Vísir - 30.04.1965, Side 15
VÍSIR . Föstudaginn 30. apríl 1965,
var sagt um Sir Charles Lytton.
Hundruð áhorfenda höfðu safn-
azt saman í grennd við lokamarkið
árla næsta morguns, eða um það
leyti, sem svigkeppnin skyldi hefj-
ast. Neðst í brekkunni á aðra hönd
við lokamarkið, var dálítill skóg-
lundur.
Keppnin var í þann veginn að
hefjast, þegar Dölu prinsessu bar
að, með litla rakkann, Amber í
fahgi sér og hinn trygga þjón
Saloud, sér við hlið. Þegar hún
hafð'i komið sér fyrir, skammt frá
marklínunni, setti hún hundinn nið
ur, en hélt í granna leðuról, sem
var í hálsbandi hans. Tók hvutti
að gelta ákaft, þegar þulurinn efst
í brekkunni tók til máls og til-
kynnti nafn fyrsta keppandans,
en hátölurum hafði verið komið
fyrir þar sem áhorfendaskarinn
stóð, svo hátt stilltum, að rödd þul
arins Iét næstum óþægilega i eyr
um.
Dala prinsessa rétti úr sér og
starði þangað, sem rásmarkið var,
efst á brekkubrúnirwii, en þar stóð
fyrsti keppandinn og beið þess að
rásskotinu væri hleypt af. Það
kvað við hár skothvellur í hátölu1-
Hef opnað nýja hárgreiðslustofu
á Frakkastíg 7 undir nafninu
Hárgreiðslustofan ARNA.
Sími 19779.
eftir Marvin Albert.byggð ásamnefndri kvikmynd
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugavegi 18 3. hæð (lyfta)
Sími 2IC16
Hárgreiðslustofan PERMA
Garðsenda "’l, sími 33968.
En svo kom Angela Dunning,
sem öllum bjargaði, honum til
bjargar, og gaggið í henni heyrð
ist langt að þegar hún nálgaðist:
„ó, Sir Charles ...“
Hún tók hann afsíðis, smeygði
hendínni undir arm hans af þjálf-
aðri 'leikni og leiddi hann brott frá
hinum kvenlegu aðdáendum hans.
„Ég verð að kynna yður prinsess-
unni“, hvíslaði hún í hrifn'ingu.
„Þið hafið ekki hitzt enn, og þið
vérðið bókstaflega að kynnast.
Hún er blátt áfram dásamleg ...“
Og Angela Dunning le'iddi Sir
Charles Lytton þangað sem prin-
sessan stóð á tali við skipakóng-
inn Sarajos, brezka skáldsagnahöf
undinn og bandarísku kvikmynda-
stjömuna.
„Yðar hátign“, mælti Angela
Dunn’ing og truflaði samtalið.
Prinsessan sneri sér að henni.
Angela hóf kynninguna, hátíð-
leg í bragði. „Yðar hátign ... má
ég kynna yður Sir Charles Lyt-
ton?“
Það var auðséð á því hvernig
Dala prinsessa virti hann fyrir sér,
að hún var orðin sárþreytt á
öllum þessum kynningum.
Sir Charles tók í framrétta hönd
hennar og kyssti hana, næstum
því kæruleysislega.
„Yðar hátign“, tautaði hann um
le'ið og hann sleppti hendi hennar
og beindi síðan allri sinni athygli
að bandarísku kynbombunni brjóst
amiklu.
„Halló, Mary — þú ert glæsi-
legri en nokkru sinni.“
Hún brosti. „Þar talar fagmaður
inn“, sagði hún.
„Ekki neinn ofmetnað“, sagði
hann og endurgalt brosið. Sneri
baki við þéim hinum.
„Jæja, þið verðið að hafa mig
afsakaðan", mælti hann hæversk
lega. „Ég verð að fara snemma á
fætur og vera vel undir keppnina
á morgun búinn.“
Hann kyssti Angelu Dunning
lauslega á ennið. „Góða nótt eng-
illinn minn“, sagði hann. „Skemm
tilegasta samkvæmi, en kannski
helzt tii hávaðasamt...“
Og þar með var hann farinn.
Dala prinsessa starði á eftir
honum, dálítið undrandi. Allir aðr-
ir þama inni höfðu beðið komu
hennar með eftirvæntingu, og voru
bersýnilega staðráðnir f að hreyfa
sig ekki til brottferðar fyrr en
hún væri far'in. Þessi Sir Charles
virtist hinsvegar skoða það sem
heldur óþægilega nauðsyn að
verða að líta þarna inn og algert
aukaatriði að þau voru kynnt
hvort öðru, enda verið farinn um
le'ið og hann kom, að kalla mátti.
Og hann hafði sýnt henni slíkt
áhugaleysi að nálgaðist ókurteisi,
eða allt að því.
Sir Charles hafði sem sagt heppn
ast fyrirætlunin. Hann hafði haft
önnur áhrif á hana en aðrir við-
staddir, þannig að hún mundi hann
sérstaklega. Sjálfri varð henni
og einstaklega siðfágaður ...“ svar
aði Angela Dunning.
