Vísir - 24.06.1965, Qupperneq 10
10
V í SI R . Fimmtudagur 24. júní 1965
Konur Kópavogi. Orlof hús-
mæðra verður að þessu sinni að
Laugum f Dalasýslu dagana 31.
júlí-10. ágúst. Uppl. í símum
40117, 41002 og 41129. — Orlofs-
nefnd.
Látum okkur sjá, það er í þess Pete geymdi varðhunda sína, Glæsileg dýr herra. Hm, gott nú flykki.
ari litlu borg inni f landi, sem sem Bella sagði frá í gærkvöldi. eins langt og það nær. Er það
KÓPAVOGUR
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslæknu
1 sama sfma
Naeturvarzla vikuna 19.—26.
Vesturbæjar Apótek
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 25. júní: Ólafur Einars-
son, Ölduslóð 46. Sími 50952.
• VIÐTAL
DAGSINS
ÍJtvtirpið
Fimmtudagur 24. júnf.
Fastir liðir eins og venjuiega.
15.00
16.30
18.30
20.00
20.30
21.00
22.10
22.30
23.00
Miðdegisútvarp.
Síðdegisútvarp.
Danshljómsveit'ir leika.
Kristin þjóðmenning séra
Eirfkur J. Eiríksson þjóð-
garðsvörður á Þingvöllum
flytur.
Tónleikar í útvarpssal:
Sinfóníuhljómsvéit íslands
leikur.
Jónsvökuhátíð bænda.
Kvöldsagan: „Bræðurnir"
eftir Rider Haggard séra
Emil Bjömsson les (24).
Djassþáttur Jón Múli Árna
son velur músikina og
kynn'ir.
Dagskrárlok.
Eins og kemur fram í við-
tali dagsins hér á síðunni varð
Reykvíkingafélagið 25 ára fyrir
skömmu. Á myndinni er stjóm
féiagsins talið frá vinstri: Jón
B. Jónsson, trésmfðameistari,
% STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir föstudaginn
25. júnf.
Hruturinn, 21. marz til 20.
apríl: Yfirleitt gott útlit, eink
um hvað viðkemur atvinnu
og viðskiptum. Farðu samt
gætilega. Taktu ekki lán nema
að þú sért viss um greiðslu-
möguleika.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Þú ættir að taka forystuna í
dag, og mun það vel gefast.
Nýjar hugmyndir geta reynzt
heppilegar til framkvæmda, ein
mitt nú.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júnf: Haltu þér sem mest á bak
við, reyndu að vinna að lausn
þinna eigin vandamála og
ljúka aðkallandi viðfangsefn-
um, sem dregizt hafa úr hömlu.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf:
Það er hætt við að félagslíf
eða samkvæmisskyldur reyn-
ist tímafrekar nú og á næst-
unn'i. Vanræktu ekki hvers-
dagsstörfin.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Láttu ekki undir höfuð leggj-
ast að leiðrétta misskilning,
sem kann að hafa orðið í sam-
bandi við atVinnu þína eða við-
skipti. Skemmtilegt kvöld í
vændum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept
Hagstæðar fréttir, sem snerta
atvinnu þfna og efnahag. Vin-
ir hjálpsamir, ef þú þarft að
léita þeirra, en varastu ágengni
samstarfsmanna.
V ’n, 24. sept. til 23. okt.:
Heppilegur dagur til áð ganga
frá ýmsu, sem tími hefur ekki
unnizt til að sinna að undan
fömu. Taktu hlutunum með
ró í kvöld.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Leggðu sem mest áherzlu á gott
samstarf á vinnustað. Hafðu
gott samband við kunningja
þfna, kannsk'i heppilegt að
finna þá f kvöld.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til
21. des.: Farðu gætilega f einka
málum og láttu sem fæsta vita
fyrirætlanir þínar þar. Gerðu
þér far um að hjálpa kunningj
um þínum, ef með þarf.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Farðu gætilega í umferð
og allri umgengni v'ið vélar.
Láttu ekki flækja þér í vanda-
mál, sem snerta kunningja
þína. Kvöldið gott heima fyrir.
Vatnsberinn, . jan. til 19.
febr.: Einhver vandamál heima
fyrir geta vald'ið nokkrum á-
hyggjum. Reyndu að vinna að
lausn þeirra í kyrrþey. Kvöld-
ið skemmtilegt.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Kæruleysi þitt að undan
fömu gæti komið þér f koll.
Farðu gætilega f umferðínni
einkum ef þú stjórnar sjálfor
farartæki.
Sigurður Einarsson, verzlunar
stjóri, Guðrún Árnadóttir, Frið
rik K. Magnússon, stórkaup-
maður ritari félagsins, Vilhj. Þ.
Gíslason, útvarpsstjóri, Magn-
ús Guðbrandsson, gjaldkeri fé-
agsins, Gunnar Einarsson,
prentsmiðjustjóri, Meyvant Sig
urðsson, bifreiðastjóri og Magn
úr Þorsteinss., bæjarstarfsmað
ur. Sitjandi fyrir miðju er séra
Bjarni Jónsson, sem hefur ver
ið forseti félagsins frá upphafi.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 24. júnf.
