Vísir - 24.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 24.06.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Fimmtudagur 24. júní 1965. !3 TRÉSMIÐIR ATHUGIÐ Til sölu er sögunarvél. Tilvalið í mótauppslátt. Uppl. í síma 32497 kl. 8-19 í kvöld. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir Ieigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. TETPAHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabfla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Sími 30614. VEMNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út Iitlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., slmi 23480. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856 og Ólafur Gaukur. Sími 10752. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. f síma 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376. HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434. BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22, Kópavogi. Sími á kvöldin: 19393. HREINSUM ÚTIHURÐIR Fagmaður tekur að sér að hreinsa og olíubera útihurðir og harð- viðarinnréttingar. Sími 18322 og 41055. BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við bfla með trefjaplastefnum. Leggjum 1 góff, gerum við bretti o. fl. Setjum á þök á jeppum og öðrum ferðabílum. Einnig gert við sæti og klætt á hurðarspjöfd. Sækjum, sendum. Sími 36895. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér vinnu við skurðgröft með nýrri International traktors- skurðgröfu. Upplýsingar í síma 30250. MOSKVITCH — VIÐGERÐIR Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. Til sölu íbúðir í smíðum Höfum til sölu þrjár þriggja herbergja endaíbúðir 1 fallegu fjölbýlishúsi við Hraunbæ. Gott herbergi í kjallara, sem er 15—16 ferm., fylgir hverri íbúð. íbúð- irnar eru 85 ferm. og seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sameign frágengin. Húsið verður málað og múrhúðað utan, stigagangur málaður með ; handriði, kjallari málaður með ísettum hurðum, hill- ; ur f geymslum, svalahurð. - Verð kr. 650 þúsund. | Væntanlegt húsnæðisstjórnarlán tekið sem útborgun. Mismunur samkomulag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sfmi 24850. Kvöldsími 37272. Bremsuborðar í rúllum fyrirliggjandi 1%” - U/2” - 1%” - 2” 214” 2i/2”x3/6” 2” - 3”xy4" 3” - 3y2” - 4”x5/16” 4” - 5” - 5i/2”x3/8” 4” _ 5i/2”x7/16” - 4”x‘/2” Einnig bremsuhnoð, gott úrval S M Y RIL L, Laugavegi 170, sími 12260 HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 FLJÚGIÐ með FLUGSÝN til NORÐFJARÐAR Fe;3ir ailo virko dago Frö Reykjavík kl. 9,30 Fró NeskaupstaS kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM Á næstunni munu skip vor lesta til I’slands sem hér segir: Hamborg: Rangá 15. júlí Selá 24. júlí Antverpen: Rangá 12. júlí Selá 26. júlí Rotterdam: Rangá 13. júlí Selá 27. júlí Hull: Rangá 19. júlí Selá 29. júlí Kaupmannahöfn: Langá 28. júlí Gdynia: Langá 23. júlí Akraflug — Framhald • bis. 16 lækkað kostnaðinn við að fljúga upp á Akranes. Þytur h.f. reyndi í vetur að hefja.fastar flugferðir til Akra- ness, en það flug var stöðvað, vegna þess, að flugvöllurinn var ekki talinn fullnægja öllum kröf um. Síðan þá hefur Þytur látið endurbæta flugvöll sinn og hef- ur hann nú Verið samþykktur af Flugumferðarstjórn. Völlur- inn er 500 metra langur, en það reyndist ekki nauðsynlegt að nota nema um helming hans við lendingu og flugtak í gær. Völlurinn er um 4 km. frá Akra neskaupstað, en farþegar eru keyrðir inn að kaupstaðnum þeim að kostnaðarlausu. Við völlinn er verið að reisa bið- skýli. í SUMAR OG SÓL Ferðofatn- aðinn fáið þér hjá okkur IÍRVALS VÖRUR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu f lengri og skemmri ferðir. - Símavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Haraldur Cggertsson. Smurþrýsfisprautur Flautur 6—12—24 v. Viftureimar, bílaperur, rafkerti, platínur, koparfittings fyrir flestar gerðir bifreiða. SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 1-22-60. FErlÐABÍ LAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.