talið að lands
fólki hafi fjölgað um helming.
Einnig verður að tftka tillit til
þess að bændur ekki síður en
aðrir gera kröfur tiLbættra lífs-
kjara og styttri vinnutíma,
þannig að þróunin verður frek-
ar í þá átt að fjölga búum.
Framh. á bls. 21.