Vísir


Vísir - 30.04.1965, Qupperneq 16

Vísir - 30.04.1965, Qupperneq 16
Myndir Osvalds Knudsens Myndir Osvalds Knudsens verða sýndar á morgun og sunnudag kl. 5 og 7 f Gamla Bíói. Hér er um að ræða Surtseyjar- myndina, myndina úr Öræfum og myndina um samtiðarmenn, en þær voru sýndar fyrir nokkru við mikla aðsókn og góða dóma almenning . LOGGJOF UM VERÐTRYGGINGU FJÁRSKULDBINDINGA í gær var lagt fram á Alþingi stjómarfrv. um verðtryggingu fjárskuldbindinga. í frv. segir, að almenn skilyrði fyrir verð- tryggingu skv. 1. þessum skuli vera: Verðtrygging skal yfirleitt miðuð við vísitölu framfærslu- kostnaðar, eins og hún er reikn- uð á hverjum tíma. Verðtrygg- ing skal fyrst og fremst heim- iluð í fjárskuldbindingum, sem eru tengdar öflun fasteigna eða annarra f jármuna, sem ætla má að hækki í verði með almennum verðlagsbreytingum. Fjárskuld- bindingin skal vera gerð til eigi skemmri tíma en þriggja ára og þá miðað við greiðslu í einu lagi eftir á. Sé Iánið hins vegar með jöfnum árlegum afborgun- um skal það gert til 5 ára. Eigi má reka peningaviðskipti með þeim hætti að endurlána með verðtryggingu fé sem fengið er SJÓNVARPID: MERKT TÆKl EN HÆTTULEGT — sagði Eskeland, sjónvarpsoddviti Norðmanna í gær með öðrum kjörum. Verðtryggð ar kröfur og skuldbindingar skulu ætíð hljóða á nafn. f greinargerð með frv. segir: Meðfyigjandi frumvarp hefur verið samið í Seðlabankanum i framhaldi hinnar almennu vaxta breytingar sem tók gildi í upp- hafi ársins, en þá beindi banka- stjórn hans þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að undirbúin yrði almenn löggjöf um notkun verðtryggingarákvæða í samn- ingum, eftir þv£ sem heilbrigt væri talið á hverjum tíma og undir traustu eftirliti. Frumvarpinu er ætlað að vera almenn löggjöf um hvers konar verðtrýggingu i viðskiptum, öðr um en kaupgjaldsmálum, en um þau gilda sérstök lög. Hefur þótt rétt að taka upp í það núgild- Kronprins veltur of Olav mikið Maður féll út af skipinu í fyrstu ferð þess og drukknaði Föstudagur 30. aprfl 1965 1 gær flutti formaður norska útvarpsráðsins, Ivar Eskeland, erindi um dagblöð, útvarp og sjónvarp á fundi félagsins ís- land-Noregur og kynnti formað ur félagsins, Haukur Ragnars- son fyrirlesarann. Eskeland sagði að sjónvarp ið væri merkt, en hættulegt tæki. Hættan sem af sjónvarp- inu stafaði væri hætta samræm- 'ingarinnar, hættan á því að hver þjóð líktist annarri fyrir á hrif sjónvarpsdagskráa frá mörgvun löndum. Hér væri fyrst og fremst um að ræða hættu á því að smáþjóðimar eins og Norðmenn og þá einn'ig íslendingar steyptust of mjög í mót stórþjóða eins og Breta, Rússa og Bandarikjamanna. Gegn þessu yrði að vinna af al- efli með sem mestu þjóðlegu efni í sjónvörpum minni þjóða. Sá tími kæmi er gervihnettir þytu um háloftin og unnt væri að stilla sjónvörpin inn á dag- skrár frá ýmsum löndum. Ekki væri sá tími enn upprunninn en þó mætti segja að íslendingar væru þegar í þessari aðstöðu, þar sem þe'ir gætu stillt sjón- vörp sín inn á bandariskar dag- skrár. í þessu væri viss hætta fólgin fyrir þjóðmenninguna. Ef hann hefði verið spurður að því fyrir nokkrum árum hvort hann teldi ekki ráðlegt fyrir Íslend- inga að koma sér upp sjónvarpi hefði hann talið að