Vísir - 24.06.1965, Síða 12
12
TÚNÞÖKUR TIL SÖLU
Vélskornar túnþökir fyrirliggjandi til sölu. Alaska Breiðholti. Slmi
35225.
SKRAUTFISKAR OG FUGLAR
Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska Margar tegundir gróðurs
og fuglar og fuglabúr I úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstíg 36.
Sfmi 12937.
DODGE BÍLMÓTOR — TIL SÖLU
Nýuppgerður Dodge-mótor, millistærð, passar I Dodge, Plymouth,
Dodge Pickup o. fl. Mótorinn er ókeyrður. Selst á sanngjörnu verði.
Uppl. í sfma 40869.
ilii
KJÓLAR — KÁPUR — PEYSUR
Seljum kápur kjóla, peysur og margt fleira 'við lægsta verksmiðju-
verði. Ennfremur vefnaðarvörur og búta. Verksmiðjuútsalan, Skip-
holti 27, 3. hæð.
FISKAR
' Ný sending komin.
Tunguvegi 11. Sfmi 35544.
m?M
BÍLL — TIL SÖLU
Phobeta ’56 með nýjum brettum_ cylsum og áklæði, til sölu. Uppl.
í síma 51532 kl. 8—10 í kvöld.’
SVEFNSÓFAR FRÁ 1950
nýuppgerðir. — Ódýr dívan. — Nýir svamp svefnbekkir, gullfallegir,
aðeins kr. 2300.00. Nýir svefnsófar seljast með 1500 kr. afslætti. —
Sendum gegn póstkröfu. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl.
2-9. Sími 20676.
BÁTUR — TIL SÖLU
Til sölu er 2 tonna trillubátur í sæmilegu ásigkomulagi. Selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 19728.
TIL SÖLU
Stretchbuxur. Til sölu stretch-
huxur, Helanca ódýrar, góðar, köfl
óttar, svartar og grænar. Stærðir
6 ti! 46. SfmiJ4616. ‘
Til sölu d:.nskt píanó, píanó-
oekkur, 2 stoppaðir stólar, léttir,
ferðaplötuspilari, gítar í tösku. Til
sýnis að Bc gþórugötu 2, götuhæð
eðsta bjalla) kl. 7—10 á kvöldin.
Barnavagn, Alvin, sem nýr, til
sölu. Uppl. í síma 23828.
ísskápur til sölu. Selst ódýrt.
Sími 19725 eftir kl. 7
Til sölu Fordson ‘47 til niðurrifs
Verð kr. 2000. Uppl. í síma 16963
eftir kl. 6.
Fordson til sölu f Efstasundi 6.
Uppl. f sfma 32121 á kvöldin.
Xtken barnakerra og kerrupoki
til sölu. Sími 37565.
Lítið notaður bamavagn til sölu.
Uppl. í síma 35220,
Keflavík. Til sölu Pedigree
bamavagn að Klapparstfg 6. Sfmi
1825.
Til sölu handsnúin saumavél, vel
með farin. Uppl. í síma 18739.
Bamanærföt og sokkabuxur
(gammosfubuxur) til sölu. Sfmi
14254.
Bamarúm til sölu. Sími 19568
Svefnsófi. Til sölu er svefnsófi
og ljósakróna. Sfmi 16595 kl. 6-8
í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu nokkrar innihurðir og
karmar, ennfremur masonitplötur
(notað) selst ódýrt. Sími 19804.
og 12307,______________________.
Til sölu hjónarúm. Til sýnis að
Tómasarhaga 9 II. hæð t.v.
Góður bamavagn til sölu, Ódýr.
Sími 31337.
Nilfisk ryksuga, 8.2 cub. fsskáp-
ur og háfjallasól til sölu. Uppl. í
sfma 22807 eftir kl. 6.
Nýtt segulbandstæki til tólu.
Sími 37271 kl. 9-12 og 17.30-20.
Til sölu saumavél með mótor
og hjónarúm. Eikar borðstofuborð
óskast keypt. Sím'i 16469.
Vatnabátur. 10 feta plastbátur
til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í
sfma 36444 og 32298.
Handsláttuvél (Husqvama) til
sölu. Verð kr. 300. Uppl. í síma
15685 og 17563.
Silver Cross barnavagn til sölu,
eldri gerð Sfmi 30686.
ÓSKAST KEYPT
Óskum að kaupa nokkra tví-
setta klæðaskápa o.fl. Húsgagna-
skálinn Njálsgötu 112. Sími 18570
Óska eftir fallegu eins manns
rúmi. Uppl. í síma 30218 eftir kl. 4
Óska eftir að fá keyptan garð-
skúr ca. 10 ferm. Uppl. f sfma
13095 kl. 8-10 á kvöldin.
