Vísir - 14.05.1965, Síða 12

Vísir - 14.05.1965, Síða 12
12 V í S I R . Föstudagur 14. maí 1965. HÚSGÖGÍN TIL SÖLU Vegghúsgögn, skrifborð, skatthol, snyrtikommóður, skrifborðsstól- ar, svefnbekkir, kommóður, sófaborð, saumaborð og fl. Húsgagna- verzlun Magnúsar Guðmundssonar, sími 34437. Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). OXFORD-RAKVÉLIN Ferðafólk athugið hinar vönduðu Oxford batterísrakvélar á aðeins kr. 420 fást í Rafmagn h.f. Vesturgötu 10_ Ljós h.f. Laugavegi 20, Pennaviðgerðin Vonastræti 4 Neisti h.f. ísafirði, Haraldur Eirfksson Vestmannaeyjum, Kaupfélagi Vopnfirðinga, Viðgerðarþjónusta Pennaviðgerðin Vonarstræti 4. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomnir skrautfiskar, gróður, skjaldbökur, fuglar, fuglaáburður og fiskabúr, fuglafræ, vítamfn kraftfóður, Ioftdælur og hreinsunartæki, fiskabók á íslenzku. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12. ALLT Á AÐ SELJAST Opið til kl. 7 í kvöld. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, sími 18570. BROTVÉLAR TIL SÖLU 2. bókabrotvélar eru til sölu. Sú stærri brýtur 4, 8, 16, og 32 síðu brot, en sú minni brýtur harmonikubrot (kortabrot). Hagkvæm ir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 14428. TIL SÖLU Dfvanar og svefnbekklr með skúffu og lystadún, sterkir, failegir. Laugavegi 68 (inn sundið) Stretchbuxur til sölu, stretchbux ur, Helanca ódýrar og góðar, köfl- óttar, svartar, bláar og grænar, stærð frá 6 ára. Simi 14616. Seljum brotið kex alla virka daga frá 9—6, laugardaga kl. 9—12. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. Vanillakex. Piparkökur, fást í hverri búð. Kexverksmiðjan Esja. Velðimenn, hárflugur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla t fluguhnýtingum. Analius Hagvaag Barmahllð 34, simi 23056. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg sjálfvirk vestur- býzk þvottavél með sérstöku tæki- færisverði, einnig notuð Rafha eldavél Uppl. á Bjarkargötu 10, II. hæð. Slmi 17804. Til sölu trérennibekkur Walker Tumer borvél, 10" hjólsög og fræs ari. Uppl. Óðinsgötu 14. Skellinaðra Tempó Corvett 300 De Luxe árg. 1963 til sölu. Uppl. I síma 30292 eða Hvassaleiti 8 f dag og næstu daga._________________ Willys jeppi 1947 til sölu. Aðal- gírkass'i bilaður. Uppl. f síma 37445______________________________ Ný ensk skermkerra til sölu og sýnis að Snorrabraut 65, upp'i milli kl, 5-7. Sfmi 11078 Nash ’46 til sölu Selst ódýrt. Uppl. f sfma 51703 TII sölu ferðataska (Lady Balti- more) kr. 1500, Aladdin teppanál með ramma kr. 500, Feldhaus hringbakarofn kr. 500, Lampi fyrir saumavél kr. 100, Ford bílútvarps- tæki kr. 1000, Danfoss miðstöðv- arkranar, nokkrar rúllur bómullar tvinni, ennfremur silkimálning 'Reeves silkart paste) Uppl. í sfma Í2240. Moskvitch ’55 til sölu í vara- stykki mjög ódýrt. Uppl. á Grettis götu 36B, kjallara. Bamavagn til sölu. Góður svala vagn, verð kr. 700. Uppl f sfma 12590 Sliver Cross barnavagn til sölu ásamt kerrn Uppl. föstudag og laugardag Vífilsgötu 16 kjallara. Notaður ísskápur til sölu. Ódýr. Uppl. f sfma 92-7558 Til sölu vel með farin ljós sum- arkápa nr. 42. Selst ódýrt Sími 31078 Hreingerningar. Fljót og góð af- greiðsla. Wanir menn. Sími 22419. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un og rennuhreinsun í Reykjavík og nágrenni. Símar 15787 og 20421 Pantið í tíma. YMIS VINNA Klukkuviðgerðir. Viðgerðir á öll um tegundum af klukkum á Rauð- arárstfg 1 III. hæð. Fljót afgreiðsla Sími 16448. Reykvíkingar. Bónum og þrffum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantið tfma f sfma 50127. Píanóflutningar. Tek að mér að flytja pfanó. Uppl. í sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni sfmar 24090 og 20990. Fótsnyrting. Gjörið svo vel og pantið f sfma 16010. Ásta Halldórs dóttir.