Vísir


Vísir - 14.05.1965, Qupperneq 13

Vísir - 14.05.1965, Qupperneq 13
V í SIR . Föstudagur 14. maí 1965. 75 ÝMISLE ISLEGT TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Á BÍLUM Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með sams konar efnum. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabfla með plasti. Sfmi 30614. Plaststoð s.f. HANDRIÐASMÍÐI Tökum að okkur handriðasmíði úti og inni. Smíðum einnig hlið- grindur og framkvæmum alls konar rafsuðuvinnu ásamt fleiru. Upplýsingar í sfma 51421 og 36334 TREFJAPLAST — VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendui, geruin við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Húseigendur. Setjum trefjaplast á þök gólt. veggi o. fl Plast- val Nesvegi 57, sími 21376. _____ BITSTÁL — SKERPING Bitlaus verkfæri tefja alla vinnu önnumst skerpingar á alls konar verkfærum, smáun og stórnm Bitstál, Griótagötu 14 Simi 21500 BÍLSTJÓRAR — BÍLASTILLING Bifreiðaeigendur, framkvæmum hjóla og mótorstillingar á öllum tegundum bifreiða. Bílastillingin Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma 40236. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f., sími 23480. MOSAIKLAGNIR Tek að mér mosaik- og flísalagnir. Aðstoða fólk við litaval, ef óskað er. Vönduð vinna. Sfmi 37272. HÚSBYGGJENDUR Húsasmfðameistari með vinnuflokk getur bætt við sig verkum. Uppl. f síma 34634 eftir kl. 7. HÚSBYGGJENDUR Tökum að okkur að smíða glugga og setja f gler. Uppl. í síma 37591 STANDSETJUM LÓÐIR íbnea mlt’Qv V e§Sb Standsetjum og girðum lóðir og ieggjum gangstéttir. Sími 36367. í YÐAR ÞJÓNUSTU ALLA DAGA Dekk, slöngur og felgur á flestar tegundir bifreiða fyrirliggjandi. Framkvæmum allar viðgerðir samdægurs. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—23. Hjólbarðaverkstæðið Hraunsholt við Miklatorg gegnt Nýju sendibílastöðinni, sfmi 10300. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn neimahúsum. Onnurcst einnig vélhrem- gerningai Slmi 37434 Gjörið svo að líta í gluggana Gangið í bæinn. Raf tækj averzlunin LJÓS OG HITI Garðastræti 2 Sími 15184 Byggingarfélag verkamannaj Reykjavík TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð í IV byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi mánudag- inn 24. maí n.k. Stjórnin . TIL SÖLU við Hlaðbrekku í Kópavogi 2 herb. og eldhús, stórt hol og stór geymsla. Harðviðarhurðir og harð- viðarinnrétting, ný teppi á öllum gólfum Á sama stað 120 ferm. hæð selst einangruð með miðstöðvar- lögn og lagt í gólf. Við Nökkvavog 3 herb. og eld- hús 80 ferm., harðvirðarhurðir Bílskúr. Til sölu við Engihlíð 5 herb. og eldhús 142 ferm. Allt sér. Bflskúr- réttur. 5 herb. hæð við Hjarðarhaga Bíl skúr 38 ferm. Glæsilegt einbýlishús við Heið- argerði 3 herb. og eldhús niðri, 3 herb. bað og geymsla uppi 750 fer metra ræktuð lóð Bílskúr. Flatar mál 125 ferm neðri hæð. Tryggingar og fasteign ir Austurstræti 10. Sími 24850 Kvöldsfmi 37272. FASTEIGNIR til sölu í smíðum 6 herb. stórglæsileg 2. hæð við Nýbýlaveg. Stærð um 140 ferm Sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Innbyggð ur bflskúr á jarðhæð og geymsl ur í kjallara. Svalir um 30 ferm. móti suðri. Verður seld fokheld. 3—4 herb. íbúð á 1 hæð, við Nýbýlaveg. Stærð um 83 ferm Sér inngangur. sér hiti, sér þvottahús og geymsla í kjallara Innbyggður bílskúr á jarðhæð. Svalir. Verður vseld fokheld. 3ja börb. íbúð á 1. hæð við Ný- býlaveg. Stærð um 76 ferm. Sér inngangur sér hiti, sér þvotta hús or geymsla í kjallara. Sval- ir. Verður seld fokheld. Einbýlishús í Silfurtúni. Raðhús um 160 ferm. með innbyggðum bílskúr. Til afhendingar fokhelt í sumar. 5 herb. hæð, um 130 ferm. Fok- held nú þegar, á Seltjarnarnesi. 1 stofa, 4 svefnherb. eldhús, búr, hol og bað. Þvottahús á hæðinni. Sér inngangur, sér hiti. Bílskúrsréttur Búið að múra húsið uan. 6—7 herb. íbúð við Nýbýlaveg á II. hæð um 154 ferm. Fokheld. 2 stofur, 4 svefnherbergi, bónda herb., eldhús bað, þvottahús á hæðinni. Sér inngangur. Sér hiti Bílskúr uppsteyptur Jón Ingimarsson lögm. LÖGMAÐUR Hafnarstræti 4 Simi 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon Kvöldsimi 34940. Höfum kaupendur með miklar útborgamr að ein- býlishúsi Hafnarfirði, Garða- hreppi eða Kópavogi. Otborgun 1 millj. kr. 3ja herbergja íbúðum í Rvík- TIL SÖLU. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Fálkagötu. 3ja herb. íbúð við Hagamel. 8 herb. íbúð á Seltjamarnesi, ásamt stórri eignarlóð. LOGMANNÁ__________ og fasteignaskrifstofan USTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SÍMI. 17466 olumaðuirGuðmundur Ólafsson. hcimas. 17733 FORSTÖÐU MAÐUR Loftleiðir óska að ráða til sín sem fyrst karl- mann til að veita forstöðu lagerdeild flug- vélavarahluta á Keflavíkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að hafa kunnáttu í ensku og helzt einnig einhverju Norðurlandamál- anna. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Loft- léiða, Lækjargötu 2, aðalskrifstofu Reykja- víkurflugvelli og skrifstofu félagsins á Kefla- víkurflugvelli. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyrir 20. þ. m. TIL SÖLU Til sölu við Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á II. hæð. Harðviðarinnrétting. Allt sameiginlegt búið. Þvottavélar komnar. Bílskúrsréttur. — Höfum einnig hliðstæðar íbúðir við Skipholt og Bólstaðarhlíð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Prentsmiðju vantar mann í pappírsskurð og til annarra starfa nú þegar. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á starfinu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins ásamt upplýsingum um fyrri störf merkt pappírsmaður. Á STIGA FLOTEX-teppi eru bezta fáanlega efnið á stiga vegna ýmissa yfir burða. Þau eru vatnsþétt, enda er undirlagið dúk- ur. Þau eru að útliti eins og fegurstu teppi, enda fengu FLOTEX-verksmiðjurnar gull- bikarsverðlaunin í Frakklandi 1964 fyrir góðan smekk (coupe d’or du bon goút francais). Yfirborð teppisins er úr nylon-þráðum, sem lóast ekki, þegar ryksugað er. Slifþol framúrskarandi Kleðmæli fyrirliggjandii FLOTEX-teppi fást aðeins hjá oss. Forðizt eftirlíkingar, biðjið um FLOTEX. FLOTEX-umboðið FRANSK-ÍSL. VERZLUNARFÉLAGIÐ, Brautarholti 20, sími 21999.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.