Vísir - 29.05.1965, Blaðsíða 12
V1 S IR . Laugardagur 29. maí 196Í,
TIL SÖLU ÓDÝRT
ísstópur (Kelvinator)^ þvottavél (Ritemp), eldhúsborð og 4 stólar,
dívan 70 sm. breiður. Uppl. í síma 18778.
SKELLINAÐRA TIL SÖLU
Tempo skellinaðra í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 30292
eða Hvassaleiti 8 kl. 12 — 1 og eftir kl. 8 á kvöldin.
BÍLL — TIL SÖLU
Dafodil 1963 til sölu, ekinn 35 þús. km. í mjög góðu standi,
Sími 14163, _____________
SEGULBANDSTÆKI TIL SÖLU
Vandað amerískt stereo seglubandstæki (Webcor) með 2 lausum
hátölurum og upptökutæki til sölu. Verð kr. 10 þús. (Uppl. í síma
21160 og eftir kl. 1 í síma 10737.
SJÓNVARP TIL SÖLU
Nýtt sjónvarp með útvarpi og öllu tilheyrandi til sölu vegna brott-
flutnings. Selst á hagstæðu verði. Til sýnis og sölu að Lynghaga 5
kjallara að norðan. '
TIL SOLU
Stretchbuxur til sölu. Stretch-
buxur Helanca ódýrar, góðar, köfl
óttar, svartar, bláar og grænar.
Stærðir frá 6 ára. Sími 14616,
Rauðamöl. Til sölu rauðamöl
mjög góð í allar innkeyrslur, bíla-
plön, uppfyllingu grunna o. fl. —
Bjöm Árnason. Sími 50146.
Munið vettlingana á unglingana
f sveitina fáið þið í Hannyrðaverzl-
uninni Þingholtsstræti 17.
Ánamaðkur. Góður ánamaðkur í
veiðiferðina. — Pantið í sfma 16376.
Ánamaðkar til sölu. Ávallt nýr
ánamaðkur. Sími 11872.
Veiðimenn. Nýtfndir ánamaðk-
ar til sölu. Sími 35995. Njörva-
sundj 17. Geymið auglýsinguna.
Ánamaðkar til sölu. Framnes-
vegi 34 kjallara.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Sími 40656.
Blómakassar. Höfum aftur fyrir-
figgjandi hina Vinsæiu blómakassa
á svalahandrið. — Litla Blikk-
smiðjan. Sími 16457.
Til sölu barnakerra og ný,
brún terylenekápa nr. 44. — Sími
36g65.____________
NSU ’60 model til sölu ódýrt.
Skellinaðran er með nýjum mótor
og gírkassa en þarf smá lagfær-
'ingar við. Verð ca. 9000. Uppl-
f sfma 40833, Álfhólsvegi 26.
Til sölu svefnherbergishúsgögn,
dagstofuhúsgögn o. fl. Uppl. í síma
11068,
Vel með farinn bamavagn til sölu
Sfmi 34292.
Til sölu Hoovermatic þvotta-
vél og ónotaður PMU barnavagn
á kr. 4000. Uppl. í sima 37522.
Til sölu Taunus árg ’51. Skipti
á 6 manna bfl kæmu til greina.
Uppi. í sima 41215.
Jeppi til sölu. Uppl. Vitastíg 13.
Notaður Silver Cross barna-
vagn tii sölu. Sím'i 40076.
Til sölu sem nýr Pedegree barna
vagn með tösku, mosagrænn og
hvítur. Uppi, f síma 16075.
Til sölu, barnavagn, kerra, kápa
og olfutankur. Uppl. f síma 51979
Góður barnavagn til sölu (Pede
gree) Sími 21677.
Góður barnavagn til sölu að
Öldugötu 4 Hafnarfirði. Sími 50364
Amerískt bamarúm með spring
dýnu og barnafata^kápur til sölu.
