Vísir - 26.04.1965, Blaðsíða 6
8
V í SIR . Mánudagur 26. apríl 1965.
Stefna Sjálfstæðisflokksins er rétt-
læti, framfarir og bætt lífskjör
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
yrjaði vel í gærkvöldi, þar
em mikill mannfjöldi var saman
ominn í Háskólabíói. Margt
endir til að fundurinn verði til
oka í samræmi við byrjunina.
•.uðfundið er að fundarmenn eru
•unstilltir og ákveðnir að vinns í
iningu undir merki Sjálfstæðis-
okksins og gera flokkinn enn öfl-
gri en hann hefur nokkru sinni j
erið. Það hefur löngum verið
cyrkur flokksins að innan hans
efur verið eining og kraftamir
Hnstilltir til átaka við úrlausnir
óðra mála. Sextándi landsfundur
Jjálfstæðisflokksins, sem nú er
aidinn, mun vera einn hinn fjöl-
iiennasti landsfundur, sem haldinn
tefur verið. Á landsfundum eru
jjóðmálin rædd og ráðherrar
lokksins gera nokkra grein fyrir
ejm málaflokkum, sem þeir hafa
írstaklega með að gera, auk ann-
rra þjóðmála, sem eðlilegt er að
æða á landsfundi.
Um leið og ástæða er til að fagna
nðrgu, sem áunnizt hefur í fram-
araátt, en það er vissulega margt,
/erður huganum ósjálfrátt leitað
.il fyrri tfma, þegar þjóðin var
imkomulaus og lítilsmetin. At-
/innuvegimir, landbúnaður og
:jávarútvegur, sem þjóðin hefur
engst lifað af, voru fábreyttir og
eknir með frumstæðum hætti.
r jármagn var ekki fyrir hendi, iðn-
iður var enginn utan lftill heimilis-
iðnaður, vegir vom engir eða hafn-
ir, skip til siglinga voru engin í
eigu landsmanna, fiskiskipin að-
ains litlir árabátar, verzlunin var
; höndum erlendra manna og arð-
rrinn af henni fluttist úr landi. Um
iíðustu aldamót kom vakning í
■jjóðlffið. Ýmsir hugsjóna- og á-
íugamenn bentu á leiðir til upp-
/yggingar, framfara og sjálfstæðis.
Einar Benediktsson og fleiri
góðskáld brýndu menn til dáða í
jóðum sínum. „Fleytan er of smá,
iá guli er utar, hve skal lengi
■iorga drengir, dáðlaus upp við
;and?M Vissulega hættu íslending-
ar að dorga upp við sand. Þeir
íeituðu að fiskinum þar sem hann
var, togaraöldin var gengin í garð
og ýmsar mikilsverðar framkvæmd
ir komu í kjölfarið. Með togara-
útgerðinni kom fjármagn inn í
iandið, framleiðslan margfaldaðist,
atvinnan varð meiri, tekjur ein-
staklinga og þjóðarbúsins í heild
uxu með hverju ári. Með nýju fjár-
magni fór þjóðin að gera kröfur
til margs konar framkvæmda, svo
sem vegagerðar, bygginga, hafnar-
gerða og ræktunar. Verzlunin varð
að öllu lejrti innlend, íslendingar
önnuðust sjálfir siglingar milli
landa. Framfarimar hafa verið
miklar síðustu áratugina.
Yfir 300% aukin framlög
til vegamála
Samgöngur á sjó og landi og
í lofti eru mjög góðar miðað við
llar aðstæður. Landið er stórt og
trjálbýlt., Vegamálin verða því
lltaf dýr og erflð viðfangs. Þjóð-
egir landsins em nú yfir 9000
;m, auk sýsluveganna. Til vega-
lála hefur vitanlega verið varlð
of litlu fé til þess að vegimir þoli
amanburð við það, sem bezt ger-
st hjá þéttbýlli og fjölmennari
öndum. Eigi að siður má segja, að
bílvegur sé kominn til flestra
bæja á landinu þótt misjafnir séu.
