Vísir - 29.05.1965, Qupperneq 4
VI SIP T ■
Brúttóþyngd heildarfiskaflans 1964 var 972
þús. tonn upp úr sjó. Þar af var
Síldaraflinn 553 þús. tonn
Þorskafli 416 þús. tonn
Annað 3 þús. tonn
Áætlað verðmæti sjávarafurðanna miðað við
FOB-verð.
4.300 milljónir króna
AAAA^ W
Senaum sjómannastéttinni
árnaðaróskir á 28.
' sjómannadaginn
Landsamband ísl. útvegsmann
Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna
Samlag skreiðarframleiðenda
Lýsi h.f.
íslenzk endurtrygging /
Samtrygging ísl. botnvörpunga.
Samábyrgð íslands á fiskiskipum
H.f. Eimskipafélag íslands
Eimskipafélag Reykjavíkur
Skipaútgerð ríkisins
Skipadeild S.Í.S.
iar h.f.
iafskip h.f.
SUNNIIDAGINN 30. MAÍ 1965
Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni.
— 09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu hefst
— 11.00 Hátíðamessa f Laugarásbíói. Prestur séra Grímur Grímsson. Kirkjukór Ás-
prestakalls. Söngstjóri Kristján Sigtryggsson. Einsöngvari Kristinn Hallsson.
— 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á AusturvellL
— 13.45 Mynduð fánaborg á Austurvelli með sjómannafélagsfánum og ísl. fánum.
— 14.00 Minningarathöfn:
a) Vísglubiskup, séra Bjarnj Jónsson minnist drukknaðra sjómanna.
b) Guðmundur Jónsson, söngvari syngur.
Ávörp:
a) Fulltrúi ríkisstjómarinnar, Guðm. 1. Guðmundsson, utanríkisráðh.
b) Fulltrúi útgerðarmanna: Matthías Bjamason, alþm. frá ísafirði.
c) Fulltrúi sjómanna: Jón Sigurðsson, forseti Sjómannasambands Islands.
d) Afhending heiðursmerkja Sjómannadagsins: Pétur Sigurðsson, alþm., formaður
Sjómannadagsráðs.
e) Karlakór Reykjavíkur syngur.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á milli ávarpa. Stjómandi lúðrasveitarinnar og
Karlakórsin&er PáU,£,;Pálsgon.
---- ; —-------r________ .iBnnirjdqo. ! iho ■ js kJ <
Um kl. 15.30, að loknum Kátíðahöldunum við Austurvöll fer fram kappróður í Reykja-
víkurhöfn. - Verðlaun afhent.
Konur úr Kvd. S.V.F.Í. selja Sjómannadagskaffi í Slysavamahúsinu á Grandagarði
frá kl. 14.00 - Ágóðinn af kaffisölunni rennur til sumardvalar bama frá bágstöddum
sjómannaheimilum.
Verið er að taka í notkun í Hrafnistu nýja vistmannaálmu. Hún verður til sýnis fyrir
þá, sem þess óska á Sjómannadaginn kl. 12.00 — 17.00.
Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30. maí verða kvöldskemmtanir á vegum Sjómanna-
dagsins á eftirtöldum stöðum:
Súlnasal Hótel sögu — Sjómannadagshóf
Breiðfirðingabúð - Gömlu og nýju dansarair
Glaumbær — Dansleikur
Ingólfscafé — Gömlu dansarair
Klúbburinn - Dansleikur
Röðull — Dansleikur
Sigtún — Dansleikur
Sjómannadagshófið að Hótel Sögu hefst kl. 20.00. Óslendir aðgöngumiðar að því af-
hentir þar frá kl. 14.00-16.00 á laugardag og eftir kl. 16.00 á sunnudag.
Aðgöngumiðar að öðrum skemmtistöðum afhentir við innganginn í viðkomandi hús-
um frá kl. 18.00 á sunnudag. — Borðpantanir hjá yfirþjónunum.
Allar kvöldskemmtanirnar standa yfir til kl. 02.00.
Sjómannadagsblaðið verður afhenr sölubörnum í Hafnarbúðum og Skátaheimilinu við
Snorrabrauí i dag, laugardag frá kl. 14.00 — 17.00 Einnig verða merki Sjómannadags-
ins og Sjómannadagsblaðið afhent sölubörnum á Sjómannadaginn, sunnudaginn 30.
maí frá kl. 09.30 á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Straumnes við Nesveg — Melaskóla — Í.R.-húsinu við Túngötu — Hafnarbúðum
Verzl. Laufás, Laufásvegi — Skátaheimilinu v/Snorrabraut — Sunnubúð, Mávahlíð
— Hlíðaskóla — Laugalækjaskóla — Biðskýlinu Háaleitisbraut — Breiðagerðisskóla
— Vogaskóla.
Auk venjulegra sölulauna fá börn, sem selja merki og blöð fyrir 100.00 kr. eða
meira aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói.
Munið eftir Sjómannakaffinu f Slysavarnahúsinu.