Vísir - 30.04.1965, Síða 3
V í S IR . Föstudaginn 30. apm itf65,
3
Hott, hott, fleiri en komust;
vildu vera með. Oddrún heldur
um taumana svo koma þau
Edda, Ragnhildur, Ingvi og Óli.
.. ^
MYNDSJ
hún aðalkosti leikvangsins vera
fyrir utan það hvað hann væri
fallegur og rúmgóður hvað hann
væri fjölbreytur. Mikill kostur
væri að skipta niður á leikvagn-
inn eftir aídursflokkum, gæfist
það mjog vel því að böm
skemmtu sér alltaf bezt í Ieik
við jafnaldrana.
Ýmsar nýjungar em í gerð
leiktækja, borð og bekkir mið-
uð við að bömin geti dmkkið
úti, þegar gott er veður, tré-
hestar fyrir þau, sem vilja
skreppa á bak, og ekki fannst
þeim amalegt að hafa verzlun
út af fyrir sig og þar að auki
lítið hús til þess að búa f. Um-
hverfið er lfka skapað til leiks f
einum hluta garðsins er smá-
hóll sem var óspart notaður
sem sleöabrekka f snjónum í vet
Það var skemmtileg sjón sem
blasti við blaðamönnum Vísis
þegar þeir komu inn á leik-
vang nýjasta dagheimilis borg-
arinnar Hamraborgar í fyrradag.
í glampandi sólskininu undi
fjöldi bama sér við leik, þau
yngri um tveggja ára gömul
vom í óða önn að moka í sand-
kössunum í sínum hluta en þau
sem voru orðin þriggja ára eða
eldri skemmtu sér við ýmis leik
tæki í sfnum hluta. Leikvangur-
inn, sem Reynir Vilhjálmsson
skrúðgarðaarkitekt teiknaði er
gerður eftir nýjustu hugmynd
um um gerð slíkra leikvanga og
sýnir hvernig hægt er að sam-
ræma svo að vel fari það sem
gefur uppeldisgildi og það sem
börnin una sér bezt við í leik.
Við náðum tali af Láru Gunn
arsdóttur forstöðukonu og kvað
f myndsjá í dag sjáum
bömin að leik úti og inni.
Sandkassinn hefur alltaf sama
aðdráttaraflið jafnvel þótt þau
séu pröjn^sgx^ára eip/^pg þau
Bóas og Sigríður.
, ■?,
;
' * :
■* *■
pm«m
Þetta er alvörueldhús, bæði hægt að baka og elda mat. Herrarnir Böðvar og Ingólfur bfða eftir
kaffinu hennar Hildar.
Lítill tveggja ára snáði hefur alltaf mest gaman að bilaleik.