17.00 Sea power — Vald sjávar-
ins.
17.30 Þáttur um stjómmálastefn-
ur.
18.00 Að segja sannleikann.
18.30 Ripcord.
19.00 Fréttir.
19.30 Beverly Hillbillies.
20.00 Dupont Cavalcade.
20.30 Skemmtiþáttur Jimmy
Dean.
21.30 The Defenders.
22.30 Fréttir.
22.45 Kvikmyndin „Skemmtileg
lffsreynsla.
Helmu, Hafnarstræti sími: 13491
eða í síma 14374 og 17561. Nefnd
in.
Kvenfélag Hallgrímskirkju fer
f skemmtiferð þann 29. 6. 1965
kl. 8y2 frá Hallgrímsk'irkju. Far
ið verður um Borgarfjörð. Takið
méð ykkur gesti. Upplýsingar í
simum: 14442 og 13593.
Aðalfundur Prestkvennafélags
íslands verður haldinn f félags
heimili Neskirkju föstudaginn
25. júní n. k. kl 2. Stjórnin.
litla krossgátan
Söfnin
Þjóðminjasafnið er op'ið yfir
sumarmánuðina alla daga frá kl.
1.30-4.
Minjasafn Reykjavíkurborgar
Skúlatúni 2 er opið daglega frá
kl. 2-4 e. h. nema mánudaga.
Árbæjarsafn er opið daglega
nema mánudaga kl. 2.30-6.30.
Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3.15
og 5.15. Til baka kl. 4.20, 6.20 og
6.30. Aukaferðir um helgar kl.
3, 4 og 5.
Ferbalög og fundir
Kvennadeild Slysavarna.rfélags
ins í Reykjavík fer f tveggja
daga skemmtiferð í Þórsmörk
þriðjudaginn 29. júní kl. 8. Allar
upplýs'ingar gefnar í verzluninni
Lárétt: 1. athugul, 6. sendi-
boða, 7. horfði, 9. ryk, -0. tjón,
12. titill, 14. vegna, 16. hrylla, 17.
hnöttur, 19. lengra.
Lóðrétt: 1. hjálpa, 2. líta, 3.
heiður, 4. karldýr, 5. grannar,
8. forfeður, 11. spilasögn, 13.
friður 15 undirstöðu, 18. tónn.
LET________
IN THIS UTTLE 1DWM
UP5TATE WHERE
PETE KEPT HIS
SREAT DANES, BELLA
SAIP LAST NIGHT.
Friðrik K.
Magnússon,
stórkaupmað
— Tuttugu og fimm ára af-
mæli Reykvíkingafélagsins var
haldið hátíðlegt núna ekki alls
fyrir löngu, hver voru tildrög
að stofnun þess?
— Það var stofnað þann 10.
maí árið 1940 í Oddfellowhús-
inu í Reykjavík, Pétur Halldórs
son, þáverandi borgarstjóri
setti stofnfundinn og stjómaði
honum, en á þeim fundi voru
þá þegar skráðir um 180 félag-
ar svo að áhuginn var mikill
fyrir félagsstofnuninni. Nú eru
skráðir félagsmenn rúmlega
400 taslnis.
— Og hvert er svo hlutverk
Reykjavíkurfélags'ins?
— Það er allvíðtækt að vinna
að aukinni kynningu og átt-
hagarækni meðal Reykvíkinga
og fylgjast með öllu því, sem
almennt gildi hefur fyrir útlit
höfuðstaðarins, menningu og
afkomu og fást við eða styðja
rannsóknir á sögu Reykjavíkur
og fræðslu um hana til þess
að safna og útbreiða þekkingu
á bænum eins og hann var og
er eða mætti vefða.
— Og hvað um félagsstarf-
semina?
— Félagsfundir hafa verið
haldn'ir reglulega að vetrinum
og reynt að vanda til þeirra
eftir föngum. Við höfum haft
kynningarstarfsemi og haft fyr
iriestra um ýmis efni. Fundirn
ir eru mánaðariega á Borginni,
skemmti- og fræðslufundur
annan mánuðinn og þá er dans
að á eftir hinn mánuðinn er
haldið spilakvöid, það er allt-
af visst fólk, sem vill hafa
það og svo er happdrætti á
hverjum fund'i.
— Hver er þáttur unga fólks
ins í félaginu?
— Það er aðallega fullorðið
fólk í félaginu en við höfum
mikinn áhuga á því að fá ungt
fólk og jafnvel stofna sérstaka
deild með því.
— Það hafa margir lagt
sinn skerf fram í því að kynna
Reykjavík að fornu og nýju en
hvaða maður e'instakur hefur
átt mestan þátt í því að yðar
dómi?
— Ég tel að Jón Helgason,
biskup sé sá maður, sem hefur
unnið mest að því að útbreiða
þekkingu um Reykjavík bæði
með ritgerðum og því að mála
myndir af gömlum byggingum
í Reykjavík, sem sýna hvemig
þær voru I gamall'i tíð.
TILKYNNING
borgin i dag
borgin i dag
borgin í dag