Vísir - 30.04.1965, Síða 11

Vísir - 30.04.1965, Síða 11
VÍSIR . Föstudaginn 30. apríl 1965. Verða KR-ingar íslandsmeistarar? í kvöld kl. 20.15 fer úrslitaleik- ur íslandsmótsins f körfuknattleik fram á Hálogalandi. Það eru ÍR og KR ,sem eru jöfn að stigum og þarf nú aukaleik til að fá úrslit. Á sunnudagskvöldið vann KR ÍR i að sigra, í fyrsta skipti og nú er bara spurn ingin hvort þeir vinni ekki öðru sinni, en það er ekki ósennilegt, því KR sýndi mun betri leik en ÍR síðast og verðskuldaði fyllilega mdmótinu í gœrkvöldi Það var spenningur og barátta á sundmóti Ægis og UMFK í Sundhöllinni í gærkvöldi og áhorfendum ir fengu nú fleiri tækifæri til að hvetja landa sína en á þriðjudagskvöldið, þeg- ar Danimir unnu allar sín- ar greinar. í gær gekk bet- ur fyrir fslendingunum og í þrem sundum tókst þeim að sigra. 1 kvennagreinunum var úthald og góð þjálfun dönsku sundkon- unnar Kirsten Strange þyngst á metunum. Hún vann 200 metra f jór sund á 2.38.7 en Hrafnhildur Guð- mundsdóttir og Matthildur voru langt á eftir með 2.55.0 og 2.58.2. f 50 metra flugsundi var Strange líka öruggur sigurvegari á 33 sek sléttum, en Hrafnhildur synti á 34.2 og Matthildur á 35.5. Loks vann Strange 100 metra baksund á 1.19.0 en Hrafnhildur fékk 1.22.6 Hörður Finnsson og Ámi Þ. Kristjánsson unnu Danann Heit- mann í 100 metra bringusundi. Hörður synti á 1.14.4 og Ámi á 1.16.0, en René Heitmann fékk tím ann 1.16.4. Hápunktur kvöldsins var 400 m. fjórsund karlanna. Frá upphafi var keppnin hnífjöfn og spennandi. I flugsundinu og baksundinu vom þeir Guðmundur, Lars Kraus og Davíð í einni beinni línu, en á bringusundinu tókst Guðmundi að komast 1—2 metra fram úr hinum tveim. Á skriðsundinu tókst honum fyrst að ná nokkru forskoti til við bótar en undir lokin sótti Lars Kraus nokkuð á, en tókst ekki að sigra. Guðmundiir fékk tímann 5.14.6, Lars Kraus kom sjónarmun , , , , „„ „ i á undan Davíð í mark á 5.15.5 og og Hrafnhildur Kristjánsd. 1.23.9. | j5avi-g ^ 5 15 6 f 50 metra skriðsundi stúlkna Verðlaun fyrir skriðsund: Hrafnhildur, Guðmundur, Strange, Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Eina íslandsmet sundmótsins var met a-sveitar Ármanns í 3x50 m. brísundi á 1.51.2 en sama sveit setti fyrra metið í fyrra og var það 1.51.4. b-sveitin synti á 1.57.6 og sveit Ægis á 1.58.6 Skemmtilegri voru karlagreinarn ar og harka mikil í mörgum grein- um. Lars Kraus Jensen varð að lúta í lægra haldi gegn Guðmundi Gíslasyni í 100 metra skriðsundinu en þar fékk Guðmundur 57.8 sek en Kraus Jensen 59.7 í harðri kepnni við Davíð Valgarðsson úr Y''"' “n hann fékk tímann 59.9 '• Júlíusson 1.01.2. vann Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Ármanni, á 31.7, 50 metra skrið- sund sveina vann Finnur Garðars- son, Akranesi á 30.8 og 100 metra bringusund sveina vann Ólafur Ein arsson, Ægi á 1.26.8, en þar fékk Gunnar Guðlaugson sama tíma. f 100 metra bringusundi stúlkna vann Matthildur Guðmundsdóttir á 1.27.7, en Eygló Hauksdóttir varð önnur á 1.29.1 Um helgina keppir danska sund i fólkið á móti í Keflavík. Er það mót á sunnudag og hefst kl. 14. | Útihond- | j knattleikur j Meistaramót ísiands í útihand l knattleik fyrir árið 1965 verðuri i j haldið á tímabilinu júnf—ágúst) j i n.k. Keppt verður í M.fl. karla, \ <' M.fl. kvenna og 2. fl. kvenna. 5 '! Þeir sambandasaðilar, sem á-j ]» huga hafa á að sjá um fram-l (j kvæmd mótanna, skulu senda? ji skriflega beiðni til stjómar H.S. \ ij I. fyrir 10. maí n.k. > *WWVWWW\AAAAA/W menn eru kosnir síðar af full- trúaráði bandalagsins. Innan Í.B.R. em nú 20 iþrótta félög með 9350 félagsmenn. IÞRÓTTAHÖLUH tilbúin Ldntaka í undirbdningi til að svo megi verða — Góður hagur ÍBR gjaldkeri bandalagsins, Sæmund ur Gíslason, gerði grein fyrir reikningum. Hagur þess hefur batnað vemlega á árinu og jókst hrein eign um kr. 431.952.19 Á siðari degi þingsins var samþykkt fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár, áveðin árstillög bandalagsaðilanna, og gerðar nokkrar samþykktir. Samþykkt var að vinna að því að fá innflutningstolla lækk aða af íþróttatækjum, samþykkt að öll sölulaun af Landshapp- drætti Í.S.Í. renni framvegis til viðkomandi iþróttafélaga, sam- þykkt að lækka kennslustyrki þeirra félaga, sem ekki skila skýrslu um starfsemi sína á rétt um tíma ,og samþykkt var að strika 2 íþróttafélög, Skylminga félagið Gunnloga og Ungmenna fél. Reykjavikur sem hætt hafa allri starfsemi, út af félagsskrá bandalagsins. Formaður bandalagsins var endurkosinn Baldur Möller, ráðu neytisstjóri, en aðrir stjómar- i I f I Ársþing Iþróttabandalags i Reykjavíkur var haldið í húsi j Slysavamafélags Islands dag- j ana 31. marz og 7. apríl. Þingið j sátu 65 fulltrúar frá 22 félögum og 6 sérráðum. Fundur h|ó Armenningum Frjálsiþróttadeild Ármanns held ur fund í kvöld í félagsheimilinu við Sigtún og hefst hann kl. 7. Eng- in æfing verður því í kvöld hjá deildinni. Verður m.a. sýnd kvik- mynd á fundinum af frjálsíþróttum og eru félagar hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Þingforseti var kjörínn Ólafur Jónsson og varaforseti Jón Ingi marsson, þingritari Sveinn Bjömsson og varaþingritari Har aldur Steinþórsson. 1 upphafi þingsins minntist formaður forsetafrúar frú Dóm Þórhallsdóttur og forsætisráð- herra Ólafs Thors. I setningarræðu drap formað ur bandalagsins, Baldur Möller, á helztu mál ,sem em á döfinni á íþróttasviðinu í höfuðborginni. Hann gerði grein fyrir gangi hýSSjn/iarframkvæmtla íþróttahölljna í Laugardál, í undirbúningi væri lántaka til þess að tryggja, að hún yrði not hæf I haust. Formaður lagði fram sér- prentaða ársskýrslu með yfir- liti yfir störf framkvæmdastjórn ar og sérráðanna á liðu ári og vioDragoio í nmu spennanai Spenningur og burúttu ú ■■^^m>m

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.