Vísir - 26.04.1965, Qupperneq 5

Vísir - 26.04.1965, Qupperneq 5
VlSIR . Mánudagur 26. apríl 1965. eftirtalda vöruflokka KORNVÖRUR BÖKUNARVÖRUR HREINLÆTISVÖRUR AVEXTI NIÐUSUÐUVÖRUR DRYKKJARVÖRUR SÆLGÆTI Birgðastöð SlS er nýjung hérlendis á svið'i vörudreif jngar. Tilgangur- inn með rekstri hennar er að tryggja valdar vörur fyrir hagstæ^t verö með stórum innkaupum. Því skal samvinnufólki bent á vörur frá Birgða- stöðinni í verzlunum kaupfélaganna um land allt. Framvegis verður vakin athygli á hagstæðum vörukaupum og góðum vörutegundum t blöðum og útvarpi. I ODYRT Herranærföt frá kr. 88.00 settið Nærbólir m. ermum kr. 38.00 Drengjanærföt frá kr. 66.00 settið Flónelsskyrtur drengja frá kr. 85.00 með fafriadinn á fjölskylduna iaugaveg 99, Snorrahrautar megin - Sími 24975 Stóresastrekking Strekki stóresa og dúka, fyrir viðskiptavini. Talið við mig sem fyrst. Sími 12333. Sjónvarpstækin norsku hafa skýra og góða mynd með 23” skermi og með báðum kerfun- um. áanleg á fótum eða fyrir hillur. viögeröaþjónusta. Árs ábyrgð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. RflDI U M B O Ð I N EINAR FARESTVEIT & CO H.F. Aðalstræti 18. Sími 16995 STAPAFELL H.F. Keflavík. REYNIÐ Vanillokex Fosteignir TIL SÖLU AÐALVINNINGUR ÁRSINS y2 húseign við Kirkjuteig. Stór 4 herb. íbúð á 2. hæð, 2 svalir, teppi á öllum gólfum, uppþvotta- vél í eldhúsi. Bílskúrsréttur. 3 herb. íbúð í rishæð, teppi á stig- um. 4 herb fbúð við Ljósheima. 1 stofa, 3 svefnherb. á sér gangi, eldhús bað og svalir. 4-5 herb. fbúð við Safamýri. Ný i- búð með teppum, 2 svalir, sér geymsla, sameign f þvottahúsi. Bílskúrsréttur. Timburhús á eignarlóð i miðbænum Kjallari, hæð og rishæð. Á hæð- inni er 4 herb. íbúð, í rishæð 3 herb. íbúð með kvistum. 1 kjall ara þvottahús og 'geymslur. 2 bíl- skúrar. 1 smiðum: 4 herb. fbúð fokhéld 1 Kópavogi. Sér inngangur og sér hiti. Stærð um 110 férm. Geymsla og þvotta hús í kjallara. Húsið er á góðum stað á nésinu. 4 herb. íbúð um 123 ferm. við Holta gerði i Kópavógi, Tilbúin undir tréverk. 1 stofa, 3'svefnherb. á sér gangi' .eldhús, bað.1 Þvotta- hús á hæðinni. Geymsla f kjall- ara. 3 herb. fbúðir fokheldar við Kárs- nesbraut. Sér þvó.ttahús á hæð- inni gert ráð fyrir sér hita. Hús inu skilað múruðu og máluðu að utan. JÓN INGIMARSSON lögm. EINBÝLISHÚS AÐ LINDARFLÖT 32, GARÐAHBEPPI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.