Mary, kvikmyndastjarnan, varð
dularfull á svipinn. „Ekki einungis
það, Angela ...“
„Auðvitað ... auðv'itað. Sir Char
les er... hann er Sir Charles,
fyrst og fremst. Hafið þér ekki
heyrt hans getið, yðar hátign?“
spurði Angela Dunning.
„Nei“, svaraði Dala prinsessa.
„Hann er ... hvernig á maður
að orða það ... hann er alþjóðlegt
fyrirbæri...“
Hárgreiðsivstofa Ólafar
Björncdottur
HÁTÚNI 6, sírni 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
Grettisgötu 31, sími 14787
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218,
Lirgreiðslustofa
’JSTURBÆJAR
'aría Guðmundsdóttir)
'gavegi 13, sími 14656
’ddstnfa á sama stað.
miuhárgreiðsla við allra hæfi
iARNARSTOFAN
irnargötu II Vonarstrætis-
egin sfmi 14662.
Tgreiðslustofan DÍS
"■nrði 22, sími 3ET10
HÁRGREIÐSLU
STOFAN
ÁSTHILDUR KÆRNESTEDM
GUÐLEIF SVEINSDÓTTIR
SIMl 12614
HÁALEITISBRAUT 20
Grundarstlg 2A
Sími 21777
Hárgreiðslustofan
Sir Charles kyssir á hönd einnar stúlkunnar, klappaði annarri á bossann
Sólvallagötu 72
Jími 18615
undarlega við, því að þetta var
svo gersamlega ólíkt því, sem hún
átti að venjast.
„Hann er svo indæll, blessaður“,
stundi Angela Dunning og horfði
á eftir honum. „Einn af þeim fáu,
ókvæntu mönnum, sem einhver
slægur er i.“
Dala leh á hana heldur kulda-
lega. „Hvað eigið þér við með
því?“ spurði hún.
„Hann er glæsimenni, aðlaðandi
„Það eru mislingar líka“, svaraði
Dala prinsessa kæruleysislega.
En Angela Dunning og aðrir nær
staddir létu ekki slá sig af laginu,
heldur tóku að útskýra það fyrir
prinsessunni hve víðkunnur maður
Sir Charles Lytton væri og þó eink
um hversvegna. Henni voru að
vísu sagðar sögur af fleirum í hópi
gestanna, þetta kvöld. En hún
lagði þær ekki á minnið. Hins veg
ar mundi hún allt það, sem henni
unum og keppandinn brunaði af
stað, en áhorfandaskarinn lauzt
upp margrödduðu fagnaðarópi og
tók strax að hvetja hann ákaflega.
Það leyndi sér ekki, að þarna var
leikinn sviggarpur á ferðinni. Hann
rann flughratt og varð ekki séð að
hann hægði ferðina á beygjunum,
þegar hann smaug mjúklega um
hvert hliðið á eftir öðru.
W0,B.IC.,THIS MÁ.N VOU'lÆ SSTTIKIG
RE?0!tTS ABOUT-TAZZAN- WASN'T
WITH THE URURUS WHEW THEV
REFUSEPOUK GUNS, BUT HE'S CAUSEF
US TROUBLE IW OTHER TE.IBES!
HAVE WE VOUIC FEKIWSSION Tð HUNT,
•--n ANI7 KILL,rn\'4j v i -.rr
A BAF FAY, g.K. !' WE'VE CAfAPEP IN THE
UKUKU F0K.EST TO kEFORT TO YOU--
we coulpn’t enter the ururu village!
~~7“ THE URURUS HAVE /AWp)
A FEACE TREATIES WITH THE -i-.
(TRIBESYOU WANTEF THEttTO ATTACIC... )
TARZAN’S JOV AT
A TEIBAL CHIEF'S
REFUSAL OF
CONTRABANI7
WEAPOWS ENFS-v
ASHEANP /7
PISGUISE? "I
CHIEF ULI I
STALIC THE 1
6UN-RUNMEES’
BIVOUAC. J
Endumýjuiri gömlu sængurn
ar, eigum dún- og fiðurheld
ver. æðardfms- og gæsadúns-
sængur og kodda al ýmsum
stærðurr - PÓSTSENDUM.
Rest bezt koddar
Rtu. U. S. Pol Ofl.—All righll rfMrvfd
'. 1961 b> Uniivd Ftolurt S/ndkalf, Irx.
Dún* og fiður-
hreinsun,
Vatnsstíg £ Simi 18740
(örfá skrei frá Laugavegi)
Fögnuður Tarzans yfir neitun
höfðingjans um að taka á móti
vopnunum er búinn að vera, þeg
ar hann og Uli höfðingi f dul-
búningi eru komnir nálægt að-
setursstað vopnasalanna. Slæmur
vopnunum okkar, en hann hefur
valdið okkur vandræðum hjá
öðrum ættkvíslum. Höfum við
léyfi þitt til að elta hann uppi og
drepa hann?
dagur B.K.. Við höfum slegið upp
tjöldum í Ururuskóginum til þess
að láta þig vita að við gátum
ekk'i fnrið inn í Ururuþorpið. Uru
rumenn hafa gert friðarsáttmála
við ættkvíslarnar, sem þú vildir
að þeir réðust á. Nei B.K.. Þessi
maður, sem þú hefur fengið fregn
ir um Tarzan var ekki með Uru-
rumönnunum þegar þeir ne'ituðu