fyrirspyrj- andinn ætti heima á geðveikra- hæl'i. En nú hefðu viðhorfin breytzt svo vegna Keflavíkur- sjónvarpsins að nú myndi hann hvetja mjög til stofnunar ís- lenzks sjónvarps. EYKUR MENNINGAR- AHRIFIN í Noregi kvað hann það hafa sannazt, að sjónvarpið væri dýr mætt tæki og mikiil menningar- auki ef aldrei væri slakað á kröfunum um gæði efnisins sem þar væri flutt. Nefndi hann sér staklega tvö svið, þar sem sjón varpið væri gagnlegt. Það hefði vakið mjög mik'inn leiklistará- huga í Noregi og einnig hefði það vakið auk'inn stjórnmála- áhuga þar sem sjónvarpað hefði verið frá merkum umræð um í Stórþinginu, m.a. Kings Bay umræðunum um náma- slys’in. Framh. á bls. 6 Nýja farþegaskipið, sem Samein aða gufuskipafélagið hefur sett inn & siglingaleiðina til Reykjavikur, Kronprins Olav, hefur þegar reynzt svo illa, að skipafélagið hefur í hyggju að breyta um skip og taka annað skip Kronprins Frederik inn á leiðina. Skýrir danska blaðið Aktuelt frá þessu. Það hefur komið í ljós, segir blaðið, að Kronprins Olav er ekki vel fallið t'il íslandsferða, það fer ekki nærri eins vel í sjó eins og gamla Drottningin. Það veltnr mik ið vegna þess að það er lengra skip og hlutfahslega mjórra. andi ákvæði um samninga með gengisákvæði, sbr. 1. og 2. gr. frumvarpsins. Efnislega er hér um að ræða sömu ákvæði og í lögum um efnahagsmál nr. 4 frá 1960, 6. gr. Tilraun hefur þó verið gerð til þess að gera Iög- in í þessu efni nokkru skýrari en verið hefur. Meginefni frumvarpsins er verðtrygging þar sem annað hvort er miðað við visitölu eða annan hliðstæðan grundvöll, og nær það til fjárskuldbind'inga bæði þeirra, sem ákveðnar eru í peningum, svo og í öðrum verðmæli. Það er meginstefna frumvarpsins, að verðtrygging sé aðeins leyfð, þegar ákveðn- um skilyrðum er fullnægt. Gert er ráð fyrir sjálfstæðri en tak- markaðri heimild til verðtrygg- ingar hjá lífeyrissjóðum og fjárfestingalánastofnunum. Verð trygging á innlánum eða úthtn- um innlánsstofnana yrði háð á- Framh. á bls. 6 Kronprins Olav var líka mjög 6- heppið með fyrstu ferðina til Fær eyja og íslands. Þá var stormur með vindhraða 9—10 stig og velt ingurinn á skipinu var svo mikill að farþegi skolaðist útbyrðis og drukknaði, þar sem hann hafði ekki heyrt aðvaranir um að fara ekki út á þilfarið. Aktuelt segir ,að það sé ákveðið að Kronpdins Frederik taki við ís- landssiglingunum, en það skip sé í sumar f siglingum milli Esbjerg og Newcastle og geti ekki komið inn á rútuna fyrr en £ haust. DAGUR UNGL- INGAREGLU Hinn árlegi kynningar og fjár- öflunardagur Unglingareglunnar verður n.k. sunnudag 2. maí. Þá verða eins og venjulega seld merki og bókin VORBLÓMIÐ til ágóða fyrir starfsemina. Merkin kosta kr. 10 og bókin aðeins kr. 30 Unglingaregla I. O.G.T. hefur nú senn starfað í 80 ár og er elzti fé- lagsskapur bama og unglinga á Is- landi. Fyrsta bamastúkan, Æskan Afli Sólfara 940 tonn Sólfari koi.i til Akraness í morg un með 65 tonn, sem hann fékk á „bankanum“, en aðrir Akranes- bátar voru með 30-40 tonn og höfðu yfirleitt aflað vel. Sólfari er nú búinn að afla upp undir 940 tonn á vertíðinni. Bátar vora að flykkjast til hafna í dag, en á morgun, á hátíðisdegi verkalýðs'ins, verða engir bátar á sjó. Höfrungur III. kom