Vísir - 29.05.1965, Page 5

Vísir - 29.05.1965, Page 5
 V í S I R . Laugardagur 29. maí 1965. • •••••••••••••••••••••••••••«o*oo»«oooo«a<»ooo« • • jBridg;e[)áttur VÍSIS; ••••••••• • Ritst, Stefán Guðiohnsen ....... ítalir heimsmeistarar í sjöunda sinn I röð Ensku spilururnir Reese og Schnpiro kærðir fyrir svik Kurt Zier, skólastjóri með eina af teikningunum á sýningunni. Barnateikningar sýndar í Myndlistarskólanum Hinn glæsilegi sigur ítölsku sveit ar;nnar í heimsmeistarakeppninni fó'l í skuggann fyrir ákæru á hend ur hinum ensku stórmeisturum, Terence Reese og Boris Schapiro. Ákæran hljóðar á það, að þeir félagar hafi með óleyfilegum brögð um gefið hvor öðrum upplýsingar um fjölda spila í hjartalitnum og er hún borin fram af fyrirliða bandarísku sveitarinnar John Gerber, að tilhlutan allrar sveit- arinnar. Að sögn danska blaðsins „Politiken" var fjöldi mynda tek- inn og menn settir til höfuðs Eng- lendingunum í tvo daga, áður en kæran var borin fram. Eftir 15 klukkustunda fund gaf fram- kvæmdanefnd „World Bridge Fed- eration" út svohljóðandi tilkynn- ingu: „Óleyfileg brögð hafa verið kærð og rannsökuð af keppnis- stjórn, sem sfðan boðaði til fundar með framkvæmdanefnd heimssam- bandsins. Fyrirliði ensku sveitar- innar var viðstaddur. Afleiðing þessa fundar var sú, að fyrirliði ensku sveitarinnar ákvað að láta aðeins Harrison-Gray. Rose Kon- stam og Flint spila þær umf., sem eftir voru og gaf síðan leikina gegn Argentínu og Bandaríkjunum. Skýrsla vegna málaferlanna verður send til enska bridgesambandsins“. Það er ekki nýtt að kærur komi upp f alþjóöabridgekeppnum, en þetta er í fyrsta sinn, sem það hefur áhrif á úrslit heimsmeistara- keppni. Reese og Schapiro neita báðir á- kærunum harðlega og hafa þegar hótað málssókn. Sú afstaða er mjög skiljanleg a. m. k. hvað á- hrærir Réese, þar eð ákæra þessi, ef sönnuð verður, þýðir fjárhags- ■ í dag á að afhjúpa í Innri- Njarðvík styttu Jóns Þorkelssonar, 16J7—1759, sem löngum kallaði sig Jón Thorchillius. Hefur hann verið talinn mesta latfnuskáld fslendinga fyrr og síðar. Var Jón frumkvöð- ull þess að skólamál íslendinga og lestrarkunnátta væru endurbætt og vann að þeim málum með Danan- um Harboe. Jón, sem var talinn einn lærð- asti íslendingur sinnar samtfðar, var skólameistari í Skálholti í 9 ár. Síðari hluta ævinnar dvaldist hann í Kaupmannahöfn við ritstörf og fræðimennsku. Þegar hann lézt á- nafnað-i hann fé sfnu á þann veg, að stofnaður skyldi sjóður til þess að veita fátækum börnum í átthög- um hans bóklegt og verklegt upp- eldi. Sé gjöfin reiknuð til nútíma- legt gjaldþrot hans hvað tekjur af bridge varðar, en s.l. 20 ár hefur hann verið atvinnumaður i bridge. í viðtali hefur Reese m. a. sagt: Strax og við komum hingað urðum við varir við fjandsamlegt and- rúmsloft gegn okkur. Það var haft auga með okkur og við vissum það. Það hefði verið mjög heimskulegt að reyna óleyfileg brögð undir þeim kringumstæðum. Við töpuðum fyr- ir ítölum með 120 punktum — Versta tap mitt til þessa — sem væri óhugsandi, ef við hefðum ver- ið með einhver óleyfileg brögð“. Schapiro sagði f viðtali, „að hann gæti gefið yfirlýsingu og hana tölu- vert mergjaða". Allt sem hann sagði þó, var að ákæran væri alls ekki á rökum reist. ÞaS er búizt við, að þetta mál muni lengi loða við alþjóðabridge og ekki óvfst að það hafi einhver áhrif á væntanlegt Evrópúmót í bridge, sem haldið verður í Ostende í Belgíu í steptember. Hinir nýkrýndu heimsmeistarar eru Belladonna — Avarelli — Pabis Ticci — D’AIeilio og Forquet og Garozzo, sem fengu auk heims- meistaranafnbótarinnar viðurkenn- ingu sem bezta par keppninnar. Þeir unnu Bandaríkjamenn í siðustu 20 spilunum með 74 stigum gegn 16 en allan leikinn með 304 gegn 30. Englendingar voru hins vegar 43 punkta yfir Bandaríkjamenn þegar 20 spil voru eftir, en þá gaf fyrirliði ensku sveitarinnar leikinn. Leikinn gegn Argentínu unnu Eng- lendingar með 196 stigum, en hann var einnig gefinn. I næsta ^þaetti mun ég skýra nánar frá þessu al- varlega máli og einnig birta spil frá þessari merku keppni. gengis myndi sjóðurinn að viðbætt- um jörðum á íslandi hafa numið 9 — 10 milljónum króna. Á 40 ára tímabili, 1873-1913, var greiddur úr Thorkilliussjóði styrkur til 4900 barna til uppfósturs og menntunar. í tilefni afhjúpunarinnar verða mikil hátíðahöld, sem hefjast með guðsþjónustu í Innri-Njarðvíkur- kirkju en að henni lokinni verð- ur útisamkoma og verður þá m. a. minnisvarðinn afhjúpaður. Eftir á verður kaffidrykkja í félagsheimili Njarðvíkur og verða þar flutt á- vörp, ljóð lesin o. fl. verður þar til skemmtunar. Einn liður hátíðahald- anna eru skólavinnusýningar og skólasögusýning, sem haldnar eru í barnaskólunum í Njarðvík og Keflavík. í dag verður opnuð sýning á barnateikningum í Myndlistar- og handíðaskólanum. Eru sumar teikn- ingamar gerðar af nemendum barnadeildar skólans en flestar þeirra eru eftir nemendur Mýrar- húsaskóla gerðar undir handleiðslu kennara þeirra Arthúrs Ólafssonar, sem stundar nám við teiknikenn- aradeild Myndlistarskólans. Á sýningunni eru um 40 myndir eftir börnin, sem eru á aldrinum 7—12 ára. Eru þær ákaflega fjöl- breyttar að allri gerð, er verkefna- ■Váþ ffjálst,' ‘O^' fá! börnin óspart að Myndsjd — i bls 3 undir meðalhita á þessum árstíma, liklega um 3—4 gráður undir og stafaði þetta sennilega af tvennu, þungum Austur-íslandsstraumi og hafís. Síldar varð fyrst vart 21. maí og var það 190 mílur ANA af Langanesi. Allmargar torfur fund- ust daginn eftir 130 mflur austur af Langanesi og höfðu torfumar gengið inn í kalda sjóinn. Þama fékkst fyrsta síld sumarsins, sem þeir félagar bentu á. Síðan fundu síldarleitarskipið Hafþór frá Nes- kaupstað og Ægir torfur skammt undan landi, þar sem veiðisvæðið er nú, það var 76 og 55 mílur aust- ur af Dalatanga. Næstu daga mun Hafþór fylgjast með síldargöngum út af Langanesi og 1. júní hefur Pétur Þorsteinsson leit sína. Þá verða rannsóknir Ægis endurteknar og að þeim loknum setjast sérfræðingar Rússa, Norðmanna og íslendinga að fund- arborði og bera saman bækur sín- ar. Rússamir koma norðan úr ís- hafi með sinn fróðleik, Norðmenn koma að sunnan, en Islendingar hafa rannsakað heimamið. Bílaleiga HÓLMARS Silfurtúni LEIGJUM BÍLA ÁN Ö’rtlMANNíi Síms 51365 “ST'WMV‘ .-KS^\ n. nota hugmyndaflugið. Blaðamönn- um gafst kostur á að skoða sýn- inguna í gær og sagði Kurt Zier, skólastjóri Myndlistarskólans við það tækifæri að barnalist væri al- gjörlega 20. aldar fyrirbæri, jafn- vel hefði hún áhrif á myndlist fullorðinna. Á þessari sýningu væru sýnd nokkur dæmi frá blóma skeiði barnateikninganna eða, þeg- ar börnin væru á aldrinum 7—12 ára. Þegar bömin væru komin á gelgjuskeiðið yrðu þau fyrir margs konar áhrifum og afstaða þeirra til umheimsins breyttist og fylgdi því yfirleitt hnignun á hæfileika þeirra til þess að tjá sig f myndum. Stærsta vandamálið væri það, að fá bamið til þess að halda áfram af sama krafti og tjáningargleði. Sagði skólastjóri ennfremttf aö sýningin hefði einnig uppeldisfræði legt sjónarmið, það væri ómetan- legt gagn að því fyrir foreldra og kennara að fylgjast með þróun barnanna f myndlist, hvemig bðm- in tileinka sér umheiminn og fyrir- bæri tilverunnar. Sýningin verður opin í Mynd- listarskólanum í Skipholti 1 fram yfir hvítasunnu, til þriðjudags og er aðgangur ókeypis. Sumarbústaður Vandaður færanlegur sumarbústaóur til sölu Uppl. í síma 35230. ÚXB O Ð IflWSERWœgángstéttarhdlur^ f. í nokkrar götur í austur-bænum. Útboðs- gögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu. Tö-/ boðin verða opnuð á sama stað fimmtudag- inn 10. júní kl. 11.00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Aðstoðarmann vantar nú þegar í þvottahúsið. Uppl. á skrif- stofunni — ekki gefnar í síma. EIli og hjúkrunarheimilið Grund. Húsnæði óskast Herbergi og eldhús mig vantar strax Ég er hreinlátur iðnaðarmaður í frítímunum víða ég veiði lax Ég er viðfelldinn kátur og glaður Uppl. í síma 18752 eða 30785 eftir kl. 18,30. TIL SÖLU Glæsileg 4 herb. íbúð við Safamýri til sölu ca. 120 ferm. Allar innréttingar úr harðviði og teppi á öllum gólfum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 IV. hæð — Sfmi 24850 og kvöldsfmi 37272 Hótíðahöld við afhjúpun styttu Jóns Þorkelssonar K5WVÁ ’SSTM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.