Vísir - 30.04.1965, Qupperneq 10
1G
VI S IR . Föstudaginn 30. apríl 1865.
horgin
dag
horgin i dag
borgin í dag
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhnnginn. -Stnn
21230. Naetur- og helgidagsiæknir
l sama sima
NætiirvarzL. vikuna 24. apríl—
1. maí: Reykjavíkur Apótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 1. maí: Jósef Ólafsson,
Ölduslóð 27. Sími 57820.
Útvarpið
Föstudagur 30. apríl
Fastir l'iðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Siðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni
20.00 Efst á baugi.
20.30 Lög og réttur
20.55 Einsöngur í útvarpssal:
Gríska söngkonan Yannula
Pappas syngur fjögur lög
eftir Ross'ini.
21.15 Valborgarmessa: Svipmynd
ir frá galdraöld á íslandi,
dagskrá á vegum Mímis, fé
lags stúdenta í íslenzkum
fræðum,
22.10 Tízka og list: Séra Pétur
Magnússon flytur erindi.
22.40 Næturhljómleikar: Búlg-
örsk tónlist.
23.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 1. maí
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin
16.05 Með hækkandi sól: Andrés
Indriðason kynnir fjörug
lög
16.30 Söngvar í léttum tón.
17.05 Þetta vil ég heyra: Sigur-
jón Sæmundsson bæjar-
stjóri á Siglufirði velur sér
hljómplötur.
18.00 Tvítekin lög
18.30 Hvað getum við gert?
20.00 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) íslenzka verkakonan,
samfelld dagskrá i umsjá
Björgvins Guðmundssonar.
b) 20.45 „Brimar við Böl-
klett,“ eftir Vilhjálm S. Vil
hjálmsson. Lestur og Ieik-
þættir.
22.10 Kórsöngur: Alþýðukórinn
syngur undir stjóm* dr.
Haligríms Hallgrímssonar.
22.30 Danslög, þ.á.m. leikur Ás-
geir Sverrisson og hljóm-
sveit hans gömlu dansana.
01.00 Dagskrárlok.
hjonvarpio
Föstudagur 30. maí
17.00 Efst á baugi: Viðtal.
17.30 Men cf Annapolis
# # % sTiöRNUst^á ^:
Spáin gildir fyrir laugardaginn
1. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20
apríl: Þú skalt taka lífinu með
ró fyrri hluta dagsins, en herða
því betur átökin þegar á daginn
lfður. Með því móti kemurðu
me'ira í verk.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Það verður sennilega leitað til
þín um undirbúning eða úrlausn
viðfangsefnis, sem þú ættir að
hafa öll tök á að vinna svo að
vel far'i.
Tvíburarnir, 22. maí til 21
júní: Þú mátt eiga von á sam-
tali sem varðar þig miklu, ekki
strax í stað ,en þegar frá líðuv.
Taktu ekki þátt í neinum vafa-
sömum ævintýrum í kvöld.
Krabbinn, 22. júnl tii 23. júlí:
Erfið'i og amstur einkennir
þennan dag strax frá morgni
án þess þó að um alvarleg
vandamál sé að ræða. Kvöldið
verður mun betra heima.
Ljónið, 24. júlf til 23 ágúst:
Forystuhæfileikar þfriir og
skipulagsgáfa koma f góðar
þarfir í dag, enda verður til
þín leitað. Beittu fremur lagni
en hörku í lengstu lög.
Meyjan. 24. ágúst tií 22, sept.:
Ánægjulegur dagur og að veru-
legu leyti í framhaldi af deg-
inum i gær. Yfirleitt verður
bjartara yfir nú hjá þér en
lengi að undanförnu.
Vogir, 24. sept. til 23. okt.
Þessi dagur veröur ólíkt rólegri
og jafnari gangur á öllu en var
í gær, bó að enn gæti þéirra á-
hrifa no'tkuð. Hvödu þig ef tök
eru á. ■
Drekinn 24 ok». til 22. nóv.:
Það er eítthvað, sém þér gengur
illa að átta þig á, og ættirðu
ekki að vera að brjóta heilann
mikið um það, því að þú færð
skýringu bráðlega.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að gæta heilsu
þinnar, einkum hvað taugarnar
snertir. Einhverjar áhyggjur
leggjast þyngra á þig en þú vilt
sjálfur viðurkenna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Erilsamur dagur, frátafir,
margt sem kallar að, færra sem
kemst í verk. Hollast að doka
við þangað til allt verður ró-
legra við að fást.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Hætt er við að þú verðir
að taka á þolinmæðinni í dag
vegna e'inhvers úr fjölskyldunni,
sem ekki verður sem þægileg-
astur við að fást.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þetta verður góður dag-
ur til þess að ákveða ýmislegt
varðandi næstu vikurnar, og
þó einkum í samráði við kunn-
ingja eða fjölskyldu þína.