til Akraness í morgun með 450 tn .af sild. Afli á nótabáta er tregur sem fyrr. Austan strekkingur var á mið unum fram undir morgnn. nr. 1 var stof.. hér i Reykjavik 9. maí 1886 og síðan hver af annarri. Margar stúkur hafa starf að óslitið síðan. Á vegum UnglingareglunÝigr hafa verið unnin ómetanleg' upp- eldisstörf, sem seint verða full- þökkuð. Og enn er æskulýðsstarf reglunnar með miklum blóma. Næg ir í því sambandi að nefna ágætt starf barnastúknanna viða um land og útgáfu h'ins glæsilega og v'insæla barnablaðs, Æskunnar, sem keypt mun á flestum heimil- um þjóðarinnar, þar sem böm og unglingar alast upp. Góðtemplarar hafa undanfarin ár haldið sumarnámskeið fyrir börn i húsakynnum reglunnar að Jaðri. Þau námskeið hafa verið mjög vin sæl og eftirsótt enda er fyrir löngu farið að spyrja um framhald þeirra í gær var lagt fram á Alþingi stjórnarfrv. um heimild fyrir ríkis- stjómina til að taka 135 millj. kr. innlent eða erlent lán til vega- gerðar. Af þessu fé skal 115 millj. varið Félagsprentsmiðjan er 75 ára á morgun. Hún hefur verið braut- ryðjandi á ýmsum sviðum prent iðnaðar hér á landi. í rauninni má segja, að hér sé um áttræðisafmæli að ræða, þótt ekki hafi fyrirtækið starfað undir nafn- inu Félagsprentsmiðjan nema 75 ár eða frá 1. maí 1890, en það var 1885 sem Sigmundur Guðmundsson keypti prentsmiðju hingað til lands, en tveim árum síðar keypti Sigfús Eymundsson hana og rak hana í 3 ár og var aðaleigandi, en þá urðu eigendaskipti og hlaut hún þá nafn ið Félagsprentsmiðjan. Eigendur til Reykjanesbrautar, 13 millj. til Siglufjarðarvegar, 4,5 millj. til Múlavegar og 3 millj. til Ólafs- víkurvegar um Enni. hennar vora Halldór Þórðarson bók bindari, Þorleifur Jónsson ritstj. Þjóðólfs síðar póstmeistari, og Valdimar Ásmundsson ritstj. Fjall- konunnar og Torfi Hallgrímsson prentari. — Núverandi eigendur era: Bjarni Konráðsson læknir, bræðurnir Björn tannlæknir Bryn- jólfsson og Erlingur, fulltrúi hjá Eimskipafélaginu, Hannes Þórarins son læknir og Kristján Guðlaugsson hrl. — Framkvæmdastjórar hafa verið Þorleifur Jónsson (2 ár), Hall dór Þórðarson (til 1917), Steindór Gunnarsson (til 1934) Hafliði Helga son siðan og aðstoðarframkvæmda með frv. að áætlaður kostnaður við að fullgera Reykjanesbrautina er 134,3 millj. kr. og fjáröflun í ár er áætluð 122,3 millj. Kostnaður við að fullgera Siglu- fjarðarveg er áætlaður í ár 12 stjóri er nú Konráð R. Bjamason. Þegar Félagsprentsmiðjan keypti Rún 1917 fluttist hún af Laugavegi 4, þar sem hún hafði verið til húsa í Ingólfsstræti 1A og fylgdí þar með fyrsta setjaravélin, sem kom til landsins. Setjaravélar era nú 5 og von á tveimur. Systurfyrir- tæki er Anilin hf., sem annast prent un á umbúðir (pergamentpappír) o. fl. og var þar stofnað til tækni- legrar nýjungar hér á landi. — Hjá prentsmiðjunni vinna 30 — 40 manns. — Yorkefnin hafa alla tíð verið bóka-, blaða- og tímarita- Framh. á bls. 6 millj. og næsta ár 11,4 millj. og kostinaður við Ólafsfj.veg um Ól- afsfjarðarmúla er 5,1 millj. auk vaxta og afborgana og þarf þvi að taka 5 millj. kr. framkvæmdalán. Framh. á bls. 6 135 millj. kr. lán til vegagerðar Það kemur fram í greinargerð

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.