__________________ — " ■■ Fótsnyrting. Fótsnyrtistofa Guð- finnu Pétursdóttur, Nesvegi 31, — sími 19695. Hafnarfjörður — nágrenni. Þvæ og bóna bíla fljótt og vel. Pantið f sfma 51444 eða 50396. Opið alla daga. — Bónstöðin, Melabraut 7, Hafnarfirði. Hafnfirðingar: Garðeigendur, pantið tætingu f sfma 51710, Skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 12840 2 bamarimlarúm til sölu Sfmi 50078. Peysur í sveitina. Til sölu drengja- og telpupeysur, margar gerðir Herrasportpeysur og dömu- jakkapeysur, barnaútiföt, bæði bekkjótt og norsk munstur. Sporðagrunni 4. Sími 34570 Góður barnavagn til sölu. Sími 32017 m'ilii kl. 4-6 Nýr þýzkur barnastóll til sölu. Verð kr. 2000 Sími 22576 Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. í síma 12840. Nýtt sænskt 5 manna. tjald til sölu. $.ími 34359. ÓSKAS7 KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Prentsmiðja Guðmund ar Jóhannssonar, Nýlendugötu 14 Mýrargötumegin. Mótatimbur. Er kaupandi að not uðu mótatimbri. Uppl. í síma 36191 eða 19191 Nýleg þvottavéi óskast Helzt með suðu. Uppl. í síma 50377. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sími 37434. Vélahreingemingar og húsgagna hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn sfmi 36281. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Sími 13549 og 60012. Véiahreingeraingar. gólfteppa hreinsun Vanii inenn og vönduð vinna — Þrif h.t. Slmi 21857 Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna 'reingerninga- félagið Sími 35605 Blómabúbin Hrisateig 1 simar 38420 & 34174 BARNAGÆZLA Sængur dún- og fiður- urnai Eigum held ver ‘' Endumýjum gömlu sæng- NYJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57a Sími 16738 Telpa óskast til að lfta eftir tve'im stálpuðum bömum f Háa- leitishverfi f sumar. Helzt strax. Sími 35861. Kvenguilarmbandsúr Uppl. f sfma 17698 Karlmannsgleraugu í dökkri um gjörð töpuðust 3. þ. m. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34681 Nýtt Pierpont kvenúr tapaðist f gær milli kl. 5-6. Vinsamlegast hringið í síma 36761. Fundarlaun. Ung telpa tapaði stórri peninga- buddu með 6700 kr., nálægt Kron á Tunguvegi. Skilist í Rauðagerði 8. Sími 35985 eða á afgreiðslu Vísis. Ökukennsla. Kenni akstur og meðferð bifreiða á nýjan Volks- wagen sími 19893. Ökukennsla lcennt á nýjan Vaux- hall R-1015 Bjöm Björnsson sími 11389. ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sfmi 37896. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Uppl. f sfma 38484 Ferðafélag íslands fer tvær gönguferðir á sunnudag Önnur ferðin er a ðTröllafossi og á Mó- skarðshnjúka, hin ferðin um Sela tanga og Krísuvíkurbjargi. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9.30 frá Austurvelli Farmiðar seldir við bíl ana. Uppl. í skrifstofu félagsins Öldugötu 3, sfmar 19533 og 11798. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. | ÍÍSISÍ^EDI HUSNÆDI 1 HÚSNÆÐI ÓSKAST 1—2 herbergi með eldhúsi eða eldunaraðstöðu óskast nú sem allra fyrst fyrir þýzkan auglýsingateiknara. Gísli B. Bjömsson, auglýsingastofa, sfmi 11517. ÍBLJÐ ÓSKAST Hjón með 3 börn óska eftir 2-4 herb. íbúð. Uppl. í síma 18728 eftir kl. 6. ÓSKAST TIL LEIGU Húsráðendur! Látið okkur leigja. Leigumiðstöðin Laugavegi 33 bak húsið. Sími 12210 og 36246. 