Uppl. í síma 35634
Til sölu 30 w. magnari án há-
talara. Uppl. í síma 33377.
Til sölu, hús og samstæða á
International vörubifreið ’42, mót
or og fieira á kr. 3000. Sími 37869.
Til sölu nýleg hansahurð, Rafha-
eldavél og notað baðsett. Uppl. í
sfma 17901.
Góður nýlegur bamavagn til sölu
ódýrt. Uppl. f síma 31337.
Drengjareiðhjól til sölu og Tele-
funken útvarpstæki. Sími 3217£Í.
2 ferm. miðstöðvarketili sjálf-
trekkjandi og spíral hitakútur 1V2
ferm. til sölu’ á Nesvegi 63. Sími
19069.____________________________
Chevrolet fóiksbíil til sölu árg.
’59. Keyrður tæpa 50 þús. km.
Góðir greiðsluskilmálar. — Sími
13515. __________________
Eigendur Austin 70 árgerð ’49.
Þið getið fengið ódýra varahluti
Uppl. í sfma 51920.
Þrísettur stofuskápur og stórt
gamalt borðstofuborð úr eik, á-
samt 4 stólum. Uppl. í síma 50789
eftir kl. 8 á kvöldin.
Yfirklæddur dívan fil sölu f Stór
holti 21, sími 24675.
Til sölu Skoda sendiferðabíll ár-
gerð 1957. Uppi. í síma 31276 eft-
ir kl. 7.
Til sölu vegna flutninga borð-
stofuhúsgögn, sófi og tveir stólar
kr. 2200, klæðaskápur kr. 800, dív-
an kr. 175, rúmstæð'i kr. 150. Uppl.
f síma 15511 eftir kl. 5
YMIS VINNA
Er flutt úr Bankastræti 6 í Stóra
gerði 10 II. hæð. Snfð, þræði og
sauma. eins og áður Guðrún E.
Guðmundsdóttir Simi 37627.
Rc kvíkingar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantið tíma f síma 50127.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un, rennuhreinsun. Pantið f tíma
f síma 15787.
Glerísetningar, setjum í tvöfalt
gler. Sfmi 11738 kl. 7-8 e.h.
Góifteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af-
greiðsla. Sími 37434.
Tökum að okkur alls konar við-
gerðir á görðum og lóðum. Hellu-
leggjum, þekjum tún og girðum á-
samt fle'iru. Uppl. í símum 33247
og 41723.
Rafmagnsleikfanga-viðgerðir.
Öldugötu 41 kj., götumegin.
ATVINNA ÓSKAST
Vön afgreiðslustúlka óskar eftir
velborgaðri vinnu. — Uppl. f síma
30383. ________________
15 ára stúlka óskar eftir vinnu
við léttan iðnað, við afgreiðslu í
búð eða útivinnu. Sími 41440.
HERBERGI ÓSKAST
Lítið herbergi helzt f Vesturbænum óskast til leigu. Uppl. í síma
24407. __________________________________________
ÍBÚÐ TIL SÖLU
Góð 2ja herb. íbúð við Laugarnesveg. Sér mngangur 5 herb. ibúð
til leigu í Hlíðunum. Fasteignamiðstöðin, sfmi 14120 og 20224.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Til leigu í sumar glæsileg 4 herb. fbúð með húsgögnum og sfma.
Tilboð með sem gleggstum uppl. og fjölskyldustærð sendist Vfsi
fyrir 1. júní merkt „080“.
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
Rúmgóð 4 herbergja íbúð í Sólheimum til leigu strax. Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „3043“.
SUMARBÚSTAÐUR — ÓSKAST
til leigu. Uppl. f síma 30374.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Rúmgóð 3 herb. íbúð á Seltjarnarnesi (Melabraut 51) til leigu strax.
Nánari upplýsingar f síma 19147 milli 7 — 9 næstu kvöld.
