Vísir - 30.04.1965, Page 6
6
V í SIR . Föstudaginn 30. apríl 1965.
Telpublússur, margar gerðir
Plíseruð teipupils í þrem litum
Telpuprjónajalíkar
Smábarnaföt í úrvali
Hreinsum
p samdægurs
|| Sækjum-
SÉ Sendum
j;v Efnalaugin Lindir
ÍÉt. SkUlagötu 51
g Sími 18825
igj Hafnarstræti 18,
H§ sími 18821.
Dóntur i
Fooberg-
máliiHi
í morgun var kveðinn upp dóm-
ur í Sakadómi Reykjavíkur í hinu
svokallaða Faaberg-máli. Þar var
Harald Faaberg dæmdur i 2 ára
fangelsi, Óskar Gíslason í 14 mán-
aða fangelsi og Helgi Bergsson í
7 mánaða fangelsi skilorðsbundið,
þannig að refsingin fellur niður.
— Guðrún Einarsdóttir var fund-
in sýkn saka. Mál þetta var
höfðað fyrir brot á gjaldeyrislög-
gjöfinni.
Klúhbfundur
Næsti klúbbfundur verður í Sjálf
stæðishúsinu laugardaginn 1. maí
kl. 1.00.
Á þessum fundi mun Sigurður
Líndal, hæstaréttarritari, flytja er-
indi, sem hann nefnir „Stjómmála
Etcafnricðsn —
F. imh. at bls. 1.
— Hvað með fjáröflun til
landsvirkjunar?
— Gengið er út frá því að
Alþjóðabankinn láni til fram-
kvæmdanna, þar sem staða okk-
ar út á við hefur batnað svo
mjög og lánstraust þjóðarinnar
hefur verið endurvakið erlendis
í tíð núverandi stjómar, sagði
ráðherrann.
Á það má benda, að til þess
að geta virkjað sem ódýrast,
þarf stóran nQtanda til þess
að standa undir byggingarkostn
aði og reksturskostnaði þessar-
ar stóm virkjunar. Þvl hafa ver-
ið teknar upp viðræður við
Svisslendinga um alúmín-
bræðslu, en þeir mundu nota
100 þús. kw-stundir. Þannig get
um við komizt frá smávirkjun-
um og virkjað þar sem hag-
stæðast er.
SKIPAFRÉTTIR
wi.se miisk
fer austur um land til Vopnafjarð-
ar 6. m„í. Vörumóttaka í dag og
mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyð
arfjarðar, Eskifjarðar. Norðfjarðar
Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Far
seðlar seldir á miðvikudag.
BIIÐIR
BIFREIÐIR
HIJSBIJIMAÐUR
ALLT EFTIK EIGIISI VALI VHVNENDA
AÐALVINNINGUR ÁRSINS
EIMlVIJSHCS AÐ I.INDAKFLÖT S2, GAKÐAIIREPn
Sjófivarp —
Framh. af bls. 16
ENGAR ÁUGLÝSINGAR
Mikla áherzlu lagði Eskeland
á það að tryggja yrði gæði sjón
varpsefnisins. Þannig l'itu Norð
menn á sjónvarp og útvarp
sem menningartæki. Því dytti
þeim ekki í hug að leyfa aug-
lýsingar í sjónvarpi eða útvarpi
Áð vfsu myndu auglýsingar í
sjónvarpinu auka tekjur þess
um ca. 60 millj. fsl. kr. en engu
að sfður Vildu Norðmenn ekki
sölumennsku í sínu sjónvarpi
LJTVARPIÐ
Þá gerði fyrirlesarinn nokkuð
að umtalsefni afstöðuna mill’i
sjónvarps og útvarps. Sagði
hann að það væri reynsla sjón-
varpsþjóða að sáralítið væri
hlustað á útvarp á þeim tíma
sem sjónvarpið sendi dagskrá
sfna, f Noregi frá kl. 19-22.
Hins vegar væri mikið hlustað
eftir sem áður á útvarp á öðr-
um tíma, ekki sízt eftir að
transistortækin hófu að flæða
um landið. Sjónvarpið hefði í
Noreg'i greinilega haft þau áhrif
að útvarpið hefði spjarað sig
og bætt dagskrá sína, væri því
samkeppnin m’illi þessara
tveggja fjölmiðlunartækja til
góðs. Sjónvarpið hefði ekki
valdið blaðdauða og það mundi
heldur ekki ganga af útvarp'inu
dauðu. Sjónvarpsþreyta færi
einnig að segja til sín þegar
mesta sjónvarpsvíman væri af
mönnum runnin.
AÐSTOÐ VH)
ÍSLENZKT SJÓNVARP
í lok erindis síns bar Eske-
land fram þá tillögu að Norður-
löndin ættu að hjálpa íslending
um að eignast sitt sjónvarps-
kerfi. Mikilvægt væri fyrir þær
að ísland vær'i áfram sterkur
aðili að norrænni samvinnu og
því væri samvinna á sviði sjón
varpsmála mjög mik'ilvæg. En
ef sú samvinna leiddi til sam-
hæfingar þjóðanna, þannig að
einstaklingse'inkenni þeirra
hyrfu og menningin yrði sam-
suða kvaðst hann segja sig úr
norrænni samvinnu. Til slíks
mætti aldrei koma.