Barnakojur, fsskápur og hjóna-
rúm óskast. Til sölu á s.st. barna-
rimlarúm úr jámi og einnig 2 gfr-
kassar í Plymouth eða Dodge.
Uppl. í síma 10091.
Bíll óskast. Óska eftir að kaupa
góðan 4-5 manna bfl, helzt ekki
eldri en 1959 gegn öruggum mán-
aðargreiðslum. Uppl. f sfma
41428 eftir kl. 7 næstu kvöld.
BíII óskast. Vil kaupa vel með
farinn Station eða fólksbfl ekki
eldri árgerð en 1957. Til greina
kemur múrverk sem greiðsla upp
f bílinn eftir kl. 7 á kvöldin. Sími
16596.
Bassaleikari óskast í unglinga-
hljómsveit. Uppl. í símum 40874
eða 41050 á kvöldin.
ATVINNA OSKAST
Stúlka óskar- eftir atvinnu frá kl.
1-6 e.h. Sími 23455.___________
Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld
in, helzt afgreiðslu. Vinsamlegast
hringið f sfma 22952 eftir kl. 6.
Tvítugur piltur óskar eftir at-
Vinnu. Er vanur afgreiðslu og út-
keyrslustörfum. Sími 35156 kl. 7-8
á kvöldin.
Ungur maður með stúdentspróf
óskar eftir fremur léttri atvinnu
júlí-september. Uppl. í sfma 18174
kl. 7-8 á kvöldin.
ATVINNA I BOÐI
)
Telpa óskast í vist f Safamýri 3
eftirmiðdaga í viku. Sími 30576.
ÝMIS VINNA
Tek að mér enskar bréfaskriftir
og þýðingar. Uppl. f sfma 24904
kl. 10—11 f. h. og eftir kl. 8 á
kvöldin.
Bíialeiga Hólmars, Silfurtúni.
Leigjum bfla án ökumanns. Sími
51365.
Glerísetningar, setjum 1 tvöfalt
gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h.
Sláum tún og bletti. Sími 36322
og 37348 frá kl. 12-1 og eftir kl. 6
á kvöldin.
Reykvíkingar! Bónum og þrífum
bfla. Sækjum, sendum ef óskað er.
Pantit tfma f sím.. 50127.
Ryðbæting með logsuðu, rétting
ar og fleira að Digranesvegi 109.
Píanófiutningar. Tek að mér að
flytja 'ó. Uppl. f sfma 13728 og
á Nýju sendibílastöðinni. Símar
24090 og 20990. Sverrir Aðal-
björnsson.
Saumavéiaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla.
Sylgja Laufásvegf 19 (bakhúsið).
Sfmi 12656.
Sláttuvélaþjónustan. Tökum að
okkur að slá túnbletti. Uppl. i
sfma 37271 frá kl. 9-12 og 17,30-
20,
Mosaik, tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval
o. fl. Sfmi 37272,
Húsbyggjendur. Tökum að okk-
ur að rífa og hreinsa mótatimbur.
Fljót og vönduð vinna. Vanir menn
Vinsamlega geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 37049.
Húsaviðgerðir. Setjum f einfalt
og tvöfalt gler og önnumst alls
konar húsaviðgerðir utan sem inn
anhúss. Sími 32703.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og pól
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4.
Mosaiklagnir. Tek að mér mos-
aiklagriir. Fljót og góð afgreiðsla.
Uppl. í síma 37228.
Ríf og hreinsa steypumót. Vanir
menn. Sími 37665.
ökukennsla. hæfnisvottorð ný
kennslubifreið. Sfmi 32865.
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða Kenni á Opel.
Uppl. i sfma 32954.
ökukcnnsla Ný kennslubifreið.
árgerð 1965 Kristján Guðmunds-
son. Sfmi 35966.
V f S IR . Fimmtudagur 24. júmí X965.
STULKUR — ÓSKAST
Stúlkur eða konur óskast til afgreiðslu f barnum, í kaffi og til
hjálpar við matreiðslu í afleysingar í sumarfríi. Kaffi Höll Aust-
urstræti 3 sími 16908.
hUseigendur athugið
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. t.d. setjum
f gler, járnklæðum þök, gerum við þakrennur, þéttum sprungur
á veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. Uppl. í síma 12766
kl. 12-1 og 6-8.
húsnæði husnæði
SUMARBUSTAÐUR - TIL LEIGU.
Hálfur 2ja manna sumarbústaður, 2 herbergi og aðgangur að
eldhúsi, er til leigu í Laxnesslandi í Mosfellssveit. Uppl. í síma
15127.