18.00 I’ve got a secret
18.30 Sea Hunt
19.00 Fréttir,.
19.30 Grindl
20.00 Þáttur Edie Adams
■ 20.30 Hollywood Palace
21.30 Rawhide
22.30 Hjarta borgarinnar
23.00 Kvöldfréttir.
23.30 Leikhús norðurljósanna:
.Nóttin hefur þúsund augu‘
Laugardagur 1. maí
10.00 Þáttur fyrir þörn
12.00 Spike Jones
12.30 Files of Jeffrey Jones
13.00 Country America
14.00 Colonel Flack
14.30 íþróttaþáttur
16.30 Coi. March of Scotland
Yard
17.00 The American Sportsman.
18.00 Shindig
18.55 Chaplain’s Comer
19.00 Frétt'ir.
19.15 Fréttakvikmynd
19.30 Perry Mason
20.30 Leikhús Desilu
21.30 Gunsmoke
22.30 M-Squad
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Miðnætti.“
Tilkynning
Húsmæðrafélag Reykjavikur.
Aðalfundurinn verður haldinn
mánudaginn 3. maí kl. 8 -stundvís
lega í Oddfellowhús'inu uppi.
Auk aðalfundarstarfa verður
sumri fagnað með söng upplestri
og kaffidrykkju. Félagskonur fjöl
mennið og takið með ykkur gesti.
s3aoaDC3naa!3nt3t!nt3E3t3E3t3i3ac3C3E3t3i3C3nnnnf3anE3nE3i3annaiaE3E3
a u
□ □
Árnað heilla
VIÐTAL
DAGSINS
☆
Eínar Thorodd
sen, yfirhafn-
sögumaður.
— Hvernig hagið þ'iQ hafn-
sögumannsstarfinu?
— Það er unnið á vöktum.
Tveir menn eru hér á daginn
og einn á næturna að jafnaði,
ásamt 1-2 vélstjórum, sem
skipta sér á bátana.
— Og þegar skip kemur?
— Þá förum við á móti því,
stundum að Gróttu eða út fyrir
Gróttu, en vanalega förum við
og tökum á móti því á ytri
höfninni eða við Engey. Við leið
um þau að því leguplássi, sem
þe'im er ætlað. Það sama gildir
þegar skip biður um hafnsögu-
menn út úr höfninni. Það er
algengt með erlend skip að far
ið sé með þau út að ljósdufli
nr. 7 norður af Engey en með
ísienzk skip rétt út á ytri höfn-
ina.
— Hver teljið þér að dagleg-
ur fjöldi skipanna sé, sem
þarf að leiða til hafnar?
— Það er ákaflega misjafnt.
Það má segja að þau komi í
bylgjum. Það er mjög algengt
að 10-15 skip kom'i yfir daginn
en stundum fer það mikið
hærra.
— Hvað hafa þetta verið stór
skip?
— Stærsta skipið, sem við
höfum t.ek'ið inn hér hefur ver-
ið um 12000 tonn og er það ein
mitt væntanlegt einhverja
næstu dagana. En meiru varð-
ar hvað þau rista djúpt. Það
sem hefur rist dýpst af þeim,
sem ég hef verið með að taka,
r'isti 27 fet. Við þurfum að
sæta fióði með þessi djúpristu.
Með stærri skipunum notum
við dráttarbátinn Magna til
þess að hjálpa þeim út og inn
svo höfum við tvo litla báta
og næstu dagana erum við að
fá nýjan bát, sem er 266 tonn
með 300 hestafla vél. Það verð-
ur mikil hjálp að honum, okkur
hefur vantað annan dráttarbát
með Magna.
— Nú hefur fjöldinn allur af
smærri bátum aðsetur í höfn-
inni, hver sér um þá?