75 óra
Fromh. af bls. 16
prentun, auk annarra verkefna,
dagatöl o. fl. Mörg þjóðkunn félög
hafa alltaf verið meðal helztu við-
skiptavina prentsmiðjunnar. Þjóð-
kunn blöð hafa verið prentuð það,
Þjóðólfur, Fjallkonan og Vísir var
prentaður þar í 16 ár.
Prentsmiðjan keypti húseignina
Spitalastíg 10 við Óðinstorg 1961
og eru þar skilyrði til stækkunar
sem ráðgerð er í framtíðinni.
Núverandi stjórn félagsins skipa:
Kristján Guðlaugsson form., Bjarni
Herbergi óskast
Herbergi óskast strax fyrir starfsmann hjá
okkur. Uppl. í síma 38383.
KASSAGERÐIN
Hlífið sætunum
í nýja bílnum,
endumýið
áklæðið í gamia
bílnum.
Framleiðum áklæði í allar tegundir bíla.
OTUR . Hringbraut 121 . Sími 10659
PRENTNEMI
17 ára reglusamur piltur óskar að komast að
sem prentnemi. Tilboð leggist inn hjá Vísi
merkt „Reglusamur — 482“.
Konráðsson ritari og Erlingur Bryn
jólfsson meðstjómandi.
Vísir óskar Félagsprentsmiðjunni
til hamingju með afmælið.
Löggjöf —
Framh. af bls. 16
kvörðun Seðlabankans, svo og
verðtrygging I samningum milli
annarra aðila.
Hér er í raun og veru mörkuð
leið til þess að eyða einni teg-
und áhættu, þ. e. a. s. óvissu um
framtíðarverðgildi peninga, úr
viðskiptum sparifjáreigenda og
annarra eigenda fjármagns ann-
ars vegar og lántakenda hins
vegar. Stefnt er að þvl að skapa
svipaðar aðstæður að þessu leyti
og við stöðugt verðlag. 1 reynd
hefur óvissunni um framtíðina
verið mætt með hærri vöxtum.
Að öðru jöfnu er því erfiðara
að meta hana því Iengra, sem
horft er, og er ávinningur að
verðtryggingu samanborið við
hærri vexti því meiri því lengri
sem fjárskuldbinding er. Er því
lagt til að heimila verðtrygg-
ingu í fjárskuldbindingum til
langs tíma. Líklegt er að við
það örvist sparnaður og fram-
boð lánsfjár aukist, en jafn-
framt dragi úr verðbólgufjár-
festingu.
Frumvarpið gerir ráð fyrir, að
verðtrygging sé því aðeins leyfð
að fjárskuldbinding standi í a.
m. k. þrjú ár, en með því mundi
komið I veg fyrir, að „vísitölu-
krónan“ ryðji sér til rúms í al-
mennum peningav'iðskiptum. Til
greina kemur að heimila styttri
tíma í verðtryggðum innlánum
við innlánsstofnanir. Einnig hef-
ur frumvarpið að geyma marg-
vísleg ákvæði, er koma eiga I
veg fyrir misnotkun verðtrygg-
ingar og tryggja nauðsynlegt
eftirlit með henni. Þar sem hér
er farið inn á nýtt svið, éítki
aðeins í löggjöf, heldur i öllu
skipulagi peningamála, er vafa-
samt að binda öll atriði fast í
löggjöf. Það er því gert ráð fyr-
ir því, að Seðlabankinn geti haft
veruleg áhrif á það, hve ört
verðtryggingarákvæði I samn-
ingum verði tekin upp og I
hvaða formi. Mundi þá verða
hægt að láta reynsluna skera
úr því, hve hratt skuli farið og
hvaða fyrirkomulag endanlega
valið.
Stúko —
‘Tamh ai 16. síðu
I sumar. Fyrirspurnum um þau
verður svarað í slma 15732 kl. 9-
10 á morgnana.
Það eru einlæg tilmæli forvígis-
manna þessa félagsskapar, að sem
allra flest'ir taki vel á móti sölu-
börnum þeirra.
Fasteignir til sœlu
Á Hagamel, þriggja herbergja vönduð íbúð.
Veðréttir lausir.
Við Stóragerði, þriggja herbergja nýtízku
íbúð.
Á Seltjamarnesi, 8 herbergi, bílskúr, 750
fermetra eignarlóð, fullræktuð. Mjög fag-
ur staður.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ
170—180 ferm. hæð. Útborgun ein millj. kr.
3—4 herb. íbúð á Melunum, með sérinn-
gangi, sérhita og bílskúr. Mikil útborgun.
2—3 herb. íbúð. Útborgun 350—400 þús. kr.
Lögmanna- og fasteignaskrifstofan
Austurstræti 17, 4. hæð. (Hús Silla & Valda).
Sími 17466.
Sölumaðun Guðmundur Ólafsson, heimas. 17733.
cdtia
með fafriaðinn á fjölskylduna
LeugavDg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975