ÓSKAST TIL LEIGU
Ung hjón með 3 börn óska eftir
2—3 herb. íbúð. Erum á götunni.
Uppl. f síma 35917.
Stúlka óskar eftir herb., helzt
forstofuherb. Barnagæzla gæti
komið til gréina 1-2 kvöld í viku.
Regiusemi. Sími 37201 eftir kl. 8
í kvöld og annað kvöld.
Óska eftir 1 herb. og eldhúsi um
næstu mánaðamót. Vinsamlegast
hringið í síma 22952 eftir kl. 6.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herb., helzt í Kleppsholti.
Sími 34079.
Vil taka á leigu stórt herb. (eða
tvö lítil) og eldhús á góðum stað
í bænum. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. f síma 10736 frá kl.
4-7 e.h. - ■
Reglusöm, ábyggileg kona óskar
eftir 1-2 herb íbúð. Húshjálp kem
ur til greina. Uppl. í síma 23169
kl. 9-6 á daginn.
Roskin einhleyp kona óskar eftir
herb. sem fyrst. Herbergið þarf
ekki að vera stórt. Sími 10323. •>
Ibúð óskast. 2-3 herb. íbúð ósk-
ast. Uppl. f síma 34939 eftir kl.
1 á daginn
Skipti. Lítið einbýlishús í ná-
grenni við Keflavfk eða Njarðvfk-
ur óskast í skiptum fyfir lítið hús
í Reykjavík. Uppl. í sfma 38714.
Ung hjón utan af landi með 2
ára barn óska eftir 2 herb. íbúð.
Alger reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 41427.
Óskum eftir að taka á léigu
sumarbústað við Rauðavatn eða
nágrenni Reykjavfkur. Sfmi 60136
eftir kl. 5 á kvöldin.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2
herb. íbúð í Hafnarfirði strax.
Sími 50269.
3-4 herb. íbúð óskast. Þrennt f
heimili. Sfmj 24410.
Ung reglusöm stúlka óskar eft-
'ir herb. Helzt í Hlíðunum. Sími
10349.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu.
Sím'i 11425 til kl. 4 daglega og til
hádegis á laugardag.______________
Óskum eftir 1-2 herb. og eld-
húsi. Erum tvö. Sími 38788.
Herbergi óskast fyrir einhleypan
karlmann. Uppl. í sfrna 33450.
Bátur óskast til leigu
4—5 tonna bátur óskast til leigu
um mánaðar tíma. Uppl. í síma
37590.
TIL LEIGU
Lítil 2 herb. íbúð í Laugarnes-
hverfi til Ieigu fyrir bamlaust fólk
frá 1. júlf. Tilboð merkt „Fyrir-
framgreiðsla 1378“ sendist augl.d.
Vís'is fyrir mánudag.
2 herb. íbúð í kjallara f nýlegu
húsi á hitaveitusvæðinu til leigu.
Ársfyrirframgréiðsla. Tlboð merkt
„íbúð 1441“ sendist augl.d. Vísis
fyrir 1. júlí.
BARNAGÆZLA
11-12 ára telpa í Garða-
hreppi eða Hafnarfirði óskast t'il
að gæta 2 ára drengs. Uppl. í sfma
51614.
Grænn páfagaukur hefur fundizt
að Laugatéigi 35. Síml 33431.
Karlmannsúr tapaðist á Sogavegi
við biðstöð strætisvagna beint á
móti húsi Sogav. 212. Finnandi
vinsamlega hringi f síma 19933.
Fundarlaun.
Tapazt hefur nýtt gullfermingar
úr (dömu) í nágrenni Austurbæjar
skóla. Finnandi vinsamlega skili
því f Bólstaðarhlíð 52 III. eða
hringi í síma 37795 eða 17450.
Fundarlaun.
Svart kvenveski tapaðist seinni-
partinn á mánudag í Hlfðunum.
Finnandi vinsamlega hringi í síma
32832._________
HREINGERNINGAR
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un, rennuhreinsun. Pantið ' tfma
í sfmum 15787 og 20421.
Hreingemingar — gluggahreins-
un. Vanir menn, fljót og góð vinna
Sími 13549 og 60012. Magnús og
Gunnar.
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn Vönduð
vinna. Þr'if h.f. Sfmar 21857 og
33049.
Hreingerningarfélagið, vanir
menn fljót og góð vinna sfmi
35605.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sfmi 36281.
Hreingemingar. Vönduð vinna.
Vanir menn. Hólmbræður. Símar
35067 og 23071.
ÍWntun?
prentsmlftja & gftmmfsitmptsgarft
Elnholtl t - Stmt 20960