Nýlega var lokið við að afgreiða
vegaáætlun til fjögurra ára. Er
gert ráð fyrir að verja t" ga-
mála á þessu tímabili allt að 1500
milljónum króna. Á árinu 1965
gert ráð fyrir að unnið verði að
vegamálum fyrir hátt á fjórða
hundrað milljónir. Árið 1953 var
varið til vegamála 83 milljónum
króna. Vegagerðarvísitalan hefur
hækkað síðan um 76% og er þv;
sýnilegt að tiltölulega miklu meira
fjármagni er nú varið til vegamála
heldur en var á vinstristjómar-
árunum. Það er eðlilegt að gera
þennan samanburð, vegna þess að
stjómarandstæðingar telja að ekki
sé unnið vel að þessum málum
nú. Það er rétt að æskilegt væri
að hafa meira fé til vegamála. En
þeir, sem létu sér nægja 83 mill-
jónir á ári til vegagerða á meðan
þeir höfðu völd, geta tæplega með
sanngirni haft uppi gagnrýni á þá
ríkisstjóm, sem hækkar þetta
framl. um meira en 300% á fárra
ára tímabili. Það eru mörg verk-
efni framundan í vegamálum. Okk-
ur vantar góða vegi með varanlegu
slitlagi. Það er á valdi ríkisstj. og
alþingis að auka v.egaféð þegar
henta þykir. Gert er ráð fyrir að
ljúka Keflavíkurveginum í sumar,
en hann er einn af fjölförnustu
vegum landsins. Þá verður Vestur-
landsvegur upp i Kollafjörð og
Austurveg"r teknir á áætlunar-
tímabilinu og unnið að undirbygg-
ingu þessara vega fyrir varanlegt
slitlag og væntanlega malbikaðir
eftir því sem fé verður til þess
veitt. Unriið verður að jarðgangna-
gerð á Siglufiarðarvegi á þessu
sumri og væntanléga lokið við það
verk á næsta ári T.Innið verður að
samgöngumálum Vestfjörðum
samkvæmt áæthm, En með Vest-
fjarðaáætluninn: er gert sérstakt
átak í samgöngumálum, til þess að
gera þennan landshluta byggilegri
og spyrna gegn frekari fólksflutn-
ingum þaðan. Það hlýtur að vera
sameiginleg sxoðun allra Sjálf-
stæðismanna, að stuðla beri að því
að byggðin haldist þar sem skil-
yrði eru fyrir hendi. Það væri
mjög slæmt, ef fólksflutningar ut-
an af landi héldu áfram til Faxa-
flóasvæðisins, með sama hætti og
mörg undanfarin ár. Gera má ráð
ingar nota flugið meira en aðrar
þjóðir vegna fjarlægða innanlands.
Flugfélag íslands hefur nú ákveð-
ið að kaupa tvær Fokker-Friend-
! ship-vélar til innanlandsflugs, en
; vegna þess er enn meiri þörf á
hafa orðið ýmiss konar breytingar
til bóta, með því að póstur berst
nú örar út um landið heldur en
áður. Með skipulagsbreytingu, sem
gerð hefur verið í þessum málum,
hefur tekizt að bæta þjónustuna
Ingólfur .lónsson landbúnaðarráöherra í ræðustól á landsfundinum.
endurbótum á flugvöllum. Flug-
floti íslendinga er nú þegar all-
myndarlegur og flugið atvinnu-
grein, sem margir hafa góðar tekj-
ur af, auk þess sem þjóðin fær
gjaldeyristekjur af fluginu. Flug-
ið hefur kynnt þjóðina út á við
og mun vissuléga eiga stóran þátt
í því að .auka ferðamannastraum
til Jandsins. Aðrar þjóðir hafa
verulega án þess að til kostnaðar-
auka hafi komið. Samkvæmt á-
ætlun er unnið að þvf að koma
upp sjálfvirkum síma í alla kaup-
staði og kauptún út um land og
sfðar um hinar þéttbýlli sveitir.
Þetta er nokkuð kostnaðarsamt,
en kemur til með að margborga
sig vegna spamaðar í reksturs-
kostnaði. Auk þess sem þjónustan
Ræða Ingólfs Jónssonar landbúnaðarráð-
herra á landsfundi Sjálfstæðisflokksins
fyrir að efldur verði framkvæmda-
sjóður strjálbýlisins, sem hefur það
verkefni, að stuðla að þvl að skapa
því fólki, sem úti á landsbyggðinni
býr, lífvænleg kjör.
Að flugvallamálum er unnið
með svipuðum hættí og áður. Ar-
ið 1958 var veitt ta flugvalla tæp-
lega 6 maij. kr. Til þeirra
mála verður varið á þessu
ári 22,7 millj. króna. Vissulega
væri þörf fyrir meira fjármagn f
þessu skyni, þvf verkefnin kalla að.
Hina stærri flugvelli þarf að mal-
bika, flugskýli vantar einnig viða
og öryggistækin þarf alltaf að
endumýja og bæta við. Segja má,
að stefnt sé í rétta átt í þessum
málum, þótt of hægt gangi. íslend-
miklar tekjur af ferðamönnum.
Það munu íslendingar einnig hafa
Þegar tfmar líða. Lög um Ferða-
málaráð og Ferðamálasjóð eru
skref í þá átt að gera mögulegt að
taka á móti ferðamönnum, með
þvf að komið verðf upp viðunandi
aðstöðu fyrir ferðamenn víðs veg-
ar um landið. Er nú unnið að á-
ættunum um þau mál.
