Vísir - 24.06.1965, Side 3

Vísir - 24.06.1965, Side 3
VÍSIR . Fimmtudagur 24. júní 1965. / KERUNGARFJÖLLUM indin af sihringjandi símanum á skrifborðinu, vélaskröltinu. Myndirnar í MYNDSJÁNNI í dag eru frá Kerlingarfjöllum og sýna ýmislegt það sem þar er að sjá og reyna. Sólbað f háfjallasal. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Á laugardag kl. 14, hefjast 3 ferðir: 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar, 3. Hagavatn. Á sunnudag er gönguferð á Esju. Lagt af stað kl. 9’/2 frá Austurvelli. Farmiðar í sunnudags- ferðina seldir við bílinn, en í hin- ar 3, á skrifstofu félagsins á Öldu- Verið a& leggja upp í skíðaferð. Mörkin milli veturs og sumars eru götu 3. Sírpar 19533 — 11798 — glögg á þessum stað. Þeir eru að byrja sumarstarf- ið í Kerlingarfjöllum, og á laugardaginn kl. 2 rennur rútan þeirra af stað upp i fjöllin, þar sem hundruð manna hafa lært að hagnýta sér þau gæði, sem öræfi íslands hafa upp á að bjóða: Sólskin og sumar, skíða- snjó, hveraböð og svo auðvitað mun súrefnisríkara andrúmsloft en við eigum að venjast í henni Stór-Reykjavík. Þarna er nýi, fallegi skálinn íÁrskarði^ staðsettur á fegursta stað eins og sjá má. Myndin var tekin fyrir nokkrum dögum sfðan. Kerlingarfjöll eru líka í mik- illi framför, þ.e.a.s. ekki fjöllin sjálf heldur starfsemin þar, því nú geta þeir Valdimar ömólfs- son og félagar hans boðið mönnum upp á vem í glæsileg- um skála, sem nú verður tekinn í notkun. Þarna em 30 rúm á svefnlofti, gott eldhús og mat- salur. Kerlingarfjöllin em að verða eftirlætisstaðurinn fyrir þá sem vilja eiga nokkra daga f ró og næði í fjallasalnum, lausir við skarkalann og óþæg- Flugvélar geta lent á melnum skammt frá skálanum og er flugvél Flugmálastjórnar að lenda þarna. LOKAÐ vegna sumarleyfa 12.—25. júlí. Menntamálaráð íslands. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. iUij

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.