— Að vissu ]eyti er þessu
skipt. Við höfum afgreitt báta-
flotann að meginmáli í vestur-
höfninni Fyrirgreiðslu fyrir
þeim hafa bryggjuverðirriir,
sem eru fimm. Þeirra starf ligg
ur í því m. a. að raða bátunum
upp í bryggjuplássin og iáta pá
hafa vatn að löncftrn íokinni, og
hér við höfnina eru fastir vatns
afgreiðslumenn, sem afgreiða
vatn til stærri skipa. Það er ým
iskonar fyrirgreiðsla fyr'ir utan
þetta, sem við hafnsögumenn-
irnir þurfum að leysa úr, en
starf mitt felur í sér yfirum-
sjón allra skipa.
— Það rík'ir því líf og fjör
f höfninni að jafnaði?
— Það má nú segja að höfn-
in hérna sé mesta athafnasvæði
landsins. Héðan er mikill út-
flutningur og stór hluti af inn-
flutningi til landsins. Þess má
einnig geta að í vetur hafa ver
ið viðloðandi um 80 bátar. Mest
hefur verið f höfninni 115 bát-
ar að ótöldum trillum og
smæstu bátum. í vetur um jól
og páska vorum við með í höfn
inni samtals um 20 farm- og far
þegaskip og um jólin voru hér
um 17 togarar samtfmis og auk
þess dýpkunarskipið Grettir og
þrir hvalbátar. Þetta er það
mesta sem ég man eftir hér
og þá er allt yfirfullt. Það sem
háir miklu hér er vinnuafls-
skorturinn. Það vantar menn til
þess að losa og ferma skipin
og það að skipin verða að bíða
eftir afgreiðslu veldur því að
það vantar bryggjupláss fyrir
skipin sem ,koma næst á eft'ir.
Sérstaklega hefur borið á þessu
vegna samgönguerfiðieikanna
fyTÍr norðan nú upp á síðkastið
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
»3
□
□
□
B
□
□
□
□
□
C
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
a
a
□
(3
□
□
r
t
fc*
a
a
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
2
5
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Þann 22. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Bryndís Helga
Sigurðardótt’ir og Jónas Jónasson
Efstasundi 94. (Ljósm. Studio
Guðmundar).
Bazar
Kvennadeild Skagfirðingafélags
ins vill minna konur á bazarínn
og kaffisöluna n.k. iaugardag 1.
maf í Breiðfirðíngabúð.
KAFFISALA
Kaffisala Kristniboðsfélags
kvenna í Reykjavík verður eins
og undanfarin ár 1. maí í kristni
boðshúsinu Bentaníu Laufásvegi
13 og hefst kl. 3. Góðir Reykvík-
ingar: drekkið siðdegis- og kvöld
kaffi hjá okkur. — Allur ágóði
rennur til kristniboðsins i
Konsó. — Stjómin.
LITLA KRÖSSGÁTAN
FORSIVE ME, A4ARVA. ^
5UPPENLY I CAN HARPLY
KHEPMYEYES
OPEN...
X'LL PRIVE YOU AROUNP
IN THE OPEN_AIR FOR
A WHILE..
FPS ^
WOPKING/
THIS /S
IT...
F>... tveimur árum stjórnaði
mamma Fagin stærsta gimsteina-
þjófnaði i Las Vegas. Já, haltu á-
fram. Ég býst við að ég ætti að
fara að verða syfjaður núna. Fyr-
irgefðu mér Marva, allt í einu
get ég varla haldið augunum opn-
um. Ég skal keyra með þig úti
í fersku lofti ofurlitla stund.
Þetta gengur hugsar Rip með
þetta er ráðagerðin.
sér
Skýringar: Lárétt: 1. traust, 3.
nagdýr, 5. ógn, 6. öðlast, 7. þræll,
8. rómv. tala, 10. talað, 12. dá,
14. allslaus, 15. auð, 17. biskup,
18. villt.
Lóðrétt: 1. töluorð, 2. slá, 3.
hnettir, 4. minnka, 6. framkoma,
9. deigt, 11. vænn, 13. dýr, 16.
fleira.
TILKYNNINGAR
Ráðleggingarstöðin um fjöl-
skylduáætlanir og hjúskapar-
vandamál Lindargötu 9 2. hæð.
Viðtalstimi prests þriðjudaga og
föstudaga kl. 4-5. Viðtalstími
læknis mánudaga kl. 4-5.