IBUÐ — TIL LEIGU
4 herb. 1. hæð við Viðimel 50 Fyrirframgreiðsla. Uppl. á staðnum
frá kl. 2,30 — 3 laugardag.
Kona óskar eftir léttri atvinnu um
næstu mánaðamót eða síðar. Er
vön afgreiðslustörfum. Vildi taka
afleysingar. Margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 36823 milli kl.
9 og 2 og eftir kl. 6 á kvöldin.
Tvær 19 ára menntaskólastúlkur
óska eftir kvöldvinnu í sumar. —
Margt kemur til greina. Báðar hafa
bílpróf. Málakunnátta. Up^L^gftjr
OSKAST TIL LEIGU
Húsráðendur. Látið okkur leigja.
Leigumiðstöðin. Laugavegi 33 bak
húsið. Sími 10059.
kl. 8 á kvöldin í síma ’ 3áb32.'
• -^TTr-—rTT-^.Ti-TTrl .. —Ttr~l—t-ftfr -I ■tf-aOI
ATVINNA 'l BOÐI
Óska eftir góðri 10—12 ára
telpu í sumar til að gæta 2ja ára
telpu frá kl. 2—6,30. Einnig á
sama stað til sölu Silver Cross
barnavagn á kr. 800. Uppl. f dag
á Vífilsgötu 16 kjallara.,
Fullorðin kona e,ða stúlka 15-16
ára óskast til aðstoðar húsmóð-
urinni í 2—3 mánuð’i. Dvalið verð
ur um tíma í sumarbústað. Uppl.
■ níma 13364.
2- 3 herb. íbúð óskast 2 fullorðið
í heimili. Góðri umgengni heitið.
Sími 20746.__________________________
Ungur maður óskar ^ftir rúm-
góðu herbergi með sér inngangi
og aðgang að baði. Sími 30330
og 20904 eftir hádegi.
Herbergi óskast til leigu í grennd
við Vesturgötu fyrir roskinn og
reglusaman mann. — Uppl. í síma
17869.
3— 4 herbergja íbúð Óskast til
le1f^u!'hið fýhsta. Algjör reglúsem'i.
Uppl. í síma 33424 kl. 12—13 og
18—20.
Þýzk skrifstofustúlka óskar eftir
herbergi með aðgangi að baði og
helzt að eldhúsi. Sími 20000.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð til
le'igu. Helzt í Kópavogi. Uppl. í
síma 41215.
Vinnuskúr. Vinnuskúr óskast. —
Sími 30423.
Óska eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi í Reykjavík eða Kópavogi.
Fyrirframgreiðsla. — Upph f .síma
•30863 eftir kl. 6 á kvöldin.
Veiðimenn. Hjá okkur fáið þið
veiðimaðkinn. Ánamaðkaræktunin,
Langholtsvegi 77, sfmi 36240. |
i |
Bamavagn til söiu, skermkerra
óskast á sama stað. Uopl. f síma
24994. Háaleitisvegi 50 kj.
Til sölu þríhjói, verð kr. 500:
drengjareiðhjól á kr. 1200 og'ieppa
kerra kr. 3000. Símí 24715
Ræstingarkona óskast til að þvo
stiga í blokk. Uppl. á staðnum,
Meistarayöllum 27.
Drengur óskast í sveit 14—16
ára, helzt vanur vélum. UppL í i
síma 23486.
Óskast! Tvö herbergi og eldhús.
Aðeins tvennt f héimili. UppL í
síma 18457 á milli kl. 6—9 e. h.
í dag.
2 herb. fbúð óskast nú þegar.
Aðeins 2 fullorðnir í heim'ili. Góð
umgengni. Uppl. í síma 21607.
TIL LEIGU
Herbergi til leigu fyrir stúlku í
Kópavogi, austurfcæ. Uppl. í síma
23574.__________________________
2 herb. íbúð til leigu, nokkur hús
hjálp áskilin. Tilboð merkt „Ibúð-
húshjálp" sendist Vísi fyrir þriðju
dagskvöld.
