Vísir - 24.06.1965, Síða 5
V í SIR . Fimmtudagur 24. júní 1965.
5
utlönd i morgun
ö. útlönd í morgun
iitlond í uorgun útlqiid ;í mopgun
Búizt viS aS Suðar- VietKam sliti / dag
stjómmúlasamba ndi við Frakkland
í NTB-frétt frá Saigon í morg-
un segir, að áreiðanlegar he'imild
ir séu bomar fyrir því, að hin nýja
hernaðarlega stjórn landsins muni
hafa ákveðið að slíta stjórnmála-
sambandinu við Frakkland.
Forsæt'isráðherrann, yfirmaður
fh'ghers Suður-Vietnam, Nguyen
C'-o Ky, hefur fund með frétta-
mðnnum í dag og mun hann gera
grein fyrir ýmsum efnahagslegum
og stjómmálalegum ráðstöfunum,
sem miða að þjóðareinbeitingu
og einingu í baráttunn'i gegn Viet-
cong.
Tekið er fram, að allir, sem sæti
eigi í hernaðarlegu stjórninni tak’i
þátt í fundinum.
Þá segir, að ákvarðanir hafi ver
ið teknar bæði um innan- og ut-
anrfkismál.
Loks er tekið fram, að þær ráð-
stafanir, sem hafi verið gerðar
vegna sambúðarinnar við Frakk-
land, séu utan vettvangs efna-
hags- og menningarmála.
DYRUNUM EKKI
LOKAÐ — ALVEG
Sovétstjómin hefur svarað t'il-
mælunum um að hún taki á móti
friðarnefnd frá Samveldisráðstefn
Stuðningsmenn Ben
BelSa herða andspyrn-
una gegn Boumedienne
Stuðningsmenn Ben Bella herða
nú andspyrnuna gegn Boumedi-
enne og byltingarráði hans. Stúd-
entar hafa forustuna. í gær gerðu
þeir tilraunir til þess tvívegis að
ganga fylktu liði inn í miðhluta
borgarinnar, en fylkingum þeirra
var dreift. Lögreglan notaði vatn,
gas og skotfæri til þess að dreifa
þeim og var að vísu skotið yfir
höfuð stúdentanna og beirra, sem
þeim fylgja að málum. Menn ótt-
ast, að leikurinn harðni og að
til mikilla blóðsúthellinga kunni að
koma, ef ekkert verður af ráð-
stefnu Afríku og Asíurikja, sem á
að setja í Algeirsborg 29. júní, en
ákvörðun mun verða tekin í mál-
inu — sennilega þegar í dag.
Utanríkisráðherrar þeir, sem
komnir eru á utanríkisráðherra-
fundinn, sem hefjast átti í dag
(hinum var frestað til morguns)
ræða nú kvað gera skuli. Meiri
hluti þeirra er sagður fylgjandi því
að ráðstefnunni verið frestað.
Nasser forseti Egyptalands, Sú-
karno Indonesiuforseti og Chou En
Lai forsætisráðherra Kína vilja
halda til streitu áforminu um, að
hún verði haldin nú, en fimm Af-
ríkuráðherrar, sem sitja Samveld
isráðstefnuna í London, hafa til-
kynnt ákveðið að lönd þeirra sendi
ekki fulltrúa, verði hún haldin nú,
en Asíu og Afríkuráðherrar Brezka
samveldisins á ráðstefnunni í Lond
on hafa endurtekið fyrri yfirlýs-
ingu um, að þeir líti svo á að
fresta berj ráðstefnunni.
Litið er svo á af mörgum, að
áðurgreindir þrír höfuðleiðtogar
(Nasser, Súkarnó og Chou) muni
setja allmikið ofan, verði ráðstefn
an ekki haldin, og jafnvel þótt hún
yrði haldin, án almennrar þátt-
töku.
ÓEIRÐIR VÍÐAR EN
1 ALGEIRSBORG.
Stuðningsmönnum Ben Bella
tókst að dreifa áróðursritum í gær
í Algeirsborg — í fyrsta sinn eftir
að Boumedienne tók völdin. í ritl-
ingi sem dreift var er hann kall-
aður svikari og skorað á menn til
þátttöku í baráttunni til að upp-
ræta hið fascistiska einræði, sem
hann hafi stofnað til í landinu.
