Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Föstudaginn 30. aprfl 1965. 13 , HAFNARFJÖRÐUR Hafnfirðingar. Bónum og þrífum Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — bfla. Sækjum, sendum, ef óskað er Ný kennslubifreið. Sími 32865. Pantið tínta 1 síma 50127 --- Hafnarfjörður, nágrenni. >væ og bóna bfla fljótt og vel. Pantið f sfma 51444 eða 50396. Opið alla daga. — Bönstöðin, Melabráut 7, Hafnarfirði. RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og góð vinna. — Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 sfmi 14960. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið — Lægsta verðið. Hef allt til fiska og fuglaræktar. Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum. Opið 5—10. Sími 34358 Hraunteigji 5. Póstsendum. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sfmi 16884 Mjóuhlíð 12. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. ATVINNA I BOÐI Vantar stúlku í sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 51016. Unglingspiltur, duglegur knapi óskast f sveit um sauðburðinn. Sfmi 16585. ATVINNA ÓSKAST Kennslukona óskar eftir vinnu í sumar. Sími 23645. Ungur vélvirki óskar eftir vel- launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 51893. 14 ára t"lpa óskar eftir vinnu. — Til greina kæmi sendiferðir eða afgreiðsla. Sfmi 37463 eftir kl. 6 e. h. --- ■" > Húsmæður. Eg óska eftir að taka að mér í heimavinnu alls konar fsaum, s.s. púða, löbera, vegg-. myndir, dúka o.s.frv. Tilboð er greini teg. ísaumsstykkja sendist Vísi, merkt: „Handavinna“. Ung stúlka vön afgreiðslu óskar eftir afgreiðslustörfum, helzt snyrti vörubúð eða bókabúð. — Tilboð merkt: „Vön 6941“ sendist Vfsi fyrir 5. maf. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppl og húsgögn ’ heimahúsum. önnumst einnig vélhrein- gemfngar. Slmi 37434. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin sími 38072. HLEÐSLUSTÖÐ — VIÐGERÐIR rafgeymar, Þverholti 15. Sfmi 18401 ÝMIS VINNA Tek að mér að sníða og máta kvenkjóla, móttaka þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1—6 eftir hádegi. Guðrún Ingimundardóttir, Njáls- götu 71, efstu hæð. Viðgerðir á gömlum húsgögn- um, bæsuð og póleruð. Uppl. Guð- rúnargötu 4, Si'mi 23912. Tek bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sfmi 13242, VANIR MENN — VINNA Tökum að okkur alls konar vinnu og viðgerðir utan húss og innan. Uppl. 1 sfma 17116. ÖKUKENN SL A — HÆFNIS V OTTORÐ Nú getið þér valið yður ökukennara: Ásgeir Ásgeirsson (V.wagen) Sfmi 37030 — Baldur Gíslason (Zephyr 4) S. 21139 — Finnbogi Sig- urðsson (Moskv.) S. 36365 — Geir P. Þormar (V.wagen) S. 19896 Guðm. G. Pétursson (V.wagen) S. 34590 — Guðgeir Ágústsson Málningarvinna, utanhúss og inn an. Ingþór Sigurbjörnsson, Kambs vegi 3. Sfmi 34240. Reykvíkingar. Bónum og þrffum bfla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma 1 sfma 50127. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur húsaviðgerðir úti sem ihni. Einnig mosaik- og flísalagnir. Jóhannes Schewing, sfmi 21604. (Vauxhal) S. 32617 — Hilmar Þorbjörnsson (V.wagen) S. 18512 — Hrólfur Halldórsson (Opel) S. 12762 — Kristján Guðmundsson (V.- wagen) S. 35966. Saumavélaviðgerðir. Saumavéla- viðgerðir. Ijósmyndavélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufás- vegi 19. Simi 12656. TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur, gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur. Setjuxn trefjaplast á þök. gólf, veggi o. fl. Plast- val Nesvegi 57, síxni 21376. HÚSEIGENDUR Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, járnklæðum þök, þéttum rennur og sprungur með víðurkenndum nýjum efnum. Setjum 1 gler o. fl. Sfmi 30614. BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verkfærf tefja alla vixuiu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáum og stórum. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21500. Fótsnyrting: Gjörið svo vel að panta í sfma 16010. Ásta Halldórs- dóttir. Fótsnyrtlng. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, sfmi 19695. Húsgögn — viðgerðir. Tökum að okkur klæðningu, gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 13655. HREINGERNINGAR Stúlka óskast til afgreiðslustarfa — annað hvert kvöld. Sími 24856. Unglingspilt 14 — 16 ára vantar á sveitaheimili nú þegar eða sem fyrst til starfa framyfir sauðburð. Uppl. í síma 21362 Ég leysi vandann. Gluggahreins- un og vélhreingerningar í Reykja- vík og nágrenni. Símar 15787 og 20421. Hreingerningar Vanix menn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sfmi 12158. Bjami. Vélahreingerningar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. — Þrif h.f. Sfmi 21857. Hreingerningar. Vélahreingern- ing og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Simi 36281 Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Hreingerninga- félagið. Sími 35605. FRÍ 1. Að gefnu tilefni vill Verzlunarmannafélag Reykjavíkur vekja athygli verzlunarfólks á því að samkvæmt samningi félagsins við vinnuveitendur á verzlunar- og skrifstofufólk frí allan 1. maí. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur VEIÐILEYFI í Hlíðarvatni í Selvogi fyrir landi Vogsósa eru seld í Bókav. Olivers Steins og Nýju bílstöð- inni. Veiði hefst í Kleifarvatni 15. maí og verða veiðileyfi seld á sömu stöðum. Stangveiðifélag Hafnarfjarðar. Fæði til sölu Ódýrt og gott á góðum stað í bænum. Get útvegað fast fæði. Uppl. í síma 12859 um helgar og á kvöldin. Gróðurmold Heimkeyrð gróðurmold í lóðir. Sími 32917. Einbýlishús 5 herb. íbúð Fallegt og rúmgott einbýlishús með stórri ræktaðri lóð, fæst í skiptum fyrir nýlega 5 herb. íbúð. Bein sala kemur einnig til greina TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10, sími 24850 Kvöldsími 37272. Bílasala Matthíasár Höfðatúni 2, símar 24540 og 24541 Selur í dag, nokkrar Consul Cortina bifreiðir árg. ’64. Mjög hagstætt verð. Til sýnis á staðnum. í fermingarveizluna Smurð brauð, gnittur og brauðtertur. Pantið tímanlega. Fjölbreytt álegg. Pantanir teknar í síma 24631. BRAUÐHIÍSIÐ Laugavegi 126 Blikksmíðavélar Óska eftir að kaupa notaðar blikksmíðavél- ar. Uppl. í síma 17959.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.