Barnlaust, reglusamt fólk getur
fengið Ie’igt 2 herbergi og eldhús.
Sími 13975 kl. 2—5 f dag.
Miðaldra, snyrtileg kona getur
fengið leigt herbergi og eldhús á
góðum stað í borginni, sem vildi
jafnframt selja einum til tveimur
mönnum kvöldmat, á sama stað.
Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k.
mánaðamót merkt: „Vesturbær —
1645“.
Stofa til Ieigu á Sólvallagötu 3,
I. hæð. Uppl. f kvöld kl. 5—8.
Til leigu frá 1 Júní 2 stórar sam-
liggjandi stofur með aðgangi að
síma og baði. Fyrir aðeins barn-
laust og reglusamt fólk. Eldhús
með öðrum kæmi t'il greina, ef
óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. f
sfma 23465.
íbúð til ieigu með eða án hús-
gagna. Algjör reglusemi áskilin. —
Uppl. í síma 41708.
Herbergi til Ieigu strax á góðum
stað í bænum (Austurbænum). Góð
umgengni og reglusemi skilyrði. —
Fyr'irframgreiðsla. Uppl. í síma
10612 frá kl. 6—8 e. h.
Til sölu Tan-Sad barnakerra og ;
barnavagn sem breyta má í kerru..;
Uppl. í síma 36306. ;
Rafmagns þvottapottur til sölu1
verð kr. 1800. Kársnesbraut 119;
Kópavogi. ____ __ _ _ :
Til sölu Rafha eldavél með ljós'i j
og klukku, einnig Pedegree barna :
vagn (stærri gerð) og tvísettur
klæðaskápur. Álfhólsvegi lOa Kópa
vogi.
Bamavagn tii sölu verð kr. 1000
Sími 18122.
Eldhúsborð og 4 stólar (stál-
húsgögn) til sölu. Einnig strauvél
(Fireslone) Baldursgötu 9, kjallara
Útvarpstæki. Til sölu ernýtt
útvarpstæki, Loeweopta, ennfrem-
ur amerísk kápa nr. 12y2. Sími
18034.
OSKAST KEYPT \
Notuð eldhúsinnrétting óskast!
Uppl. f sfma 12494 á skrifstofutíma i
Vinnuskúr óskast ti! kaups. Sími!
33189 _________________________!
Miðstöðvarketil! óskast, 5 ferm.
miðstöðvarketill óskast. — Uppl. f
sfma 13467. i
Vil kaupa gólfteppi, stærð ca.
3—3j4 m.x4. Sími 37961.
Búðardiskur óskast til kaups. —
Sími 19037 eftir kl. 7.
ÍIÍÍMillIIAÍÍÍÍIÍ
HUSASMIÐÍR ÓSKAST
Tveir húsasmiðir óskast strax. Tilboð sendist blaðinu merkt „Vest-
urbær — 4114“
Eins manns svefnsófi eða bekk-
ur með rúmfatageymslu óskast. —
Sfmi 10464.
Óska eftir reiðhjóli handa 8 ára
drgng. Uppl. í síma 35728. ___
Magnari. — Óska eftir að kaupa
gítarmagnara. Uppl. í síma 30324.
Klæðaskápur óskast keyptur. —
Sími 41982.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka mað gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir vinnu, helzt
við afgreiðsiustörf. Fleira kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi.
Sími 33650.
Illlllillllllllí
STULKA ÓSKAST
Stúlka óskast til framreiðslu í afleysingar f sumarleyfi. Kaffi
Höll, Austurstræti 3 sfmi 16908.
STÚLKA — ÓSKAST
Fullorðin stúlka óskast í eldhúsið á Hrafnistu. Sími 35131 og 50528
eftir kl. 7.
STÚLKA ÓSKAST í SVEIT
Stúlka óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 50038.
.iwtiUið&an