í Annab (áður Bone), sem er
hafnarbær Algeirsborgar skutu her j
menn að sögn 5 borgara til bana
s.l. sunnudag.
Andspyrna hefir brotizt út gegn
stjórn Boumedienne í borgunum
Oran, Constantine og Philipville.
Lax- og silungsveiði
Af sérstökum ástæðum eru um 40 stanga-
veiðidagar til leigu í lítilli á í Húnavatns-
sýslu á tímabilinu 1. júlí til 20. september.
Veiðihús á staðnum. Sanngjarnt verð. Leig-
ist í einu lagi eða einstakir dagar. Áhuga-
menn sendi tilboðsbréf í pósthólf 991, Rvík.
Spennubreytar
Spennubreytar í bifreiðir fyrir rakvélar,
breyta 6—12 og 24 voltum í 220 volt.
SMYRILL
Laugavegi 170 — Sími 12260.
unni í London. Kvaðst hún ekki
hafa neitt umboð til néinna sam-
komulagsumleitana og geti því
ekki rætt við nefndína. Hér sé um
að ræða mál aðila í átökunum og
við þá beri að ræða og leggur
sovétstjórnin til, að beina því til
Bandarfkjastjómar að hætta árás-
um og fara burt með her sinn.
Svar sovétstjórnarinnar er til at-
hugunar á Samveldisráðstefnunn'i
og litið svo át „að dyrunum hafi
ekki verið lokað alveg — svolítil
smuga skilin eftir“ ef reynt yrði
frekar að finna leiðir til sam-
komulags.
Egypzki varaforsetinn Abel Hamid Amer (t. h.) og Boumedienne kanna heiðursvörð í Algeirsborg
við komu Amers, en hann var sendur þangað af Nasser til þess að biðja hann að þyrma lífi Ben
Bella. Því var lofað, en Amer fékk ekki að tala við Ben Bella. — Talsmaður byltingarráðsins bar
sakir á ný á Ben Bella í gær, kvað hann hafa hlaðið undir þá, sem alltaf skri'ðu fyrir honum.
í STUTTU
MÁLI
► Kínverska alþýðulýðveldið
hefir heitið Bomedienne full-
um stuðningi. Dagblað alþýð-
unnar birtir í heild yfirlýsingu
frá Byltingarráðinu í Alsír, en í
henni er Ben Bella kallaður
diktator" (einræðisherra).
► Keisarahjónin f íran eru í
heimsókn i Sovétríkjunum. Sein
ast var keisarinn í heimsókn
þar 1956. Þá var Soraya drottn
ing hans. Nú er hann að endur
gjalda heimsókn Brjesnjévs frá
í nóv. 1963.
SKIPAFRÉTTIR
M.s. Herjólfur
Ætlazt er til að Þorlákshafnarferðir frá Ve á laugar-
dögum í sumar, þegar veður og aðrar ástæður leyfa,
verði sem hér greinir:
Frá Ve kl. 12.30 til Þorlh. kl. 16.30
Frá Þorlh. kl. 17.00 til Ve kl. 21.00
Surtseyjur — Vestmunnueyjuferðir
eru áætlaðar sem hér greinir, sunnudagana 27/6 og
4/7 næstk.:
Frá Ve kl. 05.00 til Þorlh. kl. 09.00
Frá Þh kl. 09.30 að Surtsey kl. 13.30
Til Ve kl. 15.30
Frá Ve kl. 19.00 til Þorlh. kl. 23.00
Til Rvíkur kl. 08.00 á mánud.
2 OG 3 HERBERGJA ÍBIÍÐIR
TILBÚNAR UNDIR TRÉVERK
Til sölu í borgarlandinu 2 og 3 herb. íbúðir. Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu, með fullgerðri sameign. Kaupfesting kr. 100 þús.
Útborgun fyrir þá, sem vilja nota húsnæðismálalán til kaupanna, er
kr. 220 þús. í 2 herb. og kr. 305 þús. í 3 herb. — Aðeins 8 íbúðir í hverju
húsi. — Beztu kjör á markaðinum í dag.
Hús og sldp
FASTEIGNASTOFA, Laugavegi 11. Sími 2-1515, kvöldsimar 3-3687 og 2-3608.
Btt—.JúZiI