1 herb. og eidhús óskast. Helzt á Njálsgötu eða í grennd. Uppl f síma 15327 til kl. 2. Skipsþema óskar eftir herb sem næst höfninni. Vinsamlega hringið f síma 35467 eftir kl. 2. Barnlaus ung hjón, snyrtileg og reglusöm, sem bæð'i vinna úti óska eftir lítilli íbúð frá 1. júní eða seinna. Uppl. í síma 19200 á skrif- stofutíma og 10696 á kvöldin. Rólegur eldri maður óskar að fá leigt 1-2 herb. og eldunarpláss. Sími 10923. Lítið kjallaraherbergi óskast til geymslu á dóti í sumar á góðum stað Sími 21978. Stúlka óskar eftir herbergi með eldunarplássi, má vera í kjallara. Lftilsháttar húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 21978. - 1 " " ■ 1 ■■■■■■.■' Reglusöm hjón með 1 bam óska eftir 2-3 herb. íbúð. Sími 24854. Óska eftir 1 stóm eða 2 sam- liggjandi herbergjum. Eldhús eða eldhúsaðgangur þarf að fylgja. Til greina kæmi lítilsháttar húshjálp. Uppl. f síma 17396 eftir kl. 6. Ungur, einhleypur maður í góðri stöðu óskar eftir einu herbergi með baði og sérinngangi eða lítilli fbúð í 3—4 mánuði. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. júní, merkt: „7569.“ Einhleyp kona óskar eftir lftilli fbúð á Ieigu. Uppl. f síma 17826. 3-4 herb. fbúð óskast til leigu f sumar. Uppl. f síma 32336 TIL LEIGU 100 ferm. hæð, 4 herb. og eld- hús til leigu strax. Tilboð merkt: „7526“ sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag Einhleypur byggingatæknifræð- ingur óskar eftir góðri fbúð eða herbergi. Uppl. í síma 10612 eftir kl. 4 Reglusamur, eldri maður óskar eftir 1 stofu í miðb. eða sem næst miðbænum. Uppl. f Veitingastofu Sveins og Jóhanns. Sfmi 36640 til kl. 5 — eftir 5 sími 31294. 2 herb. íbúð til leigu f eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Sími 35818 Hjón með 2l/2 árs barn óska að taka á leigu 2 herb. og eldhús gegn því að vinna 4 tíma á dag 5 daga f viku. Tilboð sendist Vís'i fyriri'20. þ.m. merkt: „Húshjálp 7952" Lítil eins manns íbúð til leigu. Tilboð merkt: „Austurbær 7644“ sendist blaðinu f.h. á laugardag. 2 herb. kjallaraíbúð til leigu f Laugarneshverfi Tilboð er greini fyrirframgreiðslu og fjölskyldu- stærð sendist blaðinu merkt: „íbúð 7641.“ Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir íbúð strax Eru á götunni. Sfmi 21970. ATVINNA ATVINNA UNGUR MAÐUR óskast til starfa við skýrsluvélar vorar nú þegar. Uppl. á skrifstofu vorri Háaleitisbraut 9. sími 20360. Skýrsluvélar rfkisins og Reykja- víkurborgar. SMIÐIR ÓSKAST Viljum ráða smiði eða lagtæka menn til verkstæðisvinnu. Smíða- stofan Valviður Dugguvogi 15, sfmi 30260 Uppl. á kvöldin f sfma 21577. BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 14 mánaða dreng f gæzlu á daginn. Uppl. I sfma 36467 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Ungur og reglusamur maður með kennaraskólapróf vanur banka- og verzlunarstörfum óskar eftir vinnu í sumar (helzt tengt keyrslu) Uppl. í síma 41655. ATVINNA ÓSKAST Vanur bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu. Helzt við að aka leigubfl. Uppl. milli kl. 7-9 f síma 50441. ATVINNA ÓSKAST Ungur og ábyggilegur fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: Framtíð — 2505 leggist inn á .augl. Vísis fyrir 17. þ. m. 4TVINNA ÓSKAST Stúlka óskar eftir vinnu nokkur kvöld f viku og um helgar, t.d. afgreiðslustarfi. Fleira kemur til greina. einnig góð heimavinna. Sími 33676. Dyravarðarstaða í kvikmynda- húsi óskast. Uppl. f síma 18490 í dag og á morgun. Ung kona óskar eftir afgreiðslu- starfi 1. júní. Sími 36401. ATVINNA l BOÐI Laghentur eldri maður, þarf helzt að hafa unnið eitthvað við járnsmfði og Iogsuðu óskast í létta verkstæðisvinnu um óákveð inn tfma Uppl. f síma 12422. .................. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.