Áætlun um
sjálfvirkan síma
Til samgönguipála teljast eínnig
póst- og símamál. t póstmálum
verður mun betri en áður var.
Ýmsir munu minnast þess, að erf-
iðleikar voru á þvf að fá síma hér
í Reykjavík og víðar vegna þess
að símstöðin hafði ekki númer af-
lögu. Nú i seinni tíð hefur verið
ráðin bót á þessu og símanúmer
afgreidd nokkum veginn eftir þvf
sem óskir hafa borizt.
Við stjómarmyndunina 1953
varð fyrir forgöngu Sjálfstæðis-
manna gerð 10 ára rafvæðingar-
áætlun. Þessi áætlun varð ákveð-
in 1955, 11 ára framkvæmd. Þess-
um framkvæmdum er nú að ljúka.
Hafa þá þau býli, sem em með
vegalengdina upp f 1 km á milli
bæja, fengið rafmagn. í athugun er
framhaldsrafvæðing, sem miðast
við vegalengd allt að 2 km milli
bæja. Verður á þessu ári væntan-
lega unnið eftir framhaldsáæthm-
inni, sem miðast við vegalengd allt
að 1 y2 km á milli bæja. Gert hef-
ur verið ráð fyrir, að allir íslend-
ingar hafi fengið rafmagn árið
1970.
Á vegum Raforkumálaskrifstof-
unnar er unnið að jarðborunum og
jarðhitaleit. Með lögum um Jarð-
hitasjóð var þessi starfsemi auk-
in og lán veitt til þessara fram-
kvæmda. Enginn vafi er á því, að
jarðhitinn mun verða betur nýtt-
ur í framtíðinni en enn hefur tek-
izt að gera. Þar eru“verðmæti, sem
þjóðin mun hagnýta í ríkum mæli.
Græða upp landið
frá hafi til fjalls
Það hlýtur aö gefa mönnum
styrk og aukinn kjark með bjart-
sýni, þegar litið er yfir þá miklu
möguleika, sem þjóðin hefur, ef
verðmætin og aúðlindir landsins
eru hagnýtt. I aldamótaljóðum
segir: „Oss vantar hér lykil hins
gullna gjalds, að græða upp landið
frá hafi til fjalls“. Vissulega vant-
aði lykilinn um síðustu aldamót,
en andans mennirnir áttu hugsjón-
ir og bentu á leiðimar til úriausnar.
Nú hefur þjöðin eignast lykilinn
að margs konar framfömm með
auknu fjármagni, fullkomnu sjálf-
stæði og aukinni framleiðslu. Nú
er það ekki lengur draumur eða
hugsjón að græða upp landið frá
hafi til fjalls. Nú er það ákvörðun,
nú er það staðreynd, að að því
skuli unnið.
Með jarðræktarlögunum 1923
var starfið hafið. Þeir sem sömdu
jarðræktarlögin, Magnús Guð-
mundsson, Valtýr Stefánsson og
Sigurður Sigursson, skildu gildi
ræktunarinnar og Sjáifstæðismenn
hafa alla tíð átt forystumenn, sem
stutt hafa þessi mál af alhug. Okk-
ar mæti foringi, Ólafur Thors,
hafði alltaf víðsýni og skilning á
þeim málum, sem og öðmm mál-
um, sem til framfara horfðu.
Jarðræktarlögunum var fljótlega
spillt með hinni svokölluðu 17.
grein, sem Framsóknarmenn settu
inn f lögin, til þess að Thor Jen-
sen og fleiri, sem vora stórhuga,
og ræktuðu mikið, gætu ekki notið
framlags til ræktunar. Fyrir bar-
áttu Sjálfstæðismanna var þetta
fráleita ákvæði numið úr gildi.
Ræktunarmálunum miðaði hægt á-
fram, þar til lög um landnám,
byggingar og ræktun i sveitum,
vom sett fyrir atbeina Péturs
heitins Magnússonar árið 1945.
Með þeim lögum var framlag tii
ræktunarmála stóraukið. Þau iög
gerðu það mðgulegt, að fá stór-
virkar vélar til ræktunarinnar.
Þau lög hafa markað giftudrjúg
spor í nýju iandnámi íslands. Árið
1957 hækkaði vinstristjómin rækt-
unarframlag til þeirra jarða, sem
höfðu tún undir 10 ha stærð. Fyr-
irsagnir í Tfmanum vegna þessara
laga vom með stóm Ietri og yfir
alla síðuna. Þetta vom mikilsverð
lög að dómi Framsóknarmanna, að
setja sér það mark að túnstærðin
Framh. á bls, 19.