Vísir - 29.05.1965, Side 11
V í S I R . La.ugardagur mai 1965.
n
■ 9
B UMSJA
Óim SJARSCA
RAGNARSSONAR
Vinstri handleggurinn
í þriðja þætti var sveiflan tekin i I fyrsta lagi er vinstri hand-
fyrir. Þar kom fram, að áríðandi j leggurinn nokkurs konar mæli-
er að hafa vinstri handlegginn bein-1 kvarði á fjarlægð höfuðs frá kúl-
, an (þó ekki stífan) i gegn um högg-! unni, þegar kylfingur tekur sér
ið. Til þess að mikilvægi þess sé stöðu. Með því að halda handleggn
ljósara, skal þetta atriði skýrt! um beinum í aftursveiflunni, þá er
nokkuð nánar. I auðveldara að sveifla kylfunni
fara að verka og vinstri handleggur
fer að verða „neitandi". — Nr. 2
þar sem vinstri handleggurinn er
„neitandi“. — Nr. 3 þar sem hand-
leggurinn hættir að vera „neitandi“,
enda má sjá að hægri höndin er
komin yfir þá vinstri og hefur
vinstri handleggurinn þá gegnt
hlutverki sínu í höggh.u.
beint aftur frá kúlunni og þar með
girða fyrir slæs og húkk (sjá kafla
nr. 8). Þá virkar handleggurinn
sem bremsa á aftursveifluna, ef‘
honum er haldið beinum, og varnar
þannig yfirsveiflu. Ef kylfingur
yfirsveiflar getur það valdið því,
að hann missi vald á kylfunni í
baksveiflunni og er þá voðinn vís.
Það er ef til vill enn meira atriði
að halda handleggnum beinum í
framsveiflunni, því vinstri höndin
og handleggurinn leiða sveifluna
að högginu. Nokkru áður en högg-
ið ríður af má segja að vinstri
handleggurinn verki sem bremsa
því nú taka hendurnar við og fram
leiða höggið. Með því að hafa
þannig „neitandi" vinstri handlegg,
þegar höggið ríður af, hefur kylf-
ingur ekki einungis náð þessu
langþráða „Late hit“ (að láta högg-
ið ríða af eins seint og hægt er),
heldur er hann viss um, að hægri
höndin veltur yfir þá vinstri og er
j.á nokkur vissa fengin fyrir því,
að hann „slæsar“ ekki.
Skýringamyndir: — Mynd nr. 1
sýnir stöðuna, þar sem hendurnar
Á sumrin breytist blærinn yf-
ir Reykjavík. Það er ekki ein-
ungis að túnin grænki og trén
laufgist heldur breytist einnig
allt yfirbragð fólksins. Konur
flíka skærum klæðum, verða
brúnar og þyngsli vetrar hverf
ur af karlkyni. Það er vitað mál
að menn fá sjaldnast magasár
á sumrin. Mesta breytingin er
þó í miðbænum á laugardögum
fyrir hádegi. Annar hver bæjar
búi á erindi þangað þann morg-
un til þess að kaupa sólgler-
augu, sólarolíu, steinolíu á prím
usinn og annað fyrir helgina.
Þrátt fyrir asann, sem einkenn
ir fólk í þess háttar innkaupa-
ferðum, ríkir þó einhver innri
ró hjá þessu fólki, sem er að
fara austur, norður eða vestur
til þess að skoða landið sitt í
vor. Það sést á fólkinu í mið-
bænum.
0
IsBundsmót i hond-
b!tQ á Akureyri
Ákveðið er að Handknattleiksmót
íslands 1965 í útihandknattleik í
meistarafl. og II. flokki kvenna
fari fram á Akureyri, væntanlega
í síðari hluta júlímánaðar. Þátt-
tökutilkynningar þurfa að berast
Handknattleiksráði Akureyrar,
pósthólf 89, Akureyri, fyrir 5. júní
næstkomandi. Nánari upplýsingar
gefur Svavar Ottesen, formaður H.
